Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Síða 70
26 Tekjublaðið 26. júlí 2014
Bílaverkstæði
Varahlutaverslun
Smurstöð
Dekkjaverkstæði
Bremsur,
spindilkúlur,
stýrisendar,
o.fl., o.fl.
Allar gerðir
bætiefna fyrir
vél, drif
og gírkassa
www.bilaattan.is
Allt á einum stað
Erla Kristín Árnadóttir lögfr. Fangelsismálast. 738
Anna Kristín Newton réttarsálfr. 703
Guðjón Ármann Jónsson hæstaréttarlögm. Lögborg 693
Einar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögm. ERGO lögmönnum 684
Guðrún Helga Brynleifsdóttir hæstaréttarlögm. Lögfræðistofu Reykjavíkur 680
Anton Björn Markússon lögfr. Advel 674
Björn Þorri Viktorsson hæstaréttarlögm. Lögmenn Laugardal 667
Valborg Snævarr hæstaréttarlögm. 667
Bragi Björnsson lögfr. og skátahöfðingi Íslands 660
Björn Bergsson hæstaréttarlögm. og ríkissaksókn. bankahrunsins 653
Bergrún Elín Benediktsdóttir lögfr. Fulltingi lögfræðiþjónustu 634
Finnur Þór Vilhjálmsson lögfr. 627
Karl Georg Sigurbjörnsson hæstarréttarlögm. Lögmenn Laugardal 610
Elías Blöndal Guðjónsson lögfr. Bændasamtökum Íslands 587
Helena Karlsdóttir lögfr. Ferðamálastofu Akueyri 580
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögfr. 572
Ingibjörg Elíasdóttir lögfr. Jafnréttisstofu 550
Lárentsínus Kristjánsson hæstaréttarlögm. LK 547
Jakob R. Möller hæstaréttarlögm. hjá Logos 528
Helga Vala Helgadóttir lögfr. 525
Unnur Birna Vilhjálmsdóttir lögfræðingur og fegurðardrottning 500
Gunnar Jóhann Birgisson héraðsdómslögm. 448
Bergur Ebbi Benediktsson lögfr. og uppistandari 324
Herdís Þorgeirsdóttir lögfr. og fv. forsetaframbjóðandi 303
Sjávarútvegur
Kristján Vilhelmsson eig. Samherja 18.463
Þorsteinn Kristjánsson skipstj. á Eskifirði 4.292
Sturla Þórðarson skipstj. á Berki á Neskaupstað 4.126
Kristján Loftsson stjórnarform. HB Grandi hf. 3.976
Þór Sæbjörnsson sjóm. 3.749
Ingi Jóhann Guðmundsson framkvæmdastj. Gjögur hf. 3.567
Þorgrímur Jóel Þórðarson skipstj. á Guðmundi í Nesi ER 3.154
Gunnþór Ingvason framkvstj. Síldarvinnslunnar Neskaupstað 2.910
Einar Valur Kristjánsson framkvstj. Hraðfrystihússins Gunnvarar Hnífsdal 2.897
Þorsteinn Már Baldvinsson forstj. Samherja 2.700
Magnús Kristinsson útgerðarm. og skattakóngur 2013 2.412
Stefán Friðriksson framkvstj. Ísfélags Vestmannaeyja 2.372
Sigurgeir B. Kristgeirsson framkvstj. Vinnslustöðvarinnar Vestm.eyjum. 2.291
Þórður Magnússon skipstj. 2.214
Þorvaldur Svavarsson skipstj. 2.118
Páll Ingólfsson framkvstj. Fiskmarkaðar Íslands 2.114
Guðmundur Kristjánsson útgerðarm. í Brimi 2.091
Svavar Helgi Ásmundsson þjónustustj. Löndunar 2.017
Ómar Guðbrandur Ellertsson skipstj. á Ísafirði 1.859
Hjálmar Kristjánsson framkvstj. KG fiskverkunar Hellissandi 1.854
Adolf Guðmundsson form. LÍÚ og útgerðarm. Seyðisfirði 1.819
Ólafur H. Marteinsson framkvstj. Ramma, Siglufirði 1.773
Ragnar H. Kristjánsson framkvstj. Fiskmarkaðar Suðurnesja 1.714
Þorsteinn Erlingsson útgerðarm. 1.662
Sigurbjörn L Guðmundsson skipstj. 1.635
Eiríkur Tómasson forstj. Þorbjarnar 1.584
Óskar Matthíasson skipstj. á Bylgjunni VE 1.535
Sigurður Sigurbergsson framkvstj. Soffaníasar Cecilssonar, Grundarfirði 1.522
Bergþór Gunnlaugsson skipstj. Hrafni GK 1.497
Sigurður Viggósson framkvstj. Odda, Patreksfirði 1.473
Jón Bessi Árnason skipstj. Núpur BA 69 1.441
Björn Erlingur Jónasson skipstj. Ólafi Bjarnasyni SH 1.434
Örn Rafnsson skipstj. Þórkötlu GK 1.395
Guðbrandur Björgvinsson Útgerð Arnars ehf. 1.387
Stefán Egilsson skipstj. 1.357
Pétur Pétursson útgerðarm. 1.340
Birgir Kristinsson framkvstj. Nýfisks Sandgerði 1.320
Gísli Gíslason hafnarstj. Faxaflóahafna 1.224
Bergþór Baldvinsson Nesfiskur ehf. 1.212
Ólafur H. Óskarsson skipstj. Á Eyrarbakka 1.180
Þorsteinn Ólafsson skipstj. Á Brimnes BA 1.161
Rakel Olsen stjórnarform. Agustson Stykkishólmi 1.148
Aðalsteinn R. Friðþjófsson skipstj. 1.144
Skjöldur Pálmason framlstj. Odda hf. á Patreksfirði 1.128
Örn Pálsson fyrrv. framkvstj. Landssamb. smábátaeigenda 1.116
Þórður Rafn Sigurðsson útgerðarm. Dala-Rafns í Vestmannaeyjum 1.104
Sigurður Steinar Ketilsson skipherra hjá Landhelgisgæslunni 1.061
Kristján E. Gíslason skipstj. Gandí VE 996
Kristján G. Jóakimsson vinnslu- og markaðsstj. Gunnvarar 968
Elías Geir Sævaldsson eigandi Bergs ehf 908
Einar Sigurðsson stjórnarform. Auðbjörg ehf. 901
Gestur Ólafsson eig. Útgerðarfélagsins Stakkavíkur 889
Óðinn Gestsson framkvstj. Íslandssögu Suðureyri 883
Hermann Ólafsson framkvstj. Stakkavíkur Grindavík 838
Þór Vilhjálmsson mannaflastj. Vinnslustöðvarinnar í Vestm.eyjum 788
Steinþór Pétursson hafnarstj. í Fjarðabyggð 765
Ármann Einarsson framkvstj. Auðbjörg ehf. 733
Jón Ólafur Svansson framkvstj. Godthaab í Nöf ehf. 715
Sigurður Arnar Kristmundsson hafnarstj. í Grindavík 637
Baldvin Leifur Ívarsson framkvstj. Fiskiðjunnar Bylgjunnar Ólafsvík 611
Kristinn Jón Friðþjófsson útgerðarm. Rifi 575
Halldór Ármannsson form. Landssambands smábátaeigenda 541
Hjörtur Bergmann Jónsson hafnarstj. Þorlákshöfn 535
Teitur Björn Einarsson útgerðarm. á Flateyri og lögfr. 495
Gunnar Bergmann Jónsson eig. Hrafnreyður ehf 433
Ármann Ármannsson Útgerðarmaður og eigandi Ingimundar 411
Breitt bros og
takkaskór
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari og
tannlæknir
904.124 kr.
Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson
er aðstoðarþjálfari karlalandsliðs
Íslands í knattspyrnu og hefur starf-
að við hlið Lars Lagerbäck frá því að
hann tók við sem aðalþjálfari lands-
liðsins árið 2011.
Áður en Heimir tók við starfi
þjálfara hjá landsliðinu þjálfaði
hann meistaraflokk karla hjá ÍBV,
en hann hefur þjálfað bæði karla og
konur hjá liðinu í fjöldamörg ár.
Heimir útskrifaðist sem tann-
læknir frá Háskóla Íslands árið
1994. Hann hefur starfað sjálfstætt
sem tannlæknir síðan þá og rekið
tannlæknastofu í Vestmannaeyj-
um frá því hann útskrifaðist. Heimir
er með 904 þúsund krónur í laun á
mánuði og getur vel við unað.
Gott að vera í
Vestmanna-
eyjum
Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmanna-
eyjum
1.621.714 kr.
Einn stærsti sigurvegari nýafstað-
inna sveitarstjórnarkosninga hlýtur
að vera Elliði Vignisson, bæjarstjóri
Vestmannaeyja, en hann fékk kosn-
ingu sem vart þekkist í lýðræðisríkj-
um, 73 prósenta fylgi. Í kjölfar þessa
kallaði Bjarni Benediktsson, formaður
Sjálfstæðisflokksins, Vestmannaeyj-
ar höfuðvígi flokksins. Auk þessa hef-
ur Elliði verið talsvert meira áberandi
en flestir bæjarstjórar landsbyggðar-
innar. Ummæli Elliða, sem hefur 1,6
milljónir í mánaðarlaun, hafa oft og
tíðum verið heldur umdeild og má þar
meðal annars nefna skoðanir hans
á Sinfóníuhljómsveit Íslands sem
vöktu athygli. Staða hans er sterk og
er talið líklegt að hann hasli sér völl í
landspólitík áður en langt um líður.