Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2013, Page 57
Helgarblað 6.–9. desember 2013 Menning Sjónvarp 57
Laugardagur 7. desember
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
Gullstöðin
Stöð 3
ÍNN
SkjárGolf
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (19:26)
07.04 Háværa ljónið Urri
(34:52)
07.15 Teitur (19:26)
07.25 Múmínálfarnir (19:39)
07.35 Hopp og hí Sessamí
(19:26)
07.59 Tillý og vinir (50:52)
08.10 Sebbi (37:52)
08.22 Friðþjófur forvitni (4:10)
08.45 Úmísúmí (18:20)
09.10 Paddi og Steinn (129:162)
09.11 Abba-labba-lá (18:52)
09.23 Paddi og Steinn (130:162)
09.24 Kung Fu Panda (8:17)
09.46 Stundarkorn
09.53 Robbi og Skrímsli (13:26)
10.15 Stundin okkar 888
10.45 Orðbragð (2:6) 888 e
11.15 Útsvar e
12.20 Kastljós e
12.50 360 gráður 888 e
13.20 Landinn e
13.50 Kiljan e
14.30 Djöflaeyjan 888 e
15.00 Á götunni (4:8) (Karl
Johan)
15.30 Varasamir vegir – Perú
(3:3) (Dangerous Roads) e
16.30 Basl er búskapur (2:10)
(Bonderøven) e
17.00 Sveitasæla (2:20)
17.10 Vasaljós (3:10)
17.35 Jóladagatalið - Jóla-
kóngurinn (7:24)
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Íþróttir
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.30 Vertu viss 888 (5:8)
20.25 Hraðfréttir
20.35 Þetta er flókið 6,5 (It's
Complicated) Í aðalhlut-
verkum eru Meryl Streep,
Steve Martin og Alec Bald-
win og leikstjóri er Nancy
Meyers. Bandarísk bíómynd
frá 2009.
22.35 Ísköld uppskera 6,2 (The
Ice Harvest) Meðal leikenda
eru John Cusack, Billy Bob
Thornton, Connie Nielsen
og Oliver Platt. Bandarísk
bíómynd frá 2005. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
barna.
00.00 Dráparinn (Den som
dræber) Dönsk mynd
um æsispennandi leit
dönsku lögreglunnar að
raðmorðingja. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
barna. e
01.30 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07:00 Barnaefni Stöðvar 2
07:01 Villingarnir
07:21 Strumparnir
07:45 Hello Kitty
07:55 Algjör Sveppi
08:00 Lærum og leikum með
hljóðin
08:05 Mamma Mu
08:15 Doddi litli og Eyrnastór
08:25 Kai Lan
08:50 Ljóti andarunginn og ég
09:15 Algjör Sveppi
Áfram Diego, áfram!
09:40 Scooby-Doo!
10:05 Kalli kanína og félagar
10:25 Young Justice
10:45 Big Time Rush
11:10 Popp og kók
11:35 Bold and the Beautiful
11:55 Bold and the Beautiful
12:15 Bold and the Beautiful
12:35 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:25 Óupplýst lögreglumál
13:55 Hið blómlega bú
- hátíð í bæ (1:6)
14:25 Heimsókn
14:50 Kolla
15:25 Doktor
16:00 Sjálfstætt fólk (13:15)
16:35 ET Weekend
17:15 Íslenski listinn
17:45 Sjáðu
18:15 Leyndarmál vísindanna
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
18:55 Fangavaktin Georg gerir
allt sem hann getur til að
hugmyndir hans um fræða-
setur í hans nafni sé reist
á meðan Daníel neyðist til
að brjóta gegn samvisku
sinni til að rétta af skuld
sína við Ingva. Ólafur á hinn
bóginn styrkir vináttu sína
við loðfílinn Þröst Hjört í
grillveislu eftir fótboltaleik
fanga gegn kvennaliði Vals.
19:30 Lottó
19:35 Spaugstofan
20:05 Chasing Mavericks
Dramatísk og skemmtileg
mynd frá 2012 með Gerard
Butler, Jonny Weston og
Elisabeth Shue í aðalhlut-
verkum. Myndin er byggð
á sönnum atburðum og
segir frá unglingspiltinum
Jay Moriarity sem dreymir
um að prófa að standa á
brimbretti í risaöldu.
22:00 The Expendables 2 6,7
Hörkutólin eru öll mætt aft-
ur í þessari mögnuðu hasar-
mynd frá 2012. Sylvester
Stallone, Jason Statham,
Jet Li, Dolph Lundgren,
Chuck Norris, Jean-Claude
Van Damme, Bruce Willis,
Arnold Schwarzenegger og
Liam Hensworth leika allir
myndinni.
23:40 Ghost Rider: Spirit of
Vengeance 4,3 Spennu-
mynd frá 2011 með Nicolas
Cage í aðalhlutverki.
01:15 Cyrus
02:45 Wall Street: Money
Never Sleep
04:55 Spaugstofan
05:20 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
10:25 Dr.Phil
11:10 Dr.Phil
11:55 Dr.Phil
12:40 Gordon Ramsay Ultima-
te Cookery Course (17:20)
Frábærir þættir þar sem
Gordon Ramsey snýr aftur
í heimaeldhúsið og kennir
áhorfendum einfaldar
aðferðir við heiðarlega
heimaeldamennsku.
13:10 Borð fyrir 5 (8:8)
13:40 Judging Amy (16:24)
14:25 The Voice (11:13)
16:55 America's Next Top
Model (13:13) Bandarísk
raunveruleikaþáttaröð þar
sem Tyra Banks leitar að
næstu ofurfyrirsætu. Verk-
efnin eru ólík og stúlkurnar
margar en aðeins ein mun
standa eftir sem næsta
súpermódel.
17:40 Hollenska knattspyrnan
- BEINT
19:40 Secret Street Crew (8:9)
Ofurdansarinn Ashley
Banjo stjórnar þessum
frumlega þætti þar sem
hann æfir flóknar dans-
rútínur með ólíklegasta
fólki.
20:30 The Bachelor (6:13)
Þættir sem alltaf njóta
vinsælda meðal áhorfenda
SkjásEins. Sean Lowe er
fyrrverandi ruðningsleik-
maður frá Texas og hefur
verið valinn piparsveinninn
í ár. Nú fylgjumst við með
26 konum sem allar vilja
hreppa hnossið. Sean verð-
ur að segja einni stúlkunni
sannleikann um hvaða hug
hann ber til hennar eftir
ferð til Kanada.
22:00 The Client List (6:10)
Spennandi þættir með
Jennifer Love Hewitt í að-
alhlutverki. Sam er þriggja
barna móðir í Texas. Hún er
hamingjusamlega gift en á
í fjárhagsvandræðum. Hún
bregður á það ráð að fara út
á vinnumarkaðinn en þegar
þangað er komið renna á
hana tvær grímur.
22:45 Trespass 5,2 Spennu-
mynd með Nicholas Cage
og Nicole Kidman í aðal-
hlutverkum í leikstjórn Joel
Schumacher sem fjallar um
hjón sem er haldið í gíslingu.
00:20 Hawaii Five-0 (4:22)
01:10 Scandal (3:7)
02:00 The Client List (6:10)
02:45 The Mob Doctor (1:13)
03:35 Excused
04:00 Pepsi MAX tónlist
08:20 The Big Year
10:00 It's Kind of a Funny Story
11:40 Charlie & Boots
13:20 Bjarnfreðarson
15:10 The Big Year
16:50 It's Kind of a Funny Story
18:30 Charlie & Boots
20:10 Bjarnfreðarson
22:00 Ted
23:45 The Box
01:40 Sunshine Cleaning
03:10 Ted
Bíóstöðin
16:55 Strákarnir
17:25 Friends (14:24)
17:45 Seinfeld (10:23)
18:10 Modern Family
18:35 Two and a Half Men (17:24)
19:00 Wipeout - Ísland
19:55 Bara grín (1:6)
20:25 Logi í beinni
21:20 Það var lagið
22:25 Besta svarið (1:8)
23:05 Stóra þjóðin (1:4)
23:35 Neyðarlínan
00:05 Beint frá messa
00:50 Tossarnir
01:30 Kolla
02:00 Pönk í Reykjavík (1:4)
02:30 Tónlistarmyndbönd
14:10 Junior Masterchef
Australia (13:16)
15:00 The X-Factor US (21:26)
16:20 The X-Factor US (22:26)
17:05 The Amazing Race (1:12)
17:50 Offspring (12:13)
18:35 The Cleveland Show (13:21)
19:00 Around the World in 80
Plates (4:10)
19:45 Raising Hope (13:22)
20:05 Don't Trust the B*** in
Apt 23 (7:19)
20:30 Cougar Town (13:15)
20:55 Golden Boy (13:13)
21:35 Cedar Rapids
23:00 The Vampire Diaries (13:22)
23:40 Zero Hour (13:13 )
00:25 Around the World in 80
Plates (4:10)
01:10 Raising Hope (13:22)
01:35 Don't Trust the B*** in
Apt 23 (7:19)
01:55 Cougar Town (13:15)
02:20 Golden Boy (13:13)
03:05 Cedar Rapids
04:30 Tónlistarmyndbönd
10:30 Meistaradeild Evrópu
11:00 Nedbank Golf Challenge
14:35 Landsleikur í fótbolta
16:15 Landsleikur í fótbolta
(England - Chile)
17:55 NBA (NB90's: Vol. 2)
18:20 Sportspjallið
19:05 HM kvenna í handbolta
20:40 Meistaradeild Evrópu
(Arsenal - Marseille)
22:20 HM kvenna í handbolta
(Noregur - Spánn)
23:40 Stevenson vs. Bellew
01:40 Nedbank Golf Challenge
09:55 Sunderland - Chelsea
11:35 Match Pack
12:05 Enska úrvalsdeildin -
upphitun
Hitað upp fyrir leikina
framundan í ensku
úrvalsdeildinni.
12:35 Man. Utd. - Newcastle
14:50 Liverpool - West Ham
17:20 Sunderland - Tottenham
19:30 Crystal Palace - Cardiff
21:10 Southampton - Man. City
22:50 Stoke - Chelsea
00:30 WBA - Norwich
06:00 Eurosport
08:10 Golfing World
09:00 World Challenge 2013 (2:4)
12:00 World Challenge 2013 (2:4)
15:00 World Challenge 2013 (2:4)
18:00 World Challenge 2013 (3:4)
21:00 World Challenge 2013 (3:4)
00:00 Eurosport
17:00 Randver í Iðnó
17:30 Eldað með Holta
18:00 Hrafnaþing
19:00 Randver í Iðnó
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Stjórnarráðið
21:30 Skuggaráðuneyti
22:00 Björn Bjarnason
22:30 Tölvur tækni og
kennsla
23:00 Fasteignaflóran
23:30 Á ferð og flugi
00:00 Hrafnaþing
Verstu myndir ársins
Grown Ups 2 versta mynd ársins 2013 samkvæmt Time
B
andaríska tímaritið Time
birti á dögunum lista
yfir tíu verstu kvikmynd-
ir ársins 2013 og kennir
ýmissa grasa þar. Sam-
kvæmt tímaritinu er myndin
Grown Ups 2 með Adam Sandler í
aðalhlutverki versta mynd ársins.
Segir gagnrýnirinn að myndin hafi
engan söguþráð og sé full af kven-
og hommahatri. Gagnrýnandi segir
að lokum að í hans huga sé myndin
þunglyndislegasta kvikmynd
ársins. Þrátt fyrir afleita dóma er
myndin kom út naut hún umtals-
verðra vinsælda meðal bíógesta og
halaði inn tæpar tvö hundruð og
fimmtíu milljónir dollara.
Í fjórða sæti á lista Time er kvik-
myndin After Earth sem, líkt og
Grown Ups, fékk hörmulega dóma
þegar hún kom út. Aðalhlutverk
kvikmyndarinnar eru í höndum
feðganna Will og Jaden Smith
og leika þeir feðga sem lenda í
hremmingum eftir heimsendi.
Gagnrýnandi Time segir myndina
hafa ofurþunnan söguþráð og að
leikur Jaden sé á mörkum þess að
vera þolanlegur.
Í sjötta sæti er kvikmyndin
Only God Forgives sem er stend-
ur Íslendingum nærri þar sem Þór
Sigurjónsson var meðal framleið-
anda. Myndin skartar Ryan Gos-
ling í hlutverki mállaus manns,
mætti álykta, en hann segir aðeins
sautján setningar allar níutíu mín-
útur myndarinnar. Gagnrýnandi
Time segir myndina koma honum
fyrir sjónir eins og skopstælingu af
Blue Velvet. n
Léleg Tímaritið Time
segir myndina Grown Ups
2 fjalla um fjóra ógeðfellda
karlmenn sem ráfa um
heimabæ sinn.
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.