Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Page 36
36 Menning Sjónvarp Helgarblað 26.–28. júlí 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Nýtt mannlegt drama í vændum Watts á móti Gyllenhaal? Laugardagur 26. júlí Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (4:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (46:52) 07.14 Tillý og vinir (5:52) 07.25 Kioka (22:52) 07.32 Ævintýri Berta og Árna 07.37 Sebbi (10:35) 07.49 Pósturinn Páll (6:13) 08.04 Um hvað snýst þetta allt? (31:52) 08.10 Ólivía (7:52) 08.21 Snillingarnir (1:13) 08.43 Úmísúmí (14:20) 09.06 Abba-labba-lá (50:52) 09.19 Millý spyr (49:78) 09.27 Loppulúði, hvar ertu? 09.40 Kung Fu Panda (7:17) 10.03 Skrekkur íkorni (16:26) 10.27 Emil og grísinn e 12.00 Hrúturinn Hreinn 12.10 Landinn 888 e 12.40 Með okkar augum (2:6) 888 e 13.10 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni – Hrukkudýr og æskuljómi. (3:5) e 13.35 Sitthvað skrítið í nátt- úrunni (3:3) (Nature's Weirdest Events) Náttúru- fræðingurinn og sjónvarps- maðurinn Chris Packham rýnir á sinn einstaka hátt í skemmtilegar staðreyndir og frávik í náttúrunni og leitar skýringa. e 14.30 Golfið (2:7) Í þáttunum fjall- ar Hlynur Sigurðsson hinar ýmsu hliðar golfiðkunar á Íslandi. Dagskrárgerð: Hlyn- ur Sigurðsson og Beendikt Nikulás Anes Ketilsson. e 15.00 Íslandsmótið í golfi (1:2) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Violetta (13:26) (Violetta) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Dýragarðsvörður 5,2 (Zookeeper) Ævintýra- og fjölskyldumynd þar sem dýrin taka til sinna ráð og koma dýragarðsverðinum til aðstoðar í tilhugalífinu. Aðalhlutverk: Kevin James, Rosario Dawson og Leslie Bibb. Leikstjóri: Frank Coraci. 21.20 Frátekinn ástmögur 23.10 Kosningaklækir e 00.50 Beck - Veiki hlekk- urinn (Beck 22 - Den svaga länken) Sænski rannsóknarlögreglu- maðurinn Martin Beck rannsakar árásir sem eiga sér stað í almenningsgarði. Aðalhlutverk: Petar Haber og Mikael Persbrandt. Leikstjóri: Harald Hamrell. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e 02.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 08:55 Formula 1 2014 - Æfingar B 10:00 Meistaradeildin í hand- bolta - Final Four 11:50 Formula 1 2014 - Tíma- taka B 13:35 Wimbledon Tennis 2014 15:05 Pepsí deildin 2014 16:50 Sumarmótin 2014 17:30 Pepsímörkin 2014 18:45 Íslandsmótið í hestaí- þróttum (B-úrslit) B 20:15 Formula 1 2014 - Tímataka 21:45 NBA 22:25 UFC Unleashed 2014 23:10 UFC Now 2014 00:00 UFC Live Events B 10:45 Æfingaleikir 2014 12:35 HM 2014 14:20 HM 2014 16:05 Enska úrvalsdeildin 17:45 Premier League Legends 18:15 Guinness International Champions Cup 2014 19:55 Guinness International Champions Cup 2014 B 22:00 Guinness International Champions Cup 2014 B 00:05 Guinness International Champions Cup 2014 01:50 Guinness International Champions Cup 2014 07:05 Friends With Kids Kristen Wiig og Edward Burns. 08:50 The Devil Wears Prada 10:40 The Magic of Bell Isle 12:30 Silver Linings Playbook 14:30 Friends With Kids Kristen Wiig og Edward Burns. 16:15 The Devil Wears Prada 18:05 The Magic of Bell Isle 19:55 Silver Linings Playbook 22:00 Taken 2 23:35 The Normal Heart 01:45 Don't Be Afraid of the Dark 03:25 Taken 2 18:15 American Dad (9:19) 18:35 The Cleveland Show (3:22) 19:00 Jamie's 30 Minute Meals 19:20 Ísland Got Talent 20:05 Raising Hope (13:22) 20:25 The Neighbors (14:22) 20:45 Cougar Town (4:13) 21:10 Snitch 23:00 Longmire (3:10) 23:45 Neighbours from Hell 00:10 Chozen (4:13) 00:35 Eastbound & Down (2:8) 01:05 The League (8:13) 01:30 Rubicon (8:13) 02:15 Jamie's 30 Minute Meals 02:40 Ísland Got Talent 03:30 Raising Hope (13:22) 03:55 The Neighbors (14:22) 04:20 Cougar Town (4:13) 04:40 Longmire (3:10) 05:25 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 18:05 Strákarnir 18:35 Friends (6:24) 19:00 Seinfeld (19:22) 19:25 Modern Family (19:24) 19:50 Two and a Half Men (14:24) 20:15 The Practice (14:21) 21:00 Breaking Bad 21:50 Hustle (6:6) 22:45 Entourage (10:10) 23:20 Boardwalk Empire (5:12) 00:15 Nikolaj og Julie (15:22) 01:05 Hostages (13:15) 01:50 The Practice (14:21) 02:35 Breaking Bad 03:20 Hustle (6:6) 04:15 Entourage (10:10) 04:50 Boardwalk Empire (5:12) 05:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:20 Dr. Phil 15:00Dr. Phil 15:40 Men at Work (2:10) 16:05 Top Gear USA (9:16) 16:55 Emily Owens M.D (9:13) 17:40 Survior (9:15) 18:30 The Bachelorette (6:12) 20:00Eureka (7:20) 20:45 Beauty and the Beast 21:35 Upstairs Downstairs (1:6) 22:25 A Gifted Man (4:16) 23:10Falling Skies (6:10) Hörkuspennandi þættir úr smiðju Steven Spielberg sem fjalla um eftirleik geimveruárásar á jörðina. Meirihluti jarðarbúa hefur verið þurrkaður út en hópur eftirlifenda hefur myndað her með söguprófessorinn Tom Mason í fararbroddi. Foringi andspyrnuhópsins 7th Mass færir liðsmönnum 2nd Mass þær fréttir að geimveruhópar hyggist ráðast á höfuðstöðvar þeirra. 23:55 Rookie Blue (8:13) Þriðja þáttaröðin af kanadísku lögregluþáttunum Rookie Blue er komin aftur á skjáinn. Fylgst er með lífi og störfum nýútskrifaðra nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við sam- starfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. Þetta er dramaþáttur eins og þeir gerast bestir og hef- ur þáttunum m.a. verið líkt við Grey's Anotomy nema í veröld löggæslumanna. Stjörnur þáttanna eru þau Missy Peregrym og Gregory Smith. 00:40 Betrayal (6:13) Betrayal eru nýjir bandarískir þættir byggðir á hollenskum sjón- varpsþáttum og fjalla um tvöfalt líf, svik og pretti. 01:25 Ironside 5,5 (7:9) Hörku- spennandi lögregluþættir sem fjalla um grjótharða rannsóknarlögreglumann- inn Robert T. Ironside, sem bundinn er við hjólastól í kjölfar skotárásar. Ironside lætur lömun sína ekki aftra sér þegar hann eltist við glæpamenn borgarinnar með teymi sínu. Með aðal- hlutverk fer hinn sykursæti Blair Underwood sem sló í gegn í L.A. Law. Ironside uppgötvar að mannræn- ingjar hafa farið mannavillt þegar fátækum nemenda er rænt úr strætó. 02:10 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Harðnaglinn Dwayne „The Rock“ Johnson kemur til Jimmy í kvöld ásamt fyrrum kryddpíunni Mel B. Reggítónlistarmaðurinn Chronixx sér um tónlist. 02:55 The Tonight Show 03:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:45 Kalli litli kanína og vinir 10:05 Villingarnir 10:30 Loonatics Unleashed 10:50 Scooby-Doo! Mystery Inc. 11:10 Batman: The Brave and the bold 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 3,5 (6402:6821) (Bold and the Beautiful) Forrester- fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Britain's Got Talent (16:18) 14:55 Britain's Got Talent (17:18) 15:20 Grillsumarið mikla 15:45 The Night Shift (1:8) 16:25 Íslenski listinn 16:55 ET Weekend (45:52) 17:40 Sjáðu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:50 Íþróttir 18:55 Frikki Dór og félagar 19:15 Lottó 19:20 Battle of the Year Skemmtileg mynd frá 2013 þar sem dansinn er alsráð- andi. Stærsta danskeppni ársins er framundan þar sem götudansarar frá öllum heimshornum berjast um sigurinn. Fyrrum körfu- boltaþjálfari er fenginn til að þjálfa bandaríska liðið sem leggur allt í sölurnar til að sigra. Aðalhlutverkið leikur Josh Holloway. 21:10 Man of Steel 23:30 Safe House 01:25 The Green Mile Áhrifamikil stórmynd með Toms Hanks í aðalhlutverki ásamt Mich- ael Clarke Duncan. Hér segir af risanum John Coffey sem hefur verið dæmdur fyrir morð á tveimur börnum. Þetta er enginn venju- legur maður og ýmislegt óvenjulegt gerist á göngum dauðadeildarinnar þessa mögnuðu daga árið 1930. 04:25 ET Weekend (45:52) 05:05 How I Met Your Mother 8,6 (14:24) Níunda og jafn- framt síðasta þáttaröðin um vinina Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. 05:30 Fréttir dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið V íkingar hafa staðið sig vel í boltanum að undan- förnu og Víkingaklúbb- urinn er Íslandsmeistari skákfélaga árið 2014. Í Víkinni hafa skákvíkingar einmitt staðið fyrir kröftugu barna- og unglingastarfsemi. Og nú eru nokkrir ungir skákmenn í skák- víking í Andorra. Að fara erlendis að tefla er nauðsynlegt hverjum þeim sem ætlar að taka miklum framförum í skák. Það má segja að það séu í raun tvær ástæður fyrir því. Önnur er sú að í mótum erlendis þarf að takast á við nýja keppinauta. Hin ástæðan er sú að á mótum erlendis þegar menn eru í frí frá skóla og vinnu snýst allt um skák. Það er stúderað fyrir og eftir skákir þannig að skákiðk- un nær allt að 10 klukkustundum í sólarhringnum. Keppnisferðir erlendis virka því í raun fyrst og fremst sem æfingaferðir. Þó það gangi ekkert endilega vel á mótinu sjálfu er hellingur lagður inn í reynslubankann sem tekið er út síðar meir. En að þeim félögum í Andorra: Degi Arngrímssyni, Hjörvari Steini Grétarssyni og Jóni Trausta Harðarsyni. Þegar þetta er ritað eru búnar fimm umferðir af níu. Hjörvar hefur verið öruggur og er með 4.5 vinning. Dagur hef- ur einnig staðið sig ágætlega og er með fjóra vinninga. En maður ferðarinnar hingað til er án efa Jón Trausti Harðarson. Jón er einn af fjölmörgum skákmönn- um sem koma úr Rimaskóla og teflir hann með Skákdeild Fjöln- is, er lykilmaður í a-sveit deildar- innar. Hann er með þrjá og hálf- an vinning og hefur í fjórum af þessum fimm skákum mætt mun stigahærri andstæðingum. Og taplaus í þokkabót! Nú er mikil- vægt fyrir Jón Trausta að halda haus og reyna að halda áfram að vera taplaus, sem og að missa ekki hausinn þótt eitt tap detti inn. n Í skákvíking B reska leikkonan Naomi Watts á nú í viðræðum um að taka að sér hlutverk í næstu mynd kanadíska leikstjórans Jean- Marc Vallée, en hann er hvað þekkt- astur fyrir að leikstýra hinni marg- verðlaunuðu Dallas Buyers Club. Myndin ber heitið Demolition og hefur Jake Gyllenhaal þegar verið staðfestur í aðalhlutverk myndar- innar. Handrit Demolition var skrif- að fyrir einum sjö árum af Bryan Sipe og fjallar um ungan banka- mann, leikinn af Gyllenhaal, sem missir eiginkonu sína í skelfilegu bílslysi. Í baráttu sinni við áfallið og sorgina verður hann heltekinn af eyðileggingu og fer illa með sjálf- an sig, allt þar til hann kynnist ein- stæðri móður sem kemur honum til bjargar. Hlutverkið sem Watts á nú í viðræðum um að taka að sér er hlut- verk hinnar einstæðu móður. Vallée hefur lýst handriti Demolition sem kraftmikilli sögu sem skrifuð er af sterkri og einlægri þrá til að skilja mannshugann. „Hvað gerir okkur svona einstök, svo sérstök, hvað lætur okkur elska. Þetta er handrit af fágætum gæðum, um fallega manngæsku,“ sagði Vallée um söguna. Watts hefur haft í nógu að snúast undanfarin misseri, en leikkonan er nú við tökur á myndinni Insurgent, framhaldsmynd hinnar vinsælu Divergent. n Eftirsótt Watts hefur haft í nógu að snúast undanfarið og er nú í við- ræðum fyrir Demolition. Fyrst vetrarbrautin, svo miðasalan F ærri hafa sótt kvikmyndahús vestanhafs í sumar en sumur undanfarinna ára. Þetta hefur valdið framleiðendum í Hollywood töluverðum áhyggjum, en margir telja að þeir hafi einfald- lega veðjaða á vitlausa hesta. Það er þó einn svartur hestur eftir í hlaup- inu, sem miklar vonir eru bundnar við: ofurhetjumyndin Guardians of the Galaxy. Með aðalhlutverk myndarinnar fer ekki ómerkara fólk en Bradley Cooper, Vin Dies- el, John C. Reilly og Zoe Saldana en sú síðastnefnda lék aðalhlutverkið í stórmyndinni Avatar. Vinsælar Marvel-myndir Um tuttugu prósent færri miðar hafa verið seldir í ár, miðað við sama tíma í fyrra, og því á bratt- ann að sækja. Marvel-mynd- ir hafa hins vegar sýnt og sann- að aðdráttarafl sitt svo um munar, og nægir að nefna Aven- gers og Iron Man í því sam- hengi. Guardians of the Galaxy fjallar um um bandarískan flug- mann, Peter Quill, sem er eltur um heima og geima af illmenn- um af öllum stærðum og gerðum. Þótt myndin bjargi ekki miðasölu sumarsins þarf iðnaðurinn að líkindum ekki að örvænta, enda ber næsta ár í skauti sér fjöldann allan af stórmyndum, til dæm- is James Bond, Avengers og Star Wars. n Guardians of the Galaxy á að bjarga miðasölunni Jón Trausti Harðarson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.