Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Síða 48
4 Tekjublaðið 26. júlí 2014
Vignir Rafn Gíslason lögg. endursk. hjá PWC 1.331
Helgi Númason lögg. endursk. 1.114
Knútur Þórhallsson stjórnarform. Deloitte 1.089
Erla Þuríður Pétursdóttir innri endursk. Valitor 1.039
Anna Kristín Traustadóttir fjármálastj. hjá Ernst & Young 961
Margrét Halldóra Nikulásdóttir lögg. endursk. hjá HB Granda 950
Þorsteinn Haraldsson lögg. endursk. 859
Reynir Vignir lögg. endursk. 801
Aðalsteinn Hákonarson sérfr. Ríkisskattstjóra 687
Heimir Haraldsson lögg. endursk. 543
Einar S. Hálfdánarson endursk. Deloitte 511
Bjarni Jónsson lögg. endursk. hjá BJ endurskoðunarstofu 478
Gunnar Hjaltalín lögg. endursk. 175
Fasteignasala
Guðmundur Sigurjónsson lögg. fasteignasali Eignamiðlun 1.739
Jón Guðmundsson lögg. fasteignasali Fasteignamarkaðurinn 1.519
Guðmundur Th. Jónsson lögg. fasteignasali Fasteignamarkaðurinn 1.444
Björn Guðmundsson lögg. fasteignasali hjá Fasteignasölunni Byggð 1.182
Einar Páll Kjærnested lögg. fasteignasali hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar 944
Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali Eignamiðlun 879
Þorleifur St. Guðmundsson lögg. fasteignasali hjá Eignamiðlun 816
Guðmundur B. Steinþórsson lögg. fasteignasali Fasteignamarkaðurinn 807
Eiríkur Svanur Sigfússon lögg. fasteignasali hjá Ás 660
Þóra Birgisdóttir lögg. fasteignasali Remax 614
Bogi Pétursson lögg. fasteignasali hjá Heimili fasteignasölu 532
Haukur Halldórsson lögg. fasteignasali Remax 516
Gústaf A. Björnsson lögg. fasteignasali Heimili fasteignasala 506
Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Heimili fasteignasala 505
Brynjólfur Jónsson lögg. fasteignasali hjá Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar 350
Laufey Lind Sigurðardóttir lögg. fasteignasali Ás fasteignasölu 335
Magnea Sverrisdóttir fasteignasali 318
Ásdís Ósk Valsdóttir lögg. fasteignasali hjá Húsaskjól 308
Ólafur Blöndal fasteignasali hjá Fasteign.is 294
Vernharð Þorleifsson lögg. fasteignasali Remax 294
Ástþór Reynir Guðmundsson lögg. fasteignasali Remax 250
Kristín Ólafsdóttir fasteignasali Remax 211
Ingibjörg Þórðardóttir form. Félags fasteignasala 186
Ferðaþjónusta og veitingar
Friðrik Pálsson eig. Hótels Rangár 3.355
Magnea Þórey Hjálmarsdóttir framkvstj. Icelandair Hotels 1.879
Sævar Skaptason framkvstj. Ferðaþjónustu bænda 1.362
Guðrún B. Kristmundsdóttir framkvstj. Bæjarins beztu 1.288
Jóhannes Viðar Bjarnason veitingam. Í Fjörukránni, Hafnarfirði 1.261
Magnea Guðmundsdóttir kynningarstj. Bláa lónsins 1.260
Þráinn Freyr Vigfússon yfirmatreiðslum. á Kolabrautinni 1.226
Steinþór Jónsson hótelstj. í Keflavík og form. FÍB 1.176
Páll Guðmundsson framkvstj. Ferðafélags Íslands 1.067
Jóhann Örn Þórarinsson forstj. Foodco 1.039
Hildur Ómarsdóttir forstöðum. sölu- og markaðssviðs Flugleiðahótela 995
Þorvarður Guðlaugsson svæðisstj. íslenska sölusvæðis Icelandair 990
Erna Hauksdóttir fyrrv.framkvstj. Samtaka ferðaþjónustunnar 986
Ingi Þór Guðmundsson markaðsstj. Flugfélags Íslands 943
Bjarnheiður Hallsdóttir ferðamálafr. 899
Ingólfur Haraldsson hótelstj. Hótel Nordica Hilton 870
Magnús Páll Halldórsson veitingam. Ölver Glæsibæ Reykjavík 846
Guðmundur Karl Tryggvason veitingam. á Bautanum, Akureyri 810
Markús Einarsson framkvstj. Farfugla 801
Hugrún Hannesdóttir Bændaferðir 796
Ásbjörn Jónsson hótelstj. Hótel Selfoss 789
Þórarinn Þór markaðsstj. Kynnisferða 772
Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður á Þingvöllum 765
Þórgnýr Dýrfjörð framkvstj. Akureyrarstofu 752
Jóhannes Felixson bakari hjá Jóa fel 713
Pétur Ágústsson framkvstj. Sæferða, Stykkishólmi 711
Elias Bj. Gíslason forstöðum. Ferðamálastofu Íslands Akureyri 708
Auður Anna Ingólfsdóttir hótelstj. Hótel Hérað, Egilsstöðum 693
Elmar Kristjánsson starfsm. Advania og fv. yfirmatreiðslum. í Perlunni 685
Robyn Mitchell sölu- og markaðsstj. Radisson Blu 1919 677
Bjarki Hilmarsson matreiðslumeistari 674
Gunnar Rafn Heiðarsson veitingam. hjá KOL 639
Ólafur Örn Ólafsson hótelstj. á Ísafirði 627
Kristín Jóhannsdóttir ferðamálafulltrúi í Vestmannaeyjum 623
Agnes Brá Birgisdóttir þjóðgarðsvörður Vatnajökulsþjóðgarði 609
Hrafnhildur E. Karlsdóttir hótelstj. Hótel Kea 599
Oddný Þóra Óladóttir rannsóknarstj. Ferðamálastofu 594
Jóhannes Stefánsson veitingam. í Múlakaffi 591
Hrefna Rósa Sætran meistarakokkur á Fiskmarkaðnum 590
Marín Magnúsdóttir framkvstj. Practical 580
Guðbjörg Gunnarsdóttir þjóðgarðsvörður Snæfellsjökli 548
Guðbjörg Glóð Logadóttir framkvstj. Fylgifiska 547
Eiríkur Páll Jörundsson forstöðum. Víkurinnar - sjónminjasafns 534
Magnús Már Þorvaldsson ferðamálafulltrúi Vopnafjarðarhrepps 533
Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari á Þremur frökkum 519
Sigríður M. Guðmundsdóttir Landnámssetrinu Borgarnesi 510
Valgeir Þorvaldsson Vesturfarasetrinu á Hofsósi 476
Jóhannes Ásbjörnsson veitingam. í Hamborgarafabrikkunni 474
Sigmar Vilhjálmsson veitingam. í Hamborgarafabrikkunni 472
Hörður Sigurbjarnarson stjórnarform. Norður-Siglingar 468
Kjartan Ragnarsson forstöðum. Landnámssetrins Borgarnesi 466
Tómas Andrés Tómasson veitingam. 450
Erna Guðrún Kaaber veitingam. hjá Fish and Chips 443
Þór Þorfinnsson skógarvörður á Austurlandi 440
Guðrún Helga Sigurðardóttir blaðam. og ferðaþjónustukona 438
Svanhildur Pálsdóttir hótelstj. Hótel Varmahlíðar í Skagafirði 430
Marteinn Njálsson ferðaþjónustubóndi í Grundarfirði 417
Hallgrímur Arason veitingam. á Bautanum á Akureyri 410
Einar Bollason eig. Íshesta í Hafnarfirði 409
Júlíus Júlíusson framkvstj. Fiskidagsins mikla á Dalvík 404
Elís Árnason Café Adessó - Smáralind 373
Steinar Berg Ísleifsson ferðaþjónustubóndi í Borgarf. 358
Friðrik Valur Karlsson veitingam. 347
Katelijne A. M. Beerten móttökustj. á Hótel Loftleiðum 342
Kormákur Geirharðsson veitingam. Ölstofunni 338
Rósa María Vésteinsdóttir ferðaþjónustubóndi í Skagafirði 336
Gunnar Gunnarsson Austur-Indíafjelagið 316
Páll Sigurjónsson framkvæmdastj. KEA-hótela 314
Bjarni Geir Alfreðsson veitingam. 281
Ingi Gunnar Jóhannsson leiðsögum. og útgefandi 238
Unnur Halldórsdóttir hótelstj. á Hótel Hamri í Borgarn. 221
Ingi Hans Jónsson forstöðum. Sögumiðstöðvarinnar Grundarfirði 213
Fjármál
Höskuldur H. Ólafsson bankastj. Arion banka 4.178
Sigurður Atli Jónsson forstj. MP banka 3.678
Guðmundur Hauksson fv. sparisjstj. SPRON 3.619
Birna Einarsdóttir bankastj. Íslandsbanka 3.548
Kristján Óskarsson verkefnastj. og fv. framkvstj. skilanefndar Glitnis 3.160
Haraldur Ingólfur Þórðarson fv. Starfsm. Exista 2.925
Halldór Bjarkar Lúðvígsson framkvstj. fjárfestingasviðs Arion banka 2.684
Haukur Oddsson forstj. Borgunar 2.660
Hjálmar Sigurþórsson forstm. fyrirtækjaþj. Tryggingamiðst. 2.626
Una Steinsdóttir framkvstj. viðskiptabankasviðs Íslandsbanka 2.589
Árni Þór Þorbjörnsson framkvstj. fyrirtækjasviðs Landsbankans 2.584
Ragnheiður D. Agnarsdóttir forstöðum. Hjá Tryggingamiðstöðinni 2.562
Þénar vel í
auglýsingum
og sjónvarpi
Bragi Valdimar Skúlason, auglýsinga-
gerðarmaður Brandenburg
1.762.589 kr.
Bragi Valdimar Skúlason kemur
víða að en hann er meðal annars
texta- og hugmyndasmiður hjá
auglýsingastofunni Brandenburg.
Í fyrra var hann annar þáttastjórn-
enda í þáttunum Orðbragð á RÚV,
en þar var íslenskt mál skoðað í
ýmsu ljósi. Bragi þénaði vel í fyrra,
en hann var með 1,76 milljónir
króna á mánuði að jafnaði, sam-
kvæmt álagningarskrá RSK.
Orðbragð var ekki hans
frumraun í sjónvarpi því hann var
stýrði einnig Hljómskálanum á
RÚV, sem hlaut tvenn Edduverð-
laun árið 2012.
Bragi hefur einnig komið víða
við í tónlistarlífinu, starfað með
Baggalút og Memfismafíunni,
ásamt því að hann samdi texta fyrir
barnaplötuna Gilligill. Bragi er með
B.A.-gráðu í íslensku frá Háskóla
Íslands.
Ís og auglýs-
ingar
Anna Svava Knútsdóttir leikkona
386.239 kr.
Anna Svava Knútsdóttir, leikkona
og kærasta eiganda ísbúðarinnar
Valdísar, Gylfa Þórs Valdimarsson-
ar, var með þokkaleg laun í fyrra eða
tæplega fjögur hundruð þúsund
krónur á mánuði samkvæmt tölum
ríkisskattstjóra. Vinsældir ísbúðar-
innar virðast ekki ná í launaumslag-
ið hjá Önnu. Hún er vinsæl leikkona
og hefur leikið í fjölmörgum auglýs-
ingum síðastliðin ár. Þaðan hefur
hún að líkindum megnið af sínum
tekjum.
Farsæll upp-
lýsingafulltrúi
Karen Kjartansdóttir, upplýsingafulltrúi
LÍÚ
692.725.
Karen Kjartansdóttir, fyrrverandi
fréttakona, söðlaði um í fyrra og
gerðist upplýsingafulltrúi hjá LÍÚ.
Hún á að baki farsælan feril í fjöl-
miðlum og vann meðal annars á
DV, NFS, Fréttablaðinu og síðast
starfaði hún á fréttastofu Stöðv-
ar 2 sem varafréttastjóri. Karen var
með tæplega 693 þúsund krónur á
mánuði á síðasta ári en ætla má að
tekjur hennar hafi hækkað eftir að
hún tók við stöðu upplýsingafull-
trúa hjá LÍÚ, Landssambandi ís-
lenskra útvegsmanna.