Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1978, Blaðsíða 21
Verslunarskýrslur 1977
19
2. yfirlit (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutningsins 1977, eftir vörudeildum.
82 Húsgögn og hlutar til þeirra ..............
83 Ferðabúnaður, liandtöskur o. þ. h..........
84 Fatnaður, annar en skófatnaður ............
85 Skófatnaður ...............................
87 Vísinda- og mœlitæki, ót. a................
88 Ljósmyndunarvörur, sjóntæki, ót.a., úr, klukkur
89 Ýmsar iðnaðarvörur, ót. a..................
9 Vörur og viðskipti ekki í öðrum vörudeildum
Samtals
Alls án skipa og flugvéla
>o U «4 > n o u* h L 3 . 3 *2 wxo 5 ti d Jí§ K >.S « u bfl 3 n *o .3 ca fl fl S .§ CIF-verð
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1 134 3S5 12 823 135 140 1 282 318
186 059 2 017 13 661 201 737
3 468 735 36 529 147 632 3 652 896
1 113 381 11 942 68 842 1 194 165
1 162 932 12 099 34 871 1 209 902
935 048 9 868 41 900 986 816
3 430 724 37 662 297 824 3 766 210
84 403 861 885 86 149
111 091 039 1 159 996 8 665 020 120 916 055
100 287 059 1 159 996 8 665 020 110 112 075
•) Heiti vðrudeildar stytt, sjé fullan texta á bls. 22* £ inngangi.
brenndum drykkjum. Þó að eitthvað af vinandainnflutningi hennar
kunni að hafa farið til neyslu þar fram yfir, er ekki reiknað með þvi í
töflunni, þar sem ógerlegt er að áætla, hversu mikið það magn muni vera.
Hins vegar má gera ráð fyrir, að það sé mjög lítið hlutfallslega. — Inn-
flutningur vínanda síðan 1935 er sýndur í töflunni, en hafður í sviga, þar
sem liann er ekki með í neyslunni. — Það skal tekið fram, að áfengi (þar
með áfengt öl), sem áhafnir skipa og flugvéla og farþegar frá útlöndum
taka með sér inn í landið, er ekki talið í þeim tölum, sem hér eru birtar, en
þar mun vera um að ræða mikið magn. Þetta ásamt öðru, sem hér kemur
til greina, gerir það að verkum, að tölur 3. yfirlits um áfengisneysluna eru
ótraustar, einkurn seinni árin. — Mannfjöldatalan, sem notuð er til þess
að finna neysluna á mann hvert ár, er meðaltal fólksfjölda í ársbyrjun
og árslok. Fólkstala fyrir 1977, sem við er miðað, er 221 800.
Hluti kaffibætis af kaffineyslunni samkvæmt yfirlitinu var sem hér
segir síðustu árin (100 kg): 1974: 159, 1975: 126, 1976: 110, 1977: 90.
4. yfirlit sýnir verðmæti innfluttrar vöru eftir mánuðum og vöru-
deildum. Fyrr í þessum kafla er gerð grein fyrir skiptingu innflutnings
skipa og flugvéla á júní og desember, en hann er eins og áður segir
aðeins tekinn á skýrslu tvisvar á ári.
í 5. ijfirliti er sýnd sérstök skipting innflutnings 1977 eftir notkun
vara og landaflokkum. Breytt skipan vöruflokkunar og landssvæðaskipt-
ingar, sem tekin var upp frá og með Verslunarskýrslum 1970, stóð órösk-
uð til ársloka 1976, en frá og með 1977 urðu nokkrar tilfærslur milli
vöruflokka og smábreytingar á flokkaskipan, sjá neðanmálsgrein við 5.
yfirlit. Fyrirvarar þeir, sem gerðir voru á bls. 17*—18* í inngangi Versl-
unarskýrslna 1969, eiga enn við, og vísast til þeirra.
Innflutningur til aðila, sem eru undanþegnir gjöldum á innflutningi
(Landsvirkjun, Kröflunefnd, íslenska álfélagið h.f., íslenska járnblendi-
félagið h.f.). Innflutningur til Landsvirkjunar á árinu 1977 nam alls 628,2
millj. kr„ og mun meiri hluti þess hafa gengið til lagningar Hvalfjarðar-