Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2013, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2013, Side 34
34 Menning Sjónvarp Krossgátan N ýjustu afurðar Walt Disney- fyrir tækisins, teiknimyndar- innar Frozen, hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu um allan heim. Frozen var frumsýnd á Bretlandseyjum á föstudaginn og verður að öllum líkindum aðsóknar- mesta mynd landsins næstu vikurnar. Áætlaðar tekjur myndarinnar yfir frumsýningahelgina voru um 17 milljónir punda. Frozen, eða Frosinn eins og hún heitir á íslensku, verður frumsýnd hér á landi föstudaginn 13. desember. Myndin fjallar um konungdæmi þar sem eilífur vetur ríkir vegna álaga sem snjódrottningin Elsa lagði yfir landið. Anna, aðalpersóna myndar- innar, ákveður að leita Elsu uppi og binda enda á frostaveturinn enda- lausa. Til þess þarf hún hjálp og fjallamaðurinn Kristoff, hreindýrið Sven og snjókarlinn Olaf ákveða að leggja hönd á plóginn. Kristen Bell talar fyrir Önnu. Frozen var frumsýnd vestanhafs í nóvember og halaði inn í kringum 80 milljónir Bandaríkjadala yfir frumsýningarhelgina. Leikstjórar myndarinnar og handritshöfundar eru Chris Buck og Jennifer Lee. Idina Menzel talar fyrir snjódrottninguna Elsu og Jonathan Groff talar fyrir fjallamanninn Kristoff. n ingosig@dv.is Vikublað 10.–12. desember 2013 Frosinn á Bretlandi Sló í gegn á frumsýningarhelginni í Bandaríkjunum Spennandi óupp- lýst lögreglumál Í þættinum Óupplýst lögreglumál rifjar Helga Arnardóttir íslensk sakamál sem aldrei hafa verið leyst. Í þáttunum er farið víða og meðal annars fjallað um bruna, morð, rán og mannslát. Helga gerði áður þættina Mannshvörf sem einnig voru sýnd- ir á Stöð 2 og sækja að vissu leyti í sama brunn nema hvað í þeim þátt- um er um að ræða fólk sem horfið hefur sporlaust. Sýndir hafa verið þrír þættir af Óupplýstum sakamál- um og verð ég að segja að þeir lofa góðu. Allavega bíð ég spennt á hverjum sunnudegi eftir að þáttur- inn byrji. Sérstaklega fannst mér sá fyrsti áhugaverður en þar var sagt frá hrottalegri líkamsárás sem átti sér stað um miðja síðustu öld og leiddi fórnarlambið til dauða. Óvænt „tvist“ á atburðarásina virt- ist hugsanlega geta útskýrt það að einhver skyldi fremja svo hroða- legan glæp en það er þó óvitað líkt og með flest annað sem við kemur málinu. Málunum eru gerð góð skil, allar vísbendingar skoðaðar og talað við fólk sem tengdist þeim á einhvern hátt – aðstandendur fórnarlamba, vitni og rannsakendur. Helgu og félögum tekst afar vel til við þáttinn (líkt og í Mannshvörf- um). Efnistökin eru góð og sann- færandi mynd varpað upp af at- burðarás þeirra mála sem fjallað er um meðal annars með fréttamynd- um sem eru nýttar til þess að gefa betri mynd af umfjöllunarefninu. Þættirnir eru vandaðir, góðir og áhugaverðir. Það eina sem er slæmt er að maður situr eftir pirraður yfir því að málin séu ekki leyst en von- andi verður þáttaröðin til þess að einhver þessara mála leysist. n Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 11. desember RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN SkjárGolf 16.40 360 gráður 17.10 Vasaljós (3:10) Vasaljós er þáttur fyrir krakka um krakka sem krakkar fá að stjórna. Vasaljósið lýsir inni allskonar kima krakka- heimsins og bregður ljósi á skemmtilega krakka og allt það áhugaverða sem þau eru að fást við. Um- sjónarmenn Vasaljóss eru Marteinn, Hekla Gná, Katla, Mira, Salka, Alex Leó og Júlíana Dögg en dagskrár- gerð er í höndum Brynhildar Björnsdóttur, Kristínar Evu Þórhallsdóttur og Eggerts Gunnarssonar. e. 17.35 Jóladagatalið - Jóla- kóngurinn (11:24) (Julekongen) Karvel er níu ára og býr í Silfurskógi með fjölskyldu sinni. Hann hefur ákveðið að jólin í ár verði betri en nokkru sinni fyrr. Margt getur komið í veg fyrir að það rætist og þess vegna hefur hann undirbúið sig sérstaklega vel. En samt verða jólin allt öðruvísi en hægt var að ímynda sér. 17.58 Nína Pataló (11:39) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, mynd- list og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir og aðrir umsjónarmenn Vera Sölvadóttir, Goddur, Sigríður Pétursdóttir og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Dagskrárgerð: Karl R. Lilliendahl. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 Neyðarvaktin 7,0 (6:22) (Chicago Fire II) Bandarísk þáttaröð um slökkvi- liðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. 20.45 Sumarævintýri Húna (3:4) (Lífið um borð í Húna) Í þriðja upprifjunarþættinum um ævintýri Húna II sumar- ið 2013 verður kastljósinu beint að lífinu um borð. Dagskrárgerð: Janus Bragi Jakobsson, Margrét Blöndal og Felix Bergsson. Fram- leiðandi: Stórveldið. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Í þágu Jarðar (Jane's Journey) Í aldarfjórðung hefur prímatafræðingurinn Jane Goodall varið kröftum sínum í að reyna að bjarga Jörðinni frá eyðileggingu. Í myndinni segir hún frá lífi sínu, meðal annars með simpönsum í Afríku, og ferðalögum um heiminn til að breiða út boðskapinn um að enn sé von fyrir komandi kynslóðir. Þýsk heimildamynd. 00.10 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Sveppi og Villi bjarga jólasveinunum (1:13) 07:06 Barnatími Stöðvar 2 08:14 Malcolm In The Middle (1:22) 08:35 Ellen (62:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (161:175) 10:15 Spurningabomban (2:6) 11:00 Masterchef USA (2:20) 11:50 Grey's Anatomy (17:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Mike & Molly (1:23) 13:30 Chuck (2:13) 14:15 Last Man Standing (23:24) 14:40 Suburgatory (6:22) 15:05 Tricky TV (18:23) 15:30 Kalli kanína og félagar 15:55 Fjörugi teiknimynda- tíminn 16:20 UKI 16:25 Ellen (63:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:53 Sveppi og Villi bjarga jólasveinunum (1:13) 17:58 Simpson-fjölskyldan (6:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 Stelpurnar 19:50 The Middle (5:24) 20:15 Heimsókn 20:40 Kolla 21:15 Grey's Anatomy 7,5 (11:22) Tíunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlækn- ar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 22:05 Lærkevej (2:12) Skemmti- leg, dönsk þáttaröð með blöndu af gamni og alvöru. Hún fjallar um þrjú systkin sem þurftu að flýja frá Kaupmannahöfn og fara huldu höfði í rólegu úthverfi. En íbúarnir við Lærkevej eru skrautlegir og búa allir yfir einvherju leyndarmáli. 22:50 Touch 7,3 (4:14) Önnur þáttaröðin með Kiefer Sutherland í hlutverki föður sem reynir að ná tengslum við fatlaðan son sinn. Þegar faðirinn uppgötvar að sonurinn getur séð fyrir atburði sem enn hafa ekki átt sér stað breytist líf þeirra svo um munar. 23:35 The Blacklist (10:13) Æsispennandi þáttaröð með James Spader í hlutverki eins eftirlýstastasta glæpa- manns heims, Raymond Red Reddington, sem gefur sig fram við FBI og býður fram aðstoð sína við að klófesta hættulega glæpa- og hryðju- verkamenn. 00:25 Person of Interest (17:22) Önnur þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 01:10 NCIS: Los Angeles (16:24) 01:55 Pandorum 03:40 Dante's Peak 05:25 Red Factions: Origins 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (26:26) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 17:05 Family Guy (5:21) 17:30 Dr.Phil 18:10 Top Chef (1:15) 19:00 Parks & Recreation (15:22) Geggjaðir gamanþættir með Amy Pohler í aðal- hlutverki. Loksins þegar Leslie ætlar að baða sig í sviðsljósinu, er því stolið af einhverri slúðurblaðakonu. 19:25 Cheers (1:25) Endursýningar frá upphafi á þessum vinsælu þáttum um kráar- eigandann og fyrrverandi hafnaboltahetjuna Sam Malone, skrautlegt starfs- fólkið og barflugurnar sem þangað sækja. 19:50 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (18:20) Frábærir þættir þar sem Gordon Ramsey snýr aftur í heimaeldhúsið og kennir áhorfendum einfaldar aðferðir við heiðarlega heimaeldamennsku. 20:20 Gordon ś Ultimate Christmas (1:2) Vandaðir uppskriftarþættir með Gordon Ramsey þar sem hann kennir öll réttu handtökni þegar elda skal ljúffengan jólamat. 21:10 In Plain Sight 7,0 (6:8) Spennuþáttaröð sem fjallar um hina hörkulegu Mary og störf hennar fyrir bandarísku vitnaverndina. Einkalíf fortíðar leitar upp á yfirborðið og setur allt á annan endann. 22:00 Ray Donovan - LOKA- ÞÁTTUR (12:13) Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. Ray á í vandræðum með að halda öllum þessum ólíku boltum á lotfi þegar dregur nær lokaþættinum af þessum æsispennandi þáttum. 22:50 CSI Miami 6,2 (12:24) Hinn sérkennilegi Horatio Caine fer fyrir hópi harðsvíraðra rannsóknarmanna í þessum goðsagnakenndu þáttum. 23:40 Dexter (12:12) Lokaþátta- röðin af þessum ódauðlegu þáttum um fjöldamorðingj- ann og prúðmennið Dexter Morgan. Dexter ætlar að ljúka þessu eftir eigin höfði en spennandi verður að sjá í þessum lokaþætti hver örlög viðkunnanlega fjöldamorðingjans verða. 00:30 Sönn íslensk sakamál 01:00 Ray Donovan (12:13) 01:50 How to be a Gentleman 02:15 Excused 02:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 Meistaradeildin - meistaramörk 12:45 Meistaradeild Evrópu 18:00 Meistaradeildin - meist- aramörk 19:00 Meistaradeildin - upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu 21:45 Meistaradeildin - meistaramörk 22:45 Meistaradeild Evrópu 02:45 Meistaradeildin - meistaramörk 12:45 Fulham - Aston Villa 14:25 Liverpool - West Ham 16:05 Ensku mörkin - neðri deild 16:35 WBA - Norwich 18:15 Stoke - Chelsea 19:55 Ensku mörkin 20:50 Messan 22:05 Man. Utd. - Newcastle 23:45 Sunderland - Tottenham 20:00 Árni Páll Skuldaleið- réttingar í brennidepli 20:30 Björn Bjarna og bækur Björn Bjarnason með umfjöllun um jólabækur 21:00 Björn Bjarna og bækur Björn Bjarnason með umfjöllun um jólabækur 21:30 Á ferð og flugi Einar Torfi Finnsson hjá íslenskum fjallaleiðsögumönnum 06:00 Eurosport 08:10 Golfing World 09:00 World Challenge 2013 18:00 Golfing World 18:50 World Challenge 2013 22:00 Golfing World 22:50 World Challenge 2013 01:50 Eurosport 16:55 Strákarnir 17:25 Friends 17:45 Seinfeld (14:23) 18:10 Modern Family 18:35 Two and a Half Men (21:24) 19:00 Ameríski draumurinn (2:6) 19:45 MasterChef Ísland (3:9) 20:25 Spurningabomban (2:21) 21:15 Svínasúpan (2:8) 21:40 Ástríður (2:10) 22:10 Steindinn okkar (2:8) 22:35 Atvinnumennirnir okkar 23:10 Hæðin (1:9) 23:55 Eldsnöggt með Jóa Fel 00:25 Heimsókn 00:45 Hið blómlega bú 01:25 Veggfóður (6:20) 02:05 Týnda kynslóðin (1:34) 02:25 Mér er gamanmál 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 11:45 Spy Kids 4 13:15 Philadelphia 15:20 Office Space 16:50 Spy Kids 4 18:20 Philadelphia 20:25 Office Space 22:00 Beyond A Reasonable Doubt 23:45 Dark Shadows 01:40 Morlocks 03:05 Beyond A Reasonable Doubt 15:50 The X-Factor US (21:26) 17:10 The X-Factor US (22:26) 17:55 Bunheads (13:18) 18:40 Bob's Burgers (1:9) 19:00 Junior Masterchef Australia (14:16) 19:50 The Carrie Diaries (5:13) 20:35 Arrow (8:23) 21:20 Sleepy Hollow (4:13) 22:05 Shameless (1:12) 22:50 The Tudors (3:10) 23:45 Junior Masterchef Australia (14:16) 00:35 The Carrie Diaries (5:13) 01:20 Arrow (8:23) 02:05 Sleepy Hollow (4:13) 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Jólateiknimyndin í ár Hreindýrið Sven virðist ekki fimt á svellinu. Óupplýst lögreglumál Á Stöð 2 á sunnudögum kl. 20.30 Viktoría Hermannsdóttir viktoria@dv.is Pressa Rýnir í lögreglumál Í þættinum skoðar Helga óupplýst lögreglumál. krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Austasti hluti meginlands Íslands röddin skera bænin jullur sekk jafnskjótt tíu fuglar forma spakur sögu- persóna bæta ----------- fuglinn hast kurteisa snepill ánægju dýrahljóð ----------- uns spendýrtré

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.