Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Page 62

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Page 62
54. YFIRLIT. FORSENDUR UM FRJÓSEMI KVENNA í TÖFLU 84 UM FRAMREIKNING MANNFJÖLDANS. Fenility altematives used in population projections in table 84. 1996 2000 60 140 140 90 40 10 1 Translation of headings: Óbreytt frjósemi: constant fertility rates at the level of 1972. Minnk- andi frjósemi: declining fertility rates. eða hve margir mundu verða_eftir á lífi, þegar ákveðnu aldursári er náð. Tveir öftustu dálkamir sýna meðalævina, eða þann árafjölda, sem hver einstaklingur á að meðaltali eftir að lifa,^ þá er hann nær tilteknu aldursári. f 52. yfirliti eru sýndar dánarlíkur fyrir 5 ára aldursflokka 1951-60, 1961-65 og 1966-7 0, og eiu þær tölur sambærilegar við eldri dánar- og ævilengdartöflur. í 53. yfirliti em svo tölur um ólifaða m_eðalævi og eftirlifendur af 1000 fæddum við nokkur þýðingarmikil aldursmörk. Þær eru fengnar úr öllum þeim dánar- og ævilengdartöflum, sem hafa verið reiknaðar. Það vekur athygli, að meðalævi fslendinga hefur ekki lengst síðustu tvö tfmabilin, og að dán- arlfkur hafa nokkum veginn staðið í stað eða aukist á flestum aldursskeiðum, nema helst hjá ung- börnum, þar sem enn hefur dregið úr barnadauða. Óbreytt frjósemi Minnkandi frjósemi 1973 1976 1981 1986 1991 -75 -80 -85 -90 -95 15-19 ára/years 80 80 76 72 68 64 20-24 " 179 179 171 163 155 147 25-29 " 153 153 150 147 144 141 30-34 " 109 105 101 97 93 35-39 " 62 62 57 52 47 42 40-44 " 24 24 21 18 15 12 45-49 " 1 1 1 1 1 J. FRAMREIKNINGUR MANNFJÖLDANS 1975-2000. Population projections 197 5-2000. Efni töflu 84 er nýtt í jressum Mannfjöldaskýrslum. Þar ersýndur framreikningur mannfjöldans eftir kyni og aldri á fimm ara fresti árin 1975-2000. Hann var gerður 1973 í Framkvæmdastofnun ríkisins, en er byggður á efnivið frá Hagstofunni. Framreikningurinn styðst við aldursskiptingu þjóðarinnar í árslok 1972. Þrjár forsendureru tald- ar rfkja allt til loka aldarinnar, þ. e. að danarlíkur áranna 1966-70 haldist óbreyttar, að að- og brottfíutningur af landinu vegi hvorn annan upp, og að kynhlutfall lifandi fæddra barna sé 1045 sveinar á moti hverjum 1000 meyjum. Fjórða forsenda framreikningsins er frjósemin.en hún veldur mestri óvissu um væntanlega fólksfjölgun. f töflu 84 er mannfjöldinn miðaður við tvenns konará- giskun um frjósemi árin 1973-2000, annan vegar að hún haldist óbreytt frá því, sem hún var um 1972, og hins vegar að frjósemi fari jafnt og þett minnkandi til aldamóta. Viðmiðunartölumar em sýndar í 54. yfirliti. Óvissa um forsendur framreiknings af þessu tagi eru^geysimiklar, og nægir að benda á mikil umskipti á ýmsum helstu breytingatölum mannfjöldans árin 1961-70,einkumtölu fæðingaog fólks- flutninga, eins og kemur fram í B- og F- köflum þessa^inngangs. Vegna fress bei að leggja áherslu á^ að tafla 84 sýnir ekki staðreyndir um fólksfjöldann á landinu til aldamóta, heldur á hun að gera ljósari mögulegan mannfjölda og aldursskiptingu hans þessi ár.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.