Fréttablaðið - 27.01.2015, Blaðsíða 56
27. janúar 2015 ÞRIÐJUDAGUR| LÍFIÐ | 24
BAKÞANKAR
Erlu Bjargar
Gunnarsdóttur
ROKKUÐU Á
RAUÐA DREGLINUM
Verðlaunahátíðin Screen Actors Guild Awards var haldin hátíðleg í Los Angeles
á sunnudagskvöld. Helstu sigurvegarar hátíðarinnar voru þau Eddie Redmayne
og Julianne Moore en þau hlutu verðlaun fyrir leik í aðalhlutverki. Kvikmyndin
Birdman var valin besta kvikmyndin. Hátíðin er sögð gefa góða vísbendingu um
vinningshafa fyrir Óskarsverðlaunin, sem verða afh ent eft ir tæpan mánuð. Á
rauða dreglinum voru það hins vegar þessar leikkonur sem voru sigurvegarar.
TÖFFARI Leikkonan Emma Stone var
töff í gegnsæjum kjól og jakka frá
Christian Dior..
FLOTT Í NUDE Felicity Jones í glæsi-
legum húðlituðum kjól frá Balenciaga.
LITRÍK Óskarsverðlaunahafinn Lupita
Nyong’o var í flottum kjól frá Elie Saab.
SVÖL Julia Roberts í fallegum svörtum
samfestingi frá Givenchy.
GONE GIRL Rosamund Pike í
fallegum dökkbláum kjól.
FLOTT Í FJÓLUBLÁU Camila
Alves var glæsileg í Donna Karan.
PÆJA Í PALLÍETTUM Jackie Cruz í kjól
frá Christian Siriano..
GEGGJUÐ Í
GRÆNU
Julianne Moore
var glæsileg
að venju í
grænum kjól
frá Givenchy.
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Leikarinn Patrick Dempsey og
eiginkona hans Jillian Fink eru að
skilja eftir fimmtán ára hjónaband.
Dempsey er þekktastur fyrir hlut-
verk sitt sem Dr. Derek Shepard
eða Dr. McDreamy í læknadram-
anu Grey’s Anatomy.Í yfirlýsingu
sem þau sendu tímaritinu People
segja þau að ákvörðunin hafi verið
erfið, en skilnaðurinn sé í góðu
og velferð barnanna þeirra sé það
sem skipti þau mestu máli. Saman
eiga þau hjónin þrjú börn, dótt-
urina Tallulah Fyfe, 12 ára, og tví-
burana Sullivan Patrick og Darby
Galen, 7 ára.
Draumadokt-
orinn á lausu
ÁLFABAKKA
AKUREYRI
EGILSHÖLL
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
TIME
m.a. BESTA MYND ÁRSINS
Besti Leikari í aðalhlutverki - Bradley Cooper
NEW YORK POST
“THE BEST BRITISH FILM
OF THE YEAR”
“THE BEST FILM
OF THE YEAR”
“AN INCREDIBLY
MOVING STORY”
“AN INSTANT CLASSIC”“BENEDICT CUMBERBATCH IS OUTSTANDING”
“A SUPERB THRILLER”
“EXCEPTIONAL”
INSPIRING
“FASCINATING
& THRILLING”
M.A. BESTA MYNDIN – BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI
BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI – BESTI LEIKSTJÓRI
TILNEFND TIL 8 ÓSKARSVERÐLAUNA
BENEDICT
CUMBERBATCH
KEIRA
KNIGHTLEY
T H E I M I TAT I O N G A M E
B A S E D O N T H E I N C R E D I B L E T R U E S TO R Y
O F A L A N T U R I N G
KVIKMYND EFTIR CELINE SCIAMMA
8, 10:15
6
6
8
10:35
6, 9
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
5%
5%
WEDDING RINGER KL. 8 - 10.20
TAKEN 3 KL. 8 - 10.25
PADDINGTON ÍSL TAL KL. 5.30
NIGHT AT THE MUSEUM 3 KL. 5.30
AF ÖLLUM KRÖFTUM KL. 10 / ENSK . TEXTI
BÉLIER FJÖLSKYLDAN KL. 6 / ENSK . TEXTI
KONUNGURINN & HERMIKRÁKAN KL. 6 / ENSK . TEXTI
LAURENCE HVERNIG SEM ER KL. 10 / ENSK . TEXTI
LYKTIN AF OKKUR KL. 8 / ENSK . TEXTI
ÖMURLEG BRÚÐKAUP KL. 8 / ÍSL . TEXTI
MORTDECAI KL. 8 - 10.25
MORTDECAI LÚXUS KL. 10.25
WEDDING RINGER KL. 5.40 - 8
BLACKHAT KL. 10.20
TAKEN 3 KL. 8 - 10.25
TAKEN 3 LÚXUS KL. 8
THE HOBBIT 3 3D 48R KL. 5 - 8
THE HOBBIT 3 LÚXUS 3D 48R KL. 5
PADDINGTON ÍSL TAL 2D KL. 3.30 - 5.45
NIGHT AT THE MUSEUM 3 KL. 3.30 - 5.45
MÖRGÆSIR ÍSL TAL 2D KL. 3.30
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
Auðvitað stóð ég tárvot á gamlárskvöld og lofaði sjálfri mér bót og betr-
un. Betri umgengni við líkama og sál.
Elska sjálfa mig svakalega mikið. Þetta
er ekki flókið. Sofa meira. Taka vítam-
ín. Lesa meira. Hreyfa mig. Vera bein
í baki og gera grindarbotnsæfingar á
hverjum degi. Beisik!
ÉG hef ekki staðið við eitt einasta lof-
orð. Er þetta agaleysi? Kæruleysi?
Eða er mér bara alveg sama? Er
næsta skref að kaupa kött? Ég varð
áhyggjufull og því mjög ánægð
þegar ég vaknaði á laugardag-
inn klukkan fjögur eftir fjórtán
tíma svefn og gat strikað eitt
atriði af listanum. Ég komst í
stuð. Reif upp eldhússkápana
og ætlaði að gleypa öll þessi
vítamín sem ég hef keypt í
gegnum tíðina. En þau voru
öll útrunnin. Fyrir svona
tveimur árum. Ég fann aftur
á móti lakkrískurl sem hafði
ekki ratað í jólasmákökur og
borðaði það. Nei, nú dríf ég mig
í ræktina!
ÉG tók að gramsa í fataskápnum eftir
ræktarfötunum en var allt í einu farin
að máta gamlar gallabuxur og raða
þeim fallega í skápinn enda ekki langt
í að ég passi í þær. Ætla að vera svo
dugleg í ræktinni. Æ, já. Ræktin. Sko!
Þarna eru hlaupaskórnir. Svo beygði ég
mig svo hratt niður að ég fékk aðsvif
en það gerist stundum þegar maður
borðar nammi í morgunmat.
ÉG skreið buguð aftur upp í rúm og
ætlaði þá hið minnsta að næra and-
ann. Þar sem ég teygði mig í bókina
fékk ég skilaboð á Facebook. Viðbrögð
mín voru líkt og leyndardómur lífs-
ins leyndist í Facebook-skilaboðum og
áður en ég vissi af sat ég eins og rækja
við eldhúsborðið þar sem bjarminn af
tölvuskjánum lýsti upp vítamínskort-
inn í munnvikunum. Með aumt bakið
gafst ég upp fyrir athyglisbrestinum
og bóhemísku hauglíferni (sem er ein-
mitt nýr frasi).
ÉG hef þó gert grindarbotnsæfingar
allan tímann sem ég skrifaði þessa
þanka!
Átakanleg átök
2
8
-1
2
-2
0
1
5
0
0
:5
6
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
F
2
-B
E
C
8
1
7
F
2
-B
D
8
C
1
7
F
2
-B
C
5
0
1
7
F
2
-B
B
1
4
2
8
0
X
4
0
0
7
B
F
B
0
6
4
s
_
2
6
_
1
_
2
0
1
5
C
M
Y
K