Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1978, Blaðsíða 28
26
Verslunarskýrslur 1977
5. yfirlit (frh.). Skipting innflutnings 1977 eftir notkun vara og landaflokkum.
i 2 3 4 5 6 7 8
13 Rekstrarvörur til vinnslu sjávarafurða 2,8 480,5 1 098,2 31,6 290,9 1 904,0 1,6
13-61 Snlt, sykur, krydd o. þ. h - - 43,8 U 0,0 283,7 328,6 0,3
13-62 öskjur, pappír, strigi o. þ. h. til umbúða - 2,2 425,7 1 085,4 30,7 5,9 1 549,9 1,3
13-63 Hnífar o. þ. h - 0,6 11,0 11,7 0,9 1,3 25,5 0,0
14 14-71 Ýmsar rekstrarvörur ót. a Hrávörur og rekstrarvörur til plast- 6,7 84,5 4 632,6 2 088,6 549,1 192,6 7 554,1 6,2
iðnaðar - 0,4 717,6 274,4 13,7 1,1 1 007,2 0,8
14-72 Hrávörur til efnagerða 0,1 14,1 422,5 245,2 68,0 4,5 754,4 0,6
14-73 Hrávörur til málningarvcrksmiðja . . . - 36,7 448,5 139,1 22,9 8,5 655,7 0,5
14-74 14-75 Hrávörur til dúka- og skóverksmiðja Efnivörur og rekstrarvörur til annars 0,1 198,5 30,8 23,4 0,3 253,1 0,2
iðnaðar 1,0 14,7 1 806,7 1 101,7 243,4 107,1 3 274,6 2,7
14-76 14-77 Efnivörur til viðgcrðarþjónustu .... Efnivörur til annarra atvinnugreina en 5,5 6,8 670,2 196,0 122,0 39,1 1 039,6 0,9
iðnaðar 0,1 11,7 368,6 101,4 55,7 32,0 569,5 0,5
15 Eldsneyti og smurningsoliur 9 754,1 0,3 3 765,4 15,9 8,4 1 562,8 15 106,9 12,5
15-81 Densín (ekki flug\rélabensín) 2 229,1 - - - 2 229,1 1,8
15-82 Flugvélabensín 121,1 - - - 121,1 0,1
15-83 Þotueldsneyti ~ 938,9 - - 1 088,0 2 026,9 1,7
15-84 Gasolía og brennsluolía 7 520,9 - 1 650,8 - - 455,8 9 627,5 8,0
15-85 15-86 Smurningsolíur Annað eldsneyti (kol, gas, rafmagn 4,1 “ 950,4 15,5 8,0 9,1 987,1 0,8
o. s. frv.) — 0,3 104,2 0,4 0,4 9,9 115,2 0,1
15-87 Óhreinsaðar olíur ). Skip, flugvélar og flugvélahlutar.
16 Skip og flugvélar - 1 620,8 4 447,9 4 703,8 158,7 324,1 11 255,3 9,3
16-90 Varðskip - - - - -
16-91 Fiskiskip - 1618,5 1 286,9 2 738,6 - 316,3 5 960,3 4,6
16-92 Farskip - 2 170,9 1 776,5 - - 3 947,4 3,3
16-93 16-94 Skemmti- og sportför Dráttarskip og -bátar, dýpkunar- og ~ ' 17,6 4,0 1,7 0,5 23,8 0,0
dæluskip, o. íl - - 164,5 - - 164,5 0,2
16-95 Aðrir bátar og skip - 1,7 35,0 5,0 0,8 0,5 43,0 0,0
16-98 16-99 Flugvélar (þar með svifflugur) Loftbelgir, fallhlífar og hlutar til — 692,2 8,4 57,2 757,8 0,6
flugvéla 0,6 245,3 6,8 99,0 6,8 358,5 0,3
Innflutningur alls imports total 0885,8 4 007,5 57 410,6 24 869,2 7 965,2 15 777,8 120 916,1 100,0
Bygging álbræðslu í Straumsvik hófst á árinu 1967. Samkvæmt 14.
gr. samnings ríkisstjórnarinnar og Swiss Aluminium Limited frá 28.
marz 1966, sem fékk lagagildi með lögum nr. 76/1966, er mestallt, sem
með þarf til byggingar álbræðslunnar, undanþegið aðflutningsgjöldum og
söluskatti. Þar eð hér var um að ræða erlenda fjárfestingu og mikinn inn-
tlutning af sérstökum uppruna, var sá háttur hafður á 1967 og 1968, að
þessi inuflutningur var eklti liafður með í árlegum innflutningstölum
Verslunarskýrslna. Hins vegar var hann frá og með 1968 meðtalinn í
mánaðarlegum innflutningstölum, birtum í Hagtíðindum, sjá nánar at-
hugasemd neðst á bls. 69 í aprílblaði Hagtíðinda 1968. Til ársloka 1977
var innflutningur Islenska álfélagsins á fjárfestingarvörum tilgreindur
sérstaklega í Hagtíðindum mánaðarlega, en frá ársbyrjun 1978 er inn-
flutningur þessa aðila birtur þar án slíkrar sundurgreiningar. Að því er
varðar birtingu i Verslunarskýrslum var rekstrarvöruinnflutningur ís-