Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Page 52
8 Tekjublaðið 26. júlí 2014
m
ag
gi
@
12
og
3.
is
4
11
.0
08
Batik • Bíldshöfða 16 • 110 Reykjavík • Sími 557 2200 • sala@batik.is • www.batik.is
Erna Indriðadóttir ritstj. Lifðu Núna 685
Björn Ingi Hrafnsson ritstj. Pressunnar 682
Arndís Þorgeirsdóttir blaðamaður hjá Kennarasambandi Íslands 681
Sigríður Dögg Auðunsdóttir ritstj. Fréttatímans 679
Andri Freyr Viðarsson dagskrárgerðarm. 678
Ásdís Halla Bragadóttir stjórnarm. í Árvakri, útgáfufélags Mbl. 673
Breki Logason fréttastj. 365 664
Gísli Einarsson sjónvarpsm. Ríkisútvarpinu 656
Helga Arnardóttir fréttam. á Stöð 2 647
Þorkell Máni Pétursson útvarpsm. 629
Bolli Valgarðsson ráðgjafi hjá KOM 627
Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsm. á Rás 2 626
Heimir Már Pétursson fréttam. á Stöð 2 625
Ómar Ragnarsson fréttam. og fleira 624
Þóra Arnórsdóttir fréttam. RÚV og fv. forsetframbjóðandi 619
Björn Jóhann Björnsson blaðam. Mbl. 614
Bergljót Baldursdóttir fréttam. Ríkisútvarpinu 614
Þóra Tómasdóttir ritstj. Nýs lífs 612
Kári Jónasson leiðsögum. og fv. ritstj. 610
Magnús Einarsson útvarpsm. á Rás 1 609
Björn Malmquist fréttam. hjá Ríkisútvarpinu 599
Guðrún Dís Emilsdóttir dagskrárgerðarm. 598
Sigríður Bragadóttir ritstj. Gestgjafans 597
Þorsteinn J. Vilhjálmsson fjölmiðlam. 595
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir dagskrárgerðarkonahjá RÚV 595
Andri Ólafsson fréttastj. 365 586
Guðjón Einarsson ritstj. Fiskifrétta 585
Hlín Einarsdóttir fyrrv. ritstj. Bleikt 583
Lára Ómarsdóttir fréttam. hjá RÚV 582
Jónas Haraldsson ritstj. Fréttatímans 581
Halldór Tinni Sveinsson vefstj. Vísis 580
Þorbjörn Þórðarson fréttamaður á Stöð 2 578
Ragnar Axelsson ljómyndari hjá Morgunblaðinu 565
Skapti Hallgrímsson blaðam. Mbl. á Akureyri 563
Kolbrún Bergþórsdóttir blaðam. á Mbl. 562
Brjánn Jónsson blaðam. Fréttablaðinu 561
Fannar Sveinsson hraðfréttam. 558
Freyr Bjarnason blaðam. og knattspyrnum. í FH 546
Illugi Jökulsson rithöfundur og fjölmiðlamaður 544
Edda Andrésdóttir fréttaþulur á Stöð 2 544
Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari 543
Pjetur Sigurðsson ljósmyndari 539
Björg Magnúsdóttir rithöfundur og fjölmiðlakona 537
Þórdís Arnljótsdóttir fréttam. RÚV 535
Bjarni Arason söngvari og útvarpsm. 535
Kristján Sigurjónsson fréttam. á Ríkisútvarpinu 534
Gissur Sigurðsson fréttam. á Bylgjunni 530
Þorgeir Ástvaldsson útvarpsm. á Bylgjunni 529
Leifur Hauksson dagskrárgerðarm. hjá RÚV 528
Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlam. og fv. form. SÁÁ 525
Sighvatur Jónsson fréttam. RÚV í Vestmannaeyjum 524
Gunnar Reynir Valþórsson fréttam. á Stöð 2/Vísi 519
Magnús Geir Eyjólfsson blaðam. 517
Sigurður Þórður Ragnarsson veðurfréttam. og fjölmiðlamaður 514
Kristófer Helgason útvarpsm. á Bylgjunni 513
Ellý Ármannsdóttir fjölmiðlakona 512
Benedikt Valsson hraðfréttam. 512
Þór Jónsson blaðam. 512
María Sigrún Hilmarsdóttir fréttam. hjá Sjónvarpinu 503
Áslaug Guðrúnardóttir fréttam. á RÚV 503
Ásgeir Kolbeinsson sjónvarpsm. og eig. Austurs 503
Svavar Halldórsson fjölmiðlam. 501
Brynjólfur Þór Guðmundsson fréttam. RÚV 499
Óli Kr. Ármannsson blaðam. 488
Sigríður Elín Ásmundsdóttir ritstj. Hús og hýbýli 484
Kári Gylfason fréttam. RÚV 470
Kristján Kristjánsson ritstj. Vikudags á Akureyri 467
Páll Stefánsson ritstj. Iceland Review 452
Magnús Halldórsson blaðam. Kjarnanum 451
Karl Eskil Pálsson fréttam. RÚV 449
Íris Dögg Pétursdóttir ritstj. Séð og heyrt 442
Ragnhildur Thorlacius fréttam. hjá RÚV 438
Lísa Pálsdóttir dagskrárgerðarm. á RÚV 435
Ómar Garðarsson blaðam. Eyjafrétta 434
Gunnlaugur Helgason útvarpsm. og húsasmiður 434
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir fyrrv. ritstj. Smugunnar 431
Guðríður Haraldsdóttir fv. ritstj. Vikunnar 410
Hafþór Hreiðarsson fréttaritari Mbl. Á Húsavík 409
Katrín Brynja Hermannsdóttir sjónvarpsþula og fleira 405
Sigmundur Sigurgeirsson ritstj. Sunnlenska fréttablaðsins 401
Haukur S. Magnússon ritstj. Reykjavík Grapevine 391
Kolbrún Pálína Helgadóttir blaðam. 390
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpsm. á Stöð 2 376
Jónas Kristjánsson fv. ritstj. DV 365
Ingimar Karl Helgason fv. fréttam. og bloggari 340
Jóhannes Sigurjónsson blaðam. Skarps á Húsavík 339
Karl Berndsen stílisti og sjónvarpsm. 335
Ólafur Arnarson fjölmiðlamaður og hagfr. 323
Rósa Björk Brynjólfsdóttir fjölmiðlafulltrúi 317
Bjarni Þórður Bjarnason stjórnarm. í Árvakri, útgáfufélags Mbl. 316
Sigurjón Magnús Egilsson ritstj. og útvarpsm. 302
Kristinn Hrafnsson blaðam. WikiLeaks 287
Fjölmiðlakona
á góðum stað
Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlakona
619.056 kr.
Fjölmiðlakonan og fyrrverandi for-
setaframbjóðandinn Þóra Arnórs-
dóttir var með rúmar 600 þúsund
krónur í mánaðarlaun í fyrra. Þóra
hefur starfað á RÚV um nokkurra
ára skeið og er nú aðstoðarritstjóri
Kastljóss auk þess sem hún hefur
verið spyrill í spurningaþættinum
Útsvari. Líkt og kunnugt er bauð
Þóra sig fram til embættis forseta Ís-
lands árið 2012 en laut í lægra haldi
fyrir Ólafi Ragnari Grímssyni. Í vor
var svo tilkynnt að Þóra hefði ver-
ið valin til að sitja 17 vikna nám-
skeið í hinum virta Yale-háskóla í
Bandaríkjunum og heldur hún utan
í ágústbyrjun.
Hækkar í
launum
Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri hjá RÚV
707.351 kr.
Rakel Þorbergsdóttir virðist hafa
hækkað í launum milli ára. Sam-
kvæmt tölum frá ríkisskattstjóra
var hún með 664 þúsund krón-
ur á mánuði árið 2012 en hækkaði
upp í rúmlega 707 þúsund krónur í
fyrra. Rakel tók við starfi fréttastjóra
Ríkisútvarpsins fyrr á þessu ári
af Óðni Jónssyni en þess má geta
að hann var með rúmar 989 þús-
und krónur í laun á mánuði í fyrra.
Það má því ætla að laun Rakelar
séu nú eitthvað nær milljóninni.
Rakel hefur starfað á RÚV í fjórtán
ár, sem fréttamaður, vaktstjóri og
varafréttastjóri áður en hún tók við
fréttastjórastöðunni, en áður starf-
aði hún hjá Morgunblaðinu.