Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1978, Blaðsíða 36
34
Verslunarskýrslur 1977
í kaupverðmætinu er innifalinn kostnaður við viðgerðir o. fl. til aukn-
ingar á söluverðmæti o. fl. Sundurgreining kaupverðmætisins eftir vöru-
flokkum 1976 og 1977 fer hér á eftir (í þús. kr.):
1976 1977
Fólksbílar (1976: 157, 1977: 163).............................. 49 083 63 754
Vöru- og sendifcrðabílar (1976: 22, 1977: 30) .................. 1 219 3 563
Aðrir bílar ...................................................... 748 826
Vörulyftur, dráttar- og tengivagnar ............................ 233 50
Vinnuvélar........................................................ 598 14 093
Aðrar vélar og tœki .............................................. 442 241
Varahlutir í bíla og vélar, einnig hjólbarðar .................. 3 620 5 266
Skrifstofu- og búsúhöld og heimilistæki .......................... 933 115
Fatnaður ......................................................... 117 5
Matvæli, niðursoðin ................................................ — 4 938
Ýmsar vörur ...................................................... 807 1 672
Vörur keyptar innanlands vegna söluvarnings, svo og viðgerðir 6 240 3 885
Bankakostnaður...................................................... 45 31
Alls 64 085 98 439
4. Útfluttar vörur.
Exports.
í töflu V (bls. 212—225) er sýndur útflutningur á hverri einstakri
vörutegund eftir löndum. Röð vörutegunda í þessari töflu fylgdi áður
vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna, en frá og með 1970 er röð vöru-
tegunda í þessari töflu samkvæmt sérstakri vöruskrá Hagstofunnar fyrir
útflutning. Um þetta visast til nánari skýringa i 1. kafla þessa inngangs og
við upphaf töflu V á hls. 212.
1 töflu I á bls. 2—3 er sýnd þyngd og verðmæti útflulningsins eftir
vörudeildum nýendurskoðaðrar vöruskrár hagstofu Sameinuðu þjóð-
anna. 1 töflu III á bls. 20—27 eru verðmætistölur útflutnings svarandi
til 2ja fyrstu tölustafa hinnar 6 stafa tákntölu hvers vöruliðs í vöru-
skrá Hagstofunnar fyrir útflutning, með skiptingu á lönd.
í töflu VI á bls. 226 er verðmæti útflutnings skipt eftir vinnslu-
greinum hvert áranna 1973—77. Er hér um að ræða sérstaka flokkun
útflutnings, sem gerð hefur verið ársfjórðungslega frá og með ársbyrjun
1970. Hefur þessi flokkun verið birt í Hagtíðindum fyrir hvern ársfjórð-
ung, cn í Verslunarskýrslum er hún aðeins birt fyrir heil ár.
Eins og greint var frá í 1. kafla inngangsins, er útflutningurinn i
verslunarskýrslum talinn á söluverði afurða með umbúðum, fluttur um
borð í skip (fob) í þeirri höfn, er þær fara fyrst frá samkvæmt sölu-
reikningi útflytjanda. Þessi regla getur ekki átt við isfisk, sem íslensk
skip selja i erlendum höfnum, og gilda því um verðákvörðun hans i
verslunarskýrslum sérstakar reglur. Til ársloka 1967 var, auk löndunar-
og sölukostnaðar o. fl., dregin frá brúttósöluandvirði ísfisks ákveðin fjár-
hæð á tonn fyrir flutningskostnaði, en þessu var hætt frá og með árs-
byrjun 1968. Á árinu 1977 fylgdi Fiskifélag Islands þcssum reglum við út-
reikning á fob-verði ísfisks (og loðnu í bræðslu) út frá brúttósöluandvirði
hans, og var hann tekinn í útflutningsskýrslur samlrvæmt því (hundraðs-
tölur tilgreindar liér á eftir miðast allar við brúttósöluandvirði): Holland
(ísfiskur landaður þar, var i raun seldur til Bretlands): Á ísuðurn karfa:
Löndunarkostnaður kr. 3,21 á kg, tollur 2%, sölukostnaður 2%, hafnar-
gjöld o. fl. 5,3%. Á isuðum þorski, ýsu og ufsa: Löndunarkostnaður kr.