Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2013, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2013, Page 40
Stöð 3 40 Afþreying 20.–22. september 2013 Helgarblað Schwarzenegger í Avatar 2 n Framhaldsmyndin væntanleg árið 2016 N ýjustu fregnir herma að enginn annar en Arnold Schwarzenegger muni fara með hlut- verk í væntanlegu fram- haldi af stórmyndinni Avat- ar. Schwarzenegger og James Cameron, leikstjóri og hug- myndasmiður Avatar, hafa verið vinir um árabil en þeir störfuðu fyrst saman við gerð hinna sívin- sælu Terminator-mynda. Síðan þá hafa þeir meðal annars starf- að saman að heimildamynd um ættbálka frumbyggja í Amazon auk þess sem Schwarzenegger, sem var ríkisstjóri Kaliforníu- fylkis, heiðraði Cameron á al- þjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Santa Barbara. Avatar 2 er enn í undirbún- ingi og hefur nákvæmur útgáfu- dagur því ekki verið ákveðinn, en myndin er þó að öllum lík- indum væntanleg árið 2016. Þótt ótrúlegt megi virðast mun Schwarzenegger fara með hlut- verk ills hershöfðingja en auk hans hafa þrír aðalleikaranna úr Avatar einnig skráð sig til leiks, en það eru þau Zoe Saldana, Sam Worthington og Sigourney Weaver. Fjögur ár eru síðan Avatar var frumsýnd, árið 2009, og hlaut hún einróma lof gagnrýnenda fyrir einstakar tæknibrellur þó mörgum hafi fundist söguþráð- urinn helst til líkur ævintýrinu um Pocahontas. Myndin hlaut þó ekki aðeins góða gagnrýni heldur einnig góða aðsókn en hún sló fjölmörg met í miðasölu og var um tíma tekjuhæsta kvik- myndin í Bandaríkjunum og Kanada. Þá komst hún einnig vel frá verðlaunahátíðum en hún var til að mynda tilnefnd til níu óskarsverðlauna og vann til þriggja. n horn@dv.is Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 20. september Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Sigmundur tælir fjárfesta Norðurlandameistarar Um síðustu helgi varð Rima­ skóli Norðurlandameistari grunnskólasveita, titill sem sveitin hefur oft unnið áður og stimplar skólinn sig enn inn sem algert skákveldi. Álfhólsskóli Kópavogi varð Norðurlandameistari barna­ skólasveita sem er mikið afrek hjá þeirri ungu skák­ sveit. Sannarlega glæsi­ legur árangur hjá skólunum báðum og enn til marks um gott skákstarf í Reykjavík og Kópavogi. Í Kína stendur nú yfir heimsmeistara­ einvígi kvenna í skák. Þar tefla Hou Yifan hin kíverska og rússneska skákkonan Anna Ushenina. Anna er núverandi heimsmeistari en Yifan var heimsmeistari á undan henni. Yifan heimsótti Ísland í fyrra og kom meðal annars að gröf Bobby Fischers. Þegar þetta er ritað er Yifan með örugga forystu, 4.5­1.5 og er afar líklegt að hún tryggi sér titilinn enda yfir hundrað stigum hærri en Anna. Skákvertíðin á Íslandi er heldur betur komin vel af stað. Skákfélag Akureyarar hefur hafið vetrarstarfsemina og má lesa um hana á skak­ felag.blog.is. Kennsla í grunnskólunum er einnig komin á fullt og er kennt í yfir 30 reykvískum grunnskólum í viku hverri. Æfingar taflfélaganna eru hafnar og hafa verið vel sóttar af börnum og unglingum. Eitt helsta mót hvers árs er Haustmót Taflfélags Reykjavíkur. Það er vel sótt í ár og a­flokkurinn vel skipaður með þá félaga og meistara Jón Viktor Gunnarsson og Stefán Kristjánsson fremsta í flokki. Þeir hafa báð­ ir farið vel af stað og eru með fullt hús ásamt FIDE­meistaranum Einari Hjalta Jenssyni. Í b­flokki tefla marga af sterkustu skákkonum lands­ ins og verður spennandi að sjá hvernig þeim gengur en í nóvember mun kvennalandsliðið tefla á EM í Varsjá. Snemma í október mun svo Tafl­ félag Reykjavíkur blása til Stórmeistaramóts. Er það framtak afar glæsi­ legt og betur verður fjallað um það mót í næstu pistlum. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 14.20 Íslandsmótið í handbolta (Valur-Haukar) Endursýndur leikur sem var á RÚV - Íþróttir á fimmtudagskvöldi. 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) E 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) E 17.20 Unnar og vinur (23:26) 17.43 Valdi og Grímsi (2:6) 18.12 Smælki (10:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Fagur fiskur (3:8) (Makríll og nesti) Matreiðslumaðurinn Sveinn Kjartansson og Áslaug Snorradóttir, ljósmyndari og stílisti, sýna það og sanna að það er leikur einn að elda góm- sætt sjávarfang. Framleiðandi er Saga film. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar (Borgarbyggð - Hornafjörður) Spurningakeppni sveitarfélaga. Að þessu sinni eigast við lið Borgarbyggðar og Hornafjarðar. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir og spurninga- höfundur og dómari er Stefán Pálsson. 21.10 Í spor annarra 5,5 (A Walk in My Shoes) Stressaður kennari á erfitt með að setja sig í spor annarra en neyðist til þess eftir að hún lendir í bílslysi. Leikstjóri er John Kent Harrison og meðal leikenda eru Nancy Travis, Philip Winchester og Yara Martinez. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 2010. 22.40 Ferskir vindar 6,6 (Easy Virtue) Ungur Englendingur giftist bandarískri þokkadís. Þegar hann kemur með hana heim til foreldra sinna er hún eins og gustur úr framtíðinni og blæs bresku stífninni út um gluggann. Meðal leikenda eru Jessica Biel, Ben Barnes, Kristin Scott Thomas og Colin Firth og leikstjóri er Stephan Elliott. Bandarísk bíómynd frá 2008. 00.15 Banks yfirfulltrúi: Vinur kölska 7,3 (2:3) (DCI Banks: Friend of the Devil) Bresk sakamálamynd. Alan Banks lögreglufulltrúi rannsakar dular- fullt sakamál. Meðal leikenda eru Stephen Tompkinson, Lorraine Burroughs, Samuel Roukin og Colin Tierney. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (6:16) 08:30 Ellen (48:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (57:175) 10:15 Fairly Legal (4:13) 11:00 Drop Dead Diva (10:13) 11:50 The Mentalist (18:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Extreme Makeover: Home Edition (19:25) 13:45 Back-Up Plan 5,5 (Varaáætlun- in) Rómantísk gamanmynd 15:25 Ævintýri Tinna 15:45 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:05 Waybuloo 16:25 Ellen (49:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (20:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Ríkið (5:10) 19:40 Arrested Development (14:15) 20:20 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur þáttur í umsjá Loga Bergmann. 21:05 World’s Greatest Dad 6,9 Robin Williams í ljúfsárri gam- anmynd um mann sem leitar allra leiða til að fela vandræða- legan dauðdaga sonar síns. 22:35 Fright Night 6,4 Toni Collette og Colin Farrell í endurgerð sam- nefndrar hrollvekju frá 1985. Charlie Brewster býr ásamt móður sinni í rólegu hverfi. Dag einn fá þau nýjan nágranna sem í fyrstu virðist bjóða af sér góðan þokka enda verður móðir Charlies strax hrifin af honum. Skólafélagi Charlies, Ed, er hins vegar ekki eins hrifinn og þegar fólk fer að hverfa sporlaust úr hverfinu sannfærist hann um að Jerry, en svo heitir nýji nágrann- inn, sé vampíra. 00:20 Doomsday 6,0 Framtíðartryllir um hóp af fólki sem vinnur saman gegn illum öflum sem vilja sjá mannkynið bíða hræði- leg örlög. 02:05 Saw V 5,6 Fimmta myndin um hinn ógeðfellda raðmorðingja Jigsaw, en þótt hann sé allur er ekki þar með sagt að handbragð hans sé horfið. Hann hefur kom- ið skilaboðum fyrir á snjallan hátt handa blóðþyrstum læri- sveinum sínum um hvernig skuli halda drápsleiknum áfram. 03:35 Traitor 7,0 Frábær spennumynd um FBI-starfsmann sem fær mál til rannsóknar, málið flækist þó til muna þegar samstarfs- maður rannsakandans liggur undir grun. 05:25 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 14:55 The Voice (13:13) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er að hæfileikaríku tón- listarfólki. Í stjörnum prýddan hóp dómara hafa bæst Shakira og Usher. 17:25 Dr.Phil 18:05 The Office (24:24) Skrifstofu- stjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn undarlegri en fyrirrennari sinn. Nýr eigandi lítur dagsins ljós í þessum lokaþætti af The Office. 18:30 Happy Endings (4:22) Banda- rískir gamanþættir um vinahóp sem einhvernveginn tekst alltaf að koma sér í klandur. 18:55 Minute To Win It Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Faðir með dansæði reynir við milljónina í félagi við konu frá Washington D.C. 19:40 Family Guy 7,4 (22:22) Ein þekktasta fjölskylda teikni- myndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl- skylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 20:05 America’s Funniest Home Videos (41:44) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:30 The Biggest Loser (13:19) Skemmtilegir þættir þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 22:00 History of Violence 7,5 Bandarísk spennumynd frá árinu 2005. Rólyndismaður vinnu hetjudáð með því að beita ofbeldi sem hefur í för með sér afdrifaríkar afleiðingar fyrir fjölskyldu mannsins. Leikstjóri er David Cronenberg en með helstu hlutverk fara stórleik- ararnir Viggo Mortensen, Maria Bello og Ed Harris. 23:40 Flashpoint (14:18) Spennandi þáttaröð um sérsveit lög- reglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. 00:30 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 00:55 Bachelor Pad (1:7) Sjóðheitir þættir þar sem keppendur úr Bachelor og Bachelorette eigast við í þrautum sem stundum þarf sterk bein til að taka þátt í. 03:05 Pepsi MAX tónlist 09:55 Formúla 1 2013 - Æfingar (Singapúr 2013 - Æfing # 1) Beint 13:25 Formúla 1 2013 - Æfingar Beint 16:00 Spænsku mörkin 2013/14 16:30 Evrópud. (Tottenham - Tromsø) 18:15 Evrópud. (Zulte Waregem - Wigan) 20:00 Meistarad Evrópu - fréttaþ. 20:30 La Liga Report 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:50 Pepsí-mörkin 2013 23:05 Evrópud. (Valencia - Swansea) 00:50 Evrópud. (M. Haifa - AZ Alkmaar) 16:55 Jamie’s American Road Trip 17:45 Raising Hope (2:22) 18:10 Don’t Trust the B*** in Apt 23 18:35 Funny or Die (2:12) 19:00 The Great Escape (2:10) 19:40 Smash (2:17) 20:25 The X-Factor US (4:26) 21:10 Hunted (1:8) Bresk spennu- þáttaröð af bestu gerð. Sam er njósnari á vegum einkarekinnar leyniþjónustu. 22:10 Strike back (2:10) 23:00 Cougar Town (2:15) 23:25 The Great Escape (2:10) 00:10 Smash (2:17) 00:55 The X-Factor US (4:26) 01:40 Hunted (1:8) 02:40 Strike back (2:10) 03:30 Tónlistarmyndb. frá Popptíví 18:00 Strákarnir 18:30 Friends (1:24) (Vinir) 18:50 Seinfeld (10:13) 19:15 The Big Bang Theory (9:23) 19:35 Two and a Half Men (1:24) 20:00 Það var lagið 21:00 A Touch of Frost (2:4) 22:45 24 (2:24) 23:30 It’s Always Sunny In Philadelphia (6:10) 23:55 Það var lagið 00:55 A Touch of Frost (2:4) 02:40 24 (2:24) 03:25 It’s Always Sunny In Philadelphia (6:10)í 06:00 Eurosport 07:40 Tour Championship 2013 (1:4) 11:40 Tour Championship 2013 (1:4) 15:40 PGA Tour - Highlights (36:45) 16:35 Inside the PGA Tour (38:47) 17:00 Tour Championship 2013 (2:4) 22:00 Tour Championship 2013 (2:4) 02:30 Eurosport SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Motoring. Mótoringfréttir 21:30 Eldað með Holta Grillupp- skriftir Holta í matreiðslu Úlfars. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. ÍNN 09:40 Broadcast News 11:50 The Other End of the Line 13:40 Moneyball 15:50 Broadcast News 18:00 The Other End of the Line 19:50 Moneyball 22:00 The Fighter 23:55 Flypaper 01:20 The River Why 03:05 The Fighter Stöð 2 Bíó 16:40 Hull - Cardiff 18:20 Sunderland - Arsenal 20:00 Match Pack 20:30 Premier League World 21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:30 Ensku mörkin - neðri deild 22:00 Tottenham - Norwich 23:40 Enska úrvalsdeildin - upphitun 00:10 Messan 01:10 Man. Utd. - Crystal Palace Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Gull H rollvekjan Fright Night verður sýnd á Stöð 2 á laugardagskvöldið en þetta er endurgerð samnefndrar kvik- myndar frá 1985. Hún fjallar um Charlie Brewster sem býr ásamt móður sinni í rólegu hverfi. Dag einn fá þau nýjan nágranna sem í fyrstu virðist bjóða af sér góðan þokka enda verður móðir Charlies strax hrifin af honum. Skólafélagi Charlies, Ed, er hins vegar ekki eins hrifinn og þegar fólk fer að hverfa sporlaust úr hverfinu sannfærist hann um að Jerry, en svo heitir nýi nágranninn, sé vampíra. Leikstjóri myndar- innar er Craig Gillespie en aðal- leikarar eru Toni Collette, Colin Farrell og Anton Yelchin. Fright Night á Stöð 2 Avatar Myndin hlaut einróma lof gagnrýnenda á sínum tíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.