Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Blaðsíða 66
22 Tekjublaðið 26. júlí 2014 Laugavegi 86 - Sími: 511 2004 D V E H F. Endurnýjun & hreinsun á sængum og koddum Vel undir meðallaunum Gylfi Ægisson, mynd- og tónlistarmaður 87.078 kr. Gylfi Ægisson var áberandi í um- ræðunni á síðasta ári vegna andúð- ar sinnar á Gay Pride-göngunni sem hann telur alltof klámfengna og að engu leyti nein fjölskylduskemmt- un. Vinsældir Gylfa minnkuðu tölu- vert við þessa sjálfskipuðu baráttu hans gegn gleðigöngunni enda þótti mörgum nóg um. Gylfi sem er mynd- og tónlistarmaður er ekki tekjuhár og var ekki með há laun á síðasta ári. Gylfi var með rúmlega 87 þúsund krónur á mánuði sem er vel undir meðallaunum hérlendis. Erpur Eyvindarson tónlistarmaður 118 Gabríella Friðriksdóttir myndlistarmaður 117 Jón Óskar Hafsteinsson hönnuður 117 Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngvari 116 Vilborg Halldórsdóttir leikari 113 Valgeir Skagfjörð leikstjóri 112 Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur 109 Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur og útgefandi 101 Hallur Helgason kvikmyndagerðarmaður 101 Löggæsla Grímur Grímsson að.yfirlögregluþjónn sérstaks saksóknara 1.224 Friðrik Smári Björgvinsson yfirm. rannsóknardeildar lögreglu 959 Sveinn Ingiberg Magnússon aðst. yfirlögregluþjónn sérstaks saksóknara 920 Karl Steinar Valsson aðstoðaryfirlögregluþjónn 879 Ómar Smári Ármannsson aðstoðaryfirlögregluþjónn 744 Sigurbjörn Víðir Eggertsson aðstoðaryfirlögregluþjónn 732 Menntun Baldur Gíslason skólam. Tækniskólans 1.827 Hjalti Jón Sveinsson skólam. Verkmenntaskólans Akureyri 1.558 Jón B. Stefánsson skólam. Fjöltækniskólans 1.466 Jón Eggert Bragason skólam. Fjölbrautaskóla Snæfellinga Grundarfirði 1.088 Árni Harðarson skólastj. Tónlistarskóla Kópavogs 1.029 Sigurður Bjarklind kennari við MA 977 Sigríður Anna Guðjónsdóttir skólastj. Ísaksskóla 968 Lárus Bjarnason rektor Menntaskólans í Hamrahlíð 948 Karl Frímannsson fv. skólastj. Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit 917 Bryndís Sigurjónsdóttir skólam. Borgarholtsskóla 907 Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson skólastj. Foldaskóla 902 Jón Reynir Sigurvinsson skólam. Menntaskólans á Ísafirði 899 Helgi Ómar Bragason skólam. Menntaskólans á Egilsstöðum 896 Olga Lísa Garðarsdóttir skólam. Fjölbrautaskóla Suðurlands 895 Margrét Pála Ólafsdóttir stofnandi Hjallastefnunnar 871 Vilbergur Magni Óskarsson skólastj. Skipstjórnarskólans í Tækniskólanum 855 Jón Már Héðinsson skólam. MA 847 Birgir Edwald skólastj. Sunnulækjarskóla á Selfossi 831 Guðlaug Sturlaugsdóttir fyrrv. skólastj. Grunnskóla Seltjarnarness 830 Jónína Ólöf Emilsdóttir skólastj. Vogaskóla 829 Helgi Grímsson skólastj. Sjálandsskóla 826 Kristinn Þorsteinsson skólam. FG 824 Magnús Þorkelsson skólam. Flensborgarskóla 815 Ólafur H. Sigurjónsson skólastj. Framh. Vestmannaeyja 812 Guðbjartur Ólason skólastj. Vallaskóla á Selfossi 808 Ásgerður Þorgeirsdóttir skólastj. Njarðvíkurskóla 807 Þorsteinn Sæberg Sigurðsson skólastj. í Árbæjarskóla í Reykjavík 805 Kolfinna Jóhannesdóttir skólam. Menntaskóla Borgarfjarðar 802 Linda Rós Michaelsdóttir konrektor MR 798 Yngvi Pétursson rektor við MR 797 Haraldur F. Gíslason form. Félags leikskólakennara og Pollapönkari 789 Helga Jóhanna Magnúsdóttir fv. skólastj. Lágafellsskóla, Mosfellssveit 787 Róbert Darling skólastj. Tónlistarskóla Árnesinga 786 Halldór Páll Halldórsson skólam. að Mennskólans að Laugarvatni 782 Soffía Sveinsdóttir deildarstj. MH og veðurfréttam. Stöðvar 2 779 Þórhildur Helga Þorleifsdóttir fv. skólastj. Lundaskóla Akureyri 770 Sigurgeir Guðmundsson skólastj. á Hellu 751 Óskar Björnsson skólastj. Árskóla á Sauðárkróki 751 Guðbjörg Aðalbergsdóttir skólam. Framhaldsskólans í Mosfellsbæ 749 Haraldur Árni Haraldsson skólastj. Tónlistarskóla Reykanesbæjar 747 Gunnlaugur Ástgeirsson kennari við Menntaskólann í Hamrahlíð 743 Hreiðar Sigtryggsson skólastj. Langholtsskóla 743 Már Vilhjálmsson rektor Menntaskólans við Sund 741 Már Vilhjálmsson rektor MS 741 Yngvi Hagalínsson skólastj. Hamraskóla í Reykjavík 739 Jón Baldvin Hannesson skólastj. Giljaskóla á Akureyri 738 Fjölnir Ásbjörnsson skólastj. fjölmenningarskólinn Fjölmenningarskólans - Tækniskólanum 734 Sif Vígþórsdóttir skólastj. Norðlingaskóla 725 Hildur Hafstað skólastj. Vesturbæjarskóla 720 Helgi Halldórsson skólastj. Hörðuvallaskóla í Kópavogi 719 Sigríður Huld Jónsdóttir aðstoðarskólam. Verkmenntaskólans á Akureyri 718 Sigurlín Sveinbjarnardóttir skólastj. Hvolsskóla á Hvolsvelli 717 Björn Magnús Björgvinsson skólastj. Laugalækjarskóla 715 Dóra Ármannsdóttir skólam. Framhaldsskólans á Húsavík 713 Jóhanna María Agnardóttir skólastj. Brekkuskóla Akureyri 704 Eyjólfur Sturlaugsson skólastj. Auðarskóla í Búðardal 701 Sesselja Ingibjörg Jósefsdóttir skólastj. Hagaskóla 690 Sigríður Heiða Bragadóttir skólastj. Laugarnesskóla 687 Þorsteinn Þorsteinsson fv. skólam. Fjölbrautaskólans í Garðabæ 685 Ásta Bjarney Elíasdóttir Skólastj. Húsaskóla 679 Ásgeir Beinteinsson skólastj. Háteigsskóla 675 Laufey Ólafsdóttir skólastj. Tónlistarskóla Garðabæjar 675 Sigurlaug Jónasdóttir skólastj. Egilsstaðaskóla 670 Elías Gunnar Þorbjörnsson skólastj. Lundaskóla Akureyri 669 Sveinfríður Olga Veturliðadóttir skólastj. Grunnskólans á Ísafirði 656 Hilmar Hilmarsson skólastj. Réttarholtsskól 653 Egill Guðmundsson skólastj. Véltækniskólans Tækniskólanum 642 Þorgerður Anna Arnardóttir skólastj. Barnaskóla Hjallastefnunnar Garðabæ 638 Anna Bergsdóttir skólastj. Grunnskóla Grundarfjarðar 620 Guðmundur Steinar Jóhannsson fv. skólastj. Myllub.sk. Reykjanesbæ 617 Helga Alexandersdóttir leikskólastj. á Laugaborg Rvík 607 Þórunn Jóna Hauksdóttir kennari og fv. bæjarfltr. í Árborg 560 Örlygur Karlsson skólam. Fjölbrautaskóla Suðurlands 559 Edda Björg Sigurðardóttir aðstoðarskólastj. Sjálandsskóla 544 Bæjarstjórinn kveður góðu launin Árni Sigfússon, fyrrverandi bæjarstjóri 1.863.639 kr. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ hef- ur nú látið af störfum eftir langan og farsælan pólitískan feril. „Ég er gríðarlega stoltur af börnunum okkar og uppbyggingu fræðslu- og skólamála. Það er svo mikilvægt, vegna þess vanda sem við höfum gengið í gegnum hér í Reykjanesbæ, að við menntum okkur út úr krepp- unni,“ sagði hann þegar úrslit sveit- arstjórnarkosninganna lágu fyrir, spurður af hverju hann væri stolt- astur. Árni hafði á síðasta ári tæp- lega tvær milljónir í laun á mánuði, og getur líklega, eftir að hafa verið á góðum launum lengi, tekið sér góð- an tíma í að finna sér ný verkefni. Álforstjóri makar krókinn Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi 6.541.787 kr. Rannveig Rist hefur engar smátekj- ur á mánuði, eða um 7,5 milljón- ir króna, miðað við upplýsingar í bókum skattstjóra. Það slagar upp í um 80 milljónir króna á ársgrund- velli. Rannveig er forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi og hefur verið um árabil í álbransanum. Það er gott að vera á toppnum á þeim bænum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.