Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Síða 44

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Síða 44
32. YFIRLIT. FRJÓSEMI KVENNA 1897-1970. Fertility ofwomen 1897-1970. Lifandi fædd böm af hverjum 1000 konum : ') Lif. fædd böm á a»vi hverrai konu **) Fólks- fjölgun- arhlut- fall ***) 15-44 ára 1) 15-19 ára 2) 20-24 ára 25-29 ára 30-34 ára 35-39 ára 40-44 ára 45-49 ára 3) Brúttó Nettó 1897-1906 131, 6 10, 8 106,9 195,1 229, 3 163, 0 99, 1 10,4 4, 073 1979 1437 1906-15 122, 6 10, 2 110,4 199, 8 204, 6 175,9 88, 6 9,4 3, 995 1930 1402 1916-25 121, 2 13, 7 115.4 185, 6 200, 7 157,3 74, 8 8,7 3, 781 1822 1436 1926-35 110, 0 20, 5 121, 5 169, 5 164, 2 124, 2 66, 5 7,1 3,368 1631 1340 1936-45 101, 7 32, 1 142,1 158, 5 132, 7 97, 2 45, 6 4,7 3, 065 1495 1306 1946-55 129,3 61,9 193,1 194, 8 157,3 101,1 40, 5 3,9 3,763 1818 1733 1956-60 142, 3 83, 0 234, 8 209, 1 158, 0 104, 2 41, 1 3,3 4,168 2015 1947 1961-65 129, 9 83, 9 224,9 192,7 143, 8 92, 2 36,4 2,7 3, 883 1897 1844 1966-7 0 107, 8 81,4 185,5 152, 2 110,4 70, 5 25, 5 1,9 3, 137 1529 1498 1961 130, 1 81,4 227,1 186, 8 150,4 92,1 35, 3 3,4 3, 883 1877 1813 1962 132, 5 79, 8 225,4 203, 2 147, 1 98,5 39,1 3,3 3,982 1944 1878 1963 132,9 83,4 236, 2 205, 6 145, 8 87,1 36, 5 1,3 3, 980 1939 1874 1964 129, 2 87, 3 222, 7 188, 7 141,9 92,3 36, 6 2, 2 3, 858 1943 1877 1965 124, 8 86, 7 214, 7 178, 7 133, 7 91,1 34,4 3,2 3, 713 1785 1725 1966 121, 5 92, 6 209, 2 169,4 127, 8 82, 6 31, 8 2,1 3, 578 1750 1701 1967 111,9 82,9 194, 6 157,4 116, 2 76,4 26, 5 2, 2 3, 281 1606 1561 1968 105,4 77, 1 189, 5 143, 7 104, 5 68, 6 27, 9 2, 6 3, 070 1458 1417 1969 103, 5 81,3 171, 6 151,7 102, 2 67, 6 21,9 1, 2 2, 988 1483 1447 1970 97, 5 73, 7 165,9 141, 5 100, 6 56,9 21, 8 1.4 2, 809 1359 1321 1) Öll lifandi fædd börn á 1000 konur 15-44 ára. 2) Börn fædd af mæðrum yngri en 20 ára á 1000 konur 15-19 ára. 3) Börn fædd af mæðrum eldri en 44 ára á 1000 konur 45-49 ára. Translationof headings: *):^live births per 1000 females. **): total fertility rate. ***): repro- duction rate. - ára: years. Brúttó: gross. Nettó: net. 9. FRJÓSEMI KVENNA. Fertility of women. f 32. yfirliti er sýnd frjósemi kvenna á 10 og 5 áratímabilum 1897-1970 og hvert áranna 1961- 70. Frjósemi kvenna gefur skýrari mynd af vaxtarmætti þjóðarinnar en tala fæddra í hlutfalli við tölu landsmanna allra, þar eð tala fæddra er einkum háð fjölda kvenna á barnsburðaraldri. Yfirlitið sýnir f fyrsta lagi tölu lifandi fæddra barna á hverjar 1000 konur á hverju 5 ára aldurs- skeiði frá 15 til 49 ára aldurs. Frá 1897 til 1955 er miðað við fjölda kvenna við manntal.sem^ fellur á miðju hvers tímabils, en síðan 1956 er miðað við meðalmannfjölda. Börn kvenna innan 20ára eru sett f hlutfall við konur 15-19 ára og böm mæðra 45 ára og eldri í hlutfall við konur 45-49 ára. í fremsta dálki 32. yfirlits er sýndj:ala allra lifandi fæddra bama á konur 15-44 ára. Áður var bams- burðaraldur miðaður við 15-49 ára aldur, en efra mark hans hefur nú verið færtframí samræmi við reynslu síðustu áratuga og alþjóðlegar reglur. f öðru lagi sýnir 32. yfirlit tölu lifandi fæddra barna á ævi hverrar konu. Er þá miðað við, að konan sæti þeirri frjósemi sem ríkir á hverju tímabili á hverju aldursskeiði, og að hún lifi til loka 50. aldursárs. Fólksfjölgunarhlutfall brúttó sýnir á sama hátt tölu dætra, sem 1000 nýfæddar meyjar munu eignast á ævi sinni. Þar sem skipting lifandi fæddra á kyn eftir aldri móður er ekki fyrir hendi, er tala lifandi fæddra barna á ævi hverrar konu margfölduð með tölu meyja af þúsund lifandi fæddum hverju sinni. Fólksfjölgunarhlutfall nettó sýnir tölu dætra, sem 1000 nýfæddar meyjar munu eignast á ævi sinni, miðað við ríkjandi frjósemi og kynhlutföll lifandi fæddra, og miðað við þær d/narlíkur, sem þær verða að sæta frá fæðingu til loka barnsburðaraldurs. FÓlksfjölgunarhlutfall nettoer þvíbrúttó- fólksfjölgunarhlutfallið margfaldað með mpðalhlutfalli eftirlifandi kvenna á hverju 5 ára aldurs- skeiði. Tala þessi á að sýna vaxtarmátt þjóðarinnar, því að þeim mun sem fólksfjölgunarhlutfall ið nettó er hærra eða lægra en 1000 ætti þjóðinni aðfjölga eða fækka með hverri kynsloð kvenna. Yfirlit þetta sýnir, að frjósemi kvenna, sem var mjög mikil 1956-60, fer stórum minnkandi á árunum 1961-70. Auk þess að fara eftir aldri kvenna, er tala lifandi fæddra háð skiptingu þeirraí hjúskaparstétt. 33. yfirlit sýnir tölu lifandi fæddra á hverjar 1000 konur í og utan hjónabands. Sést þar.að frjósemi giftra kvenna hefur minnkað mun meira en ógiftra á árunum 1961-70.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.