Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2014, Blaðsíða 40
+7° +5°
14 5
07.33
19.01
20
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Miðvikudagur
21
16
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
15
12
11
8
20
18
19
8
17
22
9
25
10
18
14
12
11
11
19
18
17
22
11
25
12
12
19
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
10,8
7
4,5
5
4,1
4
3,8
6
7,5
8
4,0
6
3,6
4
2,2
7
13,2
8
5,2
5
8,1
5
8,9
6
5,9
6
1,5
2
1,6
0
0,9
-5
8,4
9
3,5
6
5,4
1
2,0
1
15,9
7
5,2
6
6,2
6
7,2
6
11,0
5
5,0
6
3,0
4
7,0
3
5,0
4
5,0
5
3,0
4
7,0
2
15,3
8
2,0
6
7,9
5
2,8
5
10,0
7
3,5
3
4,7
2
4,3
4
upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni
vatnselgur á sæbraut Rigningarveður gengur yfir landið.
sigtryggur ariMyndin
Veðrið
Talsverð rigning
Suðaustan 15–25 m/s með tals-
verðri eða mikilli rigningu, en hægari
vindur og úrkomulítið norðaustan til
framan af degi. Snýst í sunnan 10–18
með skúrum seint í dag, fyrst vest-
anlands. Aftur vaxandi sunnanátt
með rigningu á morgun, 18–25 m/s á
Vesturlandi. Hiti víða 5–10 stig í dag,
en kólnar heldur vestan til á morgun.
Þriðjudagur
30. september
Reykjavík
og nágrenni Evrópa
Þriðjudagur
107
5
7
64
117
99
139
77
79
128
6
7
6,9
7
3,3
4
5,5
0
1,7
0
9,2
8
3,4
5
10,3
2
3,4
1
6,5
8
4,5
4
5,6
4
6,8
5
8,7
8
1,9
4
5,8
3
1,4
4
13,0
8
15,0
8
5,0
6
9,0
5
17,0
9
5,6
7
4,2
7
4,3
6
Suðaustan 15–23 m/s
og talsverð rigning en
sunnan 10–15 og skúrir í
kvöld. Sunnan 15–23 og
aftur rigning á morgun.
Hiti 4–9 stig.
Myndbandið hvarf
n Yfir 20 þúsund manns höfðu
skoðað hvatningarmyndband
athafnamannsins Ólafs geirs Jóns-
sonar, Óla Geirs, í vikunni. DV
greindi frá því á vefnum að Óli Geir
hefði búið til hádramatískt hvatn-
ingarmyndband þar sem hann stikl-
aði á stóru í lífi sínu með úrklippum
af fréttaumfjöllunum. Í mynd-
bandinu sást Óli Geir við líkams-
ræktaræfingar en undir heyrðust
frægar hvatningarræður frá meðal
annars Al Pacino úr kvikmyndinni
Any Given Sunday. Myndbandið
var vistað á YouTube
undir nafninu „Ég gefst
aldrei upp“ en svo virð-
ist sem að Óli Geir hafi
tekið það út, þrátt fyr-
ir vinsældir þess, því það
finnst ekki lengur.
Vikublað 30. september–2. október 2014
76. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
Satis.is
Eigum fyrirliggjandi Sky HD 500 GB
upptökumóttakara frá SKY.
Fullkomin HD og 3D gæði.
Aðeins 49.990 kr.
Allar nánari upplýsingar á www.satis.is og síma 551 5100
Njóttu þess sem best þykir.
Hann var þó
ekki tekinn í
bólinu?
M
argir Reykvíkingar hafa
bölvað mánudegi í gær
þegar rok og rigning
barði á borgarbúum. Fáir
hafa þó átti verri mánu-
dag en maður sem handtekinn var
á taílenska veitingastaðnum Krua
Thai í Tryggvagötu í hádeginu á
mánudag. Svo óheppilega vildi til
fyrir manninn að hann gekk beint í
flasið á lögreglumönnum sem þar
sátu að snæðingi. Svo virðist sem
óeinkennis klæddir lögreglumenn
sem sátu og nutu hádegistilboðs
veitingastaðarins hafi borið kennsl
á manninn og kallað á einkennis-
klædda kollega sína. „Ertu ekki að
grínast,“ sagði maðurinn þegar ein-
kennisklæddir lögreglumenn mættu
á svæðið og leituðu í vösum hans.
Hann var því næst færður í járn og
honum fylgt út í lögreglubíl.
Blaðamaður veiti því athygli að
maðurinn hafði ekki fengið mat sinn
og hefur því farið svangur í ýmist
fangaklefa eða yfirheyrslu. Ekki var
betur séð en að maðurinn hafi borg-
að fyrir mat sinn. Óeinkennisklæddu
lögreglumennirnir kláruðu þó mat
sinn í kjölfar afskipta þeirra af mann-
inum. Veitingastaðurinn Krua Thai
er vinsæll meðal lögreglumanna og
er ekki óalgengt að sjá einkennis-
klædda lögreglumenn næra sig þar
í hádeginu.
Lögreglumenn á vettvangi neit-
uðu að svara spurningum blaða-
manns um hvers vegna maðurinn
hafi verið handtekinn. DV gerði til-
raun til að fá upplýsingar um hvers
vegna maðurinn hafi verið hand-
tekinn hjá aðalvarðstjóra lögreglu-
stöðvarinnar á Hverfisgötu en þar
fundust engar upplýsingar um
handtöku við Tryggvagötu rétt fyrir
hádegi á mánudag. n
hjalmar@dv.is
Handtekinn í hádegismat á Krua Thai
Fór svangur í fangaklefa
Handtekinn á krua thai Maðurinn var
handtekinn á taílenska veitingastaðnum Krua
Thai rétt fyrir hádegi á mánudag. Hann hafði
ekki fengið matinn sem hann borgaði fyrir.