Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2014, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2014, Qupperneq 48
48 Menning Sjónvarp Helgarblað 18.–21. júlí 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Ætlað að auka hlut kvenna í kvikmyndagerð Ellefu handrit í úrslit Föstudagur 18. júlí Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 15.40 Ástareldur e 16.30 Ástareldur e 17.20 Kúlugúbbarnir (2:18) 17.43 Undraveröld Gúnda 18.07 Nína Pataló (30:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Með okkar augum (1:6) Einlæg og skemmtileg þáttaröð þar sem fólk með þroskahömlun skoðar málefni líðandi stundar með sínum augum og spyr spurninga á sinn einstaka hátt. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. 888 e 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Orðbragð (2:6) Orðbragð er skemmtiþáttur þar sem Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir snúa upp á íslenska tungumál- ið, teygja það, toga og umfaðma, knúsa og blása í það lífi. Dagskrárgerð: Konráð Pálmason. 888 e 20.05 Saga af strák (7:13) (About a Boy) Bandarísk gamanþáttaröð um áhyggjulausan piparsvein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. Aðalhlutverk: Minnie Driver, David Walton og Benjamin Stockham. 20.30 Séra Brown 7,3 (2:10) (Father Brown) Breskur sakamálaþáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. 21.20 Banks yfirfulltrúi – Skíthæll (DCI Banks) Bresk sakamálamynd. Alan Banks lögreglufull- trúi rannsakar dularfullt sakamál. Meðal leikenda eru Stephen Tompkinson, Lorraine Burroughs, Samuel Roukin og Colin Tierney. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 22.50 Rán í helgidómnum (First Sunday) Gamanmynd frá 2008 um tvo smákrimma sem lenda í vanda þegar kemur að skuldadögum. Aðalhlutverk: Ice Cube, Katt Williams og Tracy Morgan. David E. Talbert. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.25 Brostin faðmlög 7,2 (Los abrazos rotos) Ástríðuþrungið uppgjör rithöfundar við fortíð sína. Verðlaunamynd í leikstjórn Pedro Almodóvar. Meðal leikenda: Penelope Cruz, Lluís Homar og Blanca Portillo. Spænsk bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e 02.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 13:35 KR - Celtic 15:20 IAAF Diamond League 2014 17:20 Sumarmótin 2014 18:00 IAAF Diamond League 2014 B 20:00 Búrið 20:30 UFC Countdown 21:15 UFC Live Events (UFC 175) 23:50 IAAF Diamond League 2014 14:30 PL Classic Matches (Black- burn - Sheffield, 1997) 15:00 Premier League 2013/14 (Man. Utd. - Arsenal) 16:45 HM 2014 (Kólumbía - Fílabeinsströndin) 18:30 HM 2014 (Japan - Kólumbía) 20:15 Æfingaleikir 2014 (Brönd- by - Liverpool) 21:55 HM 2014 (England - Ítalía) 23:40 HM 2014 (Úrúgvæ - Kosta Ríka) 11:00 The Decoy Bride 12:30 Chasing Mavericks 14:25 The Best Exotic Marigold Hotel 16:30 The Decoy Bride 18:00 Chasing Mavericks 19:55 The Best Exotic Marigold Hotel 22:00 Margaret 00:25 Liberal Arts 02:00 The Resident 03:35 Margaret 16:45 Jamie's 30 Minute Meals 17:10 Raising Hope (22:22) 17:30 The Neighbors (12:22) 17:50 Cougar Town (2:13) 18:15 The Secret Circle (9:22) 19:00 Top 20 Funniest (8:18) 19:40 Britain's Got Talent (6:18) 20:40 Community (17:24) 21:05 The Listener (3:13) 21:50 Grimm (1:22) 22:40 Sons of Anarchy (3:14) 23:25 The Cougar (8:8) 00:10 Top 20 Funniest (8:18) 00:50 Britain's Got Talent (6:18) 01:50 Community (17:24) 02:15 The Listener (3:13) 03:00 Grimm (1:22) 03:45 Sons of Anarchy (3:14) 04:30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 18:05 Strákarnir 18:35 Friends (19:24) 19:00 Seinfeld (11:22) 19:25 Modern Family (11:24) 19:50 Two and a Half Men (6:24) 20:10 Spurningabomban (6:21) 20:55 Breaking Bad 21:45 Wallander (3:3) 23:20 It's Always Sunny In Philadelphia (7:12) 23:45 Boss (8:8) 00:45 Hustle (4:6) 01:40 Spurningabomban (6:21) 02:25 Breaking Bad 03:10 Wallander (3:3) 04:40 It's Always Sunny In Philadelphia (7:12) 05:05 Boss (8:8) 06:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Hér hljóma öll flottustu tónlistarmynd- böndin í dag frá vinsælum listamönnum á borð við Justin Timberlake, Rihönnu, Macklemore, Pink, Bruno Mars, Justin Bieber, One Direction og David Guetta. 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm In the Middle 08:25 Drop Dead Diva (7:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (18:175) 10:15 Last Man Standing 7,1 (11:24) Skemmtilegir gam- anþættir með grínaranum Tim Allen í hlutverki karl- mans sem lifir og hrærist í miklu kvennaríki, bæði í vinnunni og heima fyrir. Mike Baxter (Allen) og kona hans ala í sameiningu upp þrjár dætur, og þar gengur oft á ýmsu. 10:40 The Face (5:8) 11:25 Junior Masterchef Australia (4:16) 12:15 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 Win Win 14:50 Pönk í Reykjavík (1:4) 15:15 Young Justice 16:00 Frasier (7:24) 16:20 The Big Bang Theory 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (1:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Super Fun Night (7:17) 19:35 Impractical Jokers (7:8) 20:00 Mike & Molly (17:23) 20:20 NCIS: Los Angeles (7:24) 21:05 In a World... 22:35 Columbus Circle 00:00 In Time 6,6 Spennutryllir með Justin Timberlake og Amöndu Seyfried í aðal- hlutverkum. Myndir gerist í framtíðinni þar sem fólk hættir að eldast um 25 ára aldurinn og tíminn er orðinn gjaldmiðill. Hinir ríku safna árum og jafnvel árþúsund- um á meðan hinir fátæku betla, stela og jafnvel fá lánaðar mínútur. 01:45 Youth in Revolt Gaman- mynd með Michael Cera í aðalhlutverkum. Á meðan hjólhýsahyskis-foreldrar hans ramba á barmi skilnaðar, hefur Nick Twisp heillast af draumastúlkunni Sheeni Saunders, og vonar að hún sé sú sem muni hjálpa honum að missa sveindóminn. 03:15 Certain Prey Spennumynd frá 2011 með Mark Harmon í aðalhlutverkum. 04:45 Rise Of The Planet Of The Apes Spennandi mynd um stökkbreyttan apa sem gerir uppreisn sem erfitt reynist að kveða niður. James Franco, Freida Pinto og Andy Serkis eru í aðalhluverkum. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (11:24) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:0 The Voice (13:26) 16:30 The Voice (14:26) 17:15 Dr. Phil 17:55 Necessary Roughness (13:16) Bráðskemmtilegur þáttur um sálfræðinginn Danielle og frumleg meðferðarúrræði hennar. Nýr eigandi liðsins reynir á taugarnar hjá T.K. og Dani gerir málamiðlanir. 18:40 An Idiot Abroad (3:9) Ricky Gervais og Stephen Merchant eru mennirnir á bakvið þennan einstaka þátt sem fjallar um vin þeirra, Karl Pilkington og ferðir hans um sjö undur veraldar. Ricky og Stephen senda Karl að þessu sinni til Indlands. Hann skoðar Taj Mahal og fer í átta klukku- stunda rútuferð til að sækja fund heilagra manna. 19:25 30 Rock 8,3 (4:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Jack er eitthvað stressaður yfir fjár- hagnum og reynir að loka NBC síðunni. Liz er pirruð á Jennu og leitar til nýja “ besta“ vinar síns. 19:50 America's Funniest Home Videos (40:44) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:15 Survior (8:15) 21:00 The Bachelorette (5:12) 22:30 The Tonight Show 23:15 Royal Pains (14:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons Þegar maður verður fyrir vitrun er oft betra að tala við þá sem skipta mann mestu máli. 00:05 Leverage 7,8 (11:15) Þetta er fimmta þáttaröðin af Leverage, æsispennandi þáttaröð í anda Ocean’s Eleven um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi og níðast á minnimáttar. Hópurinn eltist við smásölurisa sem mútar bæjaryfirvöldum í litlum smábæ og reynir að þurrka út fyrirtækin í bænum. 00:55 The Tonight Show 01:40 The Tonight Show 02:25 Survior (8:15) 03:15 Pepsi MAX tónlist dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Þ að er heldur betur hægt að segja að Ólympíuskák- mótið sem fara á fram í Noregi frá 1. ágúst sé í uppnámi. Nú þegar um tvær vikur eru í mótið er margt óklárt varðandi gistingu. Til dæm- is hefur það heyrst að ýmsir starfs- menn mótsins þurfi að dvelja í töluverðri fjarlægð frá keppnis- staðnum, svo tugum kílómetra skipti. Íslenski hópurinn sem fer telur nálægt 20manns og enn er ekki vitað hvar hópurinn mun dvelja. Þá hefur fjármögnun móts- ins verið óljós um nokkurn tíma og óvissa um hvort öll fjárlög ber- ist. Auðvitað er þetta afar bagalegt fyrir Norðmenn sem ættu að gera betur ekki síst í ljósi þess að þeir eiga jú heimsmeistarann í skák hann Magnús Carlsen. Samhliða Ólympíuskákmótinu fara fram forsetakosningar í FIDE þar sem Garrí Kasparov freist- ar þess að fella af stóli Kirsan sem hefur verið forseti í 19ár. Síðustu daga hafa kosningarnar blandast inn í ýmislegt varðandi skipulagninu mótsins. Þannig er mál með vexti að mótshaldarar neita að samþykkja þátttöku rúss- neska kvennalandsliðsins þar sem skráning barst of seint. Einnig eru nokkur önnur lönd sem voru skráð of seint til leiks en styrinn stendur um Rússanna. Því hefur verið haldið fram að Kasparov og hans framboð sé á bakvið það að þjóðunum sé neitað um þátttöku, vitanlega af stuðningsmönnum Kirsans, sem segja að allar þess- ar þjóðir sé yfirlýstir fylgismenn hans. Kasparov sé þannig að koma í veg fyrir að atkvæði greidd Kirsan skili sér til Noregs. Kasparov hafn- ar þessu alfarið og segir þetta raka- lausan þvætting. FIDE með Kirsan í broddi fylkingar er farið að hóta því að ótið fari ekki fram og svo hefur heyrst að Pútín reddi þessu bara og sendi alla til Sochi! n ÓL í uppnámi E llefu handrit komust áfram í úrslit Doris Film sem ætlað er að auka hlut kvenna í kvik- myndagerð. Alls bárust í keppnina 102 sögur. Markmiðið er að rannsaka hvernig sögur líta dagsins ljós þegar konur bera ábyrgð á öllum lykilhlutverk- um í kvikmyndagerð og þegar kon- ur eru í aðalhlutverki sem sögu- hetjur. Sett var saman tíu manna dóm- nefnd; framleiðenda, leikstjóra og handritshöfunda. Kynjahlut- föll dómnefndarinnar voru öfugt við það sem tíðkast í kvikmynda- geiranum, átta konur og tveir karl- ar, en oft er talað um að aðeins 20 prósent starfa innan kvikmynda- geirans séu í höndum kvenna. Dómnefndina skipuðu framleið- endurnir Anna María Karlsdótt- ir, Guðrún Edda Þórhannesdótt- ir, Hanna Björk Valsdóttir, Hlín Jóhannesdóttir, Hrönn Kristins- dóttir, Rakel Garðarsdóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Baldvin Z leikstjóri og Óttar M. Norðfjörð handritshöfundur. Sautján handrit hlutu hæstu einkunn dómnefndar en af þeim voru ellefu valin til úrslita. Samkeppnin var nafnlaus í fyrstu umferð, en allar sögur þurftu að hafa að minnsta kosti eina kven- persónu í aðalhlutverki. Þau hand- rit sem komust í úrslit eru: „Borg- arbarnið Júlía“ eftir Bjargeyju Ólafsdóttur, „Andartakið“ eftir Ástu Hafberg, „Geymt en ekki gleymt“ eftir Brynju Dögg Friðriksdóttur, „Græðlingur“ eftir Elsu Maríu Jak- obsdóttur, „One of them“ eftir Evu Sigurðardóttur, „Qividoq“ eftir Sól- eyju Kaldal, „Sex á stofu“ eftir Ás- dísi Sólrúnu Halldórsdóttur, „Type and release“ eftir Söru Sigurbjörns- og Öldudóttur, „Uppljómað sálar- ástand klaufdýra“ eftir Lilju Sig- urðardóttur, „Þessi besti aldur“ eftir Ísgerði Elfu Gunnarsdóttur og „Frosin“ eftir Ýr Þrastardóttur. n Góð þátttaka Alls 102 sögur bárust í keppnina. Bale sem Travis McGee Myndin verður loks að veruleika B reski leikarinn Christian Bale er nú í viðræðum við fram- leiðslufyrirtækið Chernin Entertainment um að taka að sér aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Deep Blue Good-By, en myndin mun byggjast á samnefndri bók um spæjarann Travis McGee eftir John D. MacDonald. Alls kom út 21 bók um McGee og var The Deep Blue Good-By sú fyrsta í seríunni. Hún kynnir lesendur fyrir hinum sér- staka Travis sem starfar sem eins konar spæjari, en hann hjálpar fólki að endurheimta hluti sem stolið hefur verið af þeim, gegn því að hann fái helming andvirðisins. Myndin hefur verið í vinnslu um nokkurra ára skeið og virðist nú loks ætla að verða að veruleika. James Mangold mun leikstýra myndinni, en hann hefur áður gert myndir á borð við The Wolverine, Walk the Line og Girl, Interrupted. Leonardo DiCaprio mun svo taka þátt í fram- leiðslu myndarinnar ásamt Jenni- fer Davison-Killoran, en DiCaprio hafði áður lýst yfir áhuga á að fara með hlutverk McGee. Þá höfðu leikstjórarnir Paul Greengrass og Oliver Stone þegar verið nefndir fyrir leikstjórastól myndarinnar en ekkert varð úr þeim viðræðum. n Bale sem McGee Bale mun fara með hlutverk hins sérstaka Travis McGee.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.