Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2013, Blaðsíða 56
56 Menning Helgarblað 6.–9. desember 2013
Ýmislegt!
n Stórmeistarinn Hannes Hlífar
Stefánsson og alþjóðlegi meist-
arinn Guðmundur Kjartansson
dvelja nú í Costa Rica. Þeir fé-
lagar tóku þátt í meistaramóti fé-
lagsliða þar í landi og stóðu sig
vel, sérstaklega Hannes sem fékk
8.5 vinning af níu mögulegum!
Framundan er lokað mót nú í des-
ember sem þeir félagar tefla á.
Guðmundur hefur dvalið nokkuð
í S-Ameríku og er spænskumæl-
andi.
n Á Sauðárkróki er skáklíf með
nokkrum ágætum. Þar tefla menn
reglulega og hafa heimamenn í
Skákfélagi Sauðárkróks tekið að
sér stærri mót eins og t.d. Skák-
þing Norðlendinga síðastliðið vor.
Nýlega var haldið hraðskákmót fé-
lagsins og bar sigur úr býtum sjálf-
ur lögreglufógeti staðarins Birkir
Már Magnússon.
n Heimsmeistaramót landsliða er
nú í gangi í Tyrklandi. Tyrkir hafa
verið afar duglegir við alþjóðlegt
mótshald síðustu árin og finnst
jafnvel sumum nóg komið með
að staðsetja stór mót í sífellu þar
í landi. Tíu lið hafa þátttökurétt
og eiga Rússar sigurinn vísan að
einni umferð ólokinni.
n Jólamót Taflfélags Reykjavíkur
og skóla- og frístundasviðs fór
fram um síðustu helgi. Sett var
þátttökumet í yngri flokki þegar 36
sveitir mættu til leiks. Sýnir þetta
mikla sókn í skákkennslu innan
skóla borgarinnar. Rimaskóli var
sigurvegari mótsins, vann þrjá
flokka af fjórum en stúlknasveit
Breiðholtsskóla vann stúlkna-
keppni eldri flokks.
n Desember er töluverður skák-
mánuður. Þá fara fram mörg af
skemmtilegri og stærri mótum
hvers árs. Fyrst ber að nefna Frið-
riksmótið – Íslandsmótið í hrað-
skák haldið í aðalútibúi Lands-
bankans. Jólapakkamót Hells fer
fram síðasta laugardag fyrir jól í
Ráðhúsinu. Og milli jóla og nýj-
árs er það Icelandair-mótið haldið
á Loftleiðum. Janúar tekur svo
við með Skákþingi Reykjavíkur,
Gestamóti GM Hellis, Íslandsmóti
barna, Skákdeginum og kannski
einhverju fleiru....
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 6. desember
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
ÍNN
SkjárGolf
Hungurleikarnir vinsælastir á Íslandi
Hross í oss og Málmhaus íslensku myndirnar á listanum
15.05 Ástareldur (Sturm
der Liebe) e
15.55 Ástareldur (Sturm
der Liebe) e
16.45 HM í Brasilíu - Dregið í
riðla Bein útsending frá
Bahia í Brasilíu þar sem
dregið verður í riðla fyrir HM
í fótbolta næsta sumar.
17.25 Hrúturinn Hreinn (4:5)
(Shaun the Sheep)
17.35 Jóladagatalið - Jóla-
kóngurinn 888 (6:24)
(Julekongen)
17.59 Spurt og sprellað (2:26)
(Buzz and Tell, Ser. II)
18.05 Táknmálsfréttir
18.15 Tíu mínútna sögur –
Djúpur, stökkur og jafn
(Ten Minute Tales)
18.25 Villt og grænt 888 e
(5:8) (Selur og hvalur)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Útsvar
21.15 Jólahjartað (The
Christmas Heart) Meðal
leikenda eru Teri Polo, Paul
Essiembre, Tess Harper
og Ty Wood og leikstjóri
er Gary Yates. Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 2012.
22.45 Psycho 8,6 Spennumynd
frá 1960. Skrifstofustúlka
stingur af með fjárfúlgu og
ætlar til elskhuga síns í öðr-
um bæ. Á leiðinni lendir hún
í óveðri og leitar skjóls á
skuggalegu gistihúsi. Leik-
stjóri er Alfred Hitchcock og
aðalhlutverk leika Anthony
Perkins, Janet Leigh, Vera
Miles, John Gavin og Martin
Balsam. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
00.30 Á vit örlaganna 5,1 e
(Bounce) Maður skiptir á
flugmiðum við annan sem
ferst síðan þegar vélin
hrapar. Sá sem eftir lifir
verður svo ástfanginn af
ekkju hins látna. Leikstjóri
er Don Roos og meðal
leikenda eru Ben Affleck og
Gwyneth Paltrow. Banda-
rísk bíómynd frá 2000.
02.15 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Waybuloo
07:20 Skógardýrið Húgó
07:45 Geimkeppni Jóga björns
08:10 Ellen (59:170)
08:55 Malcolm In The Middle
(20:22)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (90:17 5)
10:20 Drop Dead Diva (8:13)
11:05 Harry's Law (2:22)
11:50 Dallas
12:35 Nágrannar
13:00 Mistresses (4:13)
13:50 The Goonies
15:40 Waybuloo
16:00 Skógardýrið Húgó
16:25 Ellen (60:170)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
(12:22)
18:23 Veður
Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:16 Veður
19:25 Popp og kók
19:50 Logi í beinni
20:40 Harry Potter and the
Half-Blood Prince
7,4 (Harry Potter og
blendingsprinsinn) Þegar
Harry Potter byrjar 6. árið
sitt í Hogwarts-skólanum
uppgötvar hann gamla bók
sem er merkt blendingspr-
insinum. Voldemort eykur
kraft sinn en það veldur því
að Hogwarts er ekki jafn
öruggur staður og hann var.
23:15 Dream House Spennu-
mynd með Daniel Craig,
Rachel Weisz og Naomi
Watts í aðalhlutverkum.
Hjón með tvö börn flytja inn
í nýtt hús en komast fljótt
að því að það er eitthvað
undarlegt á seyði í húsinu.
Leikstjóri er Jim Sheridan.
00:50 The Holiday 6,8
(Jólafríið) Rómantísk og
jólaleg gamanmynd með
stórleikurunum Jude Law,
Cameron Diaz og Kate
Winslet í aðalhlutverkum.
Diaz og Winslet leika tvær
óhamingjusamar, ungar
konur sem búa sínum
megin Atlantshafsins
hvor, önnur í Los Angeles
og hin í úthverfi Lundúna.
Þær ákveða að skiptast á
íbúðum yfir jólahátíðina
og það á eftir að reynast
happadrjúg ákvörðun því
báðar kynnast þær hinni
einu sönnu ást. En eru þær
tilbúnar til að þiggja þessa
bestu jólagjöf allra gjafa?
03:00 And Soon The Darkness
04:30 Real Steel
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:25 Dr.Phil
09:10 Pepsi MAX tónlist
15:40 Once Upon A Time (18:22)
16:30 Secret Street Crew (7:9)
Ofurdansarinn Ashley
Banjo stjórnar þessum
frumlega þætti þar sem
hann æfir flóknar dans-
rútínur með ólíklegasta
fólki.
17:20 Borð fyrir 5 (8:8) Bráð-
skemmtilegir þættir þar
sem Siggi Hall, Svavar Örn
og vínsérfræðingurinn Alba
kíkja í matarboð heim til
fólks og meta kosti þess og
galla. Í þessum lokaþætti
kemur í ljós hvaða par
stendur uppi sem sigur-
vegari í þáttunum Borð fyrir
fimm.
17:50 Dr.Phil
18:30 Happy Endings (15:22)
Bandarískir gamanþættir
um vinahóp sem einhvern-
veginn tekst alltaf að koma
sér í klandur. Max girnist
ársmiða á körfuboltavöll-
inn og þykist vera gagnkyn-
hneigður til að fá þá.
18:55 Minute To Win It
19:40 America's Funniest
Home Videos (8:44)
20:05 Family Guy 8,4 (5:21)
Ein þekktasta fjölskylda
teiknimyndasögunnar
snýr loks aftur á SkjáEinn.
Peter Griffin og fjölskylda
ásamt hundinum Brian búa
á Rhode Island og lenda í
ótrúlegum ævintýrum þar
sem kolsvartur húmor er
aldrei langt undan.
20:30 The Voice 6,5 (11:13)
Spennandi söngþættir þar
sem röddin ein sker úr um
framtíð söngvarans.
23:00 The Wendell Baker Story
Luke Wilson er í aðalhlut-
verki í þessari gamanmynd
en þar bregður hann sér í
hlutverk fyrrverandi fanga
sem fær starf á elliheimili.
00:40 Excused
01:05 The Bachelor (5:13)
02:35 Ringer (8:22)
03:25 Pepsi MAX tónlist
11:10 Honey
13:00 The Magic of Bell Isle
14:50 Ruby Sparks
16:35 Honey
18:25 The Magic of Bell Isle
20:15 Ruby Sparks
22:00 Haywire
23:35 Lockout
01:10 Arn - The Knight Templar
03:25 Haywire
16:55 Strákarnir
17:25 Friends (11:24)
17:45 Seinfeld (9:23)
18:10 Modern Family
18:35 Two and a Half Men (16:24)
19:00 Evrópski draumurinn (1:6)
19:35 Matarást með Rikku (1:10)
20:05 Spaugstofan
20:35 Veistu hver ég var?
21:25 Fóstbræður (1:8)
21:55 Mið-Ísland (1:8)
22:25 Gnarrenburg (9:14)
23:15 Evrópski draumurinn (1:6)
23:45 Matarást með Rikku (1:10)
00:15 Spaugstofan
00:40 Veistu hver ég var?
01:30 Fóstbræður (1:8)
01:55 Mið-Ísland (1:8)
02:20 Tónlistarmyndbönd
16:35 Around the World in 80
Plates (3:10)
17:20 Raising Hope (12:22)
17:45 Don't Trust the B*** in
Apt 23 (6:19)
18:10 Cougar Town (12:15)
18:30 Funny or Die (1:10)
19:00 Top 20 Funniest (3:18)
19:45 Smash (13:17)
20:30 Super Fun Night (3:17)
Gamanþáttaröð um þrjár
frekar klaufalegar vinkonur
sem eru staðráðnar í að láta
ekkert stoppa sig í leita að
fjöri á föstudagskvöldum.
20:55 The X-Factor US (22:26)
21:35 Grimm (4:22)
22:20 Strike Back (3:10)
23:05 Golden Boy (12:13)
23:50 Top 20 Funniest (3:18)
00:35 Smash (13:17)
01:20 Super Fun Night (3:17)
01:45 The X-Factor US (22:26)
02:25 Strike Back (3:10)
03:15 Grimm (4:22)
04:00 Tónlistarmyndbönd
09:00 Nedbank Golf
Challenge 2013
16:55 Samsung Unglinga-
einvígið 2013
17:50 Meistaradeild Evrópu
19:30 Liðið mitt (Keflavík)
20:00 Meistaradeild Evrópu
20:30 Sportspjallið
21:15 Þýski handboltinn
22:35 Evrópudeildin
00:15 Nedbank Golf
Challenge 2013
14:35 WBA - Man. City
16:15 Arsenal - Hull
17:55 Fulham - Tottenham
19:35 Ensku mörkin
- úrvalsdeildin (18:40)
20:30 Match Pack
21:00 Enska úrvalsdeildin -
upphitun
21:30 Premier League World
22:00 Ensku mörkin
22:30 Stoke - Cardiff
00:10 Enska úrvalsdeildin -
upphitun
00:40 Messan
01:50 Man. Utd. - Everton
06:00 Eurosport
08:00 World Challenge 2013 (1:4)
11:00 World Challenge 2013 (1:4)
14:00 World Challenge 2013 (1:4)
17:00 World Challenge 2013 (1:4)
20:00 World Challenge 2013 (2:4)
23:00 World Challenge 2013 (2:4)
02:00 Eurosport
20:00 Hrafnaþing
Heimastjórnin
21:00 Randver í Iðnó Hverjir
skyldu kíkja á fjalirnar í
kvöld?
21:30 Eldað með Holta Góm-
sætt úr eldhúsi Úlfars.
Ö
nnur myndin um
Hungurleikana er aðra vik-
una í röð langvinsælasta
myndin í kvikmyndahús-
um Íslands. Myndin, sem
ber titilinn Catching Fire, hefur
slegið í gegn um allan heim og eru
vinsældir hennar með ólíkindum.
Jennifer Lawrence (Katniss
Everdeen) og Liam Hemsworth
(Gale Hawthorne) fara með að-
alhlutverkin í myndinni og er
Francis Lawrence leikstjóri henn-
ar. Myndin er byggð á samnefnd-
um ævintýrasögum eftir Suzanne
Collins.
Í öðru sæti íslenska listans er
gamanmyndin Delivery Man,
um sæðisgjafa sem eignaðist
mörg hundruð börn. Vince Vaug-
hn bregður sér í hlutverk David
Wozniak sem er ljúfur maður og
veit ekki hvað hann á til bragðs að
taka þegar 142 barna hans fara í
mál til að fá að vita hver líffræði-
legur faðir þeirra sé.
Athyglisvert er að efsta íslenska
myndin á listanum er Hross í oss
sem situr í 17. sæti listans eftir að
hafa verið í 15. sæti í síðustu viku.
Málmhaus Ragnars Bragasonar
vermir 20. sæti listans. n Hungurleikaæði Jennifer Lawrence slær í gegn í hlutverki Katnissu.
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
Vinsælast í bíó
Dagana 2.–4. desember
Kvikmynd Síðasta vika
1. The Hunger Games: Catching Fire ➖ 1
2. Delivery Man Ný
3. Thor: The Dark World ↓ 2
4. Escape Plan ↓ 3
5. Free Birds ↓ 4
6. The Counselor ➖ 6
7. Turbo ↑ 11
8. Philomena ↑ 7
Uppáhalds í sjónvarpinu
Freaks and Geeks
„Mér þykir ótrúlega vænt um þættina Freaks and
Geeks. Þeir fjalla um unglinga árið 1980, vandamál
þeirra og vonir. Sérlega vel leiknir og vel skrifaðir
þættir með frábærum persónum.“
Björn Kristjánsson
tónlistarmaður og skólastjóri