Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1978, Blaðsíða 17
Verslunarskýrslur 1977
15
Árið 1977 var heildarþyngd innflutnings 289% meiri en árið 1935,
sem miðað er við, en vörumagnsvísitalan sýnir 1560% meira vörumagn
árið 1977 heldur en 1935. Þetta virðist stríða hvað á móti öðru, en svo
er þó eltki í raun og veru, því að vörumagnsvísitalan tekur ekki aðeins til
þyngdarinnar, heldur einnig til verðsins, þannig að viss þungi af dýrri
vöru (með háu verðlagi á kg), svo sem vefnaðarvöru, vegur meira í vöru-
magninu heldur en sami þungi af þungavöru (með lágu meðalverði á
1. yfirlit. Verð innflutnmgs og útflutnings eftir mánuðum.
Value of imports and exports, by months.
Innflutningur imports Útflutningur exports
Mánuðir jnonths 1975 1976 1977 1975 1976 1977
Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr.
Januar 3 618,1 4 924,6 6 269,4 2 307,6 3 028,2 4 575,7
Febrúar 3 101,3 3 729,7 6 299,6 1 293,9 2 929,4 7 138,7
Mars 7 573,4 7 324,5 8 946,0 3 325,7 5 154,9 9 996,2
Apríl 5 582,4 5 556,1 8 188.9 5 851,5 6 308,8 8 039,9
Maí 5 431,3 7 016,4 8 878,8 4 084,8 7 149,6 10 202,6
Júní 9 870,0 8 082,3 15 723,0 4 597,8 8 097,5 7 929,1
Júlí 7 290,8 6 376,9 9 344,7 5 790,8 7 537,0 8 694,5
Agúst 4 540,8 8 269,3 9 767,9 3 266,0 4 994,3 10 615,5
September 5 635,6 7 285,1 9 815,7 2 864,7 8 167,3 7 085,8
Október 6 645,7 6 619,6 8 273,1 5 264,6 7 304,1 8 236,3
Nóvember 6 788,1 8 846,7 12 198,6 3 749,5 6 426,4 7 103,4
Desember 8 986,3 11 635,5 17 210,4 5 038,1 6 400,0 12 262,3
Samtals 75 063,8 85 666,7 120 916,1 47 435,0 73 497,5 101 880,0
kg), svo sem eldsneyti og salti. Vörumagnið getur því aukist, þótt þyngd-
in vaxi ekki, ef magn dýru vörunnar vex, en þungavörunnar ininnkar.
Lítil aukning á þungavöru hleypir þyngdinni miltlu meira fram heldur
en stórmikil aukning á dýrum vörum, svo sem vefnaðarvöru. Skýringin
á þessu ósamræmi er því sú, að þungavörunnar gætir miklu minna á
móts við hinar dýrari í innflutningnum nú heldur en áður. í útflutn-
ingnum er aftur á móti minni munur á vörumagnsvísitölu og þyngdar-
vísitölu.
1. yfirlit sýnir innflutning og útflutning í hverjum mánuði 1975—
1977 samkvæmt verslunarslcýrslum, en síðar í innganginum er yfirlit um
mánaðarlega skiptingu innflutnings (3. ltafli) og útflutnings (4. kafli).
3. Innfluttar vörur.
Imports.
Tafla IV (bls. 28—211) sýnir innflutning 1977 í hverju númeri toll-
slcrárinnar og skiptingu hans á lönd. Sýnd er þyngd í tonnum (aulc þess
stykkja- eða rúmmetratala nokkurra vörutegunda), fob-verð og cif-verð.
Taflan er í tollskrárnúmeraröð og vísast í því sambandi til skýringa í 1.
kafla þessa inngangs og við upphaf töflu IV á bls. 28.