Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Page 37
Menning Sjónvarp 37Helgarblað 26.–28. júlí 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Mun leika Sir Bedivere B reski leikarinn Idris Elba hefur skráð sig til leiks í nýjasta verk­ efni leikstjórans Guy Ritchie; ævintýramyndina Knights of the Roundtable: King Arthur, eða Riddarar hringborðsins: Artúr kon­ ungur. Ævintýrið er flestum kunn­ ugt en samkvæmt bandaríska vef­ miðlinum The Hollywood Reporter mun Elba taka að sér hlutverk Sir Bedivere, en sá mun hafa verið hægri hönd föður Artúrs sem og lærifað­ ir hins fræga konungs. Á Bedivere þannig að hafa kennt Artúri undir­ stöðuatriðin í herstjórn en þessi ein­ henti maður var jafnframt einn af riddurum hringborðsins fræga auk þess sem sagan segir að hann hafi notast við svartagaldur gegn óvinum sínum. Margir óttuðust því þennan snjalla riddara og er búist við stóru og bitastæðu hlutverki fyrir Elba í mynd Ritchie. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem Elba og Ritchie vinna saman, en Ritchie leikstýrði þeim fyrrnefnda í kvikmyndinni RocknRolla árið 2008. Ekki er vitað hversu nákvæmlega aðstandendur myndarinnar munu fylgja ævintýrinu góðkunna en sam­ kvæmt heimildum erlendra vefmiðla stendur til að gera alls sex mynda seríu um ævintýri Artúrs og riddara hans. Búist er við að áheyrnarprufur fyrir myndina hefjist í næsta mánuði en áætlaður frumsýningardagur er 22. júlí 2016. n Sunnudagur 27. júlí Idris Elba í Riddurum hringborðsins Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 10:00 Íslandsmótið í hestaí- þróttum 11:30 Formula 1 2014 B 14:30 NBA 15:20 Íslandsmótið í hestaí- þróttum 16:50 Dominos deildin - Liðið mitt 17:20 Sumarmótin 2014 18:00 Íslandsmótið í hestaí- þróttum (A-úrslit) B 19:45 Pepsí deildin 2014 B 22:00 Pepsímörkin 2014 23:15 Pepsí deildin 2014 01:05 Pepsímörkin 2014 12:00 HM 2014 (Ástralía - Spánn) 13:45 HM 2014 (Holland - Chile) 15:30 HM Messan 16:30 Guinness International Champions Cup 2014 18:10 Guinness International Champions Cup 2014 19:50 Guinness International Champions Cup 2014 B 22:00 Guinness International Champions Cup 2014 B 00:00 Guinness International Champions Cup 2014 01:40 Guinness International Champions Cup 2014 07:30 Big 09:15 Dumb and Dumber 11:05 Rumor Has It 12:45 The Internship 14:45 Big 16:30 Dumb and Dumber 18:20 Rumor Has It 20:00 The Internship 22:00 The Green Mile 01:05 Street Dance 02:45 Immortals 04:35 The Green Mile 16:10 Top 20 Funniest (9:18) 16:55 The Amazing Race (3:12) 17:40 Time of Our Lives (9:13) 18:35 Bleep My Dad Says (14:18) 19:00 Man vs. Wild (5:15) 19:40 Bob's Burgers (2:23) 20:05 American Dad (10:19) 20:30 The Cleveland Show 20:55 Neighbours from Hell 21:15 Chozen (5:13) 21:40 Eastbound & Down (3:8) 22:10 The League (9:13) 22:35 Rubicon (9:13) 23:20 The Glades (5:10) 00:05 The Vampire Diaries 00:45 Man vs. Wild (5:15) 01:30 Bob's Burgers (2:23) 01:55 American Dad (10:19) 02:20 The Cleveland Show 02:45 Neighbours from Hell 03:10 Chozen (5:13) 03:35 Eastbound & Down (3:8) 04:05 The League (9:13) 04:30 Rubicon (9:13) 05:15 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 16:35 Strákarnir 17:05 Friends (23:25) 17:30 Seinfeld (20:22) 18:15 Modern Family (20:24) 18:40 Two and a Half Men (15:24) 19:05 Viltu vinna milljón? 20:05 Nikolaj og Julie (16:22) 21:00 Breaking Bad 21:50 Hostages (14:15) 22:35 Boardwalk Empire (6:12) 23:35 Sisters (9:22) 00:20 Viltu vinna milljón? 01:20 Nikolaj og Julie (16:22) 02:15 Breaking Bad 03:00 Hostages (14:15) 03:45 Boardwalk Empire (6:12) 04:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 08:00 Algjör Sveppi 09:10 Grallararnir 09:30 Villingarnir 09:55 Ben 10 10:20 Kalli kanína og félagar 10:25 Lukku láki 10:45 Hundagengið 11:10 Victourious 11:35 iCarly (8:25) 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Heimur Ísdrottningarinnar 14:10 Mr. Selfridge 7,7 (3:10) Önn- ur þáttaröðin auðmanninn Harry Selfridge, stofnanda stórverslunarinnar Selfridges og hún gerist á róstursömum tímum í Bretlandi þegar fyrri heims- styrjöldin setti lífið í Evrópu á annan endann. 15:00 Broadchurch 8,4 (2:8) Magnþrunginn spennu- þáttur sem fjallar um rannsókn á láti ungs drengs sem finnst í fjörunni í litlum smábæ. Fljótlega kemur í ljós að dauði hans var af manna völdum og liggja allir íbúar bæjarins liggja undir grun. Nálægðin við náungann í smábænum gerir leitina enn erfiðari fyrir aðstandendur sem og rannsóknarlögregluna. 15:50 Mike & Molly (4:23) 16:15 Modern Family (12:24) 16:40 The Big Bang Theory 17:05 Kjarnakonur 17:35 60 mínútur (42:52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Sportpakkinn (48:60) 19:15 Britain's Got Talent (18:18) 21:15 Rizzoli & Isles (2:16) 22:00 Shetland (1:8) 22:50 Tyrant (5:10) 23:35 60 mínútur (43:52) 00:20 Daily Show: Global Edition 00:45 Nashville (21:22) 01:30 The Leftovers (4:10) ston og Ann Dowd. 02:15 Crisis (7:13) 03:00 Looking (3:8) 03:25 Courageous 6,9 Mögnuð mynd frá 2011 um fjóra lögreglumenn sem þurfa að taka afdrifaríka ákvörðun sem hefur áhrif á líf þeirra til frambúðar. 05:30 Fréttir 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (5:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (47:52) 07.14 Tillý og vinir (6:52) 07.25 Kioka (23:52) 07.32 Ævintýri Berta og Árna 07.37 Sebbi (11:35) 07.49 Pósturinn Páll (7:13) 08.04 Ólivía (8:52) 08.15 Kúlugúbbarnir (13:18) 08.38 Tré-Fú Tom (13:26) 09.01 Disneystundin (29:52) 09.02 Finnbogi og Felix (2:3) 09.24 Sígildar teiknimyndir 09.31 Nýi skólinn keisarans 09.53 Hrúturinn Hreinn (19:20) 10.00 Chaplin (52:52) 10.07 Undraveröld Gúnda (1:5) 10.20 Vöffluhjarta (1:7) e 10.40 Nótan 2013 e 11.40 Álfaland e 12.10 Súkkulaði 888 e 12.45 Suðurganga Nikulásar (2:3) 888 13.30 Íslandsmótið í golfi (2:2) 17.25 Táknmálsfréttir 17.32 Friðþjófur forvitni (10:10) 17.56 Skrípin (16:52) 18.00 Stundin okkar 888 e 18.25 Camilla Plum - kruð og krydd (7:10) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Íslendingar (3:8) (Brynja Benediktsdóttir) Brynja Benediktsdóttir var leikari og leikstjóri við Þjóðleikhús- ið um þriggja áratuga skeið. Hún var líka leikskáld og samdi m.a. leikverkið Inúk ásamt leikhópi, svo og Ferð- ir Guðríðar en bæði þessi verk hafa verið sýnd víða um heim við góðan orðstír. Síðasta áratuginn rak Brynja eigið leikhús, Skemmtihúsið við Laufásveg. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason. 888 20.35 Paradís 8,0 (2:8) (Paradise II) Áfram heldur breski myndaflokkurinn um Den- ise og drauma hennar um ást og velgengni. Þættirnir eru byggðir á bókinni Au Bonheur des Dames eftir Émile Zola. Meðal leikenda eru Joanna Vanderham, Emun Elliott, Stephen Wight, Patrick Malahide og David Hayman. 21.30 Á köldum klaka Kvikmynd frá 1994 eftir Friðrik Þór Friðriksson. Japani kemur til Íslands til að minnast foreldra sinna við á í óbyggðum þar sem þau drukknuðu. Á Íslandi mæta honum miklar furður og hremmingar. Meðal leikenda eru Masatoshi Nagase, Fisher Stevens, Lily Taylor, Gísli Halldórsson og Laura Hughes. e 22.55 Alvöru fólk (2:10) 23.55 Löðrungurinn (4:8) (The Slap) Ástralskur mynda- flokkur byggður á metsölu- bók eftir Christos Tsiolkas um víðtækar afleiðingar sem einn löðrungur hefur á hóp fólks. Meðal leikenda eru Jonathan LaPaglia, Sophie Okonedo og Alex Dimitriades. e 00.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:30 Dr. Phil 15:10 Dr. Phil 15:50 Dr. Phil 16:30 Kirstie (2:12) 16:55 Catfish (5:12) 17:40 America's Next Top Model (6:16) 18:25 Rookie Blue (8:13) 19:10 King & Maxwell (2:10) Sean King og Michelle Maxwell eru ekki hefðbundnir einka- spæjarar. Bæði eru fyrrum leynilögreglustarfsmenn en vegna mistaka í starfi misstu þau vinnuna og hófu nýjan feril sem einkaspæj- arar. Að því undanskildu að það er blússandi aðdráttarafl á milli þeirra tveggja, sem þau reyna að hunsa eftir fremsta megni, eru hæfileikar þeirra sem fyrrum leynilögreglumenn einstakir sem veitir þeim aukið forskot í að leysa þær ráðgátur sem fyrir þeim liggja. Michelle er yfirheyrð vegna morðtilraunar á stjórnarerindreka og við nánari skoðun komast þau Sean að því að ef til vill sé verið að hylja yfir eldfimt mál. 19:55 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (4:20) 20:20 Top Gear USA (10:16) 21:10 Inside Men (2:4) 22:00 Leverage (13:15) 22:45 Nurse Jackie (5:10) Margverðlaunuð bandarísk þáttaröð um hjúkrunar- fræðinginn og pilluætuna Jackie. 23:15 Californication (5:12) 23:45 Agents of S.H.I.E.L.D. (15:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju teikni- myndarisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárenni- legra ofurhetja til að bregð- ast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetjuaðdáenda. Allir þættirnir eru aðgengilegir í SkjáFrelsi og SkjáFrelsi á netinu á heimasíðu Skjásins. Lorelei ræðst á Coulson og karlkynsfélaga hans í sveitinni en konurnar frá aðstoð frá gyðjunni Sif. 00:30 Scandal 8,0 Við höldum áfram að fylgjast með fyrr- um fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins Oliviu Pope (Kerry Washington) í þriðju þátta- röðinni af Scandal. Fyrstu tvær þáttaraðirnar hafa slegið í gegn og áskrifendur beðið eftir framhaldinu með mikilli eftirvæntingu. Scandal þættirnir fjalla um Oliviu sem rekur sitt eigið almannatengslafyrirtæki og leggur hún allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar. Vandaðir þættir um spillingu og yfir- hylmingu á æðstu stöðum í Washington. 01:15 Beauty and the Beast 02:00 Leverage (13:15) 02:45 The Tonight Show 03:30 Pepsi MAX tónlist Uppáhalds í sjónvarpinu „Ég er að fylgjast með nýju þáttunum henn­ ar Kollu á Stöð 2, sem heita Kjarnakonur, þar sem hún ræðir við flott­ ar konur sem stýra ís­ lenskum fyrirtækjum, mjög áhugaverðir þættir.“ Valgerður Matthíasdóttir dagskrárgerðarkona Kjarnakonur Lærifaðir Artúrs? Elba er talinn munu fá bitastætt hlutverk sem Sir Bedivere í væntanlegri kvikmynd um Artúr konung og riddara hringborðsins. Opið virka daga frá 07:30 til 18:00 og um helgar frá 08:00 til 17:00 B e r n h ö f t s b a k a r í e h f . | B e r g s t a ð a r s t r æ t i 1 3 | S í m i : 5 5 1 - 3 0 8 3 Þökkum viðskiptin á liðnu ári Rúnstykki á 50 krónur Alla daga!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.