Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Blaðsíða 78

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Blaðsíða 78
34 Tekjublaðið 26. júlí 2014 Kjartan Þorkelsson sýslum. á Hvolsvelli 1.154 Inger L. Jónsdóttir sýslum. á Eskifirði 1.143 Árni Snorrason forstj. Veðurstofu Íslands 1.141 Haukur Guðmundsson fv. forstj. Útlendingastofnunar 1.139 Ásdís Ármannsdóttir sýslum. á Siglufirði 1.138 Einar Rafn Haraldsson fv. forstj. Heilbrigðisstofnun Austurlands 1.137 Guðjón Brjánsson forstj. Heilbrigðisstofnunar Vesturlands 1.136 Birgir Björn Sigurjónsson fjármálastj. Reykjavíkurborgar 1.135 Nökkvi Bragason deildarstj. fjárlagaskrifstofu fjármálaráðuneytis 1.128 Vigdís Jónsdóttir aðstoðarskrifstofustj. Alþingis 1.121 Einar Gunnarsson ráðuneytisstj. utanríkisráðineytinu 1.119 Björn Karlsson forstj. Mannvirkjastofnunar 1.112 Lárus Bjarnason sýslum. á Seyðisfirði 1.108 Anna Lilja Gunnarsdóttir ráðuneytisstj. í velferðarráðuneytinu 1.107 Haraldur Johannessen ríkislögreglustj. 1.099 Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstj. Innanríkisráðuneytinu 1.094 Gísli Tryggvason stjórnlagaráðsfulltrúi og talsm. neytenda 1.089 Hermann Guðjónsson forstj. Ssamgöngustofa 1.087 Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstj. ÁTVR 1.078 Hreinn Haraldsson vegamálastj. 1.077 Ragna Sara Jónsdóttir samskiptastj. Landsvirkjunar 1.075 Þráinn Farestveit framkvstj. fangahjálparinnar Verndar 1.059 Hrafnkell V. Gíslason forstj. Póst- og fjarskiptastofnunar 1.055 Guðni A. Jóhannesson orkumálastj. 1.053 Þorsteinn Ingi Sigfússon forstj. Nýsköpunarmiðstöðvar Ísl. 1.051 Georg Kr. Lárusson forstj. Landhelgisgæslunnar 1.049 Sigríður Lillý Baldursdóttir forstj. Tryggingastofnunar 1.044 Halldór B. Runólfsson safnstj. Listasafns Íslands 1.043 Þorsteinn Ingólfsson fyrrv. sendiherra 1.031 Gunnlaugur Júlíusson sviðsstj. hjá Sambandi ísl. Sveitarfélaga og hlaupari 1.017 Gissur Pétursson forstj. Vinnumálastofnunar 1.000 Sigurður Skúli Bergsson aðstoðartollstj. í Reykjavík 999 Páll Björnsson sýslum. á Höfn í Hornafirði 998 Konráð Karl Baldvinsson forstj. Heilbrigðisstofnunin Fjallabygð 981 Ólafur Hjálmarsson hagstofustj. 971 Benedikt Jónsson sendiherra 967 Anna Birna Þráinsdóttir sýslum. Vík í Mýrdal 964 Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari 964 Leó Örn Þorleifsson forstöðm. Fæðingarorlofssjóðs 956 Margrét Frímannsdóttir fangelsisstj. á Litla-Hrauni 949 Markús Örn Antonsson forstm. Þjóðmenningarhúss 948 Jóhann Sigurjónsson forstj. Hafró 946 Ingvar Rögnvaldsson vararíkisskattstj. 946 Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra 945 Örnólfur Thorsson forsetaritari 944 Margrét Hauksdóttir forstj. Þjóðskrár Íslands 938 Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtj. 936 Anna Kristinsdóttir mannréttindastj. Reykjavíkurborgar 934 Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir framkvæmdastj. LÍN 933 Jón Gíslason forstj. Matvælastofnunar 931 Ágúst Mogensen forstöðum. Rannsóknarn. umferðarslysa 928 Þorvarður Hjaltason framkvstj. Samtaka sunnl. sveitarfél. 925 Tómas H. Heiðar þjóðréttarfr. hjá utanríkisráðuneyti 921 Karl Steinar Guðnason fv. forstj. Tryggingastofnunar 916 Jón Gunnar Ottósson forstj. Náttúrufræðist. Ísl. 915 Höskuldur Jónsson fv. forstj. ÁTVR 905 Stefán Lárus Stefánsson sendiherra 894 Gunnar Karlsson sviðsstj. einstaklingssviðs hjá Ríkisskattstjóra 889 Halldór Runólfsson fv. Yfirdýralæknir 888 Tryggvi Axelsson forstj. Neytendastofu 883 Jónas Ingi Pétursson framkvstj. rekstrar ríkislögreglustj. 878 Jóhannes Júlíus Hafstein fv. sendiherra 876 Kristín Kalmansdóttir sviðsstj. stjórnsýslusviðs Ríkisendurskoðunar 874 Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastj. 874 Ásdís Hlökk Theodórsdóttir forstj. Skipulagsstofnunar 872 Þórunn Hafstein skrifstofustj. hjá innanríkisráðuneytinu 867 Sveinn Runólfsson landgræðslustj. 863 Kristín Linda Árnadóttir forstj. Umhverfisstofnunar 860 Bragi Guðbrandsson forstj. Barnaverndarstofu 858 Pétur Ásgeirsson sendiherra og fv. skrifstofustj. 847 Ragnheiður Haraldsdóttir forstj. Krabbameinsfélags Íslands 845 Guðrún Jenný Jónsdóttir sviðsstj. alþjóðasamskipta Ríkisskattstjóra 835 Gísli Arnór Víkingsson starfsm. Hafrannsóknarstofnunar 826 Jón Loftsson skógræktarstj. ríkisins 823 Ólafur Davíðsson fv. Sendiherra 819 Ólafur Karvel Pálsson fiskifr. hjá Hafrannsóknarstofnun 819 Árni Sigurjónsson skrifstofustj. forseta Íslands 813 Magnús Guðmundsson forstj. Landmælinga ríkisins 809 Auðunn Atlason sendiherra 798 Kristín Ástgeirsdóttir framkvst. Jafnréttisstofu 797 Signý Pálsdóttir skrifstofustj. menningarmála Reykjavíkurborgar 791 Edda Símonardóttir forstm. innheimtusviðs Tollstjóra 788 Elvar Knútur Valsson viðskiptafr. atvinnuvega- og nýsköpunarráðun. 785 Elín Flygenring skrifstofustj. utanríkisráðuneytinu 782 Kári Gunnlaugsson yfirtollvörður á Suðurnesjum 776 Helgi Ágústsson fv. sendiherra 770 Guðmundur Eiríksson sendiherra 760 Margrét María Sigurðardóttir umboðsm. barna 760 Jónas Fr. Jónsson form. LÍN og fv. forstj. Fjármálaeftirlitsins 752 Einar Bárðarson forstöðumaður Höfuðborgarstofu 745 Gréta Gunnarsdóttir sendiherra 744 Magnús Jóhannesson framkvæmdastj. Norðurskautsráðsins 741 Albert Jónsson sendiherra 731 Þórður Ægir Óskarsson sendiherra 731 Þórir Ibsen sendiherra 731 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðstj. hjá Landlæknisembættinu 729 Guðný Gerður Gunnarsdóttir borgarminjavörður 717 Urður Gunnarsdóttir fjölmiðlafulltr. utanríkisráðuneytis 715 Erlendur S. Baldursson afbrotafr. hjá Fangelsismálastofnun 714 Þór G. Þórarinsson sérfr. í velferðarráðuneytinu 709 Gunnar Pálsson sendiherra 703 Eydís Líndal Finnbogadóttir forstöðum. Hjá Landmælingum Íslands 696 Kristín Aðalbjörg Árnadóttir sendiherra 677 Svanhildur Dalla Ólafsdóttir aðstoðarframkvstj. Fjölmiðlanefndar 674 Óli Halldórsson forstöðum. Þekkingarseturs Þingeyinga 666 Karl Sigurbjörnsson fv. biskup Íslands 665 Guðmundur J. Árnason ráðuneytisstj. fjármálráðuneyti 661 Tómas Óskar Guðjónsson forstm. Fjölskyldu- og húsdýragarðsins 660 Ásta M. Urbancic deildarstj. Hagstofu Íslands 658 Valdís Ásta Aðalsteinsdóttir upplfulltr. Flugmálastjórnar 655 Guðrún I. Gylfadóttir deildarstj. hjá Sjúkratryggingum Íslands 644 Jóhannes Tómasson upplýsingafulltrúi innanríkisráðuneytisins 631 Baldur Guðlaugsson lögfr. og fv. Ráðuneytisstj. 614 Þórður Ásgeirsson fv. fiskistofustj. 607 Ingiríður Hanna Þorkelsdóttir ritari heilbrigðisráðherra 596 Gestur Steinþórsson fv. skattstj. í Rvík 595 Ólafur Egilsson fv. sendiherra og form. Kím 583 Ragna Þórhallsdóttir einkaritari forseta Íslands 583 Þórunn Anna Árnadóttir sviðstj. neytendasviðs Neytendastofu 570 Anna Pála Sverrisdóttir sérfræðingur hjá Utanríkisráðun. 562 Sigríður Dúna Kristmundsdóttir fv. Sendiherra 560 Skúli Björn Gunnarsson forstöðum. Gunnarsstofnunar 557 Signý Ormarsdóttir menningarfulltrúi Austurlands 555 Hildur Lilliendahl Viggósdóttir verkefnastj. hjá Reykjavíkurborg 522 Jóhann Ársælsson fyrrv. form. Íbúðalánasj. 518 Guðmundur A. Stefánsson sendiherra 423 Karl S. Lauritzson fv. skattstj. Egilsst. 341 Thelma Ásdísardóttir forstöðukona Drekaslóðar 303 Hefur það enn gott Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, fyrrver- andi forstjóri Actavis á Íslandi 10.835.773 kr. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, fyrr- verandi forstjóri Actavis á Íslandi, var í fjórða sæti yfir þá sem greiddu hæstu skattana árið 2012 en sam- kvæmt tölum frá skattstjóra greiddi hún 115.385.776 krónur í skatt það árið. Árið 2014 hefur verið við- burðaríkt hjá Guðbjörgu Eddu en hún lét af störfum sem forstjóri Act- avis í byrjun júlí. Hún hafði þá starf- að hjá fyrirtækinu í meira en 30 ár. Í tilkynningu frá henni í maí síðast- liðnum sagði hún ákvörðunina ekki hafa verið auðvelda en hún taldi þetta heppilegan tíma til að stíga til hliðar. Guðbjörg Edda situr nú í stjórn Virðingar hf. Stendur í ströngu Orri Hauksson, forstjóri Símans 3.778.723 kr. Orri Hauksson var ráðinn forstjóri Skipta hf. í október í fyrra, eftir að hafa látið af störfum sem fram- kvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Orri hefur þurft að standa í ströngu síðan hann settist í for- stjórastólinn, en ráðist var í fjár- hagslega endurskipulagningu á Skiptum í fyrra og var það síðan sameinað Símanum í febrúar síð- astliðnum. Tap Skipta hf. í fyrra nam 17 milljörðum króna og sagði Orri í viðtali við Viðskiptablaðið fyrr á ár- inu að tapið skýrðist að mestu af virðisrýrnun viðskiptavildar Símans upp á 14 milljarða króna. Tekjuhæsti bæjarstjórinn Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri í Fjallabyggð 2.230.065 kr. Sigurður Valur Ásbjarnarson er langtekjuhæsti bæjarstjóri á Íslandi en hann er með rúmlega tvær millj- ónir og tvö hundruð þúsund krónur í meðalmánaðarlaun samkvæmt töl- um ríkisskattstjóra. Hann er bæjar- stjóri í Fjallabyggð en bæjarráð þar samþykkti samhljóða á dögunum að gera nýjan ráðningarsamning við hann. Sigurður Valur er sjálfstæðis- maður og hefur áður verið bæjar- stjóri í Sandgerðisbæ. Hann hefur verið tekjuhæstur sveitarstjórnar- manna um nokkurt skeið og var til að mynda með nærri þrjár milljónir króna í tekjur á mánuði árið 2012.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.