Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1978, Blaðsíða 51
Verslunarskýrslur 1977
49
Ofan greindur samanburður á tekjum af innfluttum vörum (að
frátöldum söluskatti og vörugjaldi) svnir 45,4% hækkun þeirra frá 1976 til
1977. Heildarverðmæti innflutnings hækkaði hins vegar um 41,1 % frá 1976
til 1977. Sé innflutningi skipa og flugvéla sleppt bæði árin — en á þeim
eru engin gjöld — er hækkun innflutningsverðmætis 35,5%. Sé enn frem-
ur sleppt innflutningi til Landsvirkjunar, Kröflunefndar, íslenska járn-
blendifélagsins og Islenska álfélagsins — en hann er undanþeginn að-
flutningsgjöldum að mestu — hækkar innflutningsverðmæti um 43,7%
milli umræddra ára.
Hér á eftir er cif-verðmæli innflntnings 1976 og 1977 skipt eftir
tollhæð, bæði i beinum tölum og hlutfallstölum. í yfirliti þessu er ekki
tekið tillit til niðurfellingar og endurgreiðslu tolls samkvæmt heimild-
um í 3. gr. tollskrárlaga, en þær skipta þó nokkru máli. Þá er og
innflutningur til framkvæmda Landsvirkjunar, Kröflunefndar, Islenska
álfélagsins og íslenska járnblendifélagsins, sem er tollfrjáls, ekki talinn
vera með 0% toll, heldur er hann flokkaður til þeirra tolltaxta, sem er á
viðkomandi tollskrárnúmerum. Þessir vankantar rýra nokkuð upplýsinga-
gildi yfirlitsins hér á eftir. I því er innflutningsverðmæti á hverjum toll-
taxta sundurliðað á vörur innfluttar frá EFTA/EBE-löndum og vörum
frá öðrum löndum. Hér er að sjálfsögðu aldrei um sömu vöru að ræða í
einum og sama tolltaxta.
Meðaltollprósenta 1977 fyrir allan innflutning var 16,2%. Almennur
verðtollur var að meðaltali 37,8% og EFTA/EBE-tollur 14,5% á cif-verð-
mæti hvors innflutnings.
Verð-
tollur
% VÖTumagnstollur:
— Kartöflur (í 7. kafla tollskrár. 1976: Vöruinagns-
tollur u. þ. b. 0,3%* 1977: Verðtollur 4%) ....
— Salt almennt (í 25. kafla. 1976: Vörumagnstollur
0,016%. 1977: Innflutningur gjaldfrjáls) ....
— Steinkol og koks (í 27. kafla. 1976: Vörumagns-
tollur 0,007%. 1977: Innflutningur gjaldfrjáls) .
— Gasolía, brennsluolía (í 27. kafla. Tollur 1977
0,016%) .....................................
— Kvikmyndafilmur (í 37. kafla. 1976: Vörumagns-
tollur 0,6%. 1977: Innflutningur gjaldfrjáls) ...
0 Kaffi (í 9. kafla) ...........................
0 Manneldiskom og fóðurvömr (í 10.—12. og 23.
kafla).......................................
0 Salt almennt (í 25. kafla) ...................
0 Aburður (í 25. og 31. kafla) .................
0 Steinkol og koks (í 27. kafla)................
0 Bækur, blöð o. fl. prentað mál (í 49. kafla) ....
0 Veiðarfæri og efni í þau (í 51., 54.-57 og 59. kafla)
0 Flugvélar og flugvélahlutar, þar með flugvéla-
lireyflar (í 40., 84. og 88. kafla) .........
0 Skip (í 89. kafla)............................
0 Annar tollfrjáls innflutningur................
Þar af með 0% tolli aðeins við innflutning frá
EFTA/EBE-löndum .............................
2 ..............................................
2 EFTA/EBE-tollur .............................
3 EFTA/EBE-tollur .............................
4 .............................................
1976 1977 1976 1977
Þús. kr. Þús. kr. 0/ /o o/ /o
387 390 - 0,4 -
223 335 - 0,3 -
9 101 - 0,0 -
7 116 287 9 627 418 8,3 8,0
6 563 - 0,0 -
1 036 554 1 770 710 1,2 1,5
3 286 515 3 317 394 3,8 2,7
- 328 594 - 0,3
1 155 554 1 237 168 1,4 1,0
- 10 233 - 0,0
250 985 335 808 0,3 0,3
82 852 21 827 0,1 0,0
2 393 599 1 116 321 2,8 0,9
2 249 788 10 046 202 2,6 8,3
18 165 489 29 603 978 21,2 24,5
(470 300) (2 125 377) (0,5) (1,8)
742 480 1 052 492 0,9 0,9
1 323 123 1 300 927 1,6 1,1
- 95 464 - 0,1
1 285 663 3 478 066 1,5 2,9
4