Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1978, Blaðsíða 37
Verslunarskýrslur 1977
35*
3,21 á kg, tollur 3,7%, sölukostnaður 3%, hafnargjöld o. fl. 5,3%. Á öðr-
um ísfiski: Löndunarkostnaður kr. 3,21 á kg, tollur 15%, sölukostnaður
3% í nóvember og 2% í desember, hafnargjöld o. fl. 5,3%. V-Þýskaland:
Á ísuðurn karfa: Löndunarkostnaður kr. 3,21 á kg, tollur 2%, sölulcostn-
aður 2%, hafnargjöld o fl. 5,3%. Á ísuðum þorski, ýsu og ufsa: Löndun-
arkostnaður kr. 3,21 á kg, tollur 3,7%, sölukostnaður 2%, hafnargjöld
o. fl. 5,3%. Á öðrum isfiski: Löndunarkostnaður kr. 3,21 á kg, tollur
15%, sölukostnaður 2%, liafnargjöld o. fl. 5,3%. Danmörk: Á ísuðum
karfa: Löndunarkostnaður kr. 4,00 á kg, tollur 2%, sölukostnaður 2%,
hafnargjöld o. fl. 5,3%. Á ísuðum þorski, ýsu og ufsa: Löndunarkostnað-
ur kr. 4,00 á kg, tollur 3,7%, sölukostnaður 2%, hafnargjöld o. fl. 5,3%.
Á öðrum ísfiski: Löndunarkostnaður ltr. 4,00 á kg, tollur 15%, sölu-
kostnaður 2%, hafnargjöld o. fl. 5,3%. Færeyjar: Á ísaðri síld: 6%
sölukostnaður aðeins. Á kolmunna í bræðslu: Löndunarkostnaður kr.
0,80 á kg, tollur 2%, sölukostnaður 2%, hafnargjöld o. fl. kr. 5 000 í
hverri söluferð. Á ísfiski: Löndunarkostnaður kr. 0,80 á kg, tollur 2%,
sölukostnaður 2%, hafnargjöld o. fl. kr. 5 000 í hverri söluferð. Svíþjóð:
Á ísfiski: Tollur 15%, sölukostnaður 2%, hafnargjöld o. fl. 3%. Belgía:
Á ísuðum karfa: Löndunarkostnaður kr. 4,00 á kg, tollur 2%, sölukostn-
aður 2,83%, hafnargjöld o. fl. 5,14%. Á ísuðum þorski, ýsu og ufsa: Lönd-
unarkostnaður kr. 4,00 á kg, tollur 3,7%, sölukostnaður 2,83%, hafnar-
gjöld o. II. 5,14%. Á öðrum isfiski: Löndunarkostnaður kr. 4,00 á kg,
tollur 15%, sölukostnaður 2,83%, hafnargjöld o. fl. 5,14%. Irland: Á
þorski og ýsu: Löndunarkostnaður kr. 3,21 á kg, tollur 3,7%, sölukostnað-
ur 2%, hafnargjöld o. fl. 5,3%. Á öðrum ísfiski: Löndunarkostnaður kr.
3,21 á kg, tollur 15%, sölukostnaður 2%, hafnargjöld o. fl. 5,3%. Kanada:
Á. loðnu í bræðslu 6% sölukostnaður aðeins.
Það skal tekið fram, að fiskiskip, sem selja ísfisk erlendis, nota stóran
hluta af andvirðinu til kaupa á rekstrarvörum, vistum o. fl., svo og til
greiðslu á skipshafnarpeningum, en slíkt er ekki innifalið í áður nefnd-
um frádrætti til útreiknings á fob-verðmæti. Skortir því mjög mikið
á, að gjaldeyri svarandi til fob-verðs sé skilað til bankanna.
Útflutningsverðmæti 10 skipa, sem seld voru úr landi 1977 (nr.
93.20.00 í töflu V), nam alls 1 038 013 þús. kr. Hér fer á eftir skrá yfir skip
seld úr landi 1977:
1. Ásgeir RE-60 til Noregs, íiskiskip .
2. Saga til Líbanon, farskip.........
3. Vega til Grikklands, farskip .....
4. Ásberg RE-22 til Noregs, fískiskip
5. Maí GK-346 til Noregs, síðutogari .
6. Suðri til Panama, farskip.........
7. Fjallfoss til Grikklands, farskip ...
8. Lagarfoss til Singapúr, farskip .. . .
9. Herjólfur til Hondúras, farþegaskip
10. Austri til Noregs, farskip.......
Samtals
Rúmlestir Útflutn.verðm.
brúttó þús. kr.
300 144 964
1 270 140 369
705 58 265
299 145 792
982 127 473
1 426 202 755
1 645 74 700
923 60 204
494 43 491
296 40 000
8 340 1 038 013
Sex hin fyrst töldu skip eru talin með útflutningi júnímánaðar, en
hin fjögur með útflutningi desembermánaðar. — Engin flugvél var seld
úr landi á árinu 1977.