Fréttablaðið - 27.01.2015, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 27.01.2015, Blaðsíða 40
KYNNING − AUGLÝSINGVörubílar og vinnuvélar ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 201520 Íslenska Vegminjasafnið heldur utan um sögu vegagerðar á Íslandi. Vega-gerðin rekur safnið og hefur undan- farna áratugi haldið til haga upplýsing- um um vegagerð og safnað tækjum og tólum sem notuð hafa verið við lagningu íslenskra vega og brúa. Safnmunir eru til að mynda vegagerðarvélar, skúrar, tjöld og handverkfæri, ljósmyndir, umferðar- skilti og fleira. Munir og tæki í eigu Vegminjasafnsins eru til húsa í Samgöngusafninu á Skógum. Á vefsíðu vegagerðarinnar er að finna fróðleik um safnið en þar segir: „Afar mikilvægt er að varðveita mannvirki sem minna á gamla tíma og eru einkennandi fyrir fyrri tíðar verkhætti, vegna menn- ingarsögulegs gildis þeirra. Þetta á einn- ig við um muni sem mannvirki.“ Undir Vegminjasafnið heyra einnig gamlir vegir og brýr og hefur safnið meðal annars staðið að endurbyggingu brúa um allt land. www.vegagerdin.is Saga vegagerðar og brúa á Íslandi Gamlir vegir, brýr og tæki geyma sögu samgangna á Íslandi, verklag og tækni fyrri ára. Sögunni er haldið til haga af Vegagerðinni en Vegminjasafnið er til húsa í Skógum. Gamla brúin yfir Skjálfandafljót fyrir neðan Goðafoss er 71 m löng stálgrindabrú byggð árið 1930. Brúnni hefur verið haldið við sem göngubrú yfir fljótið. MYND/VILHELM PRIESTMAN WOLF skurðgrafa/ámokstursvél árgerð 1947. Upphaflega í eigu Vegagerðar ríkisins, þá vél nr. 19. Stefán Ananíasarson skóflumaður keypti hana síðar af Vegagerðinni. Vélin var gerð upp 1992-2000 af Vegagerðinni í Borgarnesi. Þessar vélar voru einnig mikið notaðar við skurðgröft um miðja öldina og allt fram yfir 1960, þá með lengri bómu. MYND/SAMGÖNGUSAFNIÐ Í SKÓGUM CATERPILLAR D4 DD beltaskófla árgerð1945. Vélin tók efnið upp fyrir framan sig en sturtaði því aftur yfir sig á vörubíl. Það þótti mikil framför að þurfa ekki að bakka bílnum undir hvern ámokstur. Vélin var í notkun fram á 7. áratuginn og var gerð upp í Borgar- nesi 1991-94. MYND/SAMGÖNGUSAFNIÐ Í SKÓGUM Fróðleik um vegagerð og brúarsmíði fyrri ára á Íslandi er haldið til haga af Vegagerðinni. Myndin er frá smíði brúar yfir Selá í Vopnafirði, líklega tekin árið 1927. Myndina tók Eyjólfur Jónsson. MYND/EYJÓLFUR JÓNSSON LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is Dynjandi býður upp á hlífðar- og öryggis fatnað sem uppfyllir ströngustu kröfur markaðarins. Hafðu samband og við aðstoðum! Öryggis- og hlífðarfatnaðurFatnaður s.s.: -endurskin -hitaþolinn -regn -kulda -ljósboga -rafsuðu - efnaþolinn 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 F 3 -0 D C 8 1 7 F 3 -0 C 8 C 1 7 F 3 -0 B 5 0 1 7 F 3 -0 A 1 4 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 0 6 4 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.