Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Side 74

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Side 74
30 Tekjublaðið 26. júlí 2014 SANYL ÞAKRENNUR • RYÐGA EKKI • PASSA Í GÖMLU RENNUJÁRNIN • STANDAST ÍSLENSKT VEÐURFAR • AUÐVELDAR Í UPPSETNINGU • ÓDÝR OG GÓÐUR KOSTUR Þorsteinn Sæmundsson þingm. Framsóknarflokks 857 Guðmundur Þór Guðjónsson fjármálastj. og fv. Forseti bæjarstjórnar Hveragerði 855 Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarv. 848 Árni Johnsen fv. alþm. Sjálfstæðisfl. 843 Þórey Vilhjálmsdóttir aðstoðarm. innanríkisráðherra 843 Kristján L. Möller þingm. Samfylkingarinnar 842 Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarm. forsætisráðherra 842 Guðfinna S. Bjarnadóttir fv. alþm. Sjálfstæðisfl. 838 Kristján Guy Burgess fv. aðstoðarm. utanríkisráðherra 835 Ragnheiður Hergeirsdóttir fv. bæjarstj. Árborgar 830 Oddur Helgi Halldórsson fyrrv. bæjarfulltrúi L-listans á Akureyri 828 Oddný Sturludóttir fyrrv. borgarfulltrúi 827 Sigurjón Þórðarson líffr. og fv. þingm. Frjálslyndra 824 Guðlaugur Friðþórsson fv. Bæjarfulltrúi Vestmannaeyjum 821 Drífa Hjartardóttir sveitarstj. Rangárþings ytra 819 Margrét Gauja Magnúsdóttir kennari og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði 815 Unnur Brá Konráðsdóttir þingm. Sjálfstæðisfl. 814 Þorsteinn Steinsson sveitarstj. á Vopnafirði 805 Logi Már Einarsson bæjarfulltrúi Akureyri 805 Willum Þór Þórsson þingm. framsóknarflokks 798 Jón Gunnarsson þingm. Sjálfstæðisfl. 796 Líneik Anna Sævarsdóttir þingm. Framsóknarfl. 790 Páll Valur Björnsson þingm. Bjartri framtíð 789 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingm. Samfylkingarinnar 788 Elías Jón Guðjónsson fv. aðstoðarm. Katrín Jakobsdóttir 783 Margrét Sigurðardóttir sveitarstj. Flóahrepps 783 Geirlaug Jóhannsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi í Borgarbyggð 782 Brynjar Níelsson þingm. Sjálfstæðisfl. 782 Brynhildur Pétursdóttir þingm. Bjartari framtíð 778 Róbert Marshall þingm. Bjartari framtíð 774 Helgi S. Haraldsson svæðisstj. og bæjarfltr. Árborg 774 Birgir Ármannsson fyrrv. þingm. Sjálfstæðisfl. 773 Aðalsteinn Óskarsson framkvstj. Fjórðungssambands Vestfirðinga 769 Drífa Snædal fv. framkvstj. VG 768 Ragnar Jörundsson fv. sveitarstj. í Vesturbyggð 766 Gunnar Ingi Birgisson fv. Bæjarstj. Í Kópavogi 766 Elsa Hrafnhildur Yeoman borgarfulltr. Bjartrar framtíðar 765 Árni Þór Sigurðsson þingm. Vinstri grænna 764 Vigdís Hauksdóttir þingm. Framsóknarfl. 757 Margrét Sverrisdóttir form. framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar 751 Oddný G. Harðardóttir alþm. Samfylkingarinnar 750 Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir aðstoðarm. heilbrigðisráðherra 749 Páll Jóhann Pálsson þingm. Framsóknarflokks 744 Ásmundur Einar Daðason þingm. Framsóknarfl 739 Sigríður Indriðadóttir forseti bæjarstjórnar Akraness 737 Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisfl. 734 Tryggvi Þór Herbertsson fv. alþm. Sjálfstæðisfl. 732 Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins 732 Elín Hirst þingm. Sjálfstæðisfl. 728 Valgerður Bjarnadóttir þingm. Samfylkingarinnar 727 Silja Dögg Gunnarsdóttir þingm. Framsóknarflokks 721 Guðmundur Ingi Gunnlaugsson fv. bæjarstj. Grundarfirði 711 Birkir Jón Jónsson bæjarfulltrúi Kópavog og fyrrv. þingm. Framsóknarfl. 711 Ögmundur Jónasson þingm. VG 711 Lúðvík Bergvinsson fv. alþm. Samfylkingarinnar 710 Sigrún Björk Jakobsdóttir hótelstj. og fv. bæjarstj. á Akureyri 704 Bjarkey Gunnarsdóttir þingm. Vinstri grænna 691 Marteinn Magnússon fv. bæjarfulltrúi Framsóknar Mosfellsbæ 691 Þórður Þórarinsson framkvstj. Sjálfstæðisfl. 690 Jón Bjarnason fv. alþm. Vinstri grænna 684 Ingvar Pétur Guðbjörnsson aðstoðarm. iðnaðar- og viðskiptaráðherra 682 Guðlaugur Þór Þórðarson þingm. Sjálfstæðisfl. 682 Eva Einarsdóttir fyrrv. borgarfulltrúi 681 Ólöf Nordal fv. alþm. Sjálfstæðisfl. 679 Björn Hafþór Guðmundsson fv. sveitarstj. Djúpavogi 679 Jón Þór Ólafsson þingm. Pírata 668 Kristín María Birgisdóttir bæjarfulltrúi og kennari Grindavík 667 Guðlaugur Gylfi Sverrisson fv. form. stjórnar OR 665 Ásbjörn Óttarsson fv. alþm. Sjálfstæðisfl. og útgerðarm. 657 Elsa Lára Arnardóttir þingm. Framsóknarflokks 654 Helga Sigurrós Valgeirsdóttir aðstoðarm. ráðherra 649 Mörður Árnason fv. alþm. Samfylkingarinnar 646 Jónína Rós Guðmundsdóttir fv. alþm. Samfylkingarinnar 642 Björn Valur Gíslason fv. alþm. Vinstri grænna 637 Indriði Indriðason sveitarstj. á Tálknafirði 629 Þorleifur Gunnlaugsson fv. borgarfulltrúi VG 628 Guðfríður Lilja Grétarsdóttir fv. alþm. Vinstri grænna 625 Björt Ólafsdóttir þingm. Bjartari framtíð 621 Ellert B. Schram fv. alþingism. 617 Guðmundur Guðlaugsson fv. sveitarstj. í Skagafirði 614 Þórunn Sveinbjarnardóttir fv. alþingism. 612 Karl Garðarsson þingm. Framsóknarflokks 606 Guðjón Arnar Kristinsson fv. alþingism. 604 Björgvin G. Sigurðsson fv. alþm. Samfylkingarinnar 602 Vilhjálmur Árnason þingm. Sjálfstæðisfl. 601 Sigfús Ingi Sigfússon fv. framkvstj. Framsóknarfl. 596 Helgi Hrafn Gunnarsson þingm. Pírata 593 Gísli Freyr Valdórsson aðstoðarm. innanríkisráðherra 591 Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi Samfylkingar 588 Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisfl. 587 Eygló Kristjánsdóttir sveitarstj. Skaftárhrepps 579 Álfheiður Ingadóttir fv. alþm. Vinstri grænna 578 Andri Óttarsson fv. framkvstj. Sjálfstæðisfl. 578 Frosti Sigurjónsson þingm. Framsóknarflokks 570 Ásmundur Friðriksson þingm. Sjálfstæðisfl. 569 Einar Már Sigurðarson skólastj. á Svalbarðsströnd og fv. alþm. 565 Magnús Orri Schram fv. alþm. Samfylkingarinnar 558 Jenný Jensdóttir oddviti Kaldrananeshrepps 556 Halldór Halldórsson borgarfulltrúi Reykjavík 543 Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar 508 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fv. Borgarfulltrúi og fv. form. Eirar 491 Risagjaldþrot auðmanns Magnús Kristinsson útgerðarmaður 2.411.912 kr. Núna í maí bárust fregnir af því að félag Magnúsar Kristinsson- ar, skattakóngs Íslands í fyrra, hafi hlaupið á 67 milljörðum króna. Engar eignir fundust í félaginu, sem heitir Vetrarmýri en hét áður Smáey. Félagið var móðurfélag eignarhaldsfélagsins Bergeyj- ar, sem átti Toyota-umboðið á Íslandi. Til að setja gjaldþrot- ið í samhengi benti DV á að fyr- ir 67 milljarða króna mætti reka Landspítalann í hálft annað ár. Smáey hélt einnig utan um eignarhald Magnúsar á Domino‘s á Íslandi en félagið keypti Dom- ino‘s að fullu af Baugi árið 2007. Keðjan var skuldum vafinn og svo fór að Landsbankinn tók félagið yfir árið 2009 og afskrifaði 1.500 milljónir af skuldum félagsins, áður en bankinn seldi það áfram. Til að setja þessa upphæð í sam- hengi lætur nærri að hver einasti fjárráða Íslendingur hefði á hverj- um degi í eina viku þurft að kaupa þriðjudagstilboð af skyndibita- staðnum til að upphæðin jafnaðist á við milljónirnar 1.500. Þrátt fyrir allt þetta er Magnús ekki á flæðiskeri staddur, ef marka má upplýsingar úr bókum skatt- stjóra. Þar kemur fram að hann hafi haft 2,4 milljónir króna í tekjur á mánuði. Það er meira en margur hefur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.