Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Blaðsíða 47
Tekjublaðið 326. júlí 2014 Auglýsingar og markaðsmál Þúsundir króna á mánuði Tryggvi Björn Davíðsson framkvstj. markaðssviðs Íslandsbanka 3.124 Ragnhildur Geirsdóttir framkvstj. reksturs og uppl. í Landsbankanum 3.083 Hrefna Sigfinnsdóttir framkvstj. Markaðssviðs Landsbankans 2.670 Rakel Óttarsdóttir framkvstj. þróunar- og markaðssviðs Arion banka 1.846 Bragi Valdimar Skúlason auglýsingagerðarm. hjá Brandenburg 1.762 Hjörvar Harðarson hönnunarstjóri ENNEMM 1.499 Hallur A. Baldursson stjórnarform. ENNEMM auglýsingastofu 1.350 Kristján Kristjánsson upplfulltr. Landsbanka Íslands 1.324 Jón Sæmundsson framkvæmdastj. ENNEMM 1.299 Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir markaðsstj. MP Banka 1.155 Atli Freyr Sveinsson framkvstj. Íslensku auglýsingastofunnar 1.130 Jón Ari Helgason auglýsingagerðarm. hjá Brandenburg 1.116 Hjalti Jónsson framkvstj. Íslensku auglýsingastofunnar 1.075 Eiríkur Hjálmarsson upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur 1.031 Eggert Skúlason almannatengill hjá Franca 1.018 Gísli S. Brynjólfsson framkvstj. Hvíta hússins 992 Guðmundur Stefán Maríusson fjármálastj. Íslensku auglýsingastofunnar 991 Finnur Jh. Malmquist grafískur hönnuður hjá Pipar/TBWA 957 Ólafur Ingi Ólafsson stofnandi Íslensku auglýsingastofunnar 938 Agnar Hansson forstöðum. markaðsviðskipta Arctica 881 Gunnar Þór Arnarson framkvstj. hönnunarsviðs Hvíta hússins 860 Eldar Ástþórsson fjölmiðlafulltrúi CCP og tónleikahaldari 846 Kristinn R. Árnason framkvstj. Hvíta hússins 837 Þorsteinn Hilmarsson upplýsingafulltr. Fiskistofu 827 Halldór Guðmundsson starfandi stjórnarform. Hvíta Hússins 820 Jónas Ólafsson stofnandi Íslensku auglýsingastofunnar 812 Guðmundur Pétur Matthíasson upplýsingafltr. Vegagerðarinnar 807 Viggó Örn Jónsson hönnunarstj. Jónsson & Le‘macks 791 Þorbjörg Marinósdóttir forstöðum. markaðsdeildar Skjásins 757 Bryndís Nielssen ráðgjafi Athygli hf. 753 Jóhannes Long ljósmyndari 742 Jón Baldvin Halldórsson upplýsingafltr. Landspítala 737 Ágúst Bogason upplfltr. BRSB 737 Valþór Hlöðversson framkvstj. Athygli 707 Atli Rúnar Halldórsson ráðgjafi hjá Athygli 699 Karen Kjartansdóttir upplýsingafulltr. LÍÚ 693 Gunnar Steinn Pálsson almannatengill 680 Dröfn Þórisdóttir markaðsráðgjafi hjá Hvíta húsinu 678 Einar Örn Sigurdórsson listrænn stjórnandi hjá Íslensku auglýsingastofunni 657 Sigurður Hlöðversson útvarpsm. og hugmyndasmiður hjá Pipar/TBWA 652 Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi Hafnarfjarðarbæjar 645 Einar Magnús Magnússon kynningarstj. Samgöngustofu 636 Ninja Ómarsdóttir framkvstj. ÍMARK 630 María Hrund Marinósdóttir markaðsstj. VÍS 618 Hulda Gunnarsdóttir upplýsingafltr. Reykjavíkurborgar 563 Ólöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsingafltr. Landsbjargar 553 Arnar Snorrason grafískur hönnuður hjá ENNEMM 540 Berghildur Bernharðsdóttir upplýsingarftr stjórverkefnastj. hjá Listasafni Reykjavíkur 455 Sigmundur Ernir Rúnarsson texta- og hugmyndasmiður hjá Pipar 451 Ómar Örn Hauksson grafískur hönnuður hjá Pipar 430 Ólafur Valtýr Hauksson almannatengill 355 Eftirlaunaþegar Vigdís Finnbogadóttir fv. forseti Íslands 1.712 Birgir Ísleifur Gunnarsson fv. seðlabankastj. og menntamálaráðherra 1.711 Hrafn Bragason fv. hæstaréttardómari 1.321 Guðmundur Bjarnason fv. forstj. Íbúðalánasjóðs og fv. ráðh. 1.273 Þór Vilhjálmsson fv. hæstaréttardómari 1.093 Haraldur Henrysson fv. Hæstaréttardómari 1.081 Sturla Böðvarsson fv. forseti Alþingis 1.001 Guðrún Erlendsdóttir fv. hæstaréttardómari 945 Jón Baldvin Hannibalsson fv. utanríkis- og fjármálaráðherra 927 Halldór Blöndal fv. forseti Alþingis 918 Björn Bjarnason fv. alþingism. og ráðherra 911 Eiður Guðnason fv. sendiherra og ráðherra 893 Sighvatur Björgvinsson fv. ráðherra 870 Kjartan Jóhannsson fv. sjávarútvegsráðherra og sendiherra 854 Jón Sigurðsson form. Eirar og fv. form. Framsóknarflokksins 835 Ragnar Arnalds rithöfundur og fv. ráðherra 800 Hjörtur Torfason fv. hæstaréttardómari 792 Jón Kristjánsson fv. heilbrigðisráðherra 790 Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra og fv. ráðherra 745 Pétur Kr. Hafstein fv. hæstaréttardómari og sagnfr. 725 Óli Þ. Guðbjartsson fv. dómsmálaráðherra og skólastj. 725 Einar Benediktsson fv. sendiherra 686 Hjörleifur Guttormsson fv. iðnaðarráðherra 649 Jón Helgason fv. landbúnaðar- og dómsmálaráðherra 622 Pálmi Jónsson fv. landbúnaðarráðherra 622 Ragnhildur Helgadóttir fv. heilbrigðis- og menntamálaráðherra 609 Rannveig Guðmundsdóttir fv. alþingism. 519 Kolbrún Halldórsdóttir fv. umhverfisráðherra 460 Endurskoðun Halldór Hróarr Sigurðsson lögg. endursk. hjá KPMG 1.891 Garðar Valdimarsson hæstaréttarlögm. og lögg. endursk. hjá Deloitte 1.847 Margrét G. Flóvenz lögg. endursk. hjá KPMG 1.819 Alexander Eðvarðsson sviðsstj. skattasviðs KPMG 1.749 Þorvarður Gunnarsson forstj. Deloitte 1.728 Símon Á. Gunnarsson lögg. endursk. hjá KPMG 1.608 Margrét Ólöf A.Sanders framkvstj. Deloitte 1.464 Lárus Finnbogason sviðstj. Deloitte 1.365 Stígum skrefið til fulls R úmlega átta á föstudagsmorgun mættu galvaskir útsendarar DV og annarra fjölmiðla í húsakynni ríkisskattstjóra. Verkefnið var að skrá niður upplýsingar úr álagningarskrá samkvæmt lista yfir þekkta Íslendinga, bæði í atvinnulífinu sem öðrum geirum. Á tveimur borðum lágu sextán hnausþykk hefti sem merkt eru landsvæðum og ekki í einhverri sérstakri röð. Ærið verkefni beið starfsmannanna sem slógu inn hverja einustu tölu og stóðu sína plikt. Þessi aðferð er gamal- dags og í raun alveg fáránleg. Allt er til á tölvutæku formi, fulltrúar skatt- stjóra taka á móti rafrænum framtölum og keyra í gegnum sín tölvukerfi. Unnið er eftir lögum sem voru sett ári áður en hin fræga 1984 aug- lýsing Apple var frumsýnd, áður en Windows- stýrikerfið kom fyrst á markað og áður en undir- ritaður fæddist. Þingmenn eru gamaldags, þeir hafa ekki séð ástæðu til að breyta þessum lög- um í meira en þrjá áratugi, og vilja halda í þessa gamaldags aðferð. Pappír skal það vera. Sjálfir eru þeir spjaldtölvuvæddir til að draga úr papp- írskostnaði og þeir geta passað upp á að sín- um gögnum verði ekki stolið. Annað hefur í það minnsta ekki komið á daginn. Af hverju ætti það þá að vera svo mikið mál að birting álagningar- skrár sé framkvæmd með öruggum rafrænum hætti? Raddir þeirra sem vilja ekki að fjármála- upplýsingar um sig og aðra liggi fyrir allra aug- um verða reglulega háværar, sér í lagi á þessum árstíma. Einn fjölmiðill hefur jafnvel gefið það opinberlega út að hann sé á móti slíkri birtingu. Samt gat hann ekki setið á sér og birti upp- lýsingar um tekjur þingmanna, með þeirri athugasemd ritstjórans að þetta ætti samt ekki að vera hægt. Það sýnir kannski best að forvitni okkar um annað fólk er mikil, sama hversu mik- ið við þrjóskumst við að viðurkenna það. Stígum skrefið til fulls, viðurkennum að þetta eru upp- lýsingar sem koma almenningi við og birtum þær rafrænt. DV birtir nú upplýsingar um tekjur um 2.500 einstaklinga. Þær gefa góða en alls ekki nákvæma hugmynd um tekjur þeirra. Margir reka sitt eigið fyrirtæki og skammta sér laun, en greiða sér svo arð sem ekki er greitt útsvar af. Upplýsingarnar í blaðinu er birtar með fyrirvara um innslátt- arvillur og að upplýsingarnar frá skattstjóra séu réttar. n Upplýsingarnar í blaðinu eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur og að upplýsingar frá skattstjóra séu réttar. Rögnvaldur Már Helgason umsjónarmaður Tekjublaðs DV Topparnir greiða mun meira en 2012 n Þau greiddu hæstu skattana árið 2013 n Útgerðarmenn fyrirferðamiklir Kristján V. Vilhelmsson 189.902.544 krónur 6 Kristján er einn af eigend- um útgerðarfyrirtækisins Samherja á Akureyri, ásamt frænda sínum Þorsteini Má Baldvins- syni, en þeir Kristján og Baldvin eiga hvor um sig 33% hlut í Samherja. Fyrirtækinu vegnaði vel í fyrra og fékk til að mynda tæpan milljarðs króna arð frá Síldarvinnslunni í Neskaupstað, en Samherji á helmingshlut í henni. Þá fékk Samherji greidda 4,2 milljarða í arð af fimm ára veiðum sínum við strönd Vestur-Afríku í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi íslenska eignarhaldsfélagsins sem heldur utan um eignarhaldið á útgerðinni í gegnum tvö dótturfélög á Kýpur. Samherji keypti útgerðina í Afríku með láni frá Glitni vorið 2007. Seljandinn var Sjólaskip í Hafnarfirði. Kristján var í nærmynd í DV nýlega. Þar kom fram að þrátt fyrir auðæfi berst Kristján ekki á og keyrir til að mynda um á gömlum bíl. Vinir og kunningjar Kristjáns bera hon- um vel söguna og segja að velgengnin í viðskiptum og gríðarlegar eignir hafi ekki breytt honum. Fólkið í kringum hann lýsir honum sem þægilegum, hlýjum en afar stríðnum dugnaðarforki sem ákvað snemma að fara í útgerð. Þótt allir þeir álitsgjafar sem blaðið ræddi við bæru Kristjáni góða söguna er enginn fullkominn. Varðandi gallana segir Valgerður, litla systir hans, að Kristján geti verið afar þrjóskur. „Svo vinnur hann alveg brjálæðislega mikið. Og er svo bóngóður – hann vill í raun og veru gera allt fyrir alla. Stundum óttast ég að hann ætli sér um of.“ 18. Ingólfur Árnason – 75.947.861 krónur 19. Daníel Fannar Guðbjartsson – 75.806.022 krónur 20. Halldóra Ásgeirsdóttir – 75.280.889 krónur 21. Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir – 75.007.069 krónur 22. Jóhann Hjartarson - 74.703.057 krónur 23. Magnús Árnason – 74.226.345 krónur 24. Sigurbergur Sveinsson – 73.526.365 krónur 25. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir – 72.727.448 krónur 26. Unnur Þorsteinsdóttir – 71.983.504 krónur 27. Guðný María Guðmundsdóttir – 71.938.403 krónur 28. Jóhann Tómas Sigurðsson – 71.707.761 krónur 29. Finnur Reyr Stefánsson – 70.971.797 krónur 30. Gísli Másson – 69.527.677 krónur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.