Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2013, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2013, Page 33
Vikublað 10.–12. desember 2013 Menning Sjónvarp 33 A ðdáendur X-Men eru upp rifnir eftir tíst Bryans Singer, leikstjóra myndanna. Þar greindi hann frá því að ný X- Men mynd, Apocalypse, yrði frum- sýnd árið 2016 og skömmu síðar tilkynnti kvikmyndaverið Fox að ná- kvæm dagsetning frumsýningar- innar væri 27. maí. Framhaldsmynd Lísu í Undralandi verður einmitt frumsýnd sama dag. Tökum á myndinni X-Men: Days of Future Past er nýlokið, en hún kemur í bíó næsta vor. Ekki er vitað hvort Apocalypse komi til með að fylgja svipuðu sniði og Days of Future Past, en þar koma aðalhetjur úr upp- runalegu myndunum við sögu. Hungurleikahetjan Jennifer Lawrence mun vera í hlutverki Raven, Michael Fassbender leikur Erik Lehnsherr og Hugh Jackman bregður sér í hlutverk Logan. Meðal annarra leikara í myndinni eru leik- arar á borð við Ellen Page og hina geysivinsælu Halle Barry. Í Days of Future Past munu hetjurnar eiga í vandræðum með hliðarheim þar sem stökkbreyttar verur eru veiddar og drepnar af vél- mennum. Logan verður sendur aftur í tímann, þar sem hann þarf að finna yngri útgáfur X-mannanna og fá hjá þeim aðstoð til að breyta framtíð- inni. n ingo@dv.is Tvær myndir um X-Men á tveimur árum Leikstjórinn Bryan Singer tísti um komandi mynd við mikla hrifiningu aðdáenda Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 10. desember RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNNSkjárGolf 16.20 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürsten- hof í Bæjaralandi. 17.10 Úmísúmí (10:20) 17.35 Jóladagatalið - Jóla- kóngurinn (10:24) (Julekongen) Karvel er níu ára og býr í Silfurskógi með fjölskyldu sinni. Hann hefur ákveðið að jólin í ár verði betri en nokkru sinni fyrr. Margt getur komið í veg fyrir að það rætist og þess vegna hefur hann undirbúið sig sérstaklega vel. En samt verða jólin allt öðruvísi en hægt var að ímynda sér. Þættirnir eru talsettir á íslensku og textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 17.59 Millý spyr (7:78) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Tíu mínútna sögur – Falli snjór 18.30 Viðtalið (Pascale Meige Wagner) Þóra Arnórsdóttir ræðir við Pascale Meige Wagner sem hefur unnið fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins frá árinu 1994. e. 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 360 gráður 20.40 Hefnd 8,6 (8:22) (Revenge III) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 21.25 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, mynd- list og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir og aðrir umsjónarmenn Vera Sölvadóttir, Goddur, Sigríður Pétursdóttir og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Dagskrárgerð: Karl R. Lilliendahl. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Úlfakreppa (1:2) (A Mother's Son) Móður grunar að sonur hennar hafi myrt stúlku sem fannst látin og veit ekki hvort hún á að segja til hans eða vernda hann. Aðalhlutverk leika Hermione Norris, Martin Clunes og Paul McG- ann. Bresk mynd í tveimur hlutum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Dicte 6,3 (2:10) Dönsk sakamálaþáttaröð byggð á sögum eftir Elsebeth Egholm um Dicte Svendsen blaðamann í Árósum. Meðal leikenda eru Iben Hjejle, Lars Brygmann, Lars Ranthe, Ditte Ylva Olsen og Lærke Winther Andersen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.55 Kastljós 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle (22:22) 08:30 Ellen (61:170) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (160:175) 10:15 Wonder Years (11:23) 10:40 The Middle (21:24) 11:05 White Collar (1:16) 11:50 Flipping Out (8:11) 12:35 Nágrannar 13:00 In Treatment (4:28) 13:30 The X-Factor (2:27) 14:15 Lois and Clark (10:22) 15:05 Sjáðu 15:35 Scooby Doo og félagar 16:00 Nornfélagið 16:25 Ellen (62:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 Stelpurnar 19:50 New Girl (5:23) 20:15 Á fullu gazi 20:45 The Big Bang Theory 8,6 (5:24) Sjöunda þáttaröðin um félagana Leonard og Sheldon sem eru afburða- snjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 21:10 How I Met Your Mother (23:24) Áttunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. Vinirnir ýmist styðja hvort annað eða stríða, allt eftir því sem við á. 21:35 The Mentalist (2:22) Sjötta þáttaröðin um Patrick Jane sem er sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlög- reglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athygl- isgáfu sína. Á sama tíma og hann aðstoðar lögregluna við ýmis mál er hann sjálfur að eltast við raðmorðingjann Red John sem myrti eigin- konu hans og dóttur. 22:25 Bones 8,0 (8:24) Áttunda þáttaröðin af þessum stór- skemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rannsóknarlögreglumann- inum Seeley Booth sem kunnugt er 23:10 The Daily Show: Global Editon (39:41) 23:35 Lærkevej (1:12) 00:15 Touch (3:14) 01:00 Doomsday 02:45 Kick Ass 04:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (25:26) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:30 Once Upon A Time (19:22) 17:20 Dr.Phil 18:00 Borð fyrir 5 (8:8) 18:30 Save Me (11:13) 18:55 30 Rock (11:13) 19:25 Cheers (26:26) 19:50 Penguins - Spy in the Huddle - NÝTT (1:3) Skemmtilegir þættir um eitt skrýtnasta og skemmtileg- asta dýr veraldar... mörgæs- ir. Í þessum vönduðu þáttum frá BBC er fylgst með hegðun þessara furðufugla sem lifa á Suðurskautinu. 20:40 Necessary Roughness (4:10) Vinsæl þáttaröð um sálfræðinginn Dani sem aðstoðar marga af bestu íþróttamönnum Bandaríkj- anna þegar andlega hliðin er ekki alveg í lagi. 21:30 Sönn íslensk sakamál - LOKAÞÁTTUR (8:8) Ný þáttaröð þar sem fjallað verður um stærstu sakamál þjóðarinnar í nútíð og for- tíð. Vagnstjórinn er heitið á síðasta þættinum í þessari vönduðu þáttaröð af Sönn- um íslenskum sakamálum og segir frá óhugnanlegu morði sem framið var á Víðimel árið 2002. 22:00 Hannibal - LOKAÞÁTTUR 8,4 (13:13) Allir þekkja Hannibal Lecter úr ódauðlegum bókum og kvikmyndum á borð við Red Dragon og Silence of the Lambs. Stórleikarinn Mads Mikkelsen fer með hlutverk fjöldamorðingj- ans, mannætunnar og geðlæknisins Hannibal en með önnur hlutverk fara Laurence Fishburne og Hugh Dancy. Það fer ekki allt samkvæmt áætlun hjá hvorki Graham né Hannibal í þessum æsispennandi lokaþætti. 22:45 CSI: New York (14:17) 23:35 Scandal (3:7) Vandaðir þættir sem fjalla um yfirhylmingu á æðstu stöðum í Washington. Olivia er aðalpersóna þáttanna og starfaði áður sem fjöl- miðlafulltrúi í Hvíta húsinu. Hún hefur stofnað eigin al- mannatengslafyrirtæki enda nóg að gera í rotinni borg fyrir ráðgjafa sem lætur sér ekkert fyrir brjósti brenna. Kynferðisobeldi kemur við sögu í þessum þætti og sið- ferðisspurningar koma upp hjá fyrirtæki sem segist taka við öllum viðskiptavinum. 00:25 Necessary Roughness 01:15 Hannibal (13:13) 02:00 Law & Order UK (11:13) 02:50 Excused 03:15 Pepsi MAX tónlist 16:50 NBA 17:15 Meistaradeild Evrópu 19:00 Meistaradeildin - upp- hitun 19:30 Meistaradeild Evrópu 21:45 Meistaradeildin - meist- aramörk 22:45 Meistaradeild Evrópu 00:40 Meistaradeild Evrópu 02:35 Meistaradeildin - meist- aramörk 07:00 Swansea - Hull 13:05 Messan 14:20 Stoke - Chelsea 16:00 Man. Utd. - Newcastle 17:40 Premier League World 18:10 Ensku mörkin - úrvals- deildin (14:40) 19:05 Fulham - Aston Villa 20:45 Arsenal - Everton 22:25 Ensku mörkin - neðri deild 22:55 Liverpool - West Ham 20:00 Hrafnaþing Náttúruvá- ,eldfjallalandið,freysteinn Sigmundsson 21:00 Stjórnarráðið Elín Hirst, Brynjar Níelsson,Unnur Brá 21:30 Skuggaráðuneytið 06:00 Eurosport 08:10 Golfing World 09:00 World Challenge 2013 18:00 Golfing World 18:50 World Challenge 2013 22:00 Golfing World 22:50 World Challenge 2013 01:50 Eurosport 16:55 Strákarnir 17:25 Friends (14:24) 17:45 Seinfeld (13:23) 18:10 Modern Family 18:35 Two and a Half Men 19:00 Örlagadagurinn (28:30) 19:35 Heimsréttir Rikku (2:8) 20:05 Um land allt 20:30 Pressa (2:6) 21:15 Sælkeraferðin (2:8) 21:35 Beint frá býli (2:7) 22:15 Hlemmavídeó (2:12) 22:45 Ameríski draumurinn (1:6) 23:30 MasterChef Ísland (1:9) 00:15 Spurningabomban (1:21) 01:05 Svínasúpan (1:8) 01:30 Ástríður (1:10) 02:00 Steindinn okkar (1:8) 02:25 Atvinnumennirnir okkar 03:05 Tónlistarmyndbönd 09:25 Dolphin Tale 11:15 Erin Brockovich 13:25 The Bourne Legacy 15:40 Dolphin Tale 17:30 Erin Brockovich 19:40 The Bourne Legacy 22:00 X-Men: First Class 00:10 Savages 02:20 The Fighter 04:15 X-Men: First Class 17:50 Junior Masterchef Australia (13:16) 18:40 American Dad (14:19) 19:00 Extreme Makeover: Home Edition (7:26) 19:45 Hart of Dixie (14:22) 20:25 Pretty Little Liars (14:24) 21:10 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 21:45 Nikita (14:23) 22:25 Justified (1:13) 23:15 Sleepy Hollow (3:13) 00:00 Extreme Makeover: Home Edition (7:26) 00:45 Hart of Dixie (14:22) 01:25 Pretty Little Liars (14:24) 02:10 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 02:45 Nikita (14:23) 03:30 Justified (1:13) 04:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Bryan Singer á setti Það er nóg að gera hjá leikstjóranum á næstu misserum. Maður, land og skepnur n Ljósmyndabókin Fjallaland eftir Ragnar Axelsson gefur einstaka sýn á göngur og fjárleitir „Ragnar velur í bókina myndir með dökkblæ sem gefa tilfinningu fyrir vályndum haustveðrum og baráttu manns við land og skepnur. Textinn í bókinni er skrifaður af Ragnari sjálfum og Pétri Blöndal blaðamanni. Orðin virðast oftast vera lögð í munn Þórði Guðnasyni þótt ekki sé alltaf gerð grein fyrir upp- runa þeirra. Þarna er að finna mann- lýsingar, veðurlýsingar, ýkjusögur og fleira skemmtiefni, sem vel hæfir til þess að styrkja bókina og gefa mynd- unum aukna dýpt. Myndir hlaðnar dýpt Nú er það svo að Ragnar hefur þegar gefið út meistarastykkið Veiðimenn norðursins, sem fékk nafnið Last Days Of The Arctic á ensku. Sú bók hlýtur enn sem komið er að telj- ast hryggjarstykkið í ljósmyndun Ragnars, enda hefur hún alþjóðlega skírskotun, sem skilaði sér í alþjóð- legum viðsældum. Í bókinni Fjalla- land heldur Ragnar sínum persónu- lega stíl, en bókin er einhvern veginn fíngerðari. Viðfangsefnið er þrengra og meira heima hjá okkur. Það er því ekki gefið að þessi bók geti flogið eins hátt og sú síðasta. En það er allt í lagi. Að lokum ber sérstaklega að minnast á átta litljósmyndir á blaðsíðum 8 til 15. Myndirnar virð- ast ekki tilheyra bókinni að öðru leyti en því að þetta eru loftmynd- ir af líparíthryggjum og gilskorn- ingum að Fjallabaki. Á myndum er hvorki að sjá fólk eða dýr. Þess- ar myndir gefa sérstaka tilfinningu fyrir landslaginu, eru hlaðnar dýpt. Gaman væri að sjá þær stækkað- ar stórar í galleríi. Sterkar og góðar myndir. n Að Fjallabaki Hér er ein fréttamyndanna úr bókinni sem einhverjir kunna að muna eftir. Í ætt við raunsæjar ástar- sögur Form sem er æði sjaldgæft í Bandaríkjunum sjálfum en Belgar hafa hér náð góðum tökum á. sver sig í ætt við raunsæjar ástar- sögur, form sem er æði sjaldgæft í Bandaríkjunum sjálfum en Belgar hafa hér náð góðum tökum á. n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.