Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Page 36

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Page 36
34* 22. YFIRLIT. BÖRN HJÓNA, ER SKILJA 1961-70. Children of divorced couples 1961-70. Tala barna Tala barna af hv. 1000 börnum hjóna Meðaltala bama hjóna alls hjóna með börn Böm alls Böm, er móðir fær forráð fyrir Börn, er faðir fær forráð fyrir 1 2 3 4 5 6 1961-65 1248 4,2 1,52 2, 05 1,91 0,14 1966-70 1629 5,2 1,49 1, 97 1,86 0,11 1961 252 4,4 1,57 2, 03 1,90 0,13 1962 17 6 3, 0 1,40 2, 02 1,93 0, 09 1963 301 5,1 1,54 2, 15 2, 02 0,13 1964 265 4.4 1, 52 1,95 1, 82 0, 13 1965 254 4,2 1, 55 2, 08 1,87 0, 21 1966 287 4, 6 1,49 2, 05 1,94 0, 11 1967 283 4, 5 1, 54 2, 02 1,87 0,15 1968 306 4,9 1,46 1,97 1,87 0,10 1969 367 5,9 1,40 1, 90 1,79 0,11 1970 386 6,2 1,57 1,94 1,87 0, 07 Translation of headings: 1: Number of children. 2: Number of children per 1000 children of married couples. 3-6: Average number of children. 3: Per married couples total. 4-6:Per married couples with children. 4: Children total. 5: Children placed in custody of the mother. 6: Children placed in custody of the father. - Að því er varðar dálk 2 vfsast til skyringu í texta. F. FÆÐINGAR. Births. 1. INNHEIMTA OG ÚRVINNSLA FÆÐINGARSKÝRSLNA. Collection and compilation of birth reports. Fram til 1958 gerðu prestar og safnaðarstjórar, eftir fæðingartilkynningum ljósmaeðra;sem þeir fengu í hendur, skýrslur um allar fæðingar, og sendur þær Hagstofunni nokkrum sinnum á ári eftir nánari fyrirmælum hennar. En síðan 1. október 1958 hafa prestar ekki gert sérstaka skýrslu um fædda handa Hagstofunni, heldur senda þeir fæðingartilkynningarnar, sem þeir meðtaka fra ljósmæðrum og öðrum hlutaðeigendum, áfram til Hagstofunnar, eftir að þeir hafa bætt á þær tilskildum upplýs- ingum og gengið ur skugga um, að hver skýrsla sé rétt gerð og greinilega rituð. Prestur ritar nafn barnsins a skýrsluna, hafi skírn átt sér stað, áður en skyrslan skal send Hagstofunni.en ella tilkynnir hann henni nafn bpmsins síðar á sérstöku eyðublaði, og er það fært inn á fæðingarskýrsluna. Að því loknu er skfmarskýrslunni fleygt, enda er hlutverki hennar lokið, þegar búið er að færa nafn barns- ins inn á áður móttekna fæðingarskýrslu þess. - Fæðingartilkynning ljósmóður, eins og hún er eftir meðferð prests, er þannig grundvöllur skyrslugerðar Hagstofunnar um fæðingar, en hún er jafnframt notuð til upptöku nyfæddra borgara í þjóðskrána. Stuðlar þetta að því, aðHagstofan fái vitneskju um allar fæðingar, vegna þess að opinberir aðilar, pem byggja störf sin á skrám frá þjóðskránni, hljóta að uppgötva það fljótlega, ef barn vantar á skrá. Reynslan hefur líka sýnt, að ekki skortir mikið á, að fæðingarskýrslurnar innheimtist með 100% skilum. Skýrslur um fædda eiga 1961-70 að taka til allra þeirra bama, semfæðast móður eðaforeldrum búsettum á fslandi. Er það breyting frá þvi, er áður var, að miðað var viðfæðingarstaðhérá landi. NÚ eru ekki^meðtalin börn gestkomandi útlendinga, erlendra sendiráðsstarfsmanna né foreldra, sem hafa báðir sérstaka réttarstöðu hér á landi samkvæmt varnarsamningi íslands og Bandaríkjanna. Börn íslendinga, sem fæðast erlendis, eru meðtalin, ef foreldrarnir eiga lögheimili á fslandieða flytjast hingað a fæðingarárinu. Nokkuð mun þó skorta á, að vitneskja berist um öll slík börn. Nokkrar endurbætur hafa verið gerðar á úrvinnslu fæðingarskýrslna og nýju efni aukið við þær, eins og fram kemur hér aftar í innganginum. f töflum 46-57 er fjallað um lifandi fædda, í töflum 58-62 um andvana fædda ogítöflu 63 um fjölburafæðingar. Hér í innganginum eru mörg yfirlit um lifandi fædda, en ekki ^þykir ástæða til að gera andvana fæddum sömu skil, enda er tala þeirra afar lág og þýðing þeirra ísamhengi mann- fjöldaskýrslna miklu minni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.