Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2013, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2013, Blaðsíða 24
24 Afþreying 28. ágúst 2013 Miðvikudagur Kúnstugir árekstrar við þá lífsleiðu n Amy Poehler leikur ástríðufullan bæjarstarfsmann S kjár Einn hefur tekið til sýninga kostulega gamanþætti með gam­ anleikkonunni Amy Poehler – Parks and Recreat­ ion. Þættirnir fjalla um starfs­ menn á bæjarskrifstofu og Amy brennur í skinninu af ástríðu fyrir starfinu. Hún leikur sérfræðinginn og bæjarstarfsmanninn Leslie Knope. Sérsvið hennar eru almenningsgarðar og leik­ svæði barna. Samstarfsfólk hennar deilir ekki með henni ástríðunni og árekstrar milli hennar og þeirra lífsleiðu kúnstugir. Einfaldir hlutir verða að meiriháttar hindr­ unum eins og ef til vill mætti heimfæra á íslenska ríkið. Gamanþáttaröðin kemur frá framleiðendum The Office og bregst þeim ekki boga­ listin. Þættirnir eru í sýningu á fimmtudagskvöldum. Poehler er þrælvön gamanleikkona, meðlimur Saturday Nigh Live í nærri áratug eða frá árinu 2001 til 2009. Uppskera hennar hefur verið góð, hún hefur unnið til tvennra Emmy­verðlauna fyrir góða frammistöðu í gam­ anleik. Árið 2004 varð hún meðstjórnandi The Weekend Update með vinkonu sinni og samstarfsfélaga, Tinu Fey, sem þykja ansi gott teymi. Fyrir frammistöðu sína sem Leslie Knope hefur hún verið tilnefnd til fernra Emmy­verð­ launa, tvennra Golden Globe­ verðlauna og þá er ekki allt upptalið. n dv.is/gulapressan Meira fyrir atkvæðið dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 3 leikjum Staðan kom upp í skák Ljubomir Ftacnik gegn Ivan Jankovec frá árinu 1978. Svarta staðan virðist traust en hvítur fann hér stórkostlega drottningarfórn sem leiðir beint til máts. 40. Df6+!! Rxf6 41. exf6+ Bxf6 42. Bxf6 mát Krossgátan Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 28. ágúst 16.10 Golfið e. 16.40 Læknamiðstöðin (21:22) (Private Practice V) e. 17.25 Friðþjófur forvitni (4:10) 17.50 Geymslan (15:28) e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frá Svíþjóð til himins (8:8) (Från Sverige till himlen) e. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Völundur - nýsköpun í iðnaði (3:5) (Fólk í forgrunni) e. 20.05 Læknamiðstöðin (6:13) (Private Practice VI) 20.50 Mótorsystur (7:10) (Motor- systrar) Sænsk þáttaröð. 21.10 Gátan ráðin 7,6 (2:3)(The Bletchley Circle) Breskur myndaflokkur um fjórar konur sem unnu í dulmálsstöð hersins í Bletchley Park í stríðinu og hittast aftur árið 1952 til þess að hafa uppi á fjöldamorðingja. Meðal leikenda eru Anna Maxwell Martin, Rachael Stirling, Julie Graham og Sophie Rundle. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kvöldstund með Jools Hol- land (Later with Jools Holland) 23.25 Verðlaunamyndir Kvikmyndaskóla Íslands - Yfir horfinn veg Saga um leigubílstjóra sem eldri kona í sínum síðasta bíltúr snertir djúpt. Myndin fékk verðlaunin Bjarkann 2011 en verðlaunin eru veitt fyrir bestu útskriftar- myndina við Kvikmyndaskóla Íslands. Leikstjóri er Andri Freyr Ríkharðsson og leikarar þau Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Þorsteinn Gunnar Bjarnason. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.45 Fréttir frá lokuðu landi (Burma VJ: Reporter i et lukket land) Í þessari heimildamynd eftir Danann Anders Østergaard er sagt frá mótmælum þúsunda munka í Búrma árið 2007. Ungir menn tóku myndir á götum Rangoon og smygluðu þeim úr landi eftir að erlendu sjónvarpsfólki var meinað að koma til lögregluríkisins. Myndin hefur unnið til meira en 40 alþjóðlegra verðlauna. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.10 Fréttir 01.20 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle (11:22) 08:30 Ellen (31:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (131:175) 10:15 Spurningabomban (8:21) 11:05 Glee (9:22) 11:50 Grey’s Anatomy (2:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (3:8) 13:25 Covert Affairs (2:16) 14:10 Chuck (11:24) 14:55 Last Man Standing (8:24) 15:15 Big Time Rush 15:40 Tricky TV (3:23) 16:05 Kalli kanína og félagar 16:25 Ellen (32:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (3:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Ástríður (1:12) 19:40 Modern Family 20:05 2 Broke Girls (13:24) 20:25 New Girl (24:25) Önnur þáttaröðin af þessum frábæru gamanþáttum sem fjalla um Jess og þrjá skemmtilega en ólíka sambýlismenn hennar. 20:50 Dallas 21:35 Mistresses 6,0 (4:13) Frábærir dramaþættir sem fjalla um fjórar vinkonur sem hafa ólíkar þarfir og þrár þegar kemur að samskiptum við hitt kynið. Þættirnir eru frá handritshöf- undum Gossip Girl og eru byggð- ir á samnefndum breskum þáttum sem slógu í gegn á sínum tíma. 22:20 Miami Medical (10:13) Magnaðir dramaþættir þar sem fylgst er með lífi og störum lækna á bráðamóttöku í Miami. Þættirn- ir eru framleiddir af fyrirtæki Jerry Bruckheimer. 23:05 NCIS: Los Angeles (2:24) Þriðja þáttaröð þessarar vinsælu spennaþáttaraðar um starfsmenn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sérsvið að rannsaka glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. Með aðalhlutverk Chris O’Donnell og LL Cool J. 23:50 Person of Interest (4:22) 00:35 Breaking Bad 9,4 (2:8) Fimmta þáttaröðin um efna- fræðikennarann og fjölskyldu- manninn Walter White sem nýtir efnafræðiþekkingu sína í framleiðslu og sölu á eiturlyfjum og sogast inn í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 01:20 Grimm (20:22) 02:05 Fringe (22:22) 02:50 The Tattoist 04:20 An Affair To Rembember 06:10 Modern Family Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Everybody Loves Raymond 08:00 Cheers (20:25) 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:35 Kitchen Nightmares (3:17) 16:25 The Good Wife (22:22) 17:10 Britain’s Next Top Model 18:00 Dr.Phil 18:40 America’s Funniest Home Videos (30:44) 19:05 Everybody Loves Raymond 19:30 Cheers (21:25) 19:55 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (3:20) 20:25 Psych - LOKAÞÁTTUR (16:16) Bandarísk þáttaröð um ungan mann með einstaka athyglis- gáfu sem aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Sjötugur karlamaður deyr en við rannsókn málsins finnst líka af stúlku úr gömlu morðmáli. Ekki missa af æsispennandi lokaþætti Psych. 21:10 Monroe (4:6) Bresk þáttaröð sem naut mikilla vinsælda og fjallar um taugaskurðlækninn Gabriel Monroe. Aðalhlutverk leikur James Nesbitt. Jafnvel heilaskurðlæknirinn Monroe lætur afbrýðisemina stundum hlaupa með sig í gönur. 22:00 Law & Order: UK (3:8) Breskir spennuþættir um rannsóknarlögreglumenn í Lundúnaborg. Læknir sem er þunguð er drepin í bílastæða- geymslu spítalans. Áður en varir hefur rannsóknin teygt anga sína í hæstu lög samfélagsins. 22:50 The Borgias (8:10) Einstaklega vandaðir þættir úr smiðju Neils Jordan um valdamestu fjöl- skyldu ítölsku endurreisnarinnar, Borgia ættina. Það er harmleikur í uppsiglingu í Róm og reynir Alexander páfi að halda völdum, hvað sem það kostar. 23:35 Leverage (13:16) Bandarísk þáttaröð um Nate Ford og félaga hans í þjófagengi sem ræna bara þá ríku og valdamiklu sem níðast á minnimáttar. Þættirnir eru vinsælir meðal áskrifenda en Óskarsverðlauna- hafinn Timothy Hutton leikur aðalhlutverkið, 00:20 House of Lies (10:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar við- skiptalífsins. Þegar spenna gerir vart við sig innan fyrirtækisins þarf að taka á því sem allra fyrst enda ráðgjafarnir helstu drama- drottningarnar í bransanum. 00:50 Lost Girl (22:22) Ævintýralegir þættir um stúlkuna Bo sem reyn- ir að ná stjórn á yfirnáttúrulegum kröftum sínum, aðstoða þá sem eru hjálparþurfi og komast að hinu sanna um uppruna sinn. 01:35 Excused 02:00 Monroe (4:6) Bresk þáttaröð sem naut mikilla vinsælda og fjallar um taugaskurðlækninn Gabriel Monroe. Aðalhlutverk leikur James Nesbitt. 02:50 Pepsi MAX tónlist 14:45 Spænski boltinn 2013-14 (Granada - Real Madrid) 16:30 Borgunarbikar kvenna (Breiðablik - Þór/KA) 18:30 Forkeppni Meistaradeildar Evrópu (AC Milan - PSV) Beint 20:45 Meistaradeildin - meistaramörk 21:15 Morecambe - Newcastle 22:55 Pepsi mörkin 2013 00:10 Pepsí-deild kvenna 2013 SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00-20:00 Barnaefni (Lalli, Refur- inn Pablo, Svampur Sveinsson, Dóra könnuður, Strumparnir, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Ofuröndin, Histeria!, Doddi litli og Eyrnastór, Kai Lan o. fl.) 10:00 The Barclays - PGA Tour 2013 13:15 Golfing World 14:05 The Barclays - PGA Tour 2013 17:05 PGA Tour - Highlights (33:45) 18:00 Golfing World 18:50 The Open Championship Official Film 1976 19:45 The Open Championship Official Film 2009 20:40 Champions Tour - Highlights 21:35 Inside the PGA Tour (35:47) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (33:45) 23:45 Eurosport SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Af mörgu að taka. 20:30 Tölvur ,tækni og kennsla. Það styttist í upphaf skólaársins. 21:00 Veiðin og Bender Fjölbreytt veiðiflóra. 21:30 Á ferð og flugi Hversu mikið teygist á ferðatímabilinu? ÍNN 12:25 The Three Stooges 13:55 I Don’t Know How She Does It 15:25 Limitless 17:10 The Three Stooges 18:45 I Don’t Know How She Does It 20:15 Limitless Æsispennandi og stór- góð mynd um rithöfund, sem öðlast ómannlega hæfileika eftir að hann tekur að innbyrða nýtt eiturlyf. En aukaverkarnirn- ar eru ekki eins jákvæðar. 22:00 Harry Brown 23:45 Beyond A Reasonable Doubt 01:30 Mercury Rising 03:20 Harry Brown Stöð 2 Bíó 16:05 Ensku mörkin - neðri deild (Football League Show 2013/14) 16:35 Stoke - Crystal Palace 18:15 Hull - Norwich 19:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 20:50 Messan Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir allt það markverðasta í ensku úrvals- deildinni. 21:50 Fulham - Arsenal 23:30 Aston Villa - Liverpool Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Einu sinni var (19:22) (Ásdís Skúladóttir) 20:30 Örlagadagurinn (13:30) (Davor Purusic) 21:05 Grey’s Anatomy 21:50 Cold Feet (5:8) 22:45 Lois and Clark (9:22) 23:30 Footballer’s Wives (8:9) (Ástir í boltanum 4) 00:20 Einu sinni var (19:22) (Ásdís Skúladóttir) 00:50 Örlagadagurinn (13:30) (Davor Purusic) 01:25 Grey’s Anatomy 02:10 Cold Feet (5:8) 03:00 Lois and Clark (9:22) 03:45 Footballer’s Wives (8:9) (Ástir í boltanum 4) 04:35 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Hér hljóma öll flottu- stu tónlistarmyndböndin í dag frá vinsælum listamönnum. 19:00 Friends (13:23) (Vinir) 19:20 Two and a Half Men (6:16) 19:40 The Simpsons (21:21) 20:05 Suburgatory (9:22) 20:25 Suburgatory (10:22) 20:50 Arrow (9:23) 21:30 Arrow (10:23) 22:10 Friends (13:23) (Vinir) 22:30 Two and a Half Men (6:16) 22:55 The Simpsons (21:21) 23:20 Suburgatory (9:22) 23:45 Suburgatory (10:22) 00:05 Arrow (9:23) 00:50 Arrow (10:23) 01:30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Hér hljóma öll flottu- stu tónlistarmyndböndin í dag. Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Sígaunar. krúnuna forað 2 eins druna 2 eins spotti ------------ ummerki skottinu atyrtsefiðgrunar eldsneyti litlaus ------------ drykkur miskunna áverki ------------ orkaðir skálm tví- fætlingana konungur sprikli eldstæði nam loftopið Amy og félagar Amy Poehler er hér með leikurum þáttanna. Þrælvön gamanleikkona.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.