Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Page 25

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Page 25
f töflu 21 (bls. 33) er sýnd á sama hátt skipting fólks í flutningum milli landa eftir rfkisfangi hvert áranna 1961-70. f 12. yfirliti er efni taflna 20 og 21sýnt samandregiö og hlutfallslegskipting fólksí flutningum milli_landa eftir löndum og ríkifangi. Sést þar, að hlutur erlendra ríkisborgara hefur minnkað tals- vert í flutningum milli landa, en þvf veldur eingöngu mikil fjölgun fslandinga, er flytjast milli landa. f töflu 22 (bls.34) er svo sýnd tala fólks í flutningum milli landa 1961-65 og 1966-70 eftir löndum, kyni og hjúskaparstétt. C. VEITING fSLENSKS RÍKISFANGS. Granting of Icelandic citizenship. Efni taflna 25-27 er nýtt í þessu hefti Mannfjöldaskýrslna, en töflur um veitingu íslensks nkis- fangs með lögum hafa verið gerðar frá og með árinu 1961. Töflurnar taka til þeirra, sem nefndir eru í lögum um veitingu ríkisborgararéttar, en faeinir þeirra verða ekki íslenskir ríkisborgarar, vegna þess að þeir fullnægja ekki.þegar þar að kemur, því skilyrði að taka íslenskt nafn samkvæmt lögum um mannanöfn.f hinum árlegu lögum eru aðeins nefndir einstaklingar 18 ára og eldriv Böm yngri en 18 ára fá íslenskt ríkisfang með foreldrum eða foreldri og eru þvi ekki meðtalin í hér birtum töflum. Tala útlendinga, sem fengið hafa íslenskt ríkisfang með lögum, var sem hér segir hvert ar- anna 1961-70 og á hverju 5 ára tímabili 1951-70 að meðaltali: 1961 ... - 1966 ... .. 39 Árleg meðaltöl: 1962 ... .. 57 1967 ... .. 54 1951-55 33 1963 ... .. 72 1968 ... .. 41 1956-60 41 1964 ... .. 27 1969 ... .. 53 1961-65 42 1965 ... .. 52 1970 ... .. 36 1966-70 45 Ekki eru fyrir hendi tölur um þá, sem öðlast íslenskt rfkisfang á annan háttsamkvæmt gildandi lögum um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100/1952. Hér er einkum um að ræða ungmenni með er- lent ríkisfang, sem hafa búið hér á landi samfleytt frá fæðingu til 18 ára eða 21 árs ^aldurs (til ársloka 1952 samkvæmt þágildandi lögum) og tilkynna ósk um að hljóta íslenskt ríkisfanginn- an fullnaðs 23 ára aldurs. „ 1 töflu 25 (bls. 38) er synd tala útlendinga, sem fá íslenskt ríkisfang með lögum, eftir aldri hvert áranna 1961-70, og eftir kyni og aldri arin 1961-65 og 1966-70. Sest þar, að langflestir þeirra^ sem töflurnar taka til, hljóta íslenskt ríkisfang á þrítugs- og fertugsaldri.og að enginn mun- ur er a tölu karla og kvenna. f lögum um veitingu ríkisfangs er tilgreint, hvar umsækjandi er fæddur, og eru tölur um þá skiptingu sýndar fyrir hvert áranna 1961-70 í töflu 26 (bls. 38). f töflu 27 (bls. 39) er sýnt, hvernig þetta fólk skiptist eftir kyni og aldriárin 1961-65og 1966- 70. f 13. yfirliti er sýnd hlutfallsleg skipting útlendinga, sem fá íslenskt rfkisfang með löguml961- 65 og 1966-70, eftir fæðingarlandi. Hlutdeild fólks, sem fætt er á fslandi, var sem hér segir árin 1921-70: 1921-50 ........ 17,0% 1961-65 ........ 6,3% 1951-60 ........ 10,0% 1966-70 ........ 8,5% 13. YFIRLIT. ÚTLENDINGAR, SEM FA fSLENSKT RÍKISFANG MEÐ LÖGUM 1961-70, EFTIR FÆÐINGARLANDI. Aliens obtaining Icelandic citizenship by law 1961-70, by country of birth. 1961 -65 1966-70 Tala*) | % Tala % 208 100, 0 223 100, 0 13 6,3 19 8,5 81 38,9 98 44, 0 37 17, 8 35 15,7 35 16, 8 42 18,9 9 4.3 21 9,4 107 51,4 83 37,2 49 23, 5 56 25,1 58 27,9 27 12,1 6 2,9 14 6,3 1 0, 5 9 4,0 Alls/total........................................... fsland/Iceland....................................... Norðurlönd að öðru leyti/other Nordic countries ..... Færeyjar/Faroe Islands............................. Danmörk/Denmark.................................... Noregur, Svíþjóð, Finnland/Norway, Sweden, Finland Önnur Evrópulönd/other European countries ........... býskaland/ Germany................................. Önnur lönd/other................................... Norður-Ameríka/North America......................... Aðrar heimsálfur/other continents ................... *) number.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.