Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.01.2016, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 08.01.2016, Qupperneq 38
Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur 8. janúar 2016 Tónlist Hvað? Vínartónleikar 2016 Hvenær? 19.30 Hvar? Eldborgarsalur, Harpa Vínartónleikar Sinfóníuhljóm­ sveitar Íslands hafa um árabil verið allra vinsælustu og fjölsótt­ ustu tónleikar hennar. Gullmolar úr smiðju valsakóngsins Johanns Strauss prýða efnisskrá tón­ leikanna, sem hefjast á forleiknum að óperettunni Leðurblökunni og lýkur á Dónárvalsinum. Auk þess sem valsar, marsar, polkar og Vínar ljóð, aríur og dúettar sem allir þekkja fá að fljóta með. Guðrún Ingimarsdóttir sópran­ söngkona, Elmar Gilbertsson tenórsöngvari og sænski hljóm­ sveitarstjórinn Ola Rudner láta til sín taka í slagtogi við Sinfóníu­ hljómsveitina. Miðaverð er 3.400 til7.900 krónur. Hvað? Trio Grande Hvenær? 20.00 Hvar? Bjórgarðurinn Trio Grande leikur sérlega kok­ teiltónlist í vönduðum útgáfum. Í tríóinu eru þeir Pétur Valgarð Pétursson á gítar, Ólafur Þór Kristjánsson á bassa og Ing­ ólfur Sigurðsson á trommur. Aðgangur ókeypis. Hvað? Franski raftón- listarmaðurinn Opaque Transparent Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðins- götu 2 Í kvöld mun franski raftónlistar­ maðurinn Opaque Transparent koma fram, en Opaque Trans­ parent er listamannanafn hins 23 ára gamla Samuel Gouttenoire, frá Lyon í Frakklandi sem hefur verið búsettur í Reykjavík undan­ farið. Á tónleikunum í Mengi mun Opaque Transparent flytja tónlist sem tengist nýrri plötu sem kemur út á vegum franska útgáfufyrir­ tækisins Planespotting Records núna á vormánuðum. Miðaverð er 2.000 krónur. Hvað? Axel Flóvent Hvenær? 22.00 Hvar? Húrra Axel Flóvent hitar upp fyrir Eurosonic­hátíðina sem hann hyggst sækja í næstu viku, og halda þaðan áfram til Hollands og Pól­ lands. Leggur hann Bandaríkin að fótum sér í febrúar og mars, svo hann hvetur sem flesta til að kíkja við á Húrra í kvöld, þar sem aðgangur er ókeypis. Hvað? Dúettinn Föstudagslögin ásamt Hugleiki Dagssyni Hvenær? 22.00 Hvar? Café Rosenberg Stebbi Jak og Andri Ívars hafa í rúmt ár komið fram saman sem dúettinn Föstudagslögin og halda því áfram í kvöld er þeir bjóða gestum í mikið fjör. Auk þeirra verður svo grínistinn Hugleikur Dagsson á staðnum og sér til þess að gestir fái nóg af kolsvörtu uppi­ standi líkt og honum einum er lagið. Aðgangseyrir 2.000 krónur. Hvað? Vertigo, Skerðing og At Breakpoint Hvenær? 22.30 Hvar? Bar 11 Hljómsveitirnar Vertigo, Skerðing og At Breakpoint stíga á svið á Bar 11 í kvöld. Aðgangur ókeypis. Hvað? The Joshua Tree með U2 Hvenær? 23.59 Hvar? Spot, Kópavogi Írska U2 tribute­hljómsveitin The Joshua Tree frá Dublin kemur fram í Kópavogi í kvöld. Ætla þeir félagarnir að fara í gegnum tónlistarsögu þessa heimsfræga bands á tónleikunum. Aðgangs­ eyrir 3.000 krónur. Myndlist Hvað? Teikn og allskonar fínt Hvenær? 16.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Grófin Allir eru velkomnir á opnun myndasögu­ sýningar Lilju Hlínar Hólm­ fríðar­ Péturs­ dóttur og Sig­ mundar B. Þor­ geirs­ sonar í mynda­ sögudeild Borgarbóka­ safnsins í dag. Á sýningunni ætlar Lilja að sýna myndasögur úr sínu daglega lífi, hvort sem er á Íslandi eða erlendis. Sigmundur mun sýna skissur af lokaverkefni sínu, bókinni Super Viking Boy: When Alien Robots Attack! ásamt öðrum skissum. Ljóðalist Hvað? Ljóðapartí Hvenær? 20.00 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagata 22 Í kvöld verður blásið til ljóðapartís á Gauknum, en þar gefst gestum færi á að hlusta á fjölbreyttan hóp ljóðskálda lesa upp á íslensku, spænsku og finnsku, en í ljóða­ partíinu verða einmitt finnskir tónlistarmenn og skáld. Kynnir kvöldsins er Hildur Knútsdóttir rithöfundur og meðal þeirra sem koma fram eru Kristín Svava Tómasdóttir, Lommi, Orlando Luis Pardo Lazo, Ragnar Helgi Ólafsson, Soffía Lára og Valgerður Þórodds­ dóttir. Aðgangur ókeypis. Axel Flóvent verður með tónleika á Húrra í kvöld. Mynd/GunnAr ÁsGeirsson Hugleikur verður með dúettnum Föstudags­ lögunum á Café rosen­ berg í kvöld. Valgerður Þóroddsdóttir er meðal þeirra sem koma fram í ljóða­ partíi á Gauknum í kvöld. KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA DADDY’S HOME KL. 5:50 - 8 - 10:10 POINT BREAK KL. 10:55 STAR WARS 3D KL. 8 GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 5:50 DADDY’S HOME KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 - 10:40 POINT BREAK KL. 5:30 - 8 - 10:30 - 10:55 STAR WARS 3D KL. 5 - 8 - 10:55 STAR WARS 2D KL. 8 STAR WARS 2D VIP KL. 5 - 8 - 10:55 SMÁFÓLKIÐ ÍSLTAL 2D KL. 4 - 6 IN THE HEART OF THE SEA 2D KL. 8 GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 3:40 - 5:50 DADDY’S HOME KL. 5:50 - 8 - 10:10 POINT BREAK KL. 5:30 - 8 - 10:30 STAR WARS 3D KL. 7 - 10 STAR WARS 2D KL. 5:10 - 8 - 10:50 DADDY’S HOME KL. 5:50 - 8 - 10:10 POINT BREAK KL. 8 - 10:30 STAR WARS 3D KL. 6 - 9 GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 5:50 DADDY’S HOME KL. 8 - 10:10 POINT BREAK KL. 10:55 STAR WARS 3D KL. 5 - 8 GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 5:50 EGILSHÖLL  THE PLAYLIST  USA TODAY  K.Ó. VISIR.IS  S.G.S. MORGUNBLAÐIÐ  TOTAL FILM Frábær grínmynd með Will Ferrell og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum. HASARATRIÐIN GERAST EKKI FLOTTARI MEIRIHÁTTAR ÁRAMÓTASPRENGJA NÝÁRSMYNDIN 2016 LUKE BRACEY EDGAR RAMIREZ TERESA PALMER RAY WINSTONE  BOSTON GLOBE  WHAT CULTURE  DFW.COM Þökkum frábærar viðtökur 70.000 manns - CHICAGO SUN-TIMES - USA TODAY- BÍÓVEFURINN Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is Frá leikstjóra Silver Linings Playbook og American Hustle - -S.G.S, MBL ©2015 REPOSADO PRODUCCIONES CINEMATOGRÁFICAS, S.L. AND MEDIAPRODUCCIÓN, S.L.U. BENICIO DEL TORO TIM ROBBINS OLGA KURYLENKO MÉLANIE THIERRY FEDJA ŠTUKAN “A PERFECT DAY” DIRECTED BY FERNANDO LEÓN DE ARANOA A REPOSADO AND MEDIAPRO PRODUCTION WRITTEN BY FERNANDO LEÓN DE ARANOA WITH THE COLLABORATION OF DIEGO FARIAS BASED ON THE NOVEL “DEJARSE LLOVER” BY PAULA FARIAS MAKE UP & HAIR DESIGNER CAITLIN ACHESON, AGATHE DUPUIS COSTUME DESIGNER FERNANDO GARCÍA SOUND IVÁN MARÍN, DANIEL PEÑA, ALFONSO RAPOSO MUSIC BY ARNAU BATALLER FILMEDITOR NACHO RUIZ CAPILLAS PRODUCTIONDESIGNER CÉSAR MACARRÓN LINE PRODUCER LUIS FDEZ. LAGO DIRECTOROF PHOTOGRAPHY ALEX CATALÁN A.E.C. EXECUTIVEPRODUCERS PATRICIA DE MUNS, JAVIER MÉNDEZ PRODUCED BY FERNANDO LEÓN DE ARANOA, JAUME ROURES Glænýja Testamentið 17:45 Magic in the Moonlight 18:00 Þrestir 18:00 A Perfect Day 20:00, 22:00 45 Years 20:00 Fúsi 20:00 Youth 22:00 Hrútar 22:00 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 THE HATEFUL EIGHT 5, 9 DADDY’S HOME 5, 8, 10:10 STAR WARS 2D 5 SISTERS 8, 10:30 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar 8 . j a n ú a r 2 0 1 6 F Ö S T U D a G U r26 M e n n i n G ∙ F r É T T a B L a ð i ð 0 7 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :4 2 F B 0 4 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 1 8 -0 2 0 8 1 8 1 8 -0 0 C C 1 8 1 7 -F F 9 0 1 8 1 7 -F E 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 4 8 s _ 7 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.