Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.01.2016, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 08.01.2016, Qupperneq 1
Það líðst engin spilling Haraldur Johannessen ríkis­ lögreglu stjóri ræðir spillingarmál, hryðjuverkaógn, vopnaburð, samskiptavanda innan lögreglunnar og meinta vopnagjöf Norðmanna. Hann segir björgunarsveitir þurfa að sinna störfum sem lögregla ætti að sinna. Haraldur vill fækka lögreglustjórum en fjölga lögregluþjónum. Síður 10 og 12 Föstudagsviðtalið — M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —6 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 8 . j a n ú a r 2 0 1 6 Fréttablaðið/GVa Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt H V ÍT A H Ú S IÐ / A ct av is 5 1 1 0 7 2 Komdu í ókeypis 60 mínútna kynningartíma í Ármúla 11 á 3. hæð N Ý T T Á R N Ý T T TÆK IFÆRI Skráðu þig í síma 555 7080 eða á www.dale.is // Fyrir 10–15 ára 10. janúar kl. 15 // Fyrir 16–25 ára 10. janúar kl. 16 // Fyrir 25 ára og eldri 13. janúar kl. 20 17. janúar kl. 16 lögregla Í sjö ára tíð Karls Steinars Valssonar sem yfirmanns fíkniefna- deildar lögreglu voru endurtekið gerðar athugasemdir við störf lögreglufulltrúa, bæði af almenningi og samstarfs- mönnum hans á deildinni. Á tíma þar sem ásakanir voru hvað háværastar full- yrti Karl Steinar við hóp undirmanna og sam- starfsmanna að mál mannsins hefði verið rannsakað. Það var hins vegar aldrei gert. Umræddur lög- reglufulltrúi gegndi um tíma yfirmanns- stöðu hjá upplýsinga- deild og fíkniefnadeild. Fyrirkomulagið er óþekkt í nágrannalöndum okkar og þykir gagnrýnivert. Sami maður á aldrei að hafa vitneskju um upp- ljóstrara, sem oft eru tengdir fíkni- efnamálum, og rannsóknir á fíkni- efnamálum. Um mitt síðasta ár krafðist fjölmennur hópur sam- starfsmanna fulltrúans í fíkniefnadeildinni að gripið yrði til a ð g e r ð a . Va r fulltrúinn færður til í starfi, í fyrsta skipti af þremur á árinu. Honum var þó aldrei vikið frá störf- um og mál hans hefur ekki verið formlega rann- sakað. – ktd / sjá síðu 4 Ítrekaðar ásakanir um misferli voru hundsaðar 0 7 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :4 2 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 1 7 -F D 1 8 1 8 1 7 -F B D C 1 8 1 7 -F A A 0 1 8 1 7 -F 9 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 7 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.