Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Page 30
28*
16. YFIRLIT. ALDURSBUNDIN GIFTINGARTÍÐNI 1897-1970.
Age-specific marriage rates 1897-1970.
Giftir árlega af hverjum 1000 utan hjónabands { hverjum aldursflokki 1)
15 ára 15-19 20-24 25-29 30-39 40-49 50-59 60 ára
og e. 2) ára ára ára ára ára ára og e.
Bruögumar/ bndegrooms 1897-1906 39 1 29 103 90 35 12 2
1906-15 35 27 101 84 37 10 2
1916-25 36 0 36 96 88 36 11 2
1926-35 37 0 41 91 77 34 13 2
1936-45 37 1 51 94 65 30 12 2
1946-55 48 3 86 115 72 29 14 3
1956-60 53 5 116 140 75 31 14 3
1961-65 54 10 147 147 75 30 15 4
1966-7 0 57 12 159 151 71 29 15 3
Brúðir/brides
1897-1906 30 12 70 84 48 14 1 0
1906-15 28 11 73 79 46 12 2 0
1916-25 30 10 72 83 48 12 1 0
1926-35 33 15 87 86 44 11 2 0
1936-45 35 19 99 91 42 11 2 0
1946-55 47 32 139 119 53 16 3 0
1956-60 53 43 190 136 66 20 4 1
1961-65 55 52 204 155 62 23 8 1
1966-70 58 49 210 171 68 24 8 1
1) married annually per 1000 not married in each age group. 2) and over.
f 16. yfirliti koma fram giftingarlíkur, þ. e. aldursbundin giftingartíðni, 1897-1970. Árin 1897-
1955 er tala giftra sett sem hlutfall af mannfjölda við aðalmanntal, sem féll sem næst miðju hvers
tímabils. Sfðan 1956 er hins vegar miðað við meðalmannfjölda hvers tímabils. sést þar, að gift-
ingartfðni fer enn vaxandi f flestum aldursflokkum og í heild.
f 17. yfirliti er svo sýnd aldursbundin giftingartmni 1961-70 eftir 5 ára aldursflokkum og fyrri
hjúskaparstétt. Sést þar, að giftingarlfkur aður giftra eru á öllum aldri meiri enógiftra.en afarmis-
jöfn aldursskipting þessara tveggja hópa veldur því, að giftingartíðni ógiftra íheild ermeirien áður
giftra.
f yfirlitinu er einnig sýnd hlutfallsleg breyting giftingartíðni á milli árabilanna 1961-65 og
1966-70. Þær eru reiknaðar á sama hátt og töíur 10. yfiruts, og er aðferðinni lýst á bls. 195!5.
Af yfirlitinu sést, að giftingartiðni ógiftra karla og kvenna hefur að rneðaltali aukist um tæp
2% en aður giftra um 18%. f heild hefur giftingartíðni vaxið um 3%. Er þá miðað við meðaltal
heildarbreytingar hjá brúðgumum og brúðum, hvorum um sig.
6. SKYLDLEIKI BRÖÐHJÓNA.
Consanguinity of spouses.
f töflu 35 er sýndur skyldleiki brúðhjóna. Tala skyldra brúðhjóna hefur verið sem hér segir á
hverju 5 ára tímabili 1951-70:
Annað hjóna systkinabarn hins 1951-55 1 1956-60 3 1961-65 2 1966-70
Systkinabörn 20 16 8 9
Af öðrum og þriðja 4 8 2 4
Þremenningar 20 11 8 11
Alls 45 38 20 24
Af 1000 brúðhjónum voru:
Þremenningar eða skyldari 7 6 3 3
Systkinabörn eða skyldari 3 3 1 1
Samkvæmt þessu fer giftingum skyldra sffækkandi.
\