Fréttablaðið - 27.01.2015, Blaðsíða 41
KYNNING − AUGLÝSING Vörubílar og vinnuvélar27. JANÚAR 2015 ÞRIÐJUDAGUR 21
Í höfuðstöðvum Kletts að Kletta-görðum 8-10 er aðkoman mjög góð. Um gegnumkeyrslu er
að ræða og er hægt að taka inn
lengstu vagnalestir. Einnig er
boðið upp á hjólbarðaþjónustu í
útibúi Kletts að Suðurhrauni 2 í
Garðabæ. „Við bjóðum upp á eina
bestu aðstöðu sem völ er á og er
valinn maður í hverri stöðu sem
kappkostar að þjónusta viðskipta-
vininn skjótt og örugglega. Fagleg
vinnubrögð eru í fyrirrúmi enda
búa starfsmenn fyrirtækisins yfir
gríðarlegri reynslu,“ segir Bjarni
Arnarson, sölustjóri Kletts.
Klettur er meðal annars um-
boðsaðili Goodyear-Dunlop, sem
er eitt þekktasta vörumerki í heimi
og býður upp á nánast alla dekkja-
flóruna. Helsta nýjungin í vöru-
bílalínunni frá Good year er KMAX
sem er með allt að 35% meiri end-
ingu en eldri gerð og FUELMAX
sem er með allt að 6% minni nún-
ingsmótstöðu en eldri gerð. „Þessi
hjólbarða lína er ætluð fyrir lang-
flutninga og blandaðan akstur,“
útskýrir Bjarni. Klettur er auk þess
með aðra hjólbarðalínu sem kall-
ast Omnitrac MSS ll / MSD ll. „Hún
er meira ætluð fyrir jarðvinnuverk-
taka og gefur hámarksgrip og slit-
styrk á grófu undirlagi.“
Klettur f lytur líka inn sóluð
vörubíladekk frá RIGDON ásamt
því að bjóða sóluð dekk frá
Gúmmívinnslunni á Akureyri.
„Eingöngu er boðið upp á fyrsta
flokks dekkjabelgi og hágæða sóla,“
segir Bjarni. Hann segir MAXAM-
vinnuvéladekkin líka hafa komið
sterkt inn að undanförnu enda
fari þar saman hámarksgæði og
lágt verð, ásamt fyrsta flokks þjón-
ustu frá framleiðanda. „Við erum
líka með lyftaradekk frá MAXAM
og erum með sérstaka hjólbarða-
pressu fyrir gegnheil lyftaradekk.
Þá hafa Trygg-snjókeðjurnar verið
vinsælar í vetrarhörkunum að und-
anförnu en við erum ávallt með
helstu stærðir til á lager.“ Skrúf-
uðu naglarnir frá Bestagrip hafa
líka komið að góðu gagni að und-
anförnu. „Þeir eru fyrir vörubíla,
lyftara og vinnuvélar og fást í 24
gerðum.“
Klettur býður upp á sólar hrings-
þjónustu enda eru viðskiptavinir
fyrirtækisins margir hverjir með
starfsemi allan sólarhringinn. Þá
er boðið upp á dekkjahótel þar sem
hægt er að geyma dekk sem eru
ekki í notkun.
Ein besta aðstaða sem völ er á
Klettur sérhæfir sig í framúrskarandi hjólbarðaþjónustu við eigendur atvinnutækja og þjónustar jafnt ferðaþjónustubifreiðar,
vöruflutningabifreiðar og stærstu vinnuvélar. Aðstaðan í Klettagörðum er ein sú besta sem völ er á.
Klettur býður upp á sólarhringsþjónustu. Hér er Georg Magnússonað störfum.Eggert B. Eggertsson, Heimir Sæberg Loftsson og Steingrímur Bjarnason taka vel á móti viðskiptavinum.
VINNUÞJARKAR
SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA Á!
Fagleg
vinnubrögð eru í
fyrirrúmi enda búa
starfsmenn fyrirtækisins
yfir gríðarlegri reynslu.
2
8
-1
2
-2
0
1
5
0
0
:5
6
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
F
3
-0
D
C
8
1
7
F
3
-0
C
8
C
1
7
F
3
-0
B
5
0
1
7
F
3
-0
A
1
4
2
8
0
X
4
0
0
8
B
F
B
0
6
4
s
_
2
6
_
1
_
2
0
1
5
C
M
Y
K