Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2014, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2014, Qupperneq 50
50 Menning Sjónvarp Helgarblað 18.–21. júlí 2014 Bræðralagið á tjaldsvæðinu Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport G rínistanum Seth MacFarlane og öðrum aðstandendum myndanna um bangsann Ted hefur verið stefnt fyr­ ir hugmyndastuld. Það er fyrirtæk­ ið Bengal Mangle Productions sem stendur fyrir lögsókninni en sam­ kvæmt forsvarsmönnum þess er hugmyndin um Ted tekin úr handriti er nefnist Acting School Academy og kom út árið 2008. Í því má finna orð­ ljótan bangsa að nafni Charlie sem lifir og hrærist í heimi fullorðinna og hefur miklar mætur á áfengi, síga­ rettum og vændiskonum. Minnir sú lýsing óneitanlega á hinn víðfræga Ted en myndin um hann náði mikl­ um vinsældum er hún kom út árið 2012. Nú er framhaldsmyndin Ted 2 einmitt í bígerð, en ekki er vitað hvort umrædd lögsókn muni hafa áhrif á framvindu hennar. Acting School Academy varð að netþáttaseríu sem kom út á You­ Tube, iTunes og öðrum miðlum á árunum 2009 og 2010 auk þess sem sérstök sería tileinkuð bangsanum Charlie var sýnd á YouTube árið 2009 undir nafninu Charlie the Abusive Teddy Bear. Í stefnunni eru tekin ýmis dæmi sem sýna eiga fram á líkindin á milli Charlie og Ted. Þar á meðal eru „tíst“ bangsanna tveggja á Twitter sem þykja mörg ansi lík. Eitt af „tíst­ um“ Charlie hljóðar til að mynda svona: „Pælið þið einhvern tímann í því hvernig ég get yfirhöfuð talað? Ég meina, er heilinn minn gerður úr bómull? Ég er svo skakkur akkúrat núna!“ Þá hljóðar eitt „tísta“ Ted svona: „Ég varð svo skakkur í gær­ kvöldi að ég reykti óvart smá af minni eigin fyllingu. Ekki eins slæmt og þið mynduð halda.“ n Seth MacFarlane hefur verið stefnt Hugmyndin að Ted stolin? Sunnudagur 20. júlí Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (3:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (45:52) 07.14 Tillý og vinir (4:52) 07.25 Kioka (21:52) 07.32 Ævintýri Berta og Árna 07.37 Sebbi (9:36) 07.49 Pósturinn Páll (5:13) 08.04 Ólivía (6:52) 08.13 Kúlugúbbarnir (12:18) 08.35 Tré-Fú Tom (12:26) 08.57 Disneystundin (28:52) 09.01 Finnbogi og Felix (1:3) 09.20 Sígildar teiknimyndir 09.30 Nýi skólinn keisarans 09.50 Hrúturinn Hreinn (18:20) 09.57 Chaplin (51:52) 10.04 Undraveröld Gúnda 10.15 Vasaljós (9:10) e 10.40 Með okkar augum (6:6) 11.10 Tólf í pakka 5,8 (Cheaper by the Dozen) Íþróttaþjálfari reynir að hafa hemil á börnunum sínum tólf meðan konan hans er í burtu. Meðal leikenda eru Steve Martin, Bonnie Hunt, Piper Perabo og Hilary Duff og leikstjóri er Shawn Levy. Bandarísk gamanmynd frá 2003. e 12.50 Björgvin - bolur inn við bein 13.45 Lífið í Þjóðminjasafninu 888 e 14.35 Villingagarðurinn (Animal House (National Lampoons Animal House)) Bandarísk gamanmynd frá 1978 um óstýriláta háskólanema sem skólayfirvöld vilja endi- lega losna við. Leikstjóri er John Landis og meðal leikenda eru John Belushi, Tim Matheson, John Vernon, Verna Bloom og Tom Hulce. e 16.20 Mótokross 16.55 Hraðafíkn e 17.25 Táknmálsfréttir 17.35 Friðþjófur forvitni (9:10) 18.00 Stundin okkar 888 e 18.25 Camilla Plum - kruð og krydd (6:10) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Íslendingar (2:9) 888 20.40 Paradís (1:8) 21.35 Friðrik Þór um Mömmu Gógó 888 21.40 Mamma Gógó 888 e 23.05 Alvöru fólk 8,0 (1:10) (Äkta människor II) Sænskur myndaflokkur sem gerist í heimi þar sem ný kynslóð vélmenna hefur gerbreytt lífi fólks og vart má á milli sjá hverjir eru mennskir og hverjir ekki. Aðalhlutverk: Pia Halvorsen, Lisette Pagler, Andreas Wilson og Eva Röse. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.05 Löðrungurinn (3:8) e 01.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 09:30 IAAF Diamond League 2014 11:30 Formula 1 2014 B 14:30 Pepsímörkin 2014 15:45 KR - Celtic 17:35 Moto GP 18:35 Borgunarmörkin 2014 19:20 NBA 19:45 Pepsí deildin 2014 (Fylkir - Stjarnan) B 22:00 Formula 1 2014 00:20 Pepsí deildin 2014 11:00 Æfingaleikir 2014 (Preston North End - Liverpool) 12:45 Premier League Legends 13:15 HM 2014 (Argentína - Bosnía) 14:55 HM 2014 (Íran - Nígería) 16:35 HM Messan 17:35 HM 2014 (Brasilía - Þýskaland) 19:15 HM 2014 (Þýskaland - Portúgal) 20:55 HM 2014 (Gana - Bandaríkin) 22:45 Æfingaleikir 2014 (Pre- ston North End - Liverpool) 00:30 Season Highlights 01:25 PL Classic Matches 07:50 Wag the Dog 09:25 Broadcast News 11:35 Thunderstruck 13:10 Here Comes the Boom 14:55 Wag the Dog 16:30 Broadcast News 18:40 Thunderstruck 20:15 Here Comes the Boom 22:00 The Double 23:40 Streets of Legend 01:15 The Pool Boys 02:40 The Double 16:10 Top 20 Funniest (8:18) 16:55 The Amazing Race (2:12) 17:40 Time of Our Lives (8:13) 18:35 Bleep My Dad Says (13:18) 19:00 Man vs. Wild (4:15) 19:40 Bob's Burgers (1:23) 20:05 American Dad (9:19) 20:30 The Cleveland Show 20:55 Neighbours from Hell 21:15 Chozen (4:13) 21:40 Eastbound & Down (2:8) 22:10 The League (8:13) 22:35 Rubicon (8:13) 23:20 The Glades (4:10) 00:05 The Vampire Diaries 00:45 Man vs. Wild (4:15) 01:30 Bob's Burgers (1:23) 01:55 American Dad (9:19) 02:20 The Cleveland Show 02:45 Neighbours from Hell 03:10 Chozen (4:13) 03:35 Eastbound & Down (2:8) 04:05 The League (8:13) 04:30 Rubicon (8:13) 05:15 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:10 Strákarnir 17:40 Friends (22:25) 18:05 Seinfeld (13:22) 18:30 Modern Family (13:24) 18:55 Two and a Half Men (8:24) 19:20 Viltu vinna milljón? 20:15 Nikolaj og Julie (15:22) 21:00 Breaking Bad 21:50 Hostages (13:15) 22:35 Sisters (8:22) 23:25 Viltu vinna milljón? 00:20 Nikolaj og Julie (15:22) 01:10 Breaking Bad 02:00 Hostages (13:15) 02:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir Strumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ. 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 08:00 Algjör Sveppi 09:15 Grallararnir 09:35 Villingarnir 10:00 Ben 10 10:25 Lukku láki Skemmtilegar teiknimyndir um kúrekann Lukku Láka sem ferðast um villta vestrið og heldur uppi friði. Hann lendir oft í því að þurfa að hafa uppi á Dalton bræðrum en það gerir hann með dyggri aðstoð fákans Léttfeta og oft á tíðum varðhundsins Rattata. 10:50 Hundagengið 11:10 Victourious 11:35 iCarly (7:25) 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Heimur Ísdrottningar- innar 14:05 Mr. Selfridge (2:10) 15:00 Broadchurch (1:8) 15:50 Mike & Molly (3:23) 16:15 Modern Family 8,7 (11:24) Fimmta þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborganlegar sem og að- stæðurnar sem þau lenda í hverju sinni. 16:40 The Big Bang Theory 8,7 (8:24) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru af- burðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 17:05 Kjarnakonur 17:35 60 mínútur (41:52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (47:60) 19:10 Britain's Got Talent (16:18) 20:20 Britain's Got Talent (17:18) 20:45 Rizzoli & Isles (1:16) 21:30 24: Live Another Day 22:15 Tyrant (4:10) 23:00 60 mínútur (42:52) 23:45 Nashville (20:22) 00:30 The Leftovers (3:10) 01:15 Crisis (6:13) 02:00 Looking (2:8) 02:25 Charlie Wilson's War 04:05 Joyful Noise 06:00 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:30 Dr. Phil 15:10 Dr. Phil 15:50 Dr. Phil 16:30 Kirstie (1:12) 16:55 Catfish (4:12) 17:40 America's Next Top Model (5:16) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Þetta er í fyrsta sinn sem fleiri en 14 þátttakendur fá að spreyta sig í keppninni enda taka piltar líka þátt í þetta sinn. 18:25 Rookie Blue (7:13) 19:10 King & Maxwell (1:10) 19:55 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (3:20) Frábærir þættir þar sem Gordon Ramsey snýr aftur í heimaeldhúsið og kennir áhorfendum einfaldar aðferðir við heiðarlega heimaeldamennsku. 20:20 Top Gear USA (9:16) Bandarísk útgáfa Top Gear þáttanna hefur notið mikilla vinsælda beggja vegna Atlantshafsins þar sem þeir félagar Adam Ferrara, Tanner Foust og Rutledge Wood leggja land undir fót. 21:10 Inside Men (1:4) 22:00 Leverage (12:15) 22:45 Nurse Jackie (4:10) 23:15 Californication (4:12) 23:45 Agents of S.H.I.E.L.D. 00:30 Scandal (4:18) Við höldum áfram að fylgjast með fyrr- um fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins Oliviu Pope (Kerry Washington) í þriðju þátta- röðinni af Scandal. Fyrstu tvær þáttaraðirnar hafa slegið í gegn og áskrifendur beðið eftir framhaldinu með mikilli eftirvæntingu. Scandal þættirnir fjalla um Oliviu sem rekur sitt eigið almannatengslafyrirtæki og leggur hún allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar. Vandaðir þættir um spillingu og yfir- hylmingu á æðstu stöðum í Washington. 01:15 Beauty and the Beast (16:22) Önnur þáttaröðin um þetta sígilda ævintýri sem fært hefur verið í nýjan búning. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 02:00 Leverage (12:15) 02:45 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Söngvarinn Jazon Mraz tek- ur lagið hjá Jimmy í kvöld. 03:30 Pepsi MAX tónlist Mikil líkindi Því verður ekki neitað að töluverð líkindi eru á meðal þeirra Charlie og Ted. Þ að var einhver maður að hringja og bað mig um að skila því til ykkar að fortjaldið væri að fjúka í burtu hjá ykkur,“ sagði systir kærustunnar minnar þegar hún hringdi í okkur á fimmtudags­ kvöldi fyrir rúmri viku. Nokkrum klukkutímum áður höfðum við farið á Hvolsvöll í búð og sund en vorum rétt ókomin til baka þegar símtalið barst, og við héld­ um hreinlega að hún væri að grín­ ast í okkur. Sem við keyrðum inn á tjaldsvæðið sem við vorum á, Langbrók í Fljótshlíð, blasti við okkur að fortjaldið á fellihýsinu var fallið saman og hékk utan á felli­ hýsinu. Við höfðum farið burtu í logni, en það hvessti mjög snögg­ lega og mjög mikið eftir að við fór­ um. Ég var því ekki mjög upplits­ djarfur þegar ég steig út úr bíln­ um og hófst handa við að rífa tjaldið niður, sem var í fínasta lagi þrátt fyrir vesenið. Áður en ég lyfti tjaldinu upp heyrði ég skyndilega í „nágrannanum,“ sem hafði kom­ ið skilaboðunum til okkar. Hann hafði verið mjög hjálpsamur við að koma tjaldinu upp með okkur og gerði svo sitt besta til að passa tjaldið þegar það fór að fjúka. Skyndilega bættust þrír aðrir í hópinn. Einn hafði bundið tjaldið nið­ ur með snæri og vildi ólmur passa upp á að hann fengi það aftur. Allir hjálpuðust þeir að við að taka tjaldið niður og henda því í skottið á bílnum mínum, algjörlega án þess að ég bæði þá um hjálp­ ina. Þeir höfðu allir stokkið til og bjargað tjaldinu þegar það fauk og voru nú mættir til að ganga frá því. „Hvaða menn eru þetta,“ hugsaði ég með mér meðan ég ræddi við þá um hvað hefði gerst. Svarið kom, einnig án þess að ég hefði spurt sérstaklega. „Við erum allir bræður hérna á tjald­ svæðinu,“ sagði snærismaðurinn, með viskírödd og sígarettu í öðru munnvikinu. „Nema kannski trú­ bræður, ég skal ekki bögga þig með því,“ bætti hann við og hló. Þess­ um mönnum vil ég hér með þakka kærlega. Sérstaklega nágrannanum, lög­ regluþjóninum frá Selfossi, sem hjálpaði okkur við að setja upp tjaldið og taka það svo niður. Það virðist vera satt sem snærismað­ urinn talaði um, því allir voru mennirnir frá sitthvorum lands­ hlutanum og virtust ekki hafa þekkst áður. Kannski mætti segja að fortjaldið mitt hafi styrkt hið ósýnilega bræðralag enn frekar. Í það minnsta veit ég hverjar mín­ ar skyldur verða þegar einhver nágranni minn, á einhverju tjald­ stæðinu, mun lenda í veseni. n Rögnvaldur Már Helgason rognvaldur@dv.is Helgarpistill „Kannski mætti segja að fortjaldið mitt hafi styrkt hið ósýnilega bræðralag enn frekar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.