Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Síða 56
12 Tekjublaðið 26. júlí 2014 Reynsluakstur Polo er einstaklega skemmtilegur í akstri og þar spilar margt inn í. Sjö þrepa sjálfskiptingin er ljómandi góð og er gaman að geta verið á góðri ferð á smábíl án þess að vélin snúist hraðar en þvottavél sem er að vinda. ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 2014 BÍLAR Á fullri ferð ... Öflugir radarvarar frá ESCORT ... að safna punktum? Síðumúla 19 • Sími 581 1118 • nesradio.is Þ að er einstaklega ánægjulegt að geta val- ið um það hvort bíllinn sem maður ekur sé drynjandi kappaksturskerra eða hljóðlaus og algjörlega vistvænn. Og hvort heldur sem valið verður er hann eftir sem áður 416 hest- öfl sem njóta má með bensínvél eða án. Þetta hefur hönnuðum og hugsuðum hjá bílaframleið- andanum Porsche tekist og fékk blaðamaður að reyna útkomuna í Porsche Panamera Hybrid Plug- in. Bíllinn kom til landsins fyrir skemmstu og þar sem hann er vistvænn eru tollarnir lágir. Bíll- inn kostar 16.900.000 kr. búinn öllum þeim helsta búnaði sem völ er á í bíl á þessu kalíberi. Í huga undirritaðrar er dásam- legt að geta farið úr 0-100 kíló- metra hraða á fáeinum sek- úndum. Fjórum, fimm eða sex og ég er sátt. Fylgi því undurfag- urt vélarhljóð er það virkilega gott. Fylgi það ekki, heldur þögn- in sjálf og eina hljóðið er í hjól- börðunum sem nema við mal- bikið, þá er það líka virkilega gott. Hvort tveggja er stórkost- legt. Í þessum bíl stendur hvort tveggja til boða og það er sér- lega ánægjulegt fyrir þá sem eru með bíla á heilanum. Engar hömlur á rafmagni Á þeim hybrid-bílum sem flest- ir þekkja er ekki hægt að aka mjög hratt á rafmagninu einu saman. Yfirleitt grípur ökutækið til sinna ráða þegar útlit er fyrir að ökumaðurinn sé í raun og veru úti að aka og bílvélin fer í gang við 60 til 80 kílómetra hraða. Framleiðendur Porsche virðast vera með það á hreinu að kaupendur þeirra séu með alvar- lega bíladellu og taka því ekki fram fyrir hendurnar á ökumann- inum, til dæmis ef hann nýtir rafmagnið og er kominn á blúss- andi fart. Á þessum bíl má ná góðri ferð á rafmagninu og bens- ínvélin tekur ekkert við fyrr en rafmagnið þrýtur. Það er fínt! Panamera er óhugnanlega spræk hvernig sem henni er ekið. CO2 útblástur í tvinnakstri er 71g/km og eyðslan í slíkum akstri er eitthvað í námunda við 3.1 lítra á hverja hundrað kíló- metra. Vélin í Porsche Panamera Hybrid Plugin er þriggja lítra V6 bensín og með 8 þrepa skipt- ingu. Hann er um fimm sek- úndur úr kyrrstöðu í hundrað kílómetra hraða. Rafmagnsvélin sér bílnum fyrir 95 hestöflum. Hægt er að fullhlaða rafhlöðuna á tveimur og hálfum tíma. Í upp- lýsingum frá framleiðanda kemur fram að hægt sé að komast allt að 30 kílómetra á rafmagninu einu saman við bestu mögulegu aðstæður. Óhætt er að reikna með færri kílómetrum í roki og kulda en sem fyrr kemur fram eru nánast engar hömlur á því hversu hratt má komast á raf- magninu. Framleiðandi gefur upp 140 kílómetra hámarkshraða á rafmagninu. Græn framtíð? Tæknilega er þessi bíll eins vel búinn og hvaða geimflaug sem er, alla vega virðist svo vera í fyrstu þegar maður sest í öku- mannssætið. Það er nauðsynlegt að anda í gegnum nefið til að átta sig á að flestir takkanna lúta að einhverju þægindatengdu, þannig að þeir ættu ekki að vera manni raunverulegur þyrnir í augum. Margir af þessum ótal tökkum snúast um það hvernig og hvert loftið úr miðstöðinni á að blása og hvernig hljóðið á að óma en svo eru mjög mikilvægir takkar sem lúta að því hvernig fjöðrunin er, skiptingin og hvern- ig rafmagnið og bensínvélin vinna. Það er raunar mjög einfalt í notkun og ætti öllum að vera fært að finna út úr. Porsche býður upp á snjall- símatengingu við bílinn á þann hátt að stilla má allt frá því að bíllinn hiti sig fyrir ökuferð til þess að hann kæli sig niður að ökuferð lokinni. Allt með einni skipun í gegnum tæki sem er smærra en sjónvarpsfjarstýring. Það er ánægjulegt að fylgjast með þróuninni á rafmagnsbílum og virðast stóru framleiðend- urnir setja allt sitt í að koma með alvöru leiktæki í þessum flokki. Hver veit nema sérstakur rafbílaflokkur keppi á kvartmílu- brautinni innan tíðar? Í það minnsta væri gaman að sjá Panamera S E-Hybrid plug-in og Tesla Model S eigast við á braut- inni! malin@mbl.is Panamera S E-Hybrid plug-in kominn til landsins Öskrandi villidýr eða hljóðlaus grænn bíl? Þitt er valið Það er magnað að geta náð að 140 km hraða á rafmagninu einu saman. Porsche Panamera S E-Hybrid plug-in er fagurlega hannaður. Í bílnum eru mælar og upplýsingar um flest sem viðkemur vinnslunni. Innréttingin í Panamera er hönnuð utan um hvern farþega, líka aftur í. Gylfi Magnússon fv. Viðskiptaráðherra og dósent í HÍ 1.360 Björg Thorarensen lagapróf. við HÍ 1.326 Eiríkur Hilmarsson framkvstj. Vísindagarða HÍ 1.325 Jón Atli Benediktsson próf. og aðstoðarrektor vísinda í HÍ 1.325 Þorlákur Karlsson dósent við HR 1.173 Friðrik Már Baldursson próf. í hagfræði við HR 1.164 Þóroddur Bjarnason próf. hug- og félagsvísindasviðs HA 1.155 Eyvindur G. Gunnarsson forseti lagadeildar HÍ 1.123 Kristín Ingólfsdóttir rektor HÍ 1.096 Páll Skúlason fv. rektor HÍ 1.095 Kristján Vigfússon forstöðum. MBA-námsins í HR 1.094 Páll Sigurðsson próf. við HÍ 1.093 Jón Snorri Snorrason fyrrv. lektor við HÍ 1.091 Ástráður Eysteinsson Forseti Hugvísindasviðs HÍ 1.086 Ingjaldur Hannibaldsson deildarforseti Viðskiptafræðideildar við HÍ 1.081 Friðrik Eysteinsson aðjúnkt við HÍ 1.074 Helgi Gunnlaugsson afbrotafr. við HÍ 1.063 Þórólfur Matthíasson próf. í hagfræði við HÍ 1.052 Katrín Ólafsdóttir lektor við HR 1.032 Aðalsteinn Leifsson lektor við viðskiptadeild HR 1.016 Guðrún Nordal forstm. Stofnunar Árna Magnússonar 977 Andrea Hjálmsdóttir lektor við félagsvísindadeild HA 967 Birgir Guðmundsson stjórnmálafræðipróf. við HA 966 Drífa Sigfúsdóttir rekstrarstj. verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ 963 Áslaug Helgadóttir próf. og sviðsstj. rannsóknasviðs Landbúnaðar HÍ 962 Guðmundur Hálfdánarson próf. í sagnfr. við HÍ 958 Hjálmar Árnason framkvstj. Samgöngu- og öryggisskóla Keilis 948 Páll Einarsson próf. hjá Jarðvísindastofnun HÍ 943 Þorvaldur Gylfason próf. við HÍ og frambjóðandi Lýðræðisvaktar 934 Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfr. við Jarðvísindastofnun HÍ 922 Ingvar Birgir Friðleifsson jarðfr. og forstöðum. Jarðhitaskóla SÞ 919 Ólafur Þ. Harðarson forseti félagsvísindaviðs HÍ 915 Magnús Tumi Guðmundsson próf. og jarðeðlisfr. 913 Elín Díana Gunnarsdóttir dósent við félagsvísindadeild HA 888 Gunnar Helgi Kristinsson próf. stjórnmálafr. við HÍ 886 Snjólfur Ólafsson próf. við HÍ 877 Guðný Guðbjörnsdóttir form. RannKYN við HÍ 871 Margrét S. Björnsdóttir fo stöðum. við HÍ 854 Valur Ingimundarson próf. í sagnfræði við HÍ 850 Ragnar Frank Kristjánsson lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands 835 Hannes Högni Vilhjálmsson dó ent við HR 830 Þór Whitehead próf. í sagnfræði 825 Jóhann Pétur Malmquist próf. í tölvunarfr. við HÍ 823 Guðrún Pétursdóttir framkvstj. Stofnunar Sæmundar fróða 822 Axel Hall lektor við HR 803 Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir forstöðum. samskiptasviðs Háskólans í Reykjavík 801 Þorsteinn Gunnarsson fv. rektor Háskólans á Akureyri 801 Jónatan Þórmundsson lagapróf. og heiðursdoktor 798 Inga Dóra Sigfúsdóttir próf. við viðskiptadeild HR 797 Baldur Þórhallsson lektor í stjórnmálafr. HÍ 797 Hjörleifur Einarsson próf. og deildarform. Í Háskólanum á Akureyri 793 Jón Örn Guðbjartsson sviðsstj. markaðsmála hjá HÍ 777 Trausti Fannar Valsson lektor í stjórnsýslu við HÍ 775 Hannes Hólmsteinn Gissurarson próf. stjórnmálafr. við HÍ 766 Jón Þorvaldur Heiðarsson lektor við HA 752 Gísli Sigurðsson handritafr. 750 Magnús Árni Magnússon dósent við Háskólann á Bifröst 748 Þorsteinn Vilhjálmsson próf. við HÍ 745 Helgi Björnsson jöklafr. og rithöfndur 741 Þóra Ellen Þórhallsdóttir náttúrufr. við HÍ 740 Guðmundur H. Frímannsson próf. í heimspeki við HA 722 Eggert Þór Bernharðsson próf. í menningarmiðlun við HÍ 712 Úlfar Bragason rannsóknarpróf. 706 Bragi Guðmundsson próf. og form. Kennaradeildar HA 683 Þórður Víkingur Friðgeirsson lektor við HR 665 Pia Hansson forstm. Alþjóðamálastofnunar HÍ 663 Árný Erla Sveinbjörnsdóttir jarðfr. við HÍ 646 Guðmundur Ólafsson hagfr. Lektor við Háskólann Bifröst 607 Stefán Kalmansson aðjúnkt við Háskólann Bifröst 607 Tinna Laufey Ásgeirsdóttir heilsuhagfr. við HÍ 586 Guðni Th. Jóhannesson sagnfr. Við HÍ 563 Erpur Snær Hansen forstöðum. Náttúrustofu Suðurlands 553 Ævar Pedersen fuglafr. 535 Kristín Vala Ragnarsdóttir próf. við jarðvísindadeild HÍ 516 Einar Mar Þórðarson stjórnmálafr. 486 Friðrik Rafn Larsen lektor í viðskiptafræði við HR 461 Úlfur Óskarsson lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands 410 Elín Blöndal próf. Í lagadeild við Bifröst 386 Ágúst Einarsson fv. rektor á Bifröst 384 Jón Ormur Halldórsson dósent við HR 209 Heilbrigðisgeirinn Fjölnir Freyr Guðmundsson framkvstj. lækninga við HSS 2.517 Björn Zoéga fyrrv. forstj. Landspítala 2.512 Guðmundur Hallvarðsson stjórnarform. Hrafnistu 2.430 Arnar Þór Guðmundsson heilsugæslulæknir 2.382 Aron Björnsson heila- og taugaskurðlæknir 2.308 Steinn Jónsson fyrrv. form. Læknafélags Reykjavíkur 2.307 Haraldur Hauksson skurðlæknir 2.226 Óskar S. Reykdalsson framkvæmdastj. lækninga hjá HSU 2.224 Bjarni Torfason hjartaskurðlæknir 2.200 Árni Leifsson skurðlæknir 2.150 Þénar vel á bókum Arnaldur Indriðason rithöfundur 666.000 kr. Það væsir ekki um rithöfundinn góðkunna Arnald Indriðason sem fékk að meðaltali um 666 þús- und krónur í mánaðartekjur árið 2013. Enn á þó eftir að koma í ljós hvort hann hefur greitt sér arð út úr eignarhaldsfélagi sínu þetta ár, en samkvæmt síðasta ársreikningi var félagið rekið með 139 milljóna hagnaði. Arnaldur hlaut spænsku bók- menntaverðlaunin RBA fyrir bók sína Skuggasund í fyrrasumar, en alls 183 handrit bárust í keppn- ina og voru dómarar á einu máli um að verk Arnaldar stæði upp úr. Bækur ar rokseljast og klifra upp vin æld listana, n Arna dur hefu verið tekjuhæsti rithöfund r lands- ins um árabil. Geir tekjuhærri en Baldur Geir H. Haarde ráðgjafi 1.080.010 kr. Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneyt- isins, og Geir H. Haarde eiga það sameiginlegt að hafa verið sakfelld- ir í tengslum við bankahrunið en báðir vinna nú á lögmannsstofum. Geir H. Haarde, sem er hagfræðing- ur að mennt, fékk að meðaltali um það bil milljón í mánaðartekjur í fyrra. Landsdómur sakfelldi hann fyrir stjórnarskrárbrot árið 2012 en nú gegnir hann ráðgjafastörfum á hjá Opus-lögmönnum. Geir er hagfræðingur að mennt, en Baldur Guðlaugsson er fyrrverandi hæsta- réttarlögmaður og starfar nú hjá lögmannsstofunni Lex. Meðaltekjur hans eru talsvert lægri en Geirs, eða um 614 þúsund krónur á mánuði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.