Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Side 76
32 Tekjublaðið 26. júlí 2014
Ólína Þorvarðardóttir fv. alþm. Samfylkingarinnar 484
Magnús Þór Hafsteinsson fv. alþm. Frjálslynda fl 478
Björk Guðjónsdóttir fv. þingm. Sjálfstæðisfl. 478
Erla Friðriksdóttir fv. bæjarstj. í Stykkishólmi 469
Ragný Þóra Guðjohnsen fv. bæjarfulltrúi í Garðabæ 462
Kristjana Hermannsdóttir bankastarfsm. og fv. forseti bæjarstj. Snæfellsbæjar 455
Kjartan Ólafsson fv. alþm. Sjálfstæðisfl. 455
Arnbjörg Sveinsdóttir fv. alþm. Sjálfstæðisfl. 446
Hildur Dungal fv. bæjarfulltrúi Sjálfstæðisfl. Kópavogi 446
Eyrún Sigþórsdóttir fv. Sveitarstj. Á Tálknafirði 443
Ingibjörg Pálmadóttir bæjarfulltr. Akranesi 439
Margrét Tryggvadóttir fv. alþm. Hreyfingarinnar 433
Rósa Guðbjartarsdóttir bæjarfulltrúi í Hafnarfirði 422
Árni Múli Jónasson fv. bæjarstj. Akraness og frambj Bjartrar framtíðar 411
Jón Magnússon lögfr. og fv. alþingism. 402
Halldór Auðar Svansson borgarfulltrúi Pírata 393
Marín Hrafnsdóttir menningarfulltrúi Hafnarfjarðar 339
Óskar Bergsson fv. borgarfulltr. Framsóknar 284
Bjarni Harðarson fv. alþm. og bóksali Selfossi 253
Birna Lárusdóttir fv. bæjarfulltrúi Ísafirði 226
Hrólfur Ölvisson framkvstj. Framsóknarfl. 222
Þorvaldur Þorvaldsson form. Alþýðufylkingarinnar 204
Heiða Kristín Helgadóttir form. B. Framtíðar og framkvstj. Besta fl. 186
Stjórnsýsla og stofnanir
Ólafur Rúnar Ólafsson hdl. Pacta.is lögmenn Akureyri 2.057
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands 2.010
Róbert Spanó próf. við lagadeild HÍ 1.914
Guðgeir Eyjólfsson sýslum. í Kópavogi 1.851
Þórarinn G. Pétursson aðalhagfr. Seðlabanka Íslands 1.815
Friðrik Þór Snorrason forstj. Reiknistofu bankanna 1.745
Valtýr Sigurðsson fv. ríkissaksóknari 1.729
Sigurður Þórðarson fv. ríkisendursk. 1.703
Margrét Hallgrímsdóttir skrifstofustj. menningararfs hjá forsætisráðun. 1.672
Þórhallur Arason skrifstofustj. hjá fjármálaráðuneytinu 1.669
Engilbert Guðmundsson framkvæmdastj. Þróunarsamvinnusamtakanna 1.637
Björn Óli Hauksson forstj. Isavia - flugstoða 1.599
Ólafur K. Ólafsson sýslum. Snæfellinga og í Búðardal 1.574
Elín Jónsdóttir fv. forstj. Bankasýslu ríkisins 1.534
Þórsteinn Ragnarsson framkvstj. Kirkjugarða Rvk. 1.519
Bjarni Stefánsson sýslum. Á Blönduósi og á Sauðárkróki 1.509
Ásta H. Bragadóttir framkvstj. rekstrarsviðs Seðlabankans 1.445
Björn Jósef Arnviðarson sýslum. á Akureyri 1.429
Sigurður Erlingsson forstj. Íbúðalánasj. 1.394
Eyjólfur Sæmundsson forstj. Vinnueftirlits ríkisins 1.390
Svanhildur Konráðsdóttir sviðsstj. Menningar- og ferðamála hjá Reykjavík 1.378
Helgi Bernódusson skrifstofustj. Alþingis 1.374
Stella K. Víðisdóttir sviðsstj. velferðarsviðs Reykjavíkurborgar 1.325
Arnar Þór Másson skrifstofustj. Stjórnsýslu- og samfélagsþróunar 1.306
Snorri Olsen tollstj. í Reykjavík 1.296
Magnús Pétursson ríkissáttasemjari 1.294
Aðalsteinn Þorsteinsson forstj. Byggðastofnunar 1.290
Ragnhildur Arnljótsdóttir ríkisráðsritari 1.266
Haukur Ingibergsson fv. forstj. Þjóðskrár Íslands 1.254
Stefán Eiríksson lögreglustj. á höfuðborgarsvæðinu 1.233
Pétur K. Maack flugmálastj. 1.221
Karl Gauti Hjaltason fyrrv. sýslum. í Vestmannaeyjum 1.213
Bolli Þór Bollason skrifstofustj. velferðarráðuneytisins 1.212
Ólöf Örvarsdóttir skipulagsstjóri hjá Reykjavíkurborg 1.199
Haraldur Flosi Tryggvason form. stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur 1.195
Ólafur Helgi Kjartansson sýslum. á Selfossi 1.195
Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstj. 1.190
Páll Gunnar Pálsson forstj. Samkeppniseftirlitsins 1.190
Ellý Katrín Guðmundsdóttir borgarritari Reykjavíkur 1.179
Hrólfur Jónsson skrifstofustj. hjá Reykjavíkurborg 1.179
Sveinn Arason ríkisendursk. 1.179
Ekki á
flæðiskeri
Björn Leifsson framkvæmdastjóri
1.770.000 kr.
Björn Leifsson, eigandi og fram-
kvæmdastjóri World Class, er ekki
á flæðiskeri staddur en hann var
með 1,77 milljónir króna á mánuði
í fyrra, samkvæmt álagningarskrá
RSK.
Rekstur World Class gengur vel
en Björn gerði samning um skulda-
uppgjör við þrotabú Þreks ehf., fé-
lagsins sem sá um rekstur World
Class, vegna mikilla skulda sem fyr-
irtækið efndi til vegna misheppn-
aðrar heilsuútrásar í Danmörku.
Þrotabúið höfðaði fjögur dóms-
mál en lyktaði málunum með
samkomulagi við Björn. Skiptastjóri
hefur ekki viljað segja hvað felst í
þessu samkomulagi.
World Class er að auka um-
svif sín hér á landi en Reykjavíkur-
borg gerði fyrr á árinu samning við
dótturfélag rekstrarfélags Lauga
um að taka þátt í uppbyggingu og
rekstri á líkamsræktaraðstöðu við
Breiðholtslaug.