Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Side 33
31
I>að var
1879 1,665 þús. kr. 1895 ... 4,976 þús, kr.
1880 ... ., 1,796 — — 1900 ... 7,643 — —
1885 3,476 — — 1901 . . 8,099 — —
1890 4,143 — —
Eiguin, sein stendur í þessuni húsuin hefir aukist um 6,434 þús. kr. á 22 árum. Aö
mcöaltali hefir verið lagt í húsabyggingar í kaupstöðum 292 þús. kr. á hverju þessara ára
eða 1,460 þús. kr. á hverjum 5 áruin. Virðiugarverð h isoigna ætti því að verða 10 iniljiin-
ir kr. 1907—08, en getur vel orðið fyrri, ef framfarirnar í fiskiveiðum halda áfram.
Virðingarverðið sem var 1879, hefur tvöfaldast árið 1884—85, þrefaldast 1898 (seint
á árinu), og fimmfaldast væntanlega 1902. I Laudsliugsskýrsliiuum 1901 (bls. 18) er gjört
ráð fyrir, að það fimmfaldist líklegast 1903. Kaupstaðii nir vaxa optast meira, en líkindi voru
til, eptir fyrri ára viðgangi. Ef þessi vöxtur í kaupstöðunum á að haldast má enginn stór
hnekkir konia fyrir á landinu, livorki nianndauði, eða útHutningur á fólki, eða aflalevsi á ])il-
skipum, jafnvel ekki lágir fiskiprísar. Eramfararásin í sjávarútvcgi landsins verður að lialda
áfram með fullum krapti.
Meðaltalið sem virðiugarverð kaupstaðanna hefur aukist uin var í 22 ár 292 þús. kr. á
ári. En viðbótin árlega hefur gengið töluvert ujjp og niður. A sumum árum eru tekin stór
stökk áfrain, sem oftast hafa töluverð óhægindi í för með sjer fyrir næstu árin á eptir. Virð-
ingarverðið hefur hækkað mest:
Frá 1881—82 um 600 þús. kr. Frá 1898— 99 um 753 þús. kr.
— 1896 - 97 — 547 — — — 1899—1900 — 753 — —
— 1897—98 — 644 ------------ j — 1900—1901 — 456 — —
Vóxturinn 1881—82 kemur af hallæri í sveitunum, og af ákaflega mikluin sjáfarafla.
Eptir það kom apturkippnr í byggingu kaupstaðanna lijer á landi. Aöxturinn frá 1896—1901
kemur af örðugum búnaðarhcgum til sveita, háu fiskimannakatipi og vaxandi sjávarútveg,
sem dregur fólkið frá sveitunum og til kaupstaða og sjávar. Af því að atvinna hefur verið
töluverð, hcfu^fólkið iialdist á landinu,, og kaupstaðirnir hafa ekki þurft að senda fólk burtu
frá sér aptur.
Virðing opinberra lniseigna í þessum sk/rslum er eins og áður hefur veriö:
O I Reykjavík voru algjörlega opinberar byggingar ... kr. 508,641,00
Hálf opinberar byggingar ... — 185,400,00
Opinberar byggingar annarsstaðar á laudinu áður ... — 51,884,00
Barnaskóli á Akureyri . — 10,500,00
Samtals kr. 747,425,00
Virðingarverð einstakra kaupstaða og kauptúna var 1879, 1889, 1899 og 1901 í
þúsundum króna 1879 1889 1899 1901
Vestmannaeyjar'’ 51 þús. kr. 87 þús. kr. 83 þús. kr. 90 þús. kr.
Eyrarbakki 38 — — 91 — - 136 — — 156 _ _
Keflavík 37 — — 99 — — 111 — — 101 — —
Hafnarfjörður ... 78 — — 140 — — 209 — — 169 _ —
Reykjavík 946 — — 1893 — — 3107 — — 3512 _ —
Akranes 17 — — 54 — — 68 — — 66 — —
Stykkishólmur 96 — — 117 — — 114 — — 123 _ _
Ólafsvík 7 — — 17 — — 55 — — 58 — —