Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Blaðsíða 72
28 Tekjublaðið 26. júlí 2014 Á R A SWEP varmaskiptar í öllum stærðum á frábæru verði. Hægt að fá þá með eða án einangrunar. Grundfos UPS hringrásadælur 25/60 og 32/80 á lager. Hitatúpur með hringrásadælu, veðurstýringu og þenslukeri. Sjálfvirk loft og lágspennuvörn tryggir endingu. 3 ára ábyrgð Hafðu samband og við reiknum út fyrir þig mögulegan orkusparnað þér að kostnaðarlausu. Höldum kynningar fyrir sveitafélög, sumarbústaðarfélög og aðra sem þess óska. Magnús Emanúelsson skipstj. á Manga á Búðum 372 Sverrir Vilbergsson fv. hafnarstj. í Grindavík 313 Stjórnmál Sigurður Valur Ásbjarnarson bæjarstj. í Fjallabyggð 2.230 Gunnar Einarsson bæjarstj. Í Garðabæ 2.010 Einar Örn Benediktsson borgarfulltrúi Besta fl 1.867 Árni Sigfússon bæjarstj. Reykjanesbæjar 1.864 Jóhanna Sigurðardóttir fv. Forsætisráðherra 1.805 Jón Gnarr fyrrv. borgarstj. í Reykjavík 1.694 Elliði Vignisson bæjarstj. Vestmannaeyjum 1.622 Katrín Jakobsdóttir form. Vinstri grænna 1.608 Ólafur Þór Gunnarsson öldrunarlæknir og bæjarfulltr. í Kópavogi 1.574 Haraldur Sverrisson bæjarstj. í Mosfellsbæ 1.573 Guðni Ágústsson fv. ráðherra 1.573 Ármann Kr. Ólafsson bæjarstj. Kópavogs 1.573 Böðvar Jónsson bæjarfulltrúi Reykjanesbæ og fasteignasali 1.566 Karl Björnsson framkvstj. Samb. ísl. Sveitarfélaga 1.542 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og form. Sjálfstæðisfl. 1.458 Össur Skarphéðinsson þingm. Samfylkingarinnar 1.442 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og form. Framsóknarfl. 1.356 Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarfulltr. í Hafnarfirði 1.347 Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra 1.337 Kristinn Jónasson bæjarstj. Í Snæfellsbæ 1.325 Ómar Stefánsson fyrrv.bæjarfulltr. Kópavogi 1.319 Katrín Júlíusdóttir þingm. Samfylkingarinnar 1.308 Vilhjálmur Bjarnason þingm. Sjálfstæðisfl. 1.275 Þuríður Backman fv. alþm. Vinstri grænna 1.271 Elías Jónatansson bæjarstj. í Bolungarvík 1.228 Steingrímur J. Sigfússon þingm. Vinstri græna 1.222 Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstj. Rangárþings eystra 1.219 Eiríkur Bj. Björgvinsson bæjarst. Akureyrar 1.203 Daníel Jakobsson bæjarstj. Ísafjarðar 1.201 Steinþór Einarsson skrifstofustj. hjá ÍTR og bæjarfulltr. Garðabæ 1.194 Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstj. Fjarðabyggðar 1.163 Hjalti Þór Vignisson bæjarstj. á Hornafirði 1.151 Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstj. í Hveragerði 1.148 Svanfríður Jónasdóttir fyrrv.bæjarstj. á Dalvík 1.128 Regína Ásvaldsdóttir bæjarstj. á Akranesi 1.126 Guðbjartur Hannesson alþm. Samfylkingarinnar 1.108 Jón Valgeirsson sveitarstj. á Flúðum 1.107 Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögfr. á Akureyri 1.107 Áslaug Hulda Jónsdóttir bæjarfulltrúi Garðabæ 1.105 Gunnar Svavarsson fv. alþm. Samfylkingarinnar 1.102 Valdimar Svavarssson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisfl. Í Hafnarfirði 1.102 Ragnheiður E. Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra 1.099 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra 1.092 Jón Pálmi Pálsson fv. bæjarritari á Akranesi 1.085 Páll Magnússon bæjarritari í Kópavogi 1.083 Geir H. Haarde fv. forsætisráðherra 1.080 Þorgerður K. Gunnarsdóttir fv. alþm. Sjálfstæðisfl. 1.078 Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra 1.074 Ásta R. Jóhannesdóttir fv. alþm. Samfylkingarinnar 1.073 Magnús Stefánsson bæjarstj. í Garði og fv. alþm. Framsóknarfl. 1.072 Eyþór H. Ólafsson forseti bæjarstjórnar Hveragerði 1.072 Geir Kristinn Aðalsteinsson fyrrv. bæjarfulltrúi á Akureyri 1.071 Sigurður Ingi Jóhannsson „sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 1.070 Gunnlaugur Sigmundsson fv. þingm. 1.064 Karl Sigurðsson fyrrv. borgarfulltrúi Besta fl. 1.054 Matthías Imsland aðstoðarm. velferðarráðherra 1.051 Jón Helgi Björnsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisfl. Norðurþingi 1.048 Flosi Eiríksson fv. bæjarfulltr. í Kópav. 1.048 Einar K. Guðfinnsson forseti Alþingis 1.040 Lúðvík Geirsson fv. alþm. Samfylkingarinnar 1.020 Helgi Hjörvar form. þingflokks Samfylkingarinnar 1.012 Árni Páll Árnason form. Samfylkingarinnar 1.009 Óttarr Proppé þingm. Bjartrar framtíðar 1.007 Gunnsteinn Sigurðsson fv. bæjarstj. Kópavogs 998 Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra 996 Eyþór Arnalds fyrrv. bæjarfulltrúi og athafnarm., Árborg 993 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur 988 Páll Snævarr Brynjarsson frkvstj. SSV 980 Magnús Karel Hannesson sviðsstj. Sambands ísl. sveitarfél. 968 Skúli Þórðarson fyrrv. sveitarstj. Húnaþingi vestra 963 Bryndís Gunnlaugsdóttir bæjarfulltr. Grindarvík 947 Ari Thorarensen bæjarfulltrúi Árborg 943 Indriði H. Þorláksson fv. Ráðgjafi fjármálaráðherra 940 Þráinn Bertelsson fv. alþm. Vinstri grænna 937 Ragnheiður Ríkharðsdóttir form. þingflokks Sjálfstæðisfl. 933 Guðmundur Steingrímsson þingm. Bjartrar framtíðar 926 Birgitta Jónsdóttir þingm. Pírata 917 Ómar Már Jónsson fyrrv. sveitarstj. í Súðavík 901 Sveinn Pálsson fv. sveitarstj. Vík í Mýrdal 899 Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisfl. 897 Ásthildur Sturludóttir bæjarstj. Vesturbyggðar 894 Þórunn Egilsdóttir þingm. Framsóknarflokks 891 Pétur H. Blöndal þingm. Sjálfstæðisfl. 890 Sigríður Hallgrímsdóttir aðstoðarm. menningarmálaráðherra 878 Atli Gíslason fv. þingm. 871 Lilja Rafney Magnúsdóttir þingm. Vinstri grænna 870 Kristrún Heimisdóttir fv. aðstoðarm. efnahags- og viðskiptaráðherra 867 Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar 859 Með rúmlega hálfa milljón Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands 543.312 kr Ásgerður Jóna Flosadóttir, for- maður Fjölskylduhjálpar Íslands, virðist gera það ágætt í góðgerða- bransanum. Ásgerður Jóna hef- ur rekið Fjölskylduhjálpina frá því hún stofnaði hana. Ásgerður Jóna er með rúmlega 543 þúsund krón- ur á mánuði. Fjölskylduhjálpin var stofnuð árið 2003 og sér um að að- stoða Íslendinga sem eiga erfitt fjár- hagslega, meðal annars með því að gefa þeim mat. Flestir sem starfa í Fjölskylduhjálpinni eru sjálfboða- liðar en samkvæmt frétt DV frá því í janúar á þessu ári er Ásgerður sú eina sem þiggur laun en hún hefur fengið greidd laun síðustu tvö ár, en áður var hún launalaus í starfinu. Majónes­ drottning með fín laun Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir, eigandi Gunnars majóness 800.000 kr. Kleópatra Kristbjörg hefur setið í forstjórastól Gunnars majóness frá 2006. Rekstur félagsins hefur ekki verið góður síðustu ár og í júní var félagið úrskurðað gjaldþrota. Eftir að fyrirtækið varð gjald- þrota í júní var nýtt félag stofn- að utan um reksturinn, Gunnars ehf. Kleópatra er eini eigandi þess félags, en þar áður hafði fyrir- tækið verið í eigu stofnanda þess, Gunnars Jónssonar og síðar ætt- ingja og afkomenda hans. Félagið skilaði rúmlega tíu og fimmtán milljóna króna hagnaði árin 2010 og 2011, en á sama tíma var eigið fé félagsins neikvætt. Við- snúningur varð á rekstrinum árið 2012, en ekki nóg til að bjarga því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.