Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2013, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2013, Síða 58
58 Menning Sjónvarp Helgarblað 6.–9. desember 2013 Sjónvarpsdagskrá V efsíðan Deadline segir frá því að tvær leikkonur komi til greina í hlutverk Söruh Connor í endurgerð The Terminator. Myndin verður frum- sýnd í júlí árið 2015. Deadline kveðst vera með áreiðanlegar heim- ildir fyrir því að valið standi á milli Emiliu Clarke og Brie Larson og hafa þær báðar rætt við Paramount- kvikmyndaverið og farið í prufur fyrir hlutverkið. Leikstjóri myndar- innar er Alan Taylor, sem leikstýrði Thor: The Dark World, og er hann einn þeirra sem hefur úrslitaáhrif á valið. The Terminator kom út árið 1984 og sló rækilega í gegn. Með aðal- hlutverk fór kraftajötuninn Arnold Schwarzenegger, en hann mun einnig leika í endurgerðinni. Linda Hamilton fór með hlutverk Söruh Connor í frumgerðinni, en á síðari árum hefur hún getið sér gott orð fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Chuck. Alan Taylor leikstýrði Emiliu Clark í Game of Thrones-þáttaröð- inni sem hefur notið mikilla vin- sælda. Brie Larson hefur leikið í myndum eins og Short Term 12 og The Spectacular Now. Hún kom einnig við sögu í 21 Jump Street og hefur hreppt hlutverk í endurgerð myndarinnar The Gambler. n Sunnudagur 8. desember RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Gullstöðin Stöð 3 ÍNN SkjárGolf Tvær slást um Terminator Valið stendur á milli Emiliu Clarke og Brie Larson 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (20:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (35:52) 07.15 Teitur (20:26) 07.25 Ævintýri Berta og Árna (5:52) 07.32 Múmínálfarnir (20:39) 07.40 Einar Áskell (5:13) 07.53 Hopp og hí Sessamí 08.17 Sara og önd (11:40) 08.25 Kioka 08.32 Kúlugúbbarnir (1:20) 08.55 Stella og Steinn (36:52) 09.07 Millý spyr (18:78) 09.14 Sveppir (18:26) 09.21 Kafteinn Karl (21:26) 09.32 Loppulúði, hvar ertu? 09.45 Skúli skelfir (10:26) 09.55 Undraveröld Gúnda 10.08 Chaplin (25:52) 10.15 Sumarævintýri Húna (2:4) e 10.40 Mótorsystur (7:10) e 11.00 Sunnudagsmorgunn 12.10 Vertu viss (5:8) 888 e 13.00 Stúdíó A (5:7) 888 e 13.40 Vert að vita – ...um alheiminn (2:3) (Things You Need to Know) e 14.25 Saga kvikmyndanna – Evrópska nýbylgjan, 1960-1970 (7:15) (The Story of Film: An Odyssey) e 15.30 350 ára afmælishátíð Árna Magnússonar e 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Vöffluhjarta (7:7) (Vaffel- hjarte) 17.31 Skrípin (18:52) 17.35 Jóladagatalið - Jólakóngurinn (8:24) (Julekongen) 18.00 Stundin okkar 888 18.25 Hraðfréttir 888 e 18.35 Íþróttir 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.30 Landinn 888 20.05 Orðbragð 888 (3:6) 20.40 Downton Abbey 8,7 (7:9) (Downton Abbey) Breskur myndaflokkur sem gerist upp úr fyrri heimsstyrjöld og segir frá Crawley-fjölskyldunni og þjónustufólki hennar. 21.30 Kynlífsfræðingarnir (4:12) (Masters of Sex) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.25 Með lögguna á hælunum (À bout de souffle)Frönsk bíómynd frá 1960. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.55 Sunnudagsmorgunn e 01.05 Útvarpsfréttir 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 UKI 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Ávaxtakarfan - þættir 08:20 Waybuloo 08:40 Könnuðurinn Dóra 09:05 Ævintýraferðin 09:20 Grallararnir 09:40 Kalli litli kanína og vinir 10:05 Ben 10 10:30 Tasmanía 10:50 Loonatics Unleashed 11:15 Ofurhetjusérsveitin 11:35 Batman: The Brave and the bold 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 12:50 Nágrannar 13:10 Nágrannar 13:30 Nágrannar 13:55 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Rams- ey-götu en þar þurfa íbú- ar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskyldu- erjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 14:20 Logi í beinni 15:10 Hátíðarstund með Rikku (1:4) 15:40 Jamie's Family Christmas (Jólahald hjá Jamie Oliver) 16:10 The Big Bang Theory (11:24) 16:35 Á fullu gazi 17:05 Stóru málin 17:30 60 mínútur (9:52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (15:30) 19:15 Sjálfstætt fólk (14:15) 19:50 Hið blómlega bú - hátíð í bæ (2:6) Glæsilegir íslenskir þættir um matreiðslu- manninn Árna Ólaf sem er sem fyrr búsettur í Árdal í Borgarfirðinum og er búinn að læra sitthvað um hvernig á að halda skepnur og hvernig hægt er að nýta hráefnin úr sveitinni til girnilegrar matargerðar. 20:20 Óupplýst lögreglumál Vandaðir íslenskir þættir í umsjón Helgu Arnardóttur. 20:50 The Tunnel (2:10) Glæný, bresk/frönsk spennu- þáttaröð sem byggðir eru á dönsku/sænsku þáttaröð- inni Brúin. 21:40 Homeland 8,5 (10:12) Þriðja þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við fylgdumst við með Carrie Mathieson, starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar, sem fékk upplýsingar um að hryðjuverkasamtök hafi náð að snúa bandaríska stríðsfangann Brody á sitt band. 22:30 60 mínútur (10:52) 23:20 Hostages (10:15) 00:05 The Americans (11:13) 00:50 World Without End (5:8) 01:40 The Notebook 03:40 The Pelican Brief 06:00 Óupplýst lögreglumál 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:00 Dr.Phil 09:45 Dr.Phil 10:30 Kitchen Nightmares (16:17) 11:20 Hollenska knattspyrnan - BEINT 13:30 Secret Street Crew (8:9) 14:20 Save Me (10:13) 14:45 30 Rock (10:13) 15:15 Happy Endings (15:22) 15:40 Family Guy (5:21) 16:05 Parks & Recreation (15:22) 16:30 The Bachelor (6:13) 18:00 Hawaii Five-0 (4:22) 18:50 In Plain Sight (5:8) 19:40 Judging Amy (17:24) 20:25 Top Gear ś Top 41 (3:8) 21:15 Law & Order: Special Victims Unit (15:23) 22:00 Dexter - LOKAÞÁTTUR 9,0 (12:12) Lokaþáttaröðin af þessum ódauðlegu þáttum um fjöldamorðingj- ann og prúðmennið Dexter Morgan. Dexter ætlar að ljúka þessu eftir eigin höfði en spennandi verður að sjá í þessum lokaþætti hver örlög viðkunnanlega fjöldamorðingjans verða. 22:50 Sönn íslensk sakamál (7:8) Ný þáttaröð þar sem fjallað verður um stærstu sakamál þjóðarinnar í nútíð og fortíð. Strokufanginn Matthías á sér brotaferil en líklega hvað þekktastur fyrir að hafa strokið af Litla Hrauni á síðasta ári og endað flóttann mikla í kjötsúpu á Ásólfsstöðum. 23:20 Under the Dome 7,2 (11:13) Dularfullir þættir eftir meistara Stephen King. Smábær lokast inn í gríðarstórri hvelfingu sem umlykur hann og einangrar frá umhverfinu. Hver ræður yfir tækni og getu til að framkvæma svona nokkuð? Hópurinn færist sífellt einu skrefi nær því að komast að hinu sanna um hvelfinguna dularfullu. 00:10 Hannibal (12:13) 00:55 Dexter (12:12) 01:45 Necessary Roughness (3:10) 02:35 Beauty and the Beast (2:22) 03:25 Excused 03:50 Pepsi MAX tónlist 10:20 We Bought a Zoo 12:20 A League of Their Own 14:25 The Adjustment Bureau 16:10 We Bought a Zoo 18:10 A League of Their Own 20:15 The Adjustment Bureau 22:00 Contagion 23:45 The River Wild 01:35 Brooklyn's Finest 03:45 Contagion Bíóstöðin 16:55 Strákarnir 17:25 Friends (14:24) 17:45 Seinfeld (11:23) 18:10 Modern Family 18:35 Two and a Half Men (18:24) 19:00 Viltu vinna milljón? 19:55 Stóra þjóðin (2:4) 20:25 Neyðarlínan 20:55 Beint frá messa 21:40 Tossarnir 22:20 Kolla 22:50 Pönk í Reykjavík (2:4) 23:20 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:12) 23:45 Sjálfstætt fólk (1:15) 00:20 Mannshvörf á Íslandi (1:8) 00:50 Réttur (1:6) 01:35 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (1:5) 02:05 Heimsendir (1:9) 02:45 Tónlistarmyndbönd 14:25 Extreme Makeover: Home Edition (6:26) 15:05 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 15:40 Top 20 Funniest (3:18) 16:20 Make Me A Millionaire Inventor (2:8) 17:05 Dads (3:22) 17:25 Í eldhúsinu hennar Evu (7:9) 17:45 Glee 5 (6:22) 18:30 Mindy Project (12:24) 18:50 Mad 19:00 The Amazing Race (2:12) 19:45 Offspring (13:13 ) 20:30 The Vampire Diaries (14:22) 21:15 Do No Harm (1:13) 22:00 Graceland (13:13 ) 22:40 The Amazing Race (2:12) 23:25 Offspring (13:13 ) 00:10 The Vampire Diaries (14:22) 00:50 Do No Harm (1:13) 01:35 Tónlistarmyndbönd 08:35 NBA 09:00 Nedbank Golf Challenge 14:30 HM kvenna í handbolta 15:50 Svíþjóð - Portúgal 17:30 Portúgal - Svíþjóð 19:10 HM kvenna í handbolta 20:45 Nedbank Golf Challenge 01:45 Þýski handboltinn 03:05 HM kvenna í handbolta 10:00 Sunderland - Tottenham 11:40 Crystal Palace - Cardiff 13:20 Fulham - Aston Villa 15:50 Arsenal - Everton 18:00 Liverpool - West Ham 19:40 Man. Utd. - Newcastle 21:20 Fulham - Aston Villa 23:00 Arsenal - Everton 00:40 Southampton - Man. City 06:00 Eurosport 08:10 Golfing World 09:00 World Challenge 2013 (3:4) 12:00 World Challenge 2013 (3:4) 15:00 World Challenge 2013 (3:4) 18:00 World Challenge 2013 (4:4) 21:00 World Challenge 2013 (4:4) 00:00 Eurosport 14:00 Frumkvöðlar 14:30 Eldhús Meistaranna 15:00 Vafrað um Vesturland 15:30 Áfram Vogur 16:00 Hrafnaþing 17:00 Stjórnarráðið 17:30 Skuggaráðuneytið 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Tölvur tækni og kennsla 19:00 Fasteignaflóran 19:30 Á ferð og flugi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Auðlindakistan 21:30 Fiskikóngurinn 22:00 Hrafnaþing 23:00 Randver í Iðnó 23:30 Eldað með Holta Vöðvatröllið Arnold Schwarzenegger sló í gegn í fyrstu myndinni um Terminator. Sarah Connor? Leikkonurnar Brie Larson og Emilia Clarke berjast um hlutverkið. Blygðunarlausir kynlífsfræðingar Masters of Sex á sunnudag kl. 21.30 á RÚV F ramhaldsþættirnir um kynlífsfræðingana William Master og Virginiu Johnson halda áfram göngu sinni næstkomandi sunnu- dagskvöld. Hafa þættirnir farið fyrir brjóstið á einhverjum sem hneykslast á því að berbrjósta konur komi fyrir sjónir landsmanna fyrir klukkan tíu. Burt séð frá skoðunum þeirra er fróðleiksgildi þáttanna þónokkuð þar sem þeir eru byggðir á sönnum atburðum. Rannsóknir Masters og Johnson voru byltingarkenndar á sínum tíma og sumt lifir enn góðu lífi í kynjafræði. Má þar helst nefna fjögurra þrepa módel kynlífs; örvun, stöðuga kynörvun, fullnægingu og að lokum úrlausn. Önnur sería um kynlífsfræðingana er í vinnslu og er væntanlega á næsta ári. n Gal Gadot verður Wonder Woman „Ein af sterkustu kvenpersónum allra tíma“ í bíó í fyrsta sinn B úið er að finna leikkonu í hlutverk Wonder Woman í væntan- legri kvikmynd um Batman og Superman. Áður hafði verið til- kynnt að Henry Cavill myndi áfram vera í hlutverki blaðamanns- ins Clarks Kent, sem áhorfendur þekkja einnig sem Superman. Þá mun Christian Bale ekki halda áfram í hlutverki Bruce Wayne og Batman og í hans stað kemur Ben Affleck, sem er ekki vinsæll á meðal hörðustu aðdáenda persónunnar. Nú hefur leikstjóri myndarinnar, Zack Snyder, tilkynnt að Gal Gadot verði í hlutverki Wonder Woman. Hún er hvað þekktust fyrir leik sinn í Fast and Furious-myndunum. „Persónan er ein af sterkustu kvenpersónum allra tíma og uppáhald marga. Gal er frábær leikkona og hefur töfrandi eiginleika sem gera hana fullkomna í hlutverk- ið. Við hlökkum til að sjá aðdáendur uppgötva Gal í hlutverki Wonder Woman,“ sagði Snyder. Þetta er í fyrsta sinn sem persónan birtist í leikinni kvikmynd. n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.