Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Síða 40

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Síða 40
38* f töflu 46 er sýnt, hvemig lifandi fæddir á hverjum stað skiptust 1961-65 og 1966-70 eftir því, hvort þeir fæddust f eða utan heimilissveitarfélags. Þessi skipting er sýnd eftir landssvæðum f 24. yfirliti. Sést þar, að á 5 landssvæðum fæðist meira en helmingur barna utan heimilissveitarfélags. Fer þetta að sjálfsögðu að miklu leyti eftir þvíjivar sjúkrahúseru á hverju landssvæði. Þar við bætist, að tiltölulega stor hluti mæðra eru ungar konur, sem dveljast annars staðar en þær eru skráðar heim- ilisfastar. Böm mæðra af Reykjavfkursvæði fædd utan heimilissveitarfélags eru að stærstum hluta Kópavogsbúar og Seltimingar, sem fæðast f Reykjavfk. f Mannfjöldaskýrslum 1951-60 var sýnd tala fæddra eftir fæðingarstað __ (f töflu 13). SÚ talning féll niður 1961 en var tekin upp aftur fra og með 1966 og eru niðurstöður sýndar f 25. yfirliti. Enn fremur sést þar, hvort böm fæddust á heimili eða stofnun árin 1969 og 1970. Fæðingarheimili, sjúkraskýli, heimili ljósmóður o. þ. h. telst stofnun í þessu sambandi. 4. SKILGETIN OG ÖSKILGETIN BÖRN. Legitimate and illegitimate births, Skilgetin teljast öll böm, sem gift kona fæðir, eins þótt hún giftist ekki fyrr en á þeim degi, er fæðing á sér stað, enda sé maður hennar nefndur faðir bamsins. Enn fremur eru böm ekkna og fráskilinna kvenna skilgetin , ef þau eru getin í hjónabandi. Öll önnur börn eru talin óskilgetin. Hlutdeild óskilgetinna lifandi og andvana fæddra bama f heildartölu fæddra hefur verið sem hér segir: 1911-15 15,3% 1941-45 24, 9% 1916-20 1946-50 26, 2 " 1921-25 13, 5 " 1951-55 26, 6 " 1926-30 14,5" 1956-60 25, 3 " 1931-35 18,6" 1961-65 25, 7 " 1936-40 23, 2 " 1966-7 0 29, 6 " Síðan skýrslusöfnun hófst um þetta atriði, hefur þetta hlutfall orðið lægst árið 1919, 11,1%. Á árunum^l876-85 var það 20, 2%. Því miður liggja ekki fyrir upplýsingar um, hve mörg óskilgetin böm verða síðar hjónabands- börn við giftingu foreldra, en sá hluti er allstór. Hins vegar_eru til um þaS tölur ^síðan 1961, hve mörg óskilgetin böm fæðast foreldmm í óvfgðri sambúð. Er nánar greint frá þeim í 12. hluta þessa kafla, en arin 1961-65 reyndust 52% óskilgetinna barna vera fædd Y óvígðri sambúð(sbr. 39. yfirlit). Arin 1966-70 hafði sú tala lækkað f ,39%. Að frátöldum þessum börnum.var hlutfallstala óskil- getinna bama, sem fæddust einstæðri móður, 12, 3%árin 1961-65 og 18, l^árin 1966-70. f töflu 46 er sýnd tala óskilgetinna lifandi fæddra barna eftir heimili móður. f 26;yfirliti eru sömu tölur eftir landssvæðum. Sest þar, að á Reykjavíkur- og Reykjanessvæðum ertala óskilgetinna lægst. 26. YFIRLIT. LIFANDI FÆDD SKILGETIN OG ÓSKILGETIN BÖRN 1961-70 EFTIR HEIMILI MÖÐUR. Legitimate and illegitimate live births 1961-70 by residence of mother. Heimili móður/ residence of mother Lifandi fædd börn 1) Af hverjum 100 börnum 4) Skilgetin 2) Öskilgetin 3) Skilgetin Öskilgetin 1961-65 1966-70 1961-65 1966-70 1961-65 1966-70 1961-65 1966-70 Allt landið/Iceland .. 17533 15173 6069 6391 74, 3 70,4 25,7 29, 6 Reykjavíkursvæði .... 7835 6765 2456 2684 76,1 71, 6 23,9 28,4 Reykjanessvæði 1995 1883 690 686 74,3 73,3 25,7 26, 7 Vesturland 1223 1001 440 442 73,5 69,4 26,5 30, 6 Vestfirðir 967 742 416 396 69,9 65,2 30,1 34,8 Norðurland vestra ... 845 670 366 348 69, 8 65, 8 30,2 34,2 Norðurland eystra ... 2073 1811 686 773 75,1 70,1 24,9 29,9 Austurland 974 859 449 424 68,4 67, 0 31, 6 33, 0 Suðurland 1556 1297 541 619 74, 2 67, 7 25,8 32,3 Erlendis og ótilgreint/ abroad ana not specif. 65 145 25 19 72, 2 88,4 27. 8 11, 6 1) live births. 2) legitimate. 3) illegitimate. 4) per 100 births.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.