Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2014, Blaðsíða 29
Vikublað 30. september–2. október 2014 Sport 29
Þessir skapa flesta atvinnumenn
n Breiðblik og FH búa til flesta n Þrír fjórðu íslenskra atvinnumanna í knattspyrnu leika á Norðurlöndunum n 60 strákar spila með A-liðum erlendis og hafa leikið landsleik
ur. Hafa verður í huga,
þegar þessar tölur eru
skoðaðar að áhöld geta
verið um hvort leik
menn teljist til varnar
manna, miðjumanna
eða sóknarmanna.
Sumir geta spilað
margar stöður en
DV leitaðist við að
stimpla leikmenn
eftir þeirri stöðu
sem þeir spila
helst með sín
um félagsliðum.
Þrátt fyrir að at
vinnumennirnir
dreifist út um
allan völl, þegar
horft er til þess
hvaða stöð
ur þeir spila,
verður ekki hjá
því litið að þeir
leikmenn sem
spila hjá stærstu
liðunum spila
flestir framar
lega á vellinum.
Nægir þar að
nefna Gylfa Þór
Sigurðsson,
Kolbein Sig
þórsson og
Alfreð Finn
bogason. Ís
land á þrjá
markverði
í atvinnu
mennsku
sem
alist
hafa
upp
á Ís
landi en sá fjórði, Frederik August
Albrecht Schram, ólst upp í Dan
mörku. Þá má nefna að fimmti mark
vörðurinn, Stefán Logi Magnússon,
er ekki á listanum þrátt fyrir að hafa
verið í atvinnumennsku undanfarin
ár. Hann leikur nú með KR í Pepsi
deildinni.
Völsungar bestir?
Til gamans reiknaði DV út, miðað
við fjölda iðkenda hjá félögunum í
dag, hvaða félag skilar hlutfallslega
flestum leikmönnum út í atvinnu
mennsku. Inn í dæmið voru aðeins
tekin þau félög sem eiga tvo atvinnu
menn eða fleiri. Þar kemur Völsung
ur langbest út. Í dag spila tveir Völs
ungar í atvinnumennsku en karlkyns
iðkendur hjá klúbbnum, 15 ára og
yngri, eru 85. Það gerir hlutfall upp
á 2,35%. Valsmenn koma þar á eftir,
svo FH og KR. Breiðablik kemur ekki
eins vel út, þó að ekkert félag eigi í
dag fleiri atvinnumenn. Skýringin
á því er að Breiðablik hefur úr lang
mestum fjölda iðkenda að spila.
Karlkyns iðkendur, 15 ára og yngri
eru þar 900 talsins.
Mikilvægt er að gera fyrirvara við
þessa útreikninga enda eru á þeim
miklir annmarkar. Fjöldi iðkenda
getur hafa breyst mjög mikið frá því
núverandi atvinnumenn voru ungir
auk þess sem hlutfallið endurspegl
ar ekki fjölda þeirra leikmanna sem
hafa á einhverjum tímapunkti leikið
sem atvinnumenn. Þetta er því að
eins tekið saman til gamans. Þá getur
einn atvinnumaður, til eða frá, breytt
prósentutölunni stórlega.
Umhverfið hjálpar til
Daði hjá Breiðablik segir að þegar
öllu sé á botninn hvolft skipti
einstaklingurinn mestu máli, á
Yfirþjálfari yngri flokka Breiðabliks
Daði Rafnsson segir að ekkert eitt skapi
atvinnumann í knattspyrnu. Árangur eins
leikmanns sé samspil margra þátta, sem
þurfi að vera í lagi. MYnd dadirafnsson.coM
Þetta eru íslensku atvinnumennirnir
nafn fæddur aldur félag staða Land U21 leikir a landsleikir Uppeldisfélag Önnur félög
fyrir 18 ára
Eiður Smári Guðjohnsen 1978 36 FC Pune City Sókn Indland 11 78 ÍR/Valur
Hjálmar Jónsson 1980 34 Gautaborg Vörn Svíþjóð 3 21 Höttur
Kristján Örn Sigurðsson 1980 34 Hönefoss Vörn Noregur 0 53 Þór Ak Völsungur/KA
Helgi Valur Daníelsson 1981 33 AGF Miðja Danmörk 17 32 Fylkir Grótta
Indriði Sigurðsson 1981 33 Viking Vörn Noregur 17 65 KR
Gunnar Heiðar Þorvaldsson 1982 32 BK Häcken Sókn Svíþjóð 7 24 ÍBV
Kári Árnason 1982 32 Rotherham Vörn England 0 34 Valur Víkingur R.
Hannes Þ. Sigurðsson 1983 31 Sandnes Ulf Sókn Noregur 14 13 FH
Ólafur Ingi Skúlason 1983 31 Zulte Waregem Miðja Belgía 12 21 Fylkir
Birkir Már Sævarsson 1984 30 Brann Vörn Noregur 3 42 Valur
Emil Hallfreðsson 1984 30 Verona Miðja Ítalía 14 42 FH
Hannes Þór Halldórsson 1984 30 Sandnes Ulf Mark Noregur 0 21 Leiknir R.
Pálmi Rafn Pálmason 1984 30 Lilleström Miðja Noregur 10 18 Völsungur
Sölvi Geir Ottesen 1984 30 Ural Vörn Rússland 11 25 Víkingur
Eyjólfur Héðinsson 1985 29 FC Mydtjylland Miðja Danmörk 4 5 ÍR
Steinþór Freyr Þorsteinsson 1985 29 Viking Sókn Noregur 0 8 Breiðablik
Guðjón Baldvinsson 1986 28 Halmstad Sókn Svíþjóð 8 4 Stjarnan
Hallgrímur Jónasson 1986 28 SönderjyskE Vörn Danmörk 10 11 Völsungur Þór Ak
Kjartan Henry Finnbogason 1986 28 AC Horsens Sókn Danmörk 7 1 KR
Ragnar Sigurðsson 1986 28 Krosnador Vörn Rússland 7 37 Fylkir
Ari Freyr Skúlason 1987 27 OB Miðja Danmörk 10 22 Valur
Guðmann Þórisson 1987 27 Mjällby Vörn Svíþjóð 7 1 Breiðablik
Halldór Orri Björnsson 1987 27 Falkenberg Sókn Svíþjóð 0 2 Stjarnan
Matthías Vilhjálmsson 1987 27 Start Sókn Noregur 8 11 BÍ Fram/FH
Theodór Elmar Bjarnason 1987 27 Randers Miðja Danmörk 10 14 KR
Arnór Smárason 1988 26 Helsingborg Sókn Svíþjóð 10 17 ÍA
Birkir Bjarnason 1988 26 Pescara Miðja Ítalía 25 31 Noregur
Bjarni Þór Viðarsson 1988 26 Silkeborg Miðja Danmörk 26 1 FH
Hjörtur Logi Valgarðsson 1988 26 Sogndal Vörn Noregur 14 8 FH
Rúrik Gíslason 1988 26 FC Köbenhavn Miðja Danmörk 19 28 HK
Skúli Jón Friðgeirsson 1988 26 Gefle IF Vörn Svíþjóð 10 4 KR
Alfreð Finnbogason 1989 25 Real Sociedad Sókn Spánn 11 1 Fjölnir Breiðablik
Aron Einar Gunnarsson 1989 25 Cardiff Miðja England 11 44 Þór Ak
Guðmundur Kristjánsson 1989 25 Start Miðja Noregur 11 6 Breiðablik
Gylfi Þór Sigurðsson 1989 25 Swansea Miðja England 14 24 FH Breiðablik
Haraldur Björnsson 1989 25 Östersunds Mark Noregur 19 0 Valur
Jón Guðni Fjóluson 1989 25 GIF Sundsvall Vörn Svíþjóð 11 5 Hrunamenn Ægir/Fram
Aron Jóhannsson 1990 24 Az Alkmaar Sókn Holland 10 0 Fjölnir Breiðablik
Björn Daníel Sverrisson 1990 24 Viking Miðja Noregur 9 2 FH
Hólmar Örn Eyjólfsson 1990 24 Rosenborg Vörn Noregur 27 1 HK
Jóhann Berg Guðmundsson 1990 24 Charlton Miðja England 14 32 Breiðablik
Kolbeinn Sigþórsson 1990 24 Ajax Sókn Holland 16 23 Víkingur HK
Kristinn Jónsson 1990 24 IF Brommapojkarna Vörn Svíþjóð 8 4 Breiðablik
Kristinn Steindórsson 1990 24 Halmstad Miðja Svíþjóð 9 0 Breiðablik
Rúnar Már Sigurjónsson 1990 24 Sundsvall Miðja Svíþjóð 3 1 Tindastóll Ýmir/HK
Viðar Örn Kjartansson 1990 24 Vålerenga Sókn Noregur 9 1 Selfoss
Þórarinn Ingi Valdimarsson 1990 24 Sarpsborg Miðja Noregur 7 1 ÍBV
Björn Bergmann Sigurðarson 1991 23 Molde Sókn Danmörk 7 1 ÍA
Guðlaugur Victor Pálsson 1991 23 Helsingborg Miðja Svíþjóð 7 11 Fjölnir Fylkir
Guðmundur Þórarinsson 1992 22 Sarpsborg Miðja Noregur 12 1 Selfoss
Jón Daði Böðvarsson 1992 22 Viking Sókn Noregur 12 3 Selfoss
Arnór Ingvi Traustason 1993 21 Norrköping Miðja Svíþjóð 10 0 Njarðvík Keflavík
Hólmbert Aron Friðjónsson 1993 21 Bröndby Sókn Danmörk 8 0 HK
Hördur Björgvin Magnússon 1993 21 Spezia Vörn Ítalía 13 0 Fram
Kristján Gauti Emilsson 1993 21 NEC Nijmegen Sókn Holland 8 0 FH
Sverrir Ingi Ingason 1993 21 Viking FK Vörn Noregur 9 1 Breiðablik
Rúnar Alex Rúnarsson 1995 19 Nordsjælland Mark Svíþjóð 9 0 KR
Frederik A. Albrecht Schram 1995 19 OB Mark Danmörk 1 0 Danmörk
Orri Ómarsson 1995 19 Århus GF Vörn Danmörk 8 0 HK
skilyrði: Íslenskir knattspyrnumenn (karlar) sem spila í dag sem atvinnumenn í A-liði félags erlendis og hafa U21-landsleik eða A-landsleik á bakinu.
Uppeldisfélag: Félag sem leikmaður lék/æfði lengst með áður en hann varð 18 ára. Önnur félög: Önnur félög sem atvinnumaður lék/æfði með áður en hann varð 18 ára, samkvæmt ksi.is.
framhald á næstu síðu
„Hættan er sú að
leikmenn missi
fókus á að vinna í núinu.
Þeir fara kannski að
hugsa um það sem gæti
orðið og missa sjónar á
því að bæta sig í dag.
– daði rafnsson, yfirþjálfari
yngriflokka hjá Breiðabliki