Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2014, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2014, Blaðsíða 25
Neytendur 25 Tegund Þyngd fyrir steikingu Þyngd eftir steikingu Rýrnun í % Nettó - kjötborð 394 gr. 294 gr. 25,4% Norðlenska ungnautahakk 532 gr. 388 gr. 27% Nóatún 578 gr. 406 gr. 29,7% Krónan 560 gr. 392 gr. 30% Íslandsnaut 560 gr. 390 gr. 30,3% Nautaveisla 584 gr. 358 gr. 38,7% Niðurstöður og upplýsingar um hverja tegund: Vikublað 30. september–2. október 2014 Svona rýrnar nautahakkið Sem þú kaupir 30 prósent af því sem þú kaupir fuðri upp á pönnunni n 20-30% rýrnun getur verið eðlileg Helstu niðurstöður:Afar mikil rýrnun Þú getur átt von á því að nautahakkið sem þú kaupir úti í búð rýrni um 25–39% við steikingu. Það er umtalsvert meira en talist getur ásættanleg rýrnun sem matreiðslumeistarar segja á bilinu 15–18%. MyNd SigTRygguR ARi Nautahakk úr kjötborði (Nettó Fiskislóð) Kílóverð: 1.498 kr. í Nettó. innihaldslýsing: Nautahakk. upprunaland: Ísland. Fituprósenta: Óuppgefið. uppgefin þyngd skv. pakkningu: 406 gr. Þyngd fyrir steikingu: 394 gr. (Bakkinn 10 gr.) Þyngd eftir steikingu: 294 gr. Rýrnun í prósentum: 25,4%. Ungnautahakk frá Norðlenska Kílóverð: 1.812 kr. í Nettó. innihaldslýsing: Ungnautakjöt. upprunaland: Ísland. Fituprósenta: 8–12%. uppgefin þyngd skv. pakkningu: 535 gr. Þyngd fyrir steikingu: 532 gr. Þyngd eftir steikingu: 388 gr. Rýrnun í prósentum: 27%. Nóatún ungnautahakk Kílóverð: 1.898 kr. í Nóatúni. innihaldslýsing: Ungnautakjöt. upprunaland: Ísland. Fituprósenta: 8–12%. uppgefin þyngd skv. pakkningu: 580 gr. Þyngd fyrir steikingu: 578 gr. Þyngd eftir steikingu: 406 gr. Rýrnun í prósentum: 29,7%. Krónan ungnautahakk Kílóverð: 1.798 kr. í Krónunni. innihaldslýsing: Ungnautakjöt. upprunaland: Ísland. Fituprósenta: 8–12%. uppgefin þyngd skv. pakkningu: 564 gr. Þyngd fyrir steikingu: 560 gr. Þyngd eftir steikingu: 392 gr. Rýrnun í prósentum: 30%. Nautaveisla nautahakk Kílóverð: 1.298 kr. í Bónus. innihaldslýsing: Nautgripakjöt. upprunaland: Spánn og Ítalía. Fituprósenta: 12–16%. uppgefin þyngd skv. pakkningu: 583 gr. Þyngd fyrir steikingu: 584 gr. Þyngd eftir steikingu: 358 gr. Rýrnun í prósentum: 38,7%. Íslandsnaut ungnautahakk Kílóverð: 1.595 kr. í Bónus. innihaldslýsing: Ungnautakjöt. upprunaland: Ísland. Fituprósenta: 8–12%. uppgefin þyngd skv. pakkningu: 561 gr. Þyngd fyrir steikingu: 560 gr. Þyngd eftir steikingu: 390 gr. Rýrnun í prósentum: 30,3%. Rýrnaði mest Hér má sjá afraksturinn eft- ir að Nautaveislu hakkið hafði verið steikt. Til hliðar má sjá aukavökvann og fituna sem sat eftir í bakkanum, heil 18 grömm. Vigtað fyrir og eftir Allt hakkið var vigtað á sömu vog fyrir og eftir steikingu. Niðurstöðurnar skráðar og rýrnunarhlutfall- ið fundið út. Sláandi Úlfar Eysteinsson á Þremur frökkum var allt annað en sáttur við niðurstöðurnar og þótti rýrnunin á nautahakkinu allt of mikil. Hún væri á við mat fyrir einn ef lagað væri kíló af hakki. Allt samkvæmt bókinni Stefán Úlfarsson, matreiðslu- meistari á Þremur frökkum, sá um steikinguna á nautahakkinu í könnun DV. MyNd SigTRygguR ARi 27% Rýrnun 30% Rýrnun 25,4% Rýrnun 29,7% Rýrnun 30,3% Rýrnun 38,7% Rýrnun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.