Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2014, Síða 84
40 Tekjublaðið 26. júlí 2014
Hildur Hermóðsdóttir framkvstj. Sölku forlags 360
Geirmundur Valtýsson fjármálastj. KS og tónlistarmaður 353
Ingi Páll Sigurðsson eig. Sporthússins 348
Þröstur Jón Sigurðsson eig. Sporthússins 343
Pálmi Pálsson framkvstj. Pálmatrés - byggingafélags 331
Kristján B. Jónasson eig. Crymogeu 324
Garðar Þorbjörnsson framkvstj. Urðar og grjóts 320
Inga Jóna Þórðardóttir stjórnarform. Arev 311
Bjarni Þór Júlíusson stofnandi Arðvís 309
Sigvaldi Arason eig. Borgarverks, Borgarnesi 306
Gunnlaugur Jónsson framkvæmdastj. Eykon Energy 301
Guðbjörg Alfreðsdóttir stjórnarm. í Vistor 296
Hörður Bender stjórnarm. WOW Air 265
Kristinn Vilbergsson framkvstj. Kex Hostel 240
Helga Lára Hólm fv. framkvstj. Ísfugls 211
Guðmundur P. Davíðsson fv. forstj. Eimskips á Íslandi 208
Ólafur M. Magnússon eigandi KÚ 178
Jón Ásbergsson framkvst. Íslandsstofu 175
Trúfélög
Matthías Pétur Einarsson forstöðum. Bahá‘í á Íslandi 1.197
Hreinn Hákonarson fangaprestur 1.179
Agnes M. Sigurðardóttir biskup 1.036
Cecil Haraldsson fv. sóknarprestur Seyðisfirði 1.035
Sighvatur Karlsson sóknarprestur á Húsavík 1.035
Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur Grafarvogskirkju í Reykjavík 990
Davíð Baldursson sóknarprestur á Eskifiði 941
Jóhanna Ingibjörg Sigmarsdóttir sóknarprestur Seyðisfirði 936
Þorbjörn Hlynur Árnason sóknarprestur á Borg á Mýrum 932
Baldur Kristjánsson sóknarprestur Þorlákshöfn 914
Birgir Ásgeirsson sóknarprestur í Hallgrímskirkju 911
Gísli Jónasson sóknarprestur í Breiðholtskirkju 904
Dalla Þórðardóttir sóknarprestur í Miklabæ 881
Þorvaldur Víðisson biskupsritari 873
Pálmi Matthíasson sóknarprestur í Bústaðakirkju 870
Anna Sigríður Pálsdóttir dómkirkjuprestur 850
Halldóra Þorvarðardóttir sóknarprestur í Fellsmúla á Landi 847
Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur í Reykjavík 827
Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur 819
Hildur Eir Bolladóttir sóknarprestur í Akureyrarkirkju 819
Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur í Grafarholtssókn 816
Helga Soffía Konráðsdóttir sóknarprestur í Háteigssókn 811
Eðvarð Ingólfsson sóknarprestur í Garðabæ 809
Magnús Erlingsson sóknarprestur Ísafirði 801
Fjölnir Ásbjörnsson sóknarprestur Holti, Önundarfirði 795
Vigfús Þór Árnason sóknarprestur í Grafarvogskirkju 792
Leifur Jónsson sóknarprestur á Patreksfirði 787
Bragi Ingibergsson sóknarprestur í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 773
Örn Bárður Jónsson sóknarprestur í Neskirkju og frambjóðandi 764
Skúli Sigurður Ólafsson sóknarprestur í Keflavík 764
Einar Eyjólfsson fríkirkjuprestur í Hafnarfirði 739
Önundur Björnsson sóknarprestur á Breiðabólsstað í Fljótshlíð 719
Sigríður Óladóttir sóknarprestur á Hólmavík 718
Tómas Sveinsson sóknarprestur í Háteigskirkju 716
Svavar Alfreð Jónsson sóknarprestur á Akureyri 715
Eiríkur Jóhannsson Verkefnisstj. hjá Biskupsstofu 710
Bjarni Karlsson sóknarprestur í Laugarneskirkju 708
Guðni Þór Ólafsson sóknarprestur á Melstað 707
Sigríður Gunnarsdóttir sóknarprestur á Sauðárkóki 704
Jón Aðalsteinn Baldvinsson fv. vígslubiskup á Hólum 697
Valgeir Ástráðsson sóknarprestur í Seljaprestakalli Reykjavík 682
Óskar Hafsteinn Óskarsson sóknarprestur Selfossi 675
Sigfús Baldvin Ingvason sóknarprestur í Keflavíkurkirkju 672
Vladimir Hagalín Pavlovic forstöðum. Serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar 666
Sigurður Ægisson sóknarprestur á Siglufirði 662
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir fv. sóknarprestur á Fáskrúðsfirði 660
Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur í Garðabæ 653
Gunnar Eiríkur Hauksson sóknarprestur í Stykkishólmi 643
Aðalsteinn Þorvaldsson sóknarprestur Grundarfirði 634
Toshiki Toma prestur innflytjenda 625
Sigríður Kristín Helgadóttir sóknarprestur í Fríkirkju í Hafnarfirði 617
Guðbjörg Arnardóttir sóknarprestur í Odda á Rangárvöllum 612
Elínborg Sturludóttir sóknarprestur í Stafholti í Borgarfirði 610
Flóki Kristinsson sóknarprestur Hvanneyri 610
Geir Waage sóknarprestur í Reykholti 605
Elín Elísabet Jóhannsdóttir fræðslufulltrúi á Biskupsstofu 592
Sindri Guðjónsson formaður Vantrúar 498
Vörður Traustason forstöðum. Fíladelfíu 495
Gunnar Þorsteinsson fv. forstöðum. Krossins 386
Pétur Þorsteinsson prestur Óháða safnaðarins 383
Egill Óskarsson varaform. Vantrúar 377
Salmann Tamimi fyrrv. form. félags múslima á Íslandi 358
Hope Knútsson form. Siðmenntar 216
Helga Jóakimsdóttir forstöðum. Zen á Íslandi 215
Upplýsingatækni
Hilmar Veigar Pétursson framkvstj. CCP 4.256
Hrannar Pétursson framkvstj. samskiptasviðs Vodafone 1.893
Jörundur Matthíasson forritari hjá CCP 1.348
Erling Ásgeirsson forstöðum. vörusviðs Nýherja 1.293
Vilborg Einarsdóttir framkvstj. Mentor 1.241
Karl Ægir Karlsson stofnandi 3Z og lektor við HR 1.188
Góðar
tekjur Geirs
Geir Þorsteinsson, forseti KSÍ
1.234.460
Geir Þorsteinsson er með stöð-
ugar og góðar tekjur og hefur ver-
ið um árabil. Starfið sem hann fer
fyrir skilaði góðum árangri í fyrra,
bæði karlalandsliðið í knattspyrnu
og kvennalandsliðið stóðu sig sér-
staklega vel. Þá hefur fjárhagur
KSÍ verið í góðu jafnvægi á undan-
förnum árum og í raun er ekki yfir
neinu að kvarta. Geir á sjálfsagt
skilið að hafa góð laun fyrir það að
vera forseti sambandsins.
Talsmaður
einbeitir sér
að lögfræði
Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda
1.088.620 kr.
Talsmaður neytenda hefur það
ágætt, en hann er jafnframt lög-
maður. Gísli hefur látið til sín taka
í stjórnmálum á síðustu árum, en
hann var mjög í forystusveit Dögun-
ar þangað til í janúar á þessu ári.
Hann hefur einnig verið mjög áber-
andi sem talsmaður neytenda en
einbeitir sé nú að lögmannsstofa
sinni, VestNord, sem hann stofnaði í
upphafi árs.