Fréttablaðið - 08.01.2016, Síða 19

Fréttablaðið - 08.01.2016, Síða 19
Ekkert úr dýraríkinu í mánuð Átakið Veganúar stendur út janúar en það snýst um að lifa vegan-lífi í einn mánuð. Þá eru ekki notuð hráefni úr dýraríkinu. síða 4 Hrafnhildur Jónsdóttur reynir að hugsa vel um heilsuna og borða hollan mat og fer reglulega á hest- bak, en hún segir sykurinn hafa verið stóran löst í sínu lífi. „Mig langaði til að losna við sykur- átið og ekki vildi ég enda með sykursýki 2 eða aðra sjúkdóma en ég var hins vegar ekki nógu viljasterk til að segja nei af því að sjúkleg löngun í sykur var alltaf til staðar.“ Hún segir það geta verið mjög erfitt að halda sig frá sykrinum þar sem hann er í nánast öllu sem við borðum. „Mér hefur allavega ekki tekist að losna við sykurpúkann sem hefur setið á öxlinni á mér og hvíslað að mér að ég eigi skilið smávegis súkkulaði.“ Eftir að Hrafnhildur fór að taka Zuccarin-töflurnar getur hún hins vegar sagt „nei, takk“ við sælgæti eða látið sér duga að fá sér smávegis. „Mér finnst ég vera orkumeiri og mittismál- ið hefur aðeins minnkað, sem er ekki verra. Ég mæli því eindreg- ið með Zuccarin.“ Blóðsykurinn í jafnVægi Zuccarin-töflurnar eru aðallega unnar úr laufum af japanska mórberjatrénu. Einnig innihalda þær króm. Laufin innihalda sér- stakt efni sem kallast DNJ en það getur komið í veg fyrir upp- töku sykurs úr matnum sem við neytum. DNJ getur því haldið blóðsykrinum í jafnvægi og minnkað löngun í sykur. Króm getur hjálpað til við að viðhalda eðlilegum efnaskiptum. Zucc- arin er auðvelt í notkun. Taktu eina töflu fyrir hverja máltíð og þú finnur fljótt muninn. löngun í sætt nÁnast Horfin iCECarE kynnir Zuccarin er fæðubótarefni sem inniheldur engin lyf. Það hentar þeim sem þurfa að minnka kaloríuinntöku eða draga úr sykurnotkun. HrafnHilDur jónsDóttir Mælir með Zuccarin. Hún getur nú sagt „nei, takk“ við sælgæti. MYND/GVAVertu vinur á Facebook Vertu vinur á Facebook Yfirhafnir Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið Vertu vinur á Facebook Laugavegi 63 • S: 551 4422 www.l axdal. is STÓRÚTSALA 30%-50% AFSLÁTTUR VETRAYFIRHAFNIR FRANK LYMAN GLÆSIKJÓLAR –OG M.FL. Góður lífsstíll Fyrirlesarar og kennarar HEILSUNÁMSKEIÐ heilsa, hvíld og gleði Sími 512 8040 | www.heilsuhotel.is | heilsa@heilsuhotel.is Heilsuhótel Íslands | Lindarbraut 634 | 235 Reykjanesbær Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir Chad Keilen BSc Heilsuvísindi Sólveig Klara Káradóttir hjúkrunarfræðingur Steinunn Aðalsteinsdóttir heilsumarkþjálfi VETUR* 8. - 22. janúar 2016 Heilsunámskeið 2 vikur nokkur herbergi laus VOR / SUMAR* 1.-15. apríl Heilsunámskeið 2 vikur Pantið tímanlega, vinsæll tími Góður lífsstíll Fyrirlesarar og kennarar HEILSUNÁMSKEIÐ heilsa, hvíld og gleði Sími 512 8040 | www.heilsuhotel.is | heilsa@heilsuhotel.is Heilsuhótel Íslands | Lindarbraut 634 | 235 Reykj nesbær Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir Chad Keilen BSc Heilsuvísindi Ásta Mjöll Óskarsdóttir ÍAK einkaþjálfari Vi dís Steinþórsdóttir j f i HAUST 12.-26. september Heilsunámskeið, 2 vikur Frábært tækifæri, enn laust. VETUR 2. -16. janúar Panti tímanlega vinsæll tími. * aðeins þessi 2 námskeið 2016 BESTA TÓNLISTIN FRÁ 1960 1985 ÞESSI GÖMLU GÓÐU Á EINUM STAÐ sölustaðir og uPPlÝsingar Vör- urnar eru fáanlegar í öllum apótekum, heilsu- verslunum og heilsuhillum stór- markaðanna. Hægt er að nálgast frekari upp- lýsingar á heimasíðu IceCare, www.icecare.is 0 7 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :4 2 F B 0 4 8 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 1 8 -3 3 6 8 1 8 1 8 -3 2 2 C 1 8 1 8 -3 0 F 0 1 8 1 8 -2 F B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 4 8 s _ 7 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.