Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2013, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2013, Side 46
Helgarblað 6.–9. desember 201346 Sport Tölfræðin lýgur aldrei A rsenal hefur átt fyrsta þriðj- ung ensku Úrvalsdeildar- innar í þetta sinn. Liðið er með ágætt forskot á toppi deildarinnar núna þegar fjórtán umferðir eru liðnar. Vefsíð- an whoscored.com er sneisafull af skemmtilegri tölfræði úr deildinni. Þar er leikmönnum meðal annars gefin einkunn fyrir frammistöðu sína í hverjum leik, allt frá gulum spjöldum og rauðum, til heppnaðra sendinga, fjölda skota og tæklinga. Hér geturðu séð hverjir leggja sínum liðum mest að mörkum. n Leiktími með bolta Swansea 59.3% Man City 57.9% Tottenham 57.5% Southampton 57.3% Everton 56,5% Grófustu liðin Stoke Man Utd Sunderland Swansea Arsenal 32 0 31 0 18 4 25 1 22 2 Unnin skallaeinvígi Stoke 26,1 Crystal Palace 24,3 West Ham 20.6 Newcastle 19,8 Aston Villa 19,2 Fjöldi skota Tottenham 17,6 Man City 17,4 Chelsea 17,3 Liverpool 16 Newcastle 15,4 Heppnaðar sendingar Man City 87,2% Swansea 86,9% Arsenal 85,5% Liverpool 84,4% Chelsea 84,1% Maður leiksins Luis Suárez 5 Aaron Ramsey 4 Sergio Aguero 4 Andros Townsend 3 Mathieu Debuchy 3 Wayne Rooney 3 Tæklingar Luis Leiva 5,1 Aaron Ramsey 4,4 Claudio Jacob 4,2 Morgan Schneiderlin 4 Karim El Ahmadi 3,9 Joel Ward 3,9 Pablo Zabaleta 3,8 Hreinsanir Nemanja Vidic 10,6 Jonas Olsson 10,3 James Collins 10,1 James Tomkins 10 Phil Jagielka 9,9 Ben Turner 9,8 Lykilsendingar Mesut Özil 3 Luis Suárez 2,7 Robert Snodgrass 2,7 Steven Gerrard 2,6 Juan Mata 2,6 Eden Hazard 2,3 Stewart Downing 2,3 Einkunnir leikmanna Luis Suárez 8,56 Aaron Ramsey 8.09 Olivier Giroud 7.75 Sergio Aguero 7.73 Steven Gerrard 7.68 Yaya Toure 7.66 Wayne Rooney 7.62 Dejan Lovren 7.61 Heppnaðar sendingar Javi García 93,5% Laurent Koscielny 92,4% Mathieu Flamini 92% Leon Britton 91,9% Matija Nastasic 91,9% Yaya Touré 91,6% Mamadou Sakho 91,5% 13 11 8 8 8 7 7 7 9 8 30 40 30 29 19 22 22 29 22 40 43% 28% 30% 28% 42% 36% 36% 24% 32% 18% Liverpool Man. City Liverpool Arsenal Newcastle Everton M. Utd. Arsenal M. Utd. M. City Stig leikmanns/ stig liðsLeikmaður Þessir hafa skorað mest L. Suárez S. Agüero D. Sturridge A. Ramsey L. Remy R. Lukaku W. Rooney O. Giroud R. v. Persie Y. Toure Hlutfall n Þriðjungur tímabilsins liðinn n Luis Suárez frábær n Sjáðu hverjir eru bestir Baldur Guðmundsson baldur@dv.is n Luis Suárez er eini leikmaðurinn sem hefur frá því í ágúst 2010 skorað átta mörk eða fleiri með vinstra fæti (10), hægra fæti (33) eða skalla (8). n West Ham hefur bara unnið tvo leiki af síðustu tólf deildarleikjum. Báðir gegn Lundúnaliðum (Tottenham og Fulham). n Thierry Henry skoraði 175 mörk í ensku Úrvals­ deildinni. 76 prósent markanna, eða 133, skoraði hann í Lundúnum. n Tólf leikmenn hafa skorað fyrir Chelsea á leiktíðinni. Það eru fleiri leikmenn en hjá öllum öðrum liðum. n Í þar síðustu umferð voru skoruð 3,75 mörk að meðal­ tali í leikjunum sem fram fóru. Hærra hlutfall (fjórir leikir eða fleiri) hefur ekki sést síðan 29. desember í fyrra. n Chelsea hefur tekist að fá ellefu stig á leiktíðinni eftir að hafa lent undir í leikjum sínum – flest allra. n Eini varnarmaðurinn sem hefur skorað meira en John Terry í ensku úrvals­ deildinni (34 mörk) er David Unsworth (38 mörk). Fróðleiksmolar Slá í gegn Aron Ramsey, Mesut Özil og Oliver Giroud hafa átt frábært tímabil. Staðan 1 Arsenal 14 11 1 2 29:10 34 2 Chelsea 14 9 3 2 28:14 30 3 Man.City 14 9 1 4 40:14 28 4 Liverpool 14 8 3 3 30:17 27 5 Everton 14 7 6 1 22:13 27 6 Tottenham 14 7 3 4 13:15 24 7 Newcastle 14 7 2 5 19:21 23 8 Southampton 14 6 4 4 18:13 22 9 Man.Utd 14 6 4 4 22:18 22 10 Aston Villa 14 5 4 5 16:16 19 11 Swansea 14 5 3 6 20:19 18 12 Hull 14 5 2 7 12:18 17 13 WBA 14 3 6 5 17:19 15 14 Stoke 14 3 5 6 12:18 14 15 Cardiff 14 3 5 6 11:20 14 16 Norwich 14 4 2 8 12:28 14 17 West Ham 14 3 4 7 12:15 13 18 Fulham 14 3 1 10 12:26 10 19 Cr.Palace 14 3 1 10 8:22 10 20 Sunderland 14 2 2 10 11:28 8 - Að MEðALTALi í LEik - Að MEðALTALi í LEik - Að MEðALTALi í LEik - Að MEðALTALi í LEik - Að MEðALTALi SAMkvæMT WhOSCORED.COM - Að MEðALTALi í LEik

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.