Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Page 50
6 Tekjublaðið 26. júlí 2014 Halla Sigrún Hjartardóttir stjórnarform. Fjármálaeftirlitsins 2.545 Vilhelm Már Þorsteinsson framkvstj. fyrirtækjasviðs Íslandsbanka 2.530 Ragnar Önundarson viðskiptafr. 2.526 Jón Guðni Ómarsson framkvstj. fjármálasviðs Íslandsbanka 2.509 Hreiðar Bjarnason framkvstj. Fjármálasviðs Landsbankans 2.470 Hjördís Vilhjálmsdóttir fv. framkvstj. í Landsbankanum 2.466 Herdís Hallmarsdóttir slitastjórn Landsbankans 2.440 Styrmir Bragason fv. forstj. MP fjárfestingarbanka 2.419 Helgi T. Helgason framkvstj. Einstaklingssviðs Landsbankans 2.372 Sverrir Örn Þorvaldsson framkvstj. hjá Íslandsbanka 2.371 Jensína Kristín Böðvarsdóttir framkvstj. Í Landsbankanum 2.366 Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir 2.350 Kjartan Georg Gunnarsson fyrrv. framkvstj. Lykils 2.327 Vilhelm Róbert Wessman fjárfestir 2.286 Agnar Kofoed-Hansen fulltrúi í bankaráði Arion banka 2.272 Guðmundur Þ. Þórhallsson framkvstj. Lífeyrissjóðs verslunarmanna 2.259 Theódór Sigurbergsson slitastjórn Kaupþings 2.237 Gísli S. Óttarsson framkvstj. áhættustýringarsviðs Arion banka 2.211 Agla Elísabet Hendriksdóttir fyrrv. forstöðum. Íslandssjóðir hf. 2.210 Davíð Þorláksson yfirlögfræðingur Icelandair Group 2.198 Örn Gústafsson fyrrv. forstj. Okkar líftrygginga 2.151 Axel Gíslason fv. forstj. hjá VÍS 2.146 Flóki Halldórsson framkvstj. Stefnis hf. 2.142 Ásmundur Stefánsson fv. bankastj. Landsbankans 2.098 Björk Þórarinsdóttir fv. framkvstj. Fyrirtækjasviðs Arion banka 2.089 Bjarni Eyvinds Þrastarson framkvstj. Hjá MP banka 2.086 Perla Ösp Ásgeirsdóttir framkvstj. áhættustýringar í Landsbankanum 2.084 Örn Valdimarsson hagfr. Eyri Invest 2.071 Árni Gunnar Vigfússon aðstoðarframkvstj. Sparnaðar 2.041 Þórður Magnússon fjárfestir hjá Eyri Invest 2.033 Þorgeir Eyjólfsson verkefnastj. hjá Seðlabanka Íslands 2.001 Júlíus Þorfinnsson framkvstj. Stoða Invest 1.970 Jón Finnbogason forstöðum. skuldabréfa hjá Stefni og fv. forstj. Byrs 1.966 Margrét Sveinsdóttir framkvstj. eignastýringarsviðs Arion banka 1.938 Hákon Stefánsson framkvstj. CreditInfo og fv. framkvstj. Lánstrausts 1.914 Brynjólfur J. Baldursson framkvstj. fjármálafyrirt. og fagfjárfesta MP banka 1.885 Haukur Hafsteinsson framkvstj. Lífeyrissjóðs ríkisstarfsmanna 1.871 Jóhannes Nordal fv. seðlabankastj. 1.859 Jónína S. Lárusdóttir framkvstj. lögfræðisviðs Arion banka 1.842 Friðrik Sophusson form. bankaráðs Íslandsbanka 1.836 Bryndís Hlöðversdóttir form. stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 1.811 Valdimar Ármann hagfr. hjá GAMMA og aðjúnkt í HÍ 1.800 Kristinn Bjarnason slitastjórn Landsbankans 1.800 Már Guðmundsson seðlabankastj. 1.776 Valdemar Johnsen framkvstj. Vátryggingasviðs Sjóvá 1.769 Feldís L. Óskarsdóttir slitastjórn Kaupþings 1.766 Páll Eiríksson slitastjórn Glitnis 1.763 Thomas Skov Jensen forstöðum. áhættustýringar MP banka 1.752 Frosti Reyr Rúnarsson framkvstj. markaðsviðskipta Virðingar 1.720 Halldór H. Backman slitastjórn Landsbankans 1.707 Gunnar Þór Pálmason framkvstj. fjármálasviðs MP banka 1.703 Gestur Breiðfjörð Gestsson framkvstj. Sparnaðar 1.695 Arnór Sighvatsson aðstoðarbankastj. Seðlabankans 1.691 Sveinn Torfi Pálsson forstöðum. eignastýringa Íslenskra Verðbréfa 1.690 Helgi Sigurðsson fv. yfirlögfr. Kaupþings 1.690 Jón Ólafur Halldórsson forstj. Olís 1.676 Geirmundur Kristinsson fv. sparisjstj. Sp Kef 1.668 Guðjón Rúnarsson framkvstj. Samtaka fjármálafyrirtækja 1.658 Jóhannes Ingi Kolbeinsson framkvstj. Kortaþjónustunnar 1.593 Guðrún Johnsen varaform. bankaráðs Arion banka 1.567 Arnaldur Loftsson framkvstj. Frjálsa lífeyrissjóðsins 1.542 Kristinn Ingi Lárusson stjórnarm. Landsbréf ehf. 1.536 Eggert Teitsson fv. stjórnarm. Stefnis hf. 1.532 Kristján Örn Sigurðsson framkvstj. Sameinaða lífeyrissjóðsins 1.515 Lúðvík Elíasson hagfr. hjá Seðlabanka Íslands 1.498 Friðrik S. Halldórsson framkvstj. Hömlur ehf. 1.481 Sigríður Logadóttir yfirlögfr. Seðlabanka Íslands 1.478 Hjalti Nielssen framkvstj. kexverksmiðjunnar Fróns 1.459 Bergsveinn Sampsted framkvstj. Hjá Valitor 1.430 Eggert Á. Sverrisson umboðsm. viðskiptamanna Landsbankans 1.423 Jónas Mikael Pétursson sparisjóðsstj. Sparisjóðs Norðurlands 1.396 Ólafur Jónsson sparisjóðsstj. Siglufjarðar 1.392 Agnar B. Óskarsson framkvstj. tjónasviðs VÍS 1.374 Valtýr Guðmundsson forstj. Okkar líftrygginga 1.362 Auður Björk Guðmundsdóttir framkvstj. hjá VÍS 1.359 Jón G. Kristjánsson fyrrv. framkvstj. Lífeyrissjóðs starfsm. sveitarfél. 1.358 Egill Darri Brynjólfsson sjóðsstjóri Landsbréfa ehf. 1.341 Arna Harðardóttir framkvstj. framtakssjóðasviðs Virðingar 1.336 Gerður Guðjónsdóttir framkv.stj. Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga 1.301 Kristín Pétursdóttir fv. Forstj. Auðar Capital 1.284 Frans P. Sigurðsson fv. Framkvstj. Fjármálasviðs Landsbankans 1.284 Jón G. Briem fulltrúi í bankaráði Arion banka 1.274 Yngvi Örn Kristinsson hagfr. og ráðgjafi 1.266 Vilhjálmur G. Pálsson sparisjóðsstj. Norðfjarðar 1.260 Angantýr V. Jónsson fv. sparisjóðsstj. Sparisjóðs Keflavíkur 1.251 Valgeir Pálsson lögfr. Tryggingamiðstöðvarinnar 1.248 Brynja Hjálmtýsdóttir fjárfestingastj. Virðingu 1.247 Þóranna Jónsdóttir deildarforseti viðskiptadeildar HR 1.246 Anna Rós Ívarsdóttir framkvstj. mannauðssviðs VÍS 1.198 Hulda Dóra Styrmisdóttir fv. form. bankaráðs Nýja Kaupþings 1.194 Gylfi Þór Þorsteinsson markaðs- og sölustjóri Vefpressunnar 1.159 Kristín Rafnar forstöðum. skráningarsviðs Nasdaq OMX 1.154 Þorvarður Tjörvi Ólafsson hagfr. í Seðlabanka Íslands 1.147 Brynhildur Georgsdóttir útibússtj. Arion banka 1.146 Árni Tómasson fulltrúi í bankaráði Íslandsbanka 1.136 Anna Dóra Snæbjörnsdóttir staðgen. sparisjóðsstj. Suður Þingeyinga 1.125 Ásgeir Sólbergsson fyrrv. sparisj.stj. Bolungarvík 1.123 Arnbjörn Ingimundarson sjóðstj. Hjá Íslenskum verðbréfum 1.121 Helga Valfells framkvstj. Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins 1.103 Ragnar Þorgeirsson sparisjóðsstj. Þórshafnar 1.085 Karl Wernersson fjárfestir 1.072 Sverrir Viðar Hauksson yfirmaður viðskiptaþróunar Lýsingar 1.049 Tómas Ottó Hansson fjárfestir 1.046 Friðrik Friðriksson fv. sparisjóðsstj. Sparisjóði Svarfdæla 1.044 Gunnar Karl Guðmundsson forstjóri Mílu 1.037 Björgvin Sighvatsson forstöðum. og hagfr. hjá Seðlabanka Íslands 1.028 Jón Ingvi Árnason sparisjóðsstj. Höfðhverfinga 1.027 Bjarki H. Diego fv. framkvstj. fyrirtækjasviðs Kaupþings 1.022 Baldur Þórir Guðmundsson fv. markaðsstj. SpKef 988 Ýlfa Proppé Einarsdóttir starfsm. Íslandsbanka 986 Rúnar Þór Guðbrandsson eig. Hrímnis 977 Rósant Már Torfason fv. framkvstj. Hjá Íslandsbanka 964 Herdís Pála Pálsdóttir fv. mannauðsstj. og yfirm. rekstrar Byr 925 Vala Rebekka Þorsteinsdóttir framkvæmdastýra Lífeyrissjóðs bænda 922 Bergþór Konráðsson stjórnarform. Eignabjargs hf. 919 Finnur Reyr Stefánsson fjárfestir 913 Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson fv. Forstj. Saga Capital 904 Regína Fanný Guðmundsdóttir fv. framkvstj. fjármálasviðs Byrs 899 Hrönn Júlíusdóttir útibússtj. Arion banka í Mosfellsbæ 891 Ólafur Helgi Ólafsson fv. fulltrúi skilanefndar Landsbanka Íslands hf. 873 Guðmundur Örn Gunnarsson fv. forstj. VÍS 867 Rúnar Guðjónsson svæðisstj. VÍS á Selfossi 859 Andrés Ívarsson sjóðstjóri Íslenskra verðbréfa 827 Gunnar Svavarsson viðskiptafr. Kontakt fyrirtækjaráðgjöf 822 Linda Metúsalemsdóttir fjármálastj. Thule Investments 818 Ingvi Þór Björnsson fv. Sparisjóðsst. Grenivík 796 Sigurbjörn Bogason fyrrv. sparisjóðsstj. Í Skagafirði 795 Tryggvi Pálsson form. Bankaráðs LÍ og fv. Stjórnarform. ISB Holding 777 Marta makar krókinn Marta María Jónasdóttir fjölmiðlakona 893.192 kr. Fjölmiðlakonan Marta María Jón- asdóttir þarf ekki að hafa miklar fjárhagsáhyggjur en hún var með tæpar 900 þúsund krónur í mánað- artekjur í fyrra. Marta sér um hið vinsæla Smartland Mörtu Maríu á vef Morgunblaðsins, mbl.is, þar sem hún skrifar fréttir um fræga fólkið og lífsstílstengd málefni. Marta hóf störf hjá Árvakri í apríl 2011 en hún hefur starfað við fjöl- miðla í meira en áratug. Ekki á flæði­ skeri staddur Auðunn Blöndal, sjónvarps- og útvarps- maður 887.376 kr. Það er alltaf nóg um að vera hjá sjónvarps- og útvarpsmannin- um Auðuni Blöndal. Hann stýrði á síðasta ári þættinum FM95Blö við miklar vinsældir á útvarpsstöðinni FM957 en sneri svo aftur í byrj- un þessa árs í sjónvarpið í þættin- um Ísland Got Talent. Auðunn er ekki á flæðiskeri staddur fjárhags- lega og var með 887 þúsund krónur í mánaðarlaun í fyrra. Auddi var þó ekki bara í útvarpinu því hann tekur reglulega að sér að skemmta í veisl- um og á öðrum viðburðum. Launaskrið í bankanum Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslands- banka 3.548.126 kr. Launaskrið Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, hlýtur að vera með því mesta gerist á Íslandi. Árslaun hennar hækkuðu um fimm milljónir króna milli ára samkvæmt ársreikningum bankans fyrir árið 2013. Hún hefur mánaðarlaun upp á 3,5 milljónir króna. Auk þessa fékk hún nærri fjórar milljónir í bón- usgreiðslur fyrir það ár. Bankinn hagnaðist vel þetta sama ár sam- kvæmt sama ársreikningi en þá græddi bankinn 23,1 milljarð króna. Þrátt fyrir þennan mikla hagnað var þetta heldur minna en árið áður. Í seinasta mánuði hélt Birna upp á tíu ára starfsaldur hjá bankanum en árið 2004 var hún ráðin fram- kvæmdastjóri markaðs- og sölu- mála gamla Íslandsbanka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.