Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2013, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2013, Side 40
Vikublað 10.–12. desember 2013 139. tölublað 103. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is +2° 0° 7 5 11.08 15.33 12 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 13 5 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 5 0 3 2 4 3 8 -11 -5 13 2 21 10 8 8 2 1 -1 5 8 -3 12 -12 21 10 -12 9 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.7 1 3.8 -6 6.3 5 6.8 3 2.8 0 3.9 -8 9.6 4 5.7 3 4.5 0 8.4 -4 13.1 4 12.9 3 3.0 -7 1.5 -11 1.2 -2 2.0 -5 6.9 -3 4.4 -11 5.8 2 5.0 0 4.3 1 6.9 0 13.0 6 10.9 4 4.2 10 5.8 8 7.9 8 7.9 8 1.9 10 3.0 8 3.3 9 6.5 5 5.9 2 4.4 -8 4.7 3 8.2 2 3.4 1 3.7 -8 7.0 3 10.4 3 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni Þungt yfir En ef spár ganga eftir ætti að birta til í dag, þriðjudag. mynd sigtryggur ariMyndin Veðrið Snjókoma, skúrir, él Suðlæg átt 5–10 m/s og stöku skúrir eða él, en norðaustan 8–10 og rigning eða slydda suðaustan til í kvöld. Víða slydda eða snjókoma um landið sunnan- og austanvert í nótt og í fyrramálið, en rigning við ströndina. Suðvestan 10–18 m/s og skúrir eða él vestan til á landinu eftir hádegi á morgun, norðaustan 8–15 og snjókoma á Vestfjörðum, en suðvestan 5-10 og þurrt að mestu fyrir austan. Hiti yfirleitt kringum frostmark, en svalara NA-lands í nótt og á morgun. Þriðjudagur 10. desember Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Fremur hæg suðaust- læg átt og þurrt að kalla. Austan 8_13 og slydda seint í nótt. 72 2 -2 5-2 103 52 86 10 31 106 4 0 3.5 -5 2.6 -13 6.9 1 11.9 0 6.0 -1 3.0 -6 4.5 1 7.2 0 1.7 -5 2.8 -7 4.9 5 8.9 4 1.9 -3 1.5 -10 2.1 3 4.3 2 6.7 10 9.4 9 5.3 9 4.2 9 1.8 2 4.2 1 10.6 6 21.0 6 Virk í athuga- semdum? Virk á Facebook n Vakið hefur athygli margra að Jóhanna sigurðardóttir, fyrrver­ andi forsætisráðherra, er farin að láta til sín taka á Facebook eftir að hún yfir gaf heim stjórnmálanna. Jóhanna tjáir sig þar um hin ýmsu mál og er óhrædd við að senda núverandi ráðamönnum tóninn. Jóhanna var ekki mikið að tjá sig á samskiptasíðunni meðan hún gegndi starfi forsætisráð­ herra en hefur ef­ laust meiri tíma nú en áður til þess að blanda sér í þjóðmála­ umræðuna. Hjálpa hafnfirskum fjölskyldum É g og vinkona mín, Rakel Rúnarsdóttir, fengum þessa hugmynd þegar við vorum að ræða hvernig við gætum verið góðar fyrirmyndir fyrir börnin okkar,“ segir Áslaug Þorgeirs­ dóttir. Þær stöllur, sem báðar eru 27 ára, hafa sett af stað átakið Hjálp um jólin, í Hafnarfirði. Tilgangurinn er að hjálpa fjölskyldum í erfiðleikum með að halda jólin hátíðleg. „Það er mikið um leiki á Facebook. Við fórum að hugsa hvort það væri ekki sniðugra að fá fyrirtækin til þess að gefa gjafir til þeirra sem virkilega þarfnast þeirra frekar en að reyna að fá „like“ á myndir af þeim.“ Átakið er bundið við Hafnarfjörð, en þar búa vinkonurnar. „Við erum Hafnfirðingar og vonandi taka aðrir þetta upp í sínum bæjar­ félögum.“ Ýmis fyrirtæki í Hafnarfirði hafa nú þegar gefið gjafabréf til átaks­ ins en ekki er búið að ákveða hvaða fjölskyldur fá gjafirnar. „Við þekkjum marga sem hafa ekki mikið á milli handanna. Sjálfar höfum við gott bakland en það eru ekki allir í þeirri stöðu. Það fá ekki allir hjálp frá góð­ gerðasamtökum þó þörf sé á því og vonandi mun okkar átak hjálpa fleir­ um.“ Ein til tvær fjölskyldur verða fyrir valinu og þær ætla að velja þær sjálfar. „Nú erum við að taka við ábendingum og hvetjum fólk til þess að senda þær inn til okkar. Sumir hafa sent okkur bréf og segja frá sér sjálf­ um og sínum aðstæðum. Við þurfum að vanda okkur við valið,“ segir Ás­ laug. Hægt er að fylgjast með átakinu á Facebook­síðunni „Hjálp um jólin – Hafnarfjörður“ en þar er einnig að finna númer á söfnunarreikningi. Þar er tekið við frjálsum framlögum einstaklinga og fyrirtækja, en þær fjölskyldur sem vinkonurnar velja munu njóta góðs af því fé sem safn­ ast. n rognvaldur@dv.is n Tvær ungar konur leggja fátækum lið n Fá fyrirtæki til að gefa gjafir Hjálp um jólin Vinkonurnar Áslaug og Rakel með mynd sem boðin verður upp á Facebook síðu átaksins. Uppboðið hófst í gær og lýkur annað kvöld, kl. 21. Myndina teiknaði Heiðdís Helgadóttir og gaf til verkefnisins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.