Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Síða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Síða 62
18 Tekjublaðið 26. júlí 2014 GÆÐI•ÞEKKING•ÞJÓNUSTA Pálmi Gestsson leikari 646 Auður H. Ólafsdóttir listfr. og rithöfundur 642 Þorkell Jóelsson tónlistarmaður 637 Guðmundur Sigurðsson organisti Hafnarfjarðarkirkju 634 Guðjón Davíð Karlsson leikari 627 Jónas Ingimundarson píanóleikari 626 Arnar Jónsson leikari 625 Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari 623 Jón Ragnar Jónsson tónlistarmaður 618 Hanna María Karlsdóttir leikari 616 Hilmar Guðjónsson leikari 615 Jana María Guðmundsdóttir leikari 615 Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri 613 Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur 594 Hallgrímur Ólafsson leikari 593 Gunnar Eyjólfsson leikari 584 Pálmi Gunnarsson söngvari og veiðimaður 579 Agnar Már Magnússon djasspíanóleikari 576 Ólöf Kolbrún Harðardóttir óperusöngvari 575 Eggert Þorleifsson leikari 571 Orri Huginn Ágústsson leikari 568 Hjálmar Hjálmarsson leikari 563 Páll Valsson rithöfundur 557 Ilmur Kristjánsdóttir leikari 557 Atli Heimir Sveinsson tónskáld 548 Þröstur Leó Gunnarsson leikari 546 Þorlákur Morthens (Tolli) listmálari 543 Gunnar Ben hljómborðsleikari Skálmaldar 541 Jón Geir Jóhannsson trommari Skálmaldar 534 Skúli Gautason leikari 532 Ólafur Darri Ólafsson leikari 531 Kristín Eysteinsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhússins 528 Steinþór Hróar Steinþórsson leikari (Steindi jr.) 525 Baldur Trausti Hreinsson leikari 524 Aðalheiður Ólafsdóttir leikari 522 Auður Rán Þorgeirsdóttir framkvæmdastj. Listahátíðar 517 Friðrik Friðriksson leikari 516 Halldór Gylfason leikari 515 Ari Kristinsson kvikmyndagerðarmaður 514 Álfrún Helga Örnólfsdóttir leikari 513 Margrét Kristín Blöndal tónlistarmaður 513 Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari 513 Valur Freyr Einarsson leikari 510 Unnur Ösp Stefánsdóttir leikari 504 Björn Hlynur Haraldsson leikari 501 Þórunn Sigurðardóttir stjórnarform. rekstrarfélags Hörpu 496 Erlingur Gíslason leikari 496 Randver Þorláksson leikari 494 Guðjón Friðriksson sagnfr. og rithöfundur 490 Hannes Óli Ágústsson leikari 490 Birgir Ísleifur Gunnarsson tónlistarm. og ljósmyndari 490 Guðrún Gunnarsdóttir söngvari og útvarpsmaður 484 Garðar Thor Cortes söngvari 483 Herbert Sveinbjörnsson kvikmyndagerðarm. 479 Karl Ágúst Úlfsson leikari og Spaugstofumaður 477 Þórunn Antonía Magnúsdóttir tónlistarkona 474 Bergþór Pálsson söngvari 474 Huldar Breiðfjörð rithöfundur 474 Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir leikari 470 Guðrún Vilmundardóttir form. leiklistarráðs 469 Gunnar Kvaran sellóleikari 462 Jón Ólafsson tónlistarmaður 461 Ólafur Egill Egilsson leikari 459 Hilmir Jensson leikari 456 Jónas Sigurðsson tónlistarmaður 456 Charlotte Böving leikari 455 Guðrún Snæfríður Gísladóttir leikari 452 Kjartan Guðjónsson leikari 451 Bjarni Snæbjörnsson leikari 451 Hákon Leifsson organisti Grafarvogskirkju 448 Ragnheiður Steindórsdóttir leikari 447 Eyþór Gunnarsson tónlistarmaður 439 Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur 439 Brynhildur Guðjónsdóttir leikari 432 Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafr. 428 Ingvar E. Sigurðsson leikari 427 María Ellingsen leikari 423 Helgi Björnsson tónlistarmaður 422 Björn Thors leikari 414 Björgvin H. Halldórsson söngvari 414 Rúnar Guðbrandsson leikstjóri 411 Hrafn Jökulsson rithöfundur 409 Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikari 407 Sigrún Hjálmtýsdóttir söngvari 402 Sigríður Eyrún Friðriksdóttir leikari 402 Jón Páll Eyjólfsson leikari 400 Halldór Baldursson skopmyndateiknari 397 Gerður Kristný Guðjónsdóttir rithöfundur 396 Edda Arnljótsdóttir leikari 394 Kristín Þóra Haraldsdóttir leikari 392 Nína Dögg Filippusdóttir leikari 391 Jóhann Sigurðarson leikari 385 Bjarni Haukur Þórsson leikari og framleiðandi 384 Pétur Einarsson leikari 380 Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari 375 Arnbjörg Hlíf Valsdóttir leikari 372 Ingi R. Ingason kvikmyndatökum. 369 Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikari 367 Þórarinn Eldjárn rithöfundur 364 Þorsteinn Stephensen tónleikahaldari 363 Ellen Kristjánsdóttir söngvari 360 Andri Snær Magnason rithöfundur 359 Baltasar Samper listmálari 357 Egill Ólafsson leikari 357 Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari Skálmaldar 357 Helena Eyjólfsdóttir söngvari og fleira 353 Björgvin Sigurðsson söngvari Skálmaldar 349 Eyþór Ingi Gunnlaugsson leikari 336 Árni Gunnarsson kvikmyndagerðarmaður 336 Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður 335 Láglauna í svörtum fötum Jón Jósep Snæbjörnsson söngvari 263.993 kr. Jón Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi í Svörtum föt- um, var með heldur lág laun sam- kvæmt tölum ríkisskattstjóra en meðalmánaðartekjur hans í fyrra voru ríflega tvö hundruð og fimm- tíu þúsund krónur. Jónsi er senni- lega þekktastur fyrir söng sinn í Eurovision-keppninni en hann hefur tekið þátt tvisvar, árið 2004 með laginu Heaven og árið 2012 með laginu Never Forget, sem hann flutti ásamt Gretu Salóme Stefáns- dóttur. Hljómsveitin Í svörtum föt- um starfar enn en Jónsi starfar sem flugþjónn samhliða listinni. Enn vel stæð Kristbjörg Kjeld leikkona 926.199 kr. Kristbjörg Kjeld er sú leikkona sem nýtur hvað mestrar alþýðuhylli á Íslandi, enda hafa heilu kynslóð- irnar alist upp við leikstörf henn- ar. Kristbjörg er að nálgast áttrætt en er hvergi nærri komin á eftir- laun, enda fékk hún rúmar 900 þús- und krónur í tekjur á mánuði fyrir leikstörf á árinu 2013. Þrátt fyrir að vera vel stæð fjárhagslega séð er þetta nokkur lækkun frá árinu 2012, þegar hún var með 1.148.000 krón- ur áætlaðar í mánaðartekjur. Góður kostur Jón Gerald Sullenberger verslunareigandi 867.921 kr. Kostur tapaði um 12 milljónum króna árið 2012, samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins frá því í nóv- ember. Það breytir því ekki að Jón Gerald Sullenberger eigandi hefur það ágætt. Hann hefur 868 þúsund krónur á mánuði, samkvæmt upp- lýsingum frá skattstjóra. Það má vel draga fram lífið á þeim tekjum. Hér er aðeins um að ræða hefðbundn- ar launatekjur en ekki arð eða aðrar tekjur – eins og fram hefur komið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.