Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1978, Blaðsíða 19
Verslunarskýrslur 1977
17*
12. Valur frá Bretlandi, tollgæslubátur .....
13. Grettir frá Noregi, dýpkunarprammi.......
14. Laxfoss frá Danmörku, farskip............
15. Fjallfoss frá Danmörku, farskip .........
16. Lagarfoss frá Danmörku, farskip .........
17. Hofsjökull frá Noregi, farskip...........
18. ísnes frá Noregi, farskip ...............
19. Bifröst frá Frakklandi, bílaferja .......
20. Kambaröst SU-200 frá Noregi, skuttogari . .
21. Ásgeir RE-60 frá Noregi, skuttogari......
22. Birtingur NK-119 frá Frakklandi, skuttogari
23. Hegranes SK-2 frá Frakklandi, skuttogari ..
24. Þórshamar GK-75 frá Færeyjum, fiskiskip .
25. Skipsbolur frá Svíþjóð (verður fiskiskip) ....
26. Prammi frá Noregi .......................
Samtals
Rúmlestir Innílutn.verðm.
brúttó þús. kr.
23 28 807
250 153 997
1 600 426 280
1 600 449 850
1 600 459 154
2 939 1 407 442
2 831 369 000
975 380 767
487 640 170
442 767 159
453 420 000
453 352 015
326 315 472
226 77 477
147 10 464
18 874 10 046 202
í verði skipa eru talin öll tæki, sem taiin eru hluti af þeim, svo og
heimsiglingarkostnaður. Fyrir getur komið, að tæki, sem talin eru í inn-
flutningsverði, séu keypt hér á landi og því tvítalin í innflutningi. —
13 fyrst talin skip eru talin með innflutningi júnímánaðar, en hin
með innflutningi desembermánaðar.
Á árinu 1977 voru fluttar inn 12 flugvclar að verðmæti alls 757 778
þús. kr. Með innflutningi júnímánaðar er talin 1 flugvél frá Danmörku að
verðmæti 5 261 þús. ltr., 1 flugvél frá Svíþjóð að verðmæti 8 361 þús. kr.,
1 flugvél frá Bretlandi að verðmæti 41 357 þús. kr., 1 stór flugvél frá Hol-
landi að verðinæti 645 600 þús. kr. og 5 flugvélar frá Bandaríkjunum að
verðmæli 12 303 þús. kr. Með innflutningi desembermánaðar eru taldar
3 flugvélar frá Bandaríkjunum að verðmæti 44 896 þús. kr.
í 3. yfirliti er sýnd árleg neysla nokkurra vara á hverju 5 ára slteiði,
siðan um 1880 og á hverju ári síðustu árin, bæði i heild og á hvern
einstakling. Að því er snertir kaffi, sylcur og tóbak er miðað við innflutt
magn og talið, að það jafngildi neyslunni. Sama er að segja um öl framan
af þessu tímabili, cn eftir að komið var á fót reglulegri ölframleiðslu í
landinu liefur hér verið miðað við innlent framleiðslumagn. Síðan árið
1972 hel'ur innflutningur á öli (í tollskrárnr. 22.03) verið talsverður og
i'arið vaxandi (513 tonn 1977), og er það innflutta magn talið með í tölum
um ölneysluna síðan 1972. Ö1 innflutt af áhöfnum skipa og flugvéla
kemur ekki fram í innflutningstölum. — Vert er að hafa það í huga, að
innflutt vörumagn segir ekki rétt til um neyslumagn, nema hirgðir séu
hinar sömu við byrjun og lok viðkomandi árs, en þar getur munað miklu.
Tölurnar, er sýna úfengisneysluna, þarfnast sérstalua skýringa. Árin
1881—1935 er miðað við innflutt áfengismagn og talið, að það jafngildi
neyslunni. Þá er og allur innfluttur vínandi talinn áfengisneysla, þó að
hluti hans hafi farið til annarra nota. Upplýsingar eru ekki fyrir hendi
um, hve stór sá hluti hefur verið, en hins vegar má gera ráð fyrir, að
meginhluti vínandans hafi á þessu tímabili farið til drykkjar. — Frá
árinu 1935 er miðað við sölu Áfengisverslunar ríkisins á sterlcum drykkjum
og léttum vínum og hún talin jafngilda neyslunni, en vinandainnflutning-
urinn er ekki meðtalinn, enda er sá hluti hans, sem farið hefir lil fram-
leiðslu sterkra drykkja hjá Áfengisversluninni, talinn í sölu hennar á