Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Page 35

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Page 35
33* 4. LENGD HJÓNABANDS VIÐ LÖGSKILNAÐ. Duration of marriage at divorce. Skipting hjónabanda eftir tímalengd þeirra við lögskilnað sést í töflu 39. Eins og frumgögn lög- skilnaðarleyfa eru, verður að miða aldur hjónabands við mismun ártala skilnaðai- og giftingarárs. Af þessu leiðir, að hjónabönd, sem talin eru 1 árs f töflunni, eru raunverulega 0 og að 2 ára, 2 ára hjónabönd 1 og að 3 ára, og þannig áfram. Þessi skipting er sýnd í 20. yfirliti og hefur þar hinum mikla fjölda hjónabanda.þar sem lengd er ótilgreind (25, 8% 1961-65 og 7, 5% 1966-70), verið dreift eftir aldri hvors hjóna að jöfnu. Meðallengd og miðlengd hjónabands við lögskilnað er einnig sýnd f yfirlitinu.en vegna þess að sundurliðun er ekki fyrir hendi a tölum töflu 39,^ er ekki unnt að reiknameðallengdmeðnákvæmni. Kunnugt er, að lögskilnaðir dreifast jafnt á alla mánuði ársins, en hins vegar __ sýna hjóna- vfgsluskýrslurnar afar ójafna dreifingu, þar sem um tveir þriðju hlutar þeirra falla á síðari hluta ársins. f tölunum um meðal- og miðlengd hjónabands hefur verið tekið tillit til þessa munar og jafn- framt til þess, sem fyrr var sagt um raunverulega lengd hjónabands. f töflum 40 og 41 er sýnd skipting hjónabanda eftir lengd við lögskilnað og aldri eiginmanns annars vegar og aldri eiginkonu hins vegar. Tölur þessar taflna hafa verið notaðar til að lagfæra tölur 18. og 20. yfirlits, en sem fyrr sagði er ekki unnt að birta yfirlit um efni taflna 40 og 41 vegna ófullkominnar skiptingar lögskilnaða eftir aldri hjóna og lengd hjónabands. 5. BÖRN HJÓNA, ER SKILJA. Children of divorcees. í lögskilnaðarleyfi er kveðið á um, hver hljóta skuli forráð bama innan 16 ára aldurs.sem hjón eiga saman. í töflu 42 er sýnd tala lögskilnaða eftir tölu barna á framfæri svo og tala bamanna hvert áranna 1961-70. Um tölu bama, er annað hjóna átti, og fósturbama erekkert vitað. Kjörböm teljast böm hjóna. f 21.^yfirliti er tölu skrlnaða skipt á barnlaus hjcai og hjón með böm og sýnd tfðni skilnaða í hvorum hópnum um sig. Þær tölur eru aðeins nothæfar til að sýna breytingu milli ára fhvorumdálki um sig, en alls ekki til samanburðar milli hópanna. Aldursdreifing folks og tímalengdardreifing hjónabanda^er mjög ólfk í þeim, en um þetta em ekki til upplýsingar, hvorKi um lögskilnaði ne hjónabönd á landinu. f töflum 43 til 45 er sýnd á ýmsan hátt tala lögskilnaða og bama eftir þvf, hvernigforráðbarna skiptast. f töflu 43 eru tölur hvers áranna 1961-70 og í töflu 44 tölur áranna 1961-65 og 1966-70 eftir tölu bama á framfæri. f töflu 45 eru sömu tölur eftir barnafjölda þeim, sem móðir fær forráð fyrir. Hlutfallstölur úr efni taflna 43 til 45 em f 22. yfirliti. Athuga ber, að tölur 2.dálkssýna hlut- fall barna, sem hjóna eiga saman af öllum bömum; sem hjá hjónum búa. Ber þvf að hafa í huga, að tfðnitölumar eru of lagar að __ því leyti, að stjúpböm og fosturböm eru vantalin. Þær sýna, að miðað við árin 1966-70 munu rúmlega 8<yo(þ. e. 16 x 5, 2 o/oo) þeirra barna.sem búa hjá hjónum, verða fyrir því, að kyn- eða kjörforeldrar þeirraskilji að lögum aður en þau ná 16 ára aldri. f meira en 90% af þeim tilvikum, sem hjón áttu börn saman, hlaut móðirin forráð barns eða allra bama. Tölur þessar miðast við úrskurð í skilnaðarleyfi. 21. YFIRLIT. LÖGSKILNAÐIR HJÓNA MEÐ OG ÁN BARNA 1961-70. Divorces of couples with and without children 1961-70. Tala lögskilnaða 1) Hlutfallsleg skipting (%) 2) Tala lögskilnaða á hver 1000 hjón 3) Alls 4) Barnlaus hjón 5) Hjón með börn 6) Barnlaus hjón Hjón með böm Alls Bamlaus hjón Hjón með böm 1961-65 821 212 609 25,8 74, 2 4,9 4, 2 5,1 1966-70 1095 268 827 24, 5 75, 5 5, 8 4, 5 6,3 1961 161 37 124 23, 0 77, 0 5, 0 3, 9 5,4 1962 126 39 87 31, 0 69, 0 3,8 4, 0 3, 7 1963 196 56 140 28, 6 71, 4 5,8 5,7 5,9 1964 174 38 136 21, 8 78,2 5,0 3,7 5, 6 1965 164 42 122 25, 6 74,4 4, 6 3,9 4,9 1966 192 52 140 27,1 72,9 5,3 4, 7 5,5 1967 184 44 140 23,9 76, 1 4,9 3, 8 5,4 1968 210 55 155 26, 2 73, 8 5,5 4, 6 5,9 1969 263 70 193 26, 6 73,4 6,8 5, 7 7,3 1970 246 47 199 19,1 80,9 6,3 3, 7 7,4 1) number of divorces. 2) percentage distribution. 3) number of divorces pereach 1000 marr- ied couples. 4) total. 5) couples without children. 6) couples with children. - Að því er varðar tölu lögskilnaða á hver 1000 hjón vísast til skýringa í texta.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.